Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1968. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Sófasett — sófasett Verð aðeins 18.900,-. Harg- kvæmir greiðsluskilmálar. Nýja Bólsturgerðin, Lauga vegi 134, sími 16541. Góð þriggja herbergja kjallaraíbúð til leigu 1 Laugarneshv. Tilb. sendist fyrir miðvikudag, merkt „8702". Peningaskápur Peningaskápur til sölu. Sími 31363. Viðskiptanemi óskar ettir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð frá og með 1. oktáber. Uppl. i sima 34477. Sumardvöl í Skagafirði Get bætt við nokkrum telpum 5—9 ára £rá júni- byrjun til L sept. Mánaðar gr. kr. 3000,-. Þorbjörg Þor bjarnard. Uppl. i s. 41G89. Viðskiptafræðinemi óskar eftir s-tarfi roú þeg- ar. Uppl. í síma 33713. Sveitavist Tveir drengir 12 og 13 ára óska eftir að vinna fyrir sér á góðu sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 40906. Hinar vinsælu barnkörfur eru ávallt fyrirliggjandi. Einnig ýms- ar aðrar gerðir af körfum. Körfugerðin, Ingólfsstrseti 16. Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttinigum, klæðasik. og fl. Gerum föst verðtilboð. Góðir skilmálar Trésmíðaverkst. Þorvaldar Björnssonar. Sími 21018. AEG og Bosch heimilistæki. Sérstök af- borgunarkjör. Sendi um allt land. Guðmundur Kjartansson Isafirði. Sími 507. Suðurnesjamenn — ferðafólk. Aðalver til- kynnir. Kaffi veitt allan daginn. Verið velkomin. Affalver Keflavík. BrúðarkjóU tll sölu. Glæsilegur módel brúðarkjóM til söhi, siður og með slóða. Stærð 42-44. Upplýsinigar í sima 21752. Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu í sunvar, í lengri eða skemmrí tíma. Upplýsingar í síma 38155. Unglingsstúlka á aldrinum 14—16 áxa ósk- ast til barnagæzlu og léttra heimilisstarfa í sumar. — Upplýsingar Flókagötu 55, efri hæð. Messur ú morgun Kapella Skógarmanna á bakka lindarinnar í Lindarrjóðri Vatnaskógi. Hafnarfjarfíarkirkja Sjómannamessa kL 1. Séra Magnús Guðmundsson fyrrv. pró fastur prédikar. Séra Garðar Þorsteinsson. Kristskirkja í Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árdegis Há- Björnsson. Elliheimilið Grund. GuSgþjónusta kl. 2. Séra Lár- us Halldórsson messar. Heimilis prestur. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta 1 Réttarholts- messa kL 10 árdegis Lágmessa skóla kl 2. Séra Ólafur Skúla kl. 2 síðdegis. Dómkirkjan Messa klukkan 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Grensásprestakall Messa í Breiðagerðisskóla kL 10.30. Séra Felix Ölafsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Asprestakall son. Keflavíkurkirkja Sjómannaimessa kl. 11. Björn Jónsson Filadelfía Keflavik. Guðaþjómista kl. 2. Athugið breyttan tíma. Haraldur Guðjóns son. Svavarsson Kópavogskirkja Messa kl. 2. Brynjólfur Gísla son cand. theol prédikar. Séra Gunnar Árnason. Grindavíkurkirkja Messað kl. 11. Sjómannamessa Hvalsneskirkja Sjómannamessa kl. 11 í Laug arásbiói. Séra Grímur Grímsson Háteigskirkja. Messa kl. 2. Sigurðw Örn Steingrímsson stud. theol. pré- dikar. Arogrímur Jónsson. Séra Árni Sigurðsson. líallgrímskirkja Barnaguðsþjóníusta kl. lOSyst tjtekálakirkja ir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus son Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Árelíus Ní- elsson. Fríkirkjan Messað kl. 11. f.h. Athugið breyttan tima. Séra Þorsteinn Messa kl. 11. Sóra Guðmund- ur Guðmundsson Messa kl. 2. Séra Guðmundur Guðmundsson Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Messa kl. 2. Minnzt verður alcbaraímæl is séra Friðriks Friðri/kseonar. Séra Frank M. Halldórsson Mýrarhúsaskóli Barnasaimikoma kl. !:. Séra Franlk M. HaUdónsson. 70 ára er í dag Steinunn Magn- úsdóttir, Hraunteig 18 í dag verða gefin saiman I hjóna barnd af séra Ölafi Skúlasyni I Há- teigskirkju, ungfrú Sigurlína Ant- onsdóttir og Arnar Daðason, Kambs veg 24. f dag verða gafin saman í Frí kirkjunni af Ragnari Fjalar Lár- ussyni ungfrú Sigríður I. Claussen flugfreyja, Langholtsveg 157 og stud. ooean. Júlíus Snæberg Ólafs- son. Gefin verða saman f hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Anna Sveinsdóttir og Björn Ólsen Björnsson. Heimili þeirra verður Lokastígur 28. Gefin verða saiman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Kristín Haraldsdóttir og Þorbjörn Rúnar Sigurðsson tannsmiður. Heim ili Bergstaðastræti 49. FRÉTTIR Vegaþjónustubílar F. í. B. verða á H-dag á þjóðvegum út frá Reykjavíik. Kramaþjónusta FÍB er, eins og fyrr, starfrækt, og verð ur sími varðmanns á H-dag 50628, næturisími 52450. Sjálfsbjörpr, Árnessýslu iMunið aðalfund félagsins í dag kl. 15, að Þórsmörk 1, Hveragerði. Hjálpræðisherinn Suninud. kl. 11 helgunansaimlkoima kl. 4 útisamkoma á Lækjartorgi. kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Flokks foringjar og hermenn taka þátt í samkomum dagsins. "Hjálpræðisherinn Munið skemmtiferð Heimilasam- bandsins á mánudag þ. 27. mai. Lagt af stað frá Herfeastailanum kl. 1 stundvíalega. