Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAI 1968. óp&l ¦¦¦ Geta kettir orðið alkoholistar? IS^ in Mknarfélög er samlbærileg gætu talist dýravermdumarfé- laginiu í málefraum kattamna, engin ábyrg öfl, er teldu málið sér það skylt a6 þeim fyradist taka því að láta sig það nokkru skipta. Sjá allir að á þessu verður að ráða bót. Við erum hvert og eitt ábyrg gagnvart samtoorgar- anum og verðum því að fylkja okkur til þeirra aðgera, sem hvert vandamál kallar á. Fáir myndu lá dýraverndarfélaginu þótt það gripi til henginga ef toindindi eða öðrum róttækum ráðstöfunum væri ekki sinnt meðal hirama áfenigiissjúku katta. En hvað okkur sjálf á- hrærix þá foúum við yfir ó- mældri xeynslu, sem byggð er á áratuga raunhæfum ramn- sóknum og tilrauimim á drykkjui venjum og viðlbrögðuim allra stiga meðal allra stétta. Heng- ing réttlætist því alls ekki — við kummiuim miklu betri ráð. Við þuxfuirm aðeins að siamein- ast til átakanina, stofna okkar eigið „slysavarnafélag" — ís- lenzkai Almannavaimix gegn Ofdrykkju og Al'kaholisma. Með beztu kveðju, Alkoholisti. SUMUM leiðast svo fyllibyttux Og finnst þær vera svo fjairi sér að þeir nenna ekki að hugsa heiibrigða hugsum um þeirra hag. Þeir af greiða þær bara með ræfilsstimplinium, eða þá með afskiptalausri vorkummsemi. — Öðirum leikur forvitni á að vita hvort nokkiur fótur geti verið fyrir því, seim altalað er: að fyllilbyttunmi sé ekki sjálfrátt, Ihiúin sé sjúklingur, haldin aiko- hoiisma — og að sjálfsagt sé að a/thuga þa6 nánar. Þammig var mieð vísindamann Imii, sem safnaði að sér sextán köttum í þessium tilgangi. Fleiri ketti náði hann ekki í. Hamn hatfði ekki xáð á mönnum til að gera athugamir sínar á, en þar sem hamn vissi að miargt er líkt í eðli katta og manna valdi hann kettima, enda hægara að hafa heradux í hári þeirxa með- an á tiiraununum stóð. Hann útbjó þeim 16 búir, og í hverju þeirra kom hanm fyrir Ijósastæði og mataxkassa, sem með sérstökum útbúraaði var foæði hægt að opna og læsa mtanfrá. Hanm setti einm kött í hvert búr, og æfði þá þanmig að er hamm kveikti ljósið opnað- iist mataikassinn, og kötturinn átti greiðan aðgang til fæðunn ar. Næst setti hanm rofa á gólf hvers búxs, og niú urðu ketltirn ir 00 læra að kveikja sjálfir á perunmi með því að stíga á rofann. Þegar kviknaði á ljós- inu gátu þeir svo opnað matar- kassann. Svo fullkoniinaði hanm íloks kerfið með því að setja rofa upp á vegg í seilingarhæð toattarims. Nú uxðu kettirnir að iæra að þrýsta á þanm rofa til að kveikja ljósið, sem leiddi til þess a6 lokið á matarkassanum lét undam. I>essi þótti köttum- (itn lang erfiðasta þrauitim. Þegar búið var að þauæfa kettina í þessum kúnstum var kominm tími til að framkvæma fyrstu tilraiunina af þrem. Fyrsta tilraunin fóist í því að inm í hvert búr var sett skál roeð nýmjölk er menguð hafði verið áfengi þanmig að ihún stóð 10% að að alkohoimagni. Eng- inn kattanna snerti ótiibmeyddur við þessari Iblöndu, svo grípa viarð tij þeirra ráða að dasla sjússinum í þá með maga- siönigu, því kettirnir urðu að ' finma á sér svo tiiraiunim gæti hatfizt. Strax og áfemgisáhrifa fór að gæta var farið að athuga hvort þau hefðu nokkur áhrif á fcumnáttu kattanna. Fljótlega kom í ljós að fiestir höfðu þeir niisst tökin á veggrofanum — edmmitt þvi atxiðinu, sem erf ið- ast hafði reymzt þeim allsgáð- lum. Hinar þrautirnar leystu þeir. En þegar betur sveif á þá, fataðist þeim líka leiknin við gólfrofann, en hlýddu þó áfram ljósmerkimu til matarins væri það gefið. Og loks, þegar kattarlúrurnar voru orðnar vel fullar botnuðu þær ekki neitt í neinu, og gáfu allt upp á bát- inn. Niðurstaða þessarar fyrstu tilraumar varð þessi: 1. Vegna áfengisáhrifanna gleymdu kettirnir því sem þeir höfðu lært. 2. Fyrst gleymdu þeir því, sem þeir voru nýbúnir að læra, og erfiðast hafði reynzt þeám að til- einka sér, en síðar hinu auðveldara. Langt er sáðam vísindamenm hafa veitt því athygli að áfengi hefix mjög svipuð áihrif á menn og skepnur. Vísindamaðurinn okkar ályktaði því, að þegar maðurinn væri orðinn slomp- aður, gleymdi hanm fyrst þvi, sem hann síðast lærði, en það eru venjulega þau atriði, sem mæmust dómgreind hams bygg- ist á. Þegar betur svífur á hamn dofna uppeldisáhrifin, og þá er öllu sleppt lausu. Skankarnir ganga eins og mylluvængir og hn«farnir skera loftið. Það er eins og taumhald menmtumar og uppeldis hafi gufað upp. Þegar ölvunin hafði