Morgunblaðið - 25.05.1968, Side 7

Morgunblaðið - 25.05.1968, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUJj^ 25. MAÍ 1968. 7 er munu kómó auóa ur Einkunnarorð sr. Friðriks Friðrikssonar um Séra Friðrik Friðriksson. Myndin er fengin úr samtalsbók Valtýs Stefánssonar: „Séra Friðrik segir frá“. Sýning í Morgunblnðsgluggn Eins og kunnugt er, hefði séra Friðrik Friðriksson, stofn- andi KFUM og K á Islandi, orðið 100 ára í dag, ef honum hefði enzt líf og heilsa. Af því tilefni er í Morgunblaðs- glugganum örlítil minningarsýning um séra Friðrik. Þar má sjá flest ritverk hans, og ýmislegt fleira, sem minnir á líf hans og starf, svo sem eins og nokkur handrit hans. Einnig er í glugganum líkan af eldri skála Skógarmanna í Vatnaskógi og yfirlitsmynd af Lindarrjóðri, en sá staður var séra Frfðrik mjög hjartfólginn. Ást séra Friðriks á ís- lenzka fánanum, kom máski hvergi betur fram en þar. Á hverjum morgni koma Skógarmenn saman, hylla íslenzka fánann með gömlu rómversku kveðjunni og syngja fána- söng séra Friðriks: ,,Lýs þú fáni á friðarvegi, frelsisstríð í vændum er.“ Og á kvöldin er fáninn dreginn niður með sömu viðhöfn og birtist hér sá fánasöngur, sem þá er sunginn. „Fáni vor, sem friðarmerki fara skaltu á undan nú. Hvetja oss að æðsta verki. Efla dáð og sanna trú. Minnir oss á markið hátt. Móti er skín oss rautt og hvítt og blátt. Hvítt á hretna hjartað minni, heimsins soll er varast æ. Blátt á himins björtu kynni, beinan veg um lifsins sæ. Rautt á Jesú benja blóð, bræðrakærleik, von og trúarglóð." Blessuð veri minning séra Friðriks um allar aldir. — Fr. S. FRÉTTIR KFUM og K, Reykjavík. Aldaraf.næli séra Friðriks. Samkoma kl. 8.30. Efni: Braut ryðjandinn og æskulýðsleiðtog- inn. Páll V. G. Kolka flytur inn- gangserindi. Lesnir kaflar úr sjálfsævisögu séra Friðriks. Kór- söngur. Kaffisala Nemendasambands Hús- mæðrakennaraskóla íslands verð- ur í Domus Medica á H-daginn, 26. mai kl. 3. Auk kaffiveitinga verður gestum gefinn kostur á að sjá borð skreytingaa- og fá nokkrar upp- skriftir. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þrtðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík ki. 6 alla daga nema laugardaga ki. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvfk kl. 13.30 16.30 Frá Akran: 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvlk kL 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Hafskip h.f. Langá fer frá Gautaborg I dag til Reykjavíkur. Laxá er í Reykja- vík. Rangá fer væntanlega fráFinn landi í dag til Gautaborgar. Selá er í Vestamannaeyjum. Marco er á leið til Vestmannaeyja Holmur er á Homafirði. Eimskipafélag íslands H.F. Bakkafoss kom til Reykjavíkur 21.5 frá Þorláksböfn og Kaupmamna höfn. Brúarfoss fór frá New York 22.5 til Reykjavíkur Dettifoss fór frá Reykjavík 21.5 til Kungshamn, Varberg Leningrad og Kotka. Fjall foss fer frá Moss í dag 25.5 til Ham borgar Kristiansand og Reykjavik ur. Goðafoss fór frá Reykjavík 22. 5. til Hull, Grímsby Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Amst erdam 26.5. til Hamborgar Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur Lag- arfosB fór frá Reykjavfk 22.5 til Murmansk. Mánafoss fór frá Lond- on í gær 24.5. til Hull, Reykjafoss fór frá Rotterdam 22.5 til Reykja- víkur. Selfoss fór frá Glouchester í gær 24.5. til Cambridge, Norfofflc og New York. Skógarfoss fór í gær 24.5 frá Hafnarfirði til Antwerpen, Rotterdaim og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Reykjavík kl. 19 I gær 24.5. tU Kristiansand Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Askja er vænt- anleg til Reykjavíkur síðdegis I dag 25.5. frá Londom og TTnlli Kronprins Frederik er í Færeyjum. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt ir lesnir í sjálfvirkan símsvara 21466 Skipadeild S.f.S. Amarfell er I Borgamesi. Jökul- fell lestar og losar á Norðurlands- höfnum Dísarfell er væntanlegt til Rotterdam á morgun. Litlafell fer til Hamborgar og Rottendam. Helga fell er á leið til Akureyrar. Stapa- fell er við olíuflutninga á Faxa- flóa. Mælifell er í Sörnæs. Polar Reefer er í Gufunesi. Peter Sif er í Gufunesi. Gamalt og gott Upp þá kemur einn með stefið, ekki sje þar gaum að gefið, haJdur dempa hver sem má. Vandi er úr vöndu að leysa: víst er hægra að styðja' en reisa. Betra er að stemma bekk em á. (ort á 17. öld.) Vísukorn Á H-punkti. Vel til hægri halda á. H-, á dægri, munið þá. Beygju frægri, næstu ná, nota lægri gíra má. Út af vegi aka megið, ef þið beygið hægri tii. „Hægra megin" sífellt segið, svart þótt eygið hamraþil. Stefán Hallsson Blöð og tímarit Nú er að koma gróamdinn, og fólk fer að huga að görðum sínum og trjáreitum í alvöru, og þess vegna gladdist hugur okkar, þegar okkur barst upp í hendurnar þarít rit um blóm, tré og runma, öðru nafni Plöntulisti árið 1968 frá garð yrkjustöðinni Grímsstöðum í Hvera gerði. Þá stöð hefur Hallgrímur H. Egilsson rekið við Heiðmörk þar á staðnum frá árinu 1941. I þessum plöntulista er fjallað um flest þau blóm tré og runna, sem garðeigendur þurfa að sýsla um, öllu lýst skilmerkilega, en auk þess fylgir ritinu verðlisti yfir þetta allt, og er þá miðað við verð- ið heima í stöðinni. Góðar leiðbeiningar eru um rækt un jurtanna, hvar eigi að planta •þeim og hvernig. íslendingar búa á norðlægum, freikar köldum slóðum, en gleðjast af skrúði fagurra blóma og þroska mikilla trjáplantna, og þess vegna er bók þessi mjög kærkomin. Bókin er 20 síður að stærð og prentuð 1 Prentsmiðju Suðurlands. Fiskibátar um 12, 30 og 100 tonna óskast. Verðtilboð sendist innan 2ja vikna til Mbl., merkt „Bátar nr. 8728“. Tökum að okkur klæðniragar, gefum upp verð, áður en verk er haf- ið. Úrval áklæða. Hús- gagnaverzlunin Húsmunlr Hverfisgötu 82. S. 13655. Hvolpar Hvolpar af íslenzku fjár- hundakyni til sölu. Upp- lýsingar í síma 66239. Telpa, 12 til 13 ára, óskast í sumar á skrifstofu, til léttra sendiferða og sím vörzlu, 4 tíma á dag. Um- sóknir merktar „5. júní — 8703“ afh. Mbl. Ung og reglusöm hjón ósfka eftir 1—3ja herlb. íbúð frá 1. júní. Há mánaðargr. og einhver fyrirframgr. Til boð merkt „8729“ sendist Mbl. fyrir 28. þ. m. Bíll til sölu Trader sendiferðabíll 3ja tonna með stöðvarleyfi Uppl. í síma 42487. Ráðskona óskast sem fyrst á fámennt heim- ili í Dalasýslu. Má hafa börn. Uppl. í síma 19200 á skrifstofutíma. íbúð til leigu i júní, júlí, ágúst Upplýs- imgar í síma 30693. Atvinna Tek að mér að rifa og hreinsa mót. Uppl. í síma 33012 eftir kl. 7 á kvöldin. Sveitavinna 14 ára piltiur óskar eftir störfum í sumar. Vanur sveitavinnu. Sími 20109. Stúlka með 6 ára dóttur óskar eftir að komast á sveitaheimili í sumar á Suðurlandi. Uppl. í síma 2263 Vestmannaeyjum, — næstu kvöld eftix kl. 8. Til sölu Skuldabréf til sölu að upp- hæð 176 þúsund til 9 ára. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, m. „8727“. Keflavík — Suðurnes Volkswagen, hraðbátar, út val bíla. Góðir greiðsluskil málar, Bílasala Suðumesja, Vatrusnesveg 16, Keflavílk. Sími 2674. íbúð til sölu Efri hæðin í Bergstaðasrtr. 30 B er til sölu. Tilboð sendist Mbl. merkt „8731“. Einnig uppl. á staðnum. Lárus Ólafsson. Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önraumst flesta loftpressu- vinnu, múrhrot, einnig skurðgröfur til leigu. Skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði við Laugaveginn. Uppl. i síma 15508 og 34608. Þriggja herbergja íbúð á góðum sfað til leigu frá næstu máraaðamótium. Leig ist með eða án húsgagna. Upplýsingar í síma 36790. Iðnaðarhúsnæði Til leigu húsnæði fyrir léttan og þrifalegaxi iðnað. Uppl. í síma 15608 og 34608. Kynning Kona um þrítugt með stálp að barn óskar að kynnast reglus. og bamg. manni, 35-45 ára, með heimilisst. í hu'ga. Tilb. sendist Mibl., merkt „Sumar 8701". Tek föt til viðgerðar, ekki kúnststopp. Uppl. I sima 15792 daglega fyrir hádegi. Heildsölu- og iðníyrirtæki Maður með nýjan stationbíl vill taka að sér að aka út vörum hluta úr degi eða vissa daga. Viðkomandi er kunnugur viðskiptavinur og getur því annazt bankaviðskipti eða hliðstæða þjónustu. Tiiboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Hagkvæm viðskipti — 8983“. íbúð til leigu Alveg ný hæð á Melunm til leigu. 4 svefnherbergi, gólfteppi, gluggatjöld, eldavél og ísskápur fylgja- Ennfremur getur nokkuð af húsgögmmi fylgt. Þeir, sem hafa áhuga, skrifi í pósthólf 756. Sumarbiistaðalönd Þeir sem óska að skoða sumarbústaðalóðir sem verða til sölu í nágrenni Álftavatns í Grímsnesi geta hitt mig þar n.k. sunnudag 26. mai e.h. í sumarbústað við fimmtubraut við Sogsveg. Nánari upplýsingar hjá Ólafi Jóhannessyni Grund- arstíg 2, sími 18692.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.