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 26. maí, kl. 8 verið hjartanlega velkomin. Stýrimannafélag fslands. Orlofsheimili Stýrimannafélags ís lands í Laugardal verður opnað 1. júní. Væntanlegir dvalargestir eru beðnir að hafa samband við Hörð Þórhallsson hafnsögumann í sima 12823 sem allra fyrst. Átthagafélag Kjósverja heldur aðalfuind sinn í Tjarnar- búð (uppi) þriðjudaginn 28. maí kl. 9. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. maí kl. 8.30 í fé- •¦••4 • •••¦ •••*•«¦ •••••»•¦ Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir, glatist eigi, heldur hafi eilíft líf. — Jóhannes, 3, 16. I dag er laugardagur 25. maí og er það 146. dagur ársins 1968. Eftir lifa 220 dagar. Úrbanusmessa. Skerpla byrjar. 100 ár liðin frá fæðingu séra Friðriks Friðrikssonar Árdegisháflæði kl. 5.17 Upplýslngar um læknaþjðnustu i norginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur, Slysavarðsiofan í Heilsuverndar- (töðinni. Opln allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — •iimi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 •¦Adegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin i*arar aðeins á *rrkum dögum frá kl. 8 til kl. S, ními 1-15-10 og lavgard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar (iœ hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyf jabúðum í Reykjavík vikuna 25. maí - 1. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugard. mánudags morguns, 25.-27 maí: Eiríkur Björns son simi 50235, aðfaranótt 28. mad Grímur Jónsson sími 52315 Næturlæknir í Keflavik 24.5 Arnbjörn Ólafsson 25.5 og 26.5 Guðjón Klemenzson 27.5 og 28.5 Kjartan Ólafsson 29.5 og 30.5 Arnbjörn Ólafsson 31.5 Guðjón Klemenzson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá M. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér s*gir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sér«tök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ar á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A. /V.-siirntrikin Fundir eru sem hér segir: t fé- lagsheimilinu Tlarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. lagsheimilinu. Frú Geirþrúður Bern höft flytur erindi um velferðamál aldraðra. Myndirnar frá afmælis- hófinu tilbúnar. Kaffiveitingar. Kristniboðsfélag Karla. Fundur mánudaginn KL. 8.30 i Betaníu. Haraldur Ólafsson kristni- boði talar. Allir karlmenn velkomn ir. Tónlistarskólinn Reykjavík. Skólaslit verða í dag kl. 2. Skóla stjóri. Fíladelfía Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8. Asmundur Eirífcsson. Kvenfélag Garðahrepps heldur sitt árlega kirkjukaffi ann an í hvítasunnu 3. júní að Garða- holti. Félagskonur tekið verður á móti kökum sama dag frá kl. 10. Fíladelfía Reykjavík. Almenn samkoma laugardags og sunnudagskvöld 25. og 26. þ.'m., bæði kvöldin kl. 8 Jón Andersson frá Glasgo talar. Hann dvelst hér aðeins yfir þessa helgi. Safnaðar- samkoma kl. 2 á sunnudag. Heimabrúboðið Almenn samkoma 1. og 2 Hvita- sunnudag kl. 8.30. Allir velikomnir. Spakmæli Kvennaskólanum í Reykjavík verður slitið laugardaginin 25. maí kl. 2 síðdegis. Kvenfélagið Esja. Bazar og kaffisala í Fólk- vangi, Kjalarnesi á H-daginn 26. maí kl. 3 síðd. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundur verður haldinn í Fé- lagsheimilinu að Hallveigarstöðum þriðjudaginn 28, maí kl. 8.30. Sýnd verður kvikmynd um ræktun og hagnýtingu grænmetis. Filadelfia, Reykjavík Á laugardags- og sunnudags- kvöld, vérður almenn samkoma kl. 8 bæði kvöldin. Ræðumaður John Anderson frá Glasgow.Hann stanzar aðeins yfir helgina. Félag íslenzkra orgenleikara Fundur verður haldinn í Háteigs kirkju mánudaginn 27. maí kl. 8.30 Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellls- sveit, verður að þessu sinni síðuistu vikuna í júní. Nánari upplýsirngar í síma 14349 milli 2-4 daglega nema laugard. Spakmœli dagsins Það er ólikt hægara að bæla nið- ur fyrstu þrána heldur en að full- nægja þeim, sem á eftir. —Rouchef oucould sá NÆST bezti Stúlka nokkur varaði unnusta sinn við að reykja og sagði að það stytti aldur manna. Unnusti hennar sagði þá: „Faðir þinn reykir þó, og er hann orðinn sjötugur." „Já," sagði stúlkan. „En ef hann hefði ekki reykt, þá væri hann kannske or'ðinn áttræður." Flateyingar fluttir út JifctfitÍPl—r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.