n<áð hámarki að því er virtist skjögruðu kettirn ir urrandá til og frá, — þótt urrið sé þeim annars ekki eig- inlegt. — Á því má marka að enginn munur er á mönraum og köttum, þegar ölvunin hefír náð ákveðnu hámarki. Allra síð- asta stigið, sem þó ekki var reynt á köttumum, snertir önd- unina, — en það er amnað má'L Þegar kettirnir höfðu náð sér eftir fyrstu rispu fuUvissaði læknirimn sig um að þeir kynnu enn þær kúnstir sem hann hafði kennt þeim í upphafi. — Hann tók nú að umdirbúa mæstu tilraun með því að hrekkja þá eftir vissum reglum. Þegar þeir opnuðu matarkassamm þá ýmist fengu þeir rafstraum eða sterkri þrýstiloftgusu var beint að þeim. Þessu var, með ýms- um tiibrigðum, haldið áfram eftir nokkuð flóknu kerfi, þang að til þeir voru orðmir svo hvekktir að þeír þorðu varla sig að hræra, og hvorki að éta mé drekka. Þá var mús sett imn til þeirra. En jafnvel henmd þorðu þeir alls ekki að snerta við. Nú var þeim gefið svolítið brennivínstár, svona rétt til að stknulera taugarnar. Þá stóð ekki á viðbrögðunum. Þeir léku sór að því að stjórna Ijós- imu og átu eims og kettk, En þegar áhrifanna hætti að gæta sótti allt í sama eymdarhorfið á ný. Með því að koma af stað inmri toaráttu milli hræðslu og matarlöngumar taldi vísinda- maðurinn sig hafa kveikt á- hyggjur hjá köttunium, en til að sefa áhyggjur notar margt fólk eimmitt áfengi. Óvissam um hvort hanm femgi mat eða straum, þegar hamn opmaði kassamm, ruglaði köttinm svo í ríminu að hamm bæði ruglaðist í eðli símu og gleymdi öliu, sem hanin hafði lært, og svo kjark- laus varð hamn, að hamn virtist varia þora að vera tiL Em væri dreypt á hamm svolitlu tári iék aHt í loppum hams og hann vildi helzt sleikja þrælbeinið, sem iék sér að tilfimnámgumu hamis. En þegar áfengisáhrifin rémuðu hvelMust áhyggjurmar yfir hamm á mý, og jafwharðam gleymdi hann öllum lærdómin- um og missti matarlystina í þokkabót. Hafa ekki margir reynt að drekka frá sér áhyggjur, en set ið uppi með þær hálfu verri, þegar af þeim rann. En maður- inn er þó það toetur settur em kötturinn að hamn getvix rætt vandamáflið við prestinm sinn eða lækninn — en kötturinn síður. Þessu hættir mönnum til að gleyma. Þá var þriðja tilraunim eftir. Til'gangurimm með henni var sá að xeyna að komast að raum um, hvort köttumum lamgaði til að „haida áfram" eftir að búið var að vemja þá við áhrifim. Magaslangan var enn á ný tek- in í motkun, því allsgáðir sneyddu kettirnir alltaf hjá tolöndunni, og vax þeim haldið miúkum í mokkra daga. Síðan var tveimur skálum stungið imm í hvert Ibúr, og var klára ný- mjólk í annarri en 10% blanda í hinmi. Þá þurfti ekki lengur að sökum að spyrja. Drykkju- ávaninn sagði fljótlega til sím. Flestir kattanna kusu blömduna og sóttu sumir svo fast í hana að varla var hægt að halda þeim í skefjum. En ómengaða mjólkina snertu þeir ekki. Þessi tilraun undirstrikaði þekkta staðxeynd. Kettirnir fengust ekki til að bragða áfengið í fyrstu. Þeir þverskölluðust svo beita varð þá valdi. En þegar þeir voru farnix að venjast áhrifunum þá kviknaði áhuginn. Ástæðan kann e. t. v. að vera sú, að þá fyrst hafi þeir þarfnast álhrif- anna til að geta horfzt í augu við tilveruma. Þá hafi vantað hækjuna sína. En á máli lækna er þetta ástamd kallað of- drykkja eða alkoholismi, og sjúklimgurinn alkaholisti, áfeng issjúklingur, eða áfengisiþxæll Fyllibytta. Þannig leiðast sumix yfix mörkin. Það er þráteflt við á- fengið þangað til ,^hœkjuma" vamtar. Titri höndin, hi'ki vilj- inm, daprist dirfskam, — tæm- ist battaríið, er hleðslummar leitað í átfemgisáhrifuim. Vand- imn er sá að kasta hækjiinni. Ekki megum við skilja við kettina okkar í þessaxi sjálf- heldu. Enda var læknirinm bú- imm að fá að vita það sem hamm sóttist eftir, og gerði hamm því ráðstafanir til að lækna kattar angana og koma þeim fyrix á þeirxa stað i tilverunni á nýj- an leik. Þeir voxu í óttalegu eymdar ástandi — uppgefnir og örþrota. Hanm gaf þeim mú einungis ómengaða mýmjólk og aðra kjarnafæðu. Þeir fúlsuðu að vísu við þessu til að byrja með, en sættu sig þó fljótlega við hið óumflýianlega. Ekki leið á löngu fyrx en þeir höfðu rifjað upp sínar gömiu kiúmstix og iéku þeir nú á alsoddi eins og hverjir aðrir fílhraustir og greindir kettir. Nú hefði sú mús mátt passa sig, sem villzt hefði inn í búrið til þeixxa. Ef kettir tækju í jafm ríkum mæli að drekka frá sér glór- una og menm gera, létu dýra- vermdafélