Morgunblaðið - 25.05.1968, Page 1

Morgunblaðið - 25.05.1968, Page 1
28 SIÐUR >- - - ttfelftí »~f «» »«"' > ' < : ...- ............. ’ •' ..............................................--■-■ ■ ............................. mmm w mm .- H-DAGURINN ER Á MORGUN! 81 >' *' «» »«»!*«• „H- !!»?'* : II 8 w. M(W X4 *«*«**i* :: ... íí ? ■ «»***■» **■ **** *» _____ÖSSfi DE GAULLE hútar afsögn — ef franska þjóðin hafnar umbóta- tillögum í þjóðaratkvæðagreiðslu í júni París, 24. maí. — AP-NTB 0 Charles de Gaulle, Frakklandsforseti, sagði í sjö mínútna sjónvarps- og út- varpsræðu til frönsku þjóðar- innar í kvöld, að hann mundi láta efna til þjóðar- atkvæðagreiðslu í júní um tillögur um þjóðfélagsumbæt- ur í Frakklandi og ef þess- tillögum yrði hafnað mundi hann segja af sér sem forseti fimmta lýðveldisins. í ræðu sinni sagði de Gaulle m.a.: „Allir hljóta að skilja þá þýðingu, sem nýleg- ir atburðir, fyrst í háskólun- um og síðan í þjóðfélagimv hafa. Af öllum þeim má ráða þá nauðsyn sem ber til breyt- inga í þjóðfélagi okkar og allt bendir til, að þessar breytingar ættu að fela í sér umfangsmeiri þátttöku allra stjórn og skipulagningu þeirra mála, sem beinlínis við koma þeim.“ Þá sagði Frakklandsfor- seti: „Vissulega er það frum- skylda ríkisins, í því æsinga- ástandi sem nú ríkir, að tryggja, þrátt fyrir allt, til- veru Iandsins og almennings- reglu jafnframt. Þetta gerir ríkið. Skylda þess er enn- fremur, að koma hlutunum af stað að nýju, helzt með því að tryggja sér sambönd, sem gætu auðveldað slíkt. De Gaulle. Það er reiðubúið til þess ... en því næst verðum við, án nokkurs efa, að gera endur- bætur. 0 Því ef ýmsum hindrun- um innanlands og utanlands hefur verið rutt úr veginum í þeim geysilegu þjóðfélags- breytingum, sem Frakkland hefur lifað á okkar tímum, þá Framihald á bLs. 27. Lítill árangur af Moskvuför Stewarts Moskvu, 24. maí — AP-NTB UTANRÍKISRÁÐHERRA Bret- lands, Michael Stewart, fór í dag frá Moskvu til Bonn, eftir þriggja daga veru í Sovétríkj- unum, þar sem hann talaði við helztu leiðtoga. í gær ræddi Stewart m.a. við Á MORGUN kl. 06 gengur H- umferð i gildi á íslandi. Myndirnar þrjár, sem Ólafur K. Magnússon, ljósmyndari Mbl. tók í gær, sýna hin þrjú stig, sem verða á 10 mínút- unum, sem algert umferðar- bann gildir. Efst er vinstri umferð, þá sýnir næsta mynd bifreiðarnar færa sig yfir á hægri kant, þar sem þær standa ,unz þeim leyfist að halda af stað í H-umferð (neðsta myndin). Umferðar- nema fyrir undanþágu- bifreiðar, gildir frá kl. 03 til 07. Minnist þess, að við öll byrjendur í H-um- Gromyko um Vietnam-styrjöld- ina, án þess að aðilar kæmust nær nokkru samkomulagi og sýndist sitt hverjum. Aðalmark- mið Stewarts var að freista þess að fá Gromyko til að fallast á, að Bretar og Sovétmenn veittu aðstoð ef þurfa þætti í Parísár- viðræðunum. Ljóst er nú, að það hefur ekki tekizt. Gromyko hélt fast við, að engra breytinga væri að vænta í París fyrr en Bandaríkin samþykktu kröfu N- Vietnama um algera og skilyrð- islausa stöðvun loftárása á N- Vietnam. Af brezkri hálfu var sagt, að fundirnir í Moskvu væru fram- hald þeirra viðræðna sem Stewart hefur átt við ambassa- dor Sovétríkjanna í London, Michail Smirnovski. Gromyko taldi kröfu Bandaríkjanha frá- leita um að N-Vietnamar þyrftu að gera einhverjar jákvæðar að- gerðir, ef Bandaríkin fallast á stöðvun loftárása. Lögð er áherzla á, að viðræð- urnar hafi verið vinsamlegar í Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.