Morgunblaðið - 23.04.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.04.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRlL 1968 TONABIÓ Simi 31182 BUndo stúlkon “ONEOFTHE YEAR’S 10 BEST!" 11 G lí TW PMiDRO S GOY GRUM PkOOJCllON Víðfræg bandarísk kvikmynd í Panavision ÍSLENZKUR TÉXTI Aðalhlutverkin eru snilldar- lega vel leikin af hinum vin- sæla Sidney Poitier og nýju stjörnunni Elizabeth Hartman. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. ISLENZKUR TEXTl TONS RSNDAll jSltni i SHIRLeY '.infjpc SE ' iíH o t •«9,- ac •o . • .*• * :. 5.-r * zj ,.-s . '• eOIDÍÍHSEB ",,M ' ■ 1 íslenzkur texti Heimsfræg og afbragðs vel gerð, ný, ensk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemming sem komið hefur út á íslenzku. Myndin er í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk litmynd. Grín fyrir alla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg ný amerísk stór myr.d í litum og Cinema- scope með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5 og 8. Bönnað innan 14 ára. Atvinna óskast Ungur skozkur maður búsettur hérlendis óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur góða íslenzku- og þýzkukunnáttu, einnig atvinnuleyfi. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „8558“. PILT, sem er að ljúka námi úr Verzlunarskóla íslands, vantar góða atvinnu. Tilboð merkt: ,;8559“ leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir föstudagskvöld. ATVINNA Innfiutningsfyrirtæki vantar karlmann eða kven- mann til gjaldkera- og bókhaldsstarfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, kaupkröfu o. s. frv. ásamt meðmælum, ef til eru, óskast send afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 30. þ.m. merktar: „Bókhald — 8536“. Jörð til sölu Jörðin Drangar á Skógarströnd Snæf. er til sölu og ábúðar nú þegar, ásamt Gjarðeyjum ef óskað er, vélar og áhöfn geta fylgt. Skipti á húseign í Reykja- vík eða nágrenni koma til greina. Upplýsingar gefur ábúandi jarðarinnar, einnig Leifur Jóhannesson ráðanautur Stykkishólmi og í sima 40251. Gomanmynda- safn Iró M.G.M. Þetta eru kaflar úr heims- frægum kvikmynduim frá fyrstu tíð. Fjölmargir frægustu leikarar heims, fyrr og síðar kama fram í myndinni, sem hvar- vetna hefur hlotið metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður. Málflutningur - lögfræðisstörf Kirkjutorgi 6. Opið 10-12 og 5-6, símar 15545, 34262, heima. FÉLAGSLÍF Framarar 2. og 3. flokkur Útiæfingar þessa viku. 2. flokkur. Þriðjudag, kl. 20.30 Föstudag kl. 19-20 3. flokkur. Þriðjudag kl. 19.30-20.30 Fjölmennið og mætið stund- víslega. Stjórnin Víkingar Knattspymudeild Meistara 1 og 2 flokkur æfing á Víkingsvelli í kvöld 23/4 kl. 7.30. Mætið stundvíslega. Þjálfari. Farfuglar. Munið sumarfagnaðinn á mið- vikudagskvöld í Heiðarhióli. Verið vel búin til fótanna. Farfuglar 4 Si ÞJÓÐLElKHtíSlD Sýning miðvikudag kl. 20. D Sýning fyrsta sumardag kl. 15. Sýning fyrsta sumardag kl. 20 Litla sviðið Lindarbæ Tíu tilbrigði Sýning fimmtudag kl. 21. Vðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Sími 11200. * r s L cuiauc Sérstaklega spennandi og áhrifamikil, ný, frönsk stiórmynd i litum og Cin- emascope, byggð á hinni heimsfrægu sögu, sem verið hefur framhalds- saga í „Vikunni“. Michéle Mercier, Robert Hossein. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Snmarið ’37 sýning miðvikudag kl. 20.30 síðasta sinn. O D sýning fimmtudag *kl. 15. allra síðasta sýning. Hedda Cabler sýning fimmtudag kl. 20.30 sýning föstudag *kL 20.30 fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. EINAIMGRUINi Góð plasteinangrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, famleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast h.f. Ármúla 26 - Sími 30978 Sími 11544. Oíurmeiimð FLINT iSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og æsispenn- andf háðmynd með fádæma tækni og brellibrögðum. — Myndin er í litum og Cinema- scope. James Coburn, Lee I. Cobb, Gila Golan. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARA8 Símar 32075, 38150. MAÐUR OG K0NA Heimsfræg frönsk stórmynd í litum, sem hlaut gullverðlaun í Cannes 1966 og sýnd við metaðsókn hvarvetna. Anouk Aimée, aðalleikkonan var kos in bezta erlenda leikkonan 1967. Aðalhlutverk: Anouk Aimée og Jean Louis Trintignant. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Hver var Mr. X Hörkuspennandi ný njósna- mynd í litum og Cinemacope með ensku tali og dönskum texta. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kL 4 - I.O.G.T. - Stúkurnar Verðandi og Dröfn ‘halda fund í Góðtemplara- húsinru í kvöld kl. 8.30 Hagnefndaratriði Æ.T. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.