Morgunblaðið - 23.04.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.04.1968, Blaðsíða 25
!WORGUNBLAÐIÐ ÞRI^JUDAGUR 23. APRÍL 1968 25 (utvarp) Þriðjudagur 23. apríl. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregni . Tónleikar . 7.30 Frétt- ir . Tónleikar . 7.55 Bæn . 8.00 Morgunleikfimi . Tónleikar . 8.30 Fréttir og veðurfregnir . Tónleikar . 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna . Tónleikar . 9.30 Tilkynningar . Tónleikar . 10.05 Fréttir . 10.10. Veðurfregnir . Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin . Tónleikar . 12.15 Til- kynningar . 12.25 Fréttir og veður- fregnir . Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ása Beok les smá.sögu eftir D. H. Lawernce: „Morel fellur í ónáð“; Þorsteinn Helgason þýddi. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir . Tilkynningar . Létt lög: Dave Clark, Werner Miiller, Mitch Miller, Kure Edelhagen og Man- fred Mann stjórna leik og song hljómsveitarmanna sinna. Monica Zetterlund syngur nokkur lög. 16.15 Veðurfregnir . Síðdegistónleikar Stefán íslandi syngur Vögguljóð eftir Sigurð Þórðarson. Victor Aller píanóleikari og Hollywoddlkvartett- inn leika Kvintett í f-moll eftir César Franck. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 17.00 Fréttir Við græna borðið Hallur Símonarson flytur bridge- þátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Mjöll'* eftir Paul Gallico Baldur Pálmason les þýðingu sína (2)'. 18.00 Tónleikar . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Lög eftir Þórarin Jónsson, tón- skáld mánaðarins a. Vald. b. Vögguvísa. c. Nótt. d. Harmbótarkvæði (ísl. þjóðlag út- sett), e. Norður við heimskaut. .Flytj endur: Pétur Á. Jónsson, Þuríður Pálsdóttir, Kristinn Hallsson, Karla- kórinn Fóstbræður, Guðmundur Jónsson og Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Stjórnendur: Ragnar Björns- son og Páll P. Pálsson. Píanóleikarar: Fritzt Weisshappe) og Árni Kirstjánsson. 20.15 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlust endum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sin- fjötli“ eftir Guðmund Daníelsson Höfundur flytur (4). 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Stjórnmál í Kanada Benedikt Gröndal alþingismaður flytur fyrra erindi sitt. 22.40 „Facsimilie'* balletttónlist eftir Leonard Bernstein. Fílharmoníu- sveitin í Now York leikur; höcfund- ur stjórnar. 23.00 Á hljóðbergi Basil Rathbone les Hrafninn og fleiri kvæði eftir Edgar Allan Poe. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 24. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir . Tónleikar . 7.30 Frétt ir . Tónleikar . 7.55 Bæn . 8.00 Morgunleikfimi . Tónleikar . 8.30 Fréttir og veðurfregnir . Tónleikar . 8 55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna . Tón- leikar .11.00 Hljómplötusafnið (end- urtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin . Tónleikar . 1:2.15 Til- kynningar . 12.25 Fréttir og veður- fregnir . Tilkynningar . Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna „í straumi tímans“ eftir Josefine Tey, þýdda af Sigfríði Nieljohníusdóttur (13). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir . Tilkynningar . Létt lög: Ladi Geisler. Edith Piaf, Nat „King“ Cole, Anne Shelton, Los Paraguayos, Herb Alpert, Tito Rodriguez o. fl. syngja og leika. 16.15 Veðurfregnir . Síðdegistónleikar Kristinn Hallsson syngur „Sverrir konung“ eftir Sveinbjörn Svein- björnsson og írska þjóðlagið „Ég minnist þín“. Joan Sutherland, Margrete Elkins, Nioola Monti, Sylvia Stahiman, Fernando Corena, Giovanni Foiani, kór og h'ljómsveit flytja atriði úr „Svefngenglinum" óperu eftir BeTlini. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefnl a. Erlingur Vigfússon syngur I út- varpssal aðallega ítölsk lög og ís- lenzk; Egon-Josef Palmen leikur undir á píanó (Áður útv. á páska- dag). b. Kammerkórinn syngur tvö gömul sálmalög útsett af Róbert A. Ottó- syni og þrjú ensk páskalög; Ruth Magnússon stj. (Áður útv. á annan páskadag). 17.40 Litli barnatíminn Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Rödd ökumannsins Tónleikar . Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsms 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Hálftíminn í umsjá Stefáns Jónssonar. 20.05 Strengjakvartett nr. 6 í F-dúr (Ameríski kvartettinn) op. 86 eftir Dvorák. Smetana kvartettinn leikur. 20.30 „Gaudeamus igitur“ Samfelld en þó sundurleit dagskrá um stúdentalíf, flutt á vegum Stúd- entafélags háskólans. Umsjónarmenn: Kristinn Jóhannes- son stud. mag., Heimir Pálsson stud. mag. og Ragnar Einarsson stud. oecon. Flytjendur auk þeirra: Jón Ög- mundur Þormóðsson stud. jur., Katrín Fjeldsted stud. med., Kristján Árnas-on stud. philol., Hjörtur Páls- son stud. mag. og Stúdentakórinn undir stjórn Jóns Þórarinssonar tónskálds. 21.30 Píanósónasta nr. 2 op. 64 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Emils Gilels leikur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 KvöLdsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (9). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1968 2000 Fréttir 20.25 Erlend málefni Umsjón: Markús ÖrnAntonsson 20.45 Islam Þriðja og síða-sta myndin í myn-daflokknum um helztu trú arbrögð heims. þessi mynd fjall ar um Múhameðstrú, sem svo hefur oftast verið kölluð hér á landi, um spámanninn Muiha- með og kenningar hans og um útbreiðslu þeirra fyrr og nú. Þýðandi og þulur: Séra Lárus Halldórsson 21.05 Á suðurslóðum Myndin greinir fra brezkum leið angri, sem gerður er til Suður- Sandvíkureyja, til að rannsaka náttúrufar eyjanna. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir 21.30 Bertrand Russell Myndin rekur ævisögu þessa heimskunna heimspekings, rit- höfundar og friðarsinna. fslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 22.20 Dagskráriok. MlðVIKUDAGUR 24. APRÍL 1968 18.00 Grallaraspóarnir íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsd. 18.25 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson 18.50 HLÉ 20.00 Fréttir 20.30 Davíð og móðir hans Fyrsti þáttur af sjö sem sýnd- ir verða úr sögu Charles Dick- ens, David Copperfield. Kynnir: Fredric March. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir 20.55 íslenzkar kvikmyndir gerðar af Ósvald Knudsen 1. Ásgrímur Jónsson, listmálari. Myndin sýnir svipmyndir úr lífi og starfi listamannsins, bæði á vinnustofu hans og úti 1 náttúr- unni. Myndin er gerð árið 1956. 2. Ullarband og jurtalitun. Myndin fjallar um gamlar að- ferðir við söfnun litgrasa og notkun þeirra til litunar Stofn myndarinnar er tekinn hjá Matthildi litunarkonu Halldórs dóttur í Garði í Aðaldal. Mynd in er gerð árið 1952. Kristján Eldjárn hefur gert tal og texta við báðar þessarmyndir 21.25 Stjörnur vetrarins Þáttur í umsjá Flosa Ólafsson ar. Þátttakendur: Fegurðar- drottningar, sérfræðingar og fleiri. Tónlist: Magnús Ingimarsson Stjórnandi: Þrándur Toroddsen 22.05 Meistarinn Sjónvarpskvikmynd frá pólska sjónvarpinu. Aðalhlutverk: Jan usz Warnecki, Ignacy Gogolew ski, Ryszarda Hanin, Andrzej Lapicki, Henryk Borowski, Igor Smialowski og Sbigniew Cyb ulski. Handrit Sdzislaw Skowronski Stjórn: Jerzy Antczak Kvikmyndun: Jan Janczewski ísl. texti: Arnór Hannibalsson Myndin var áður sýnd 13. apríl 1968. 23.25 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Á öndverðu meiði Umsjón: Gunnar G. Schram 2105 Samleikur á fiðlu og píanó Jack Glatzer og Ásgeir Bein- teinsson leika verk eftir Saint- Saehs, Ernest Block og Bela Bartók. 21.25 Hollywood og stjörnurnar Konur á kvikmyndatjaldinu (slðari hluti) f þessum þætti er fjallað um ýrnsar frægar konur, sem komið hafa fram á hvíta tjaldinu, allt frá Ritu Hayworth til Birgitte Bardot. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.50 Dýrlingurinn ísl. texti: Ottó Jónsson 22.40 Sönglög úr íslenzkum leik- ritum Guðrún Tómasdóttir syngur Til aðstoðar er söngfólk úr Pólý- fónkórnum og Ólafur Vignir Al- bertsson, sem annast undirleik á píanó. Áður flutt 25. desember 1967. 2300 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 27 APRfL 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 22. kennslustund endurtekin 23. kennslustund frumflutt 17.40 íþróttir 1930 HLÉ 20.00 Fréttir 2025 Rétt eða rangt Spurningaþáttur um umferðar- mál í umsjá Magnúsar Bjarn- freðssonar. 20.50 Snákavinurinn Myndin lýsir starfi „snákabónda' í Afríku, sem kominn er nokkuð til ára sinna og hættur að eltast við stórgripi en er þess I stað tekiran til við að veiða snáka fyrir dýragarða og vísindastofn- anir víða um heim. Þýðandj: Gunnar Stefánsson Þulur: Kristín Pétursdóttir. 21.20 Konan að tjaldabaki (Stage Fright) Myndina gerði Alfred Hitchcock árið 1950. Aðalhlutverkin' leika Jane Wyman, Marlerae Dietrich, Michael Wilding og Richard Todd fsl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir 23.05 Dagskrárlok Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 . Simj 24180 Verkamenn óskast LOFTORKA S.F., sími 21450. Aðstoðarráðskona óskast VISTHEIMILIÐ, Gunnarsliolti, sími um Hvolsvöll. Fatadeildin, Amerískar gallabuxur fyrir dömur og herra, hinar landsþekktu BLUE BELL WRANGLER Nýkomnr í mörgum litum ATVINNA Saumastúlkur, helzt vanar buxnasaumi óskast fljótlega. Upplýsingar hjá verkstjóra — ekki gefnar í síma. Verksmiðjan DÚKUR HF. SKEIFAN 13 (Iðngörðum). PIERPONT UR IVIODEL1968 MARGAR NÝJAR GERÐIR AF DÖMU- OG HERRAÚRUM. GARÐAR ÚLAFSSON LÆKJARTORGISÍMI10081

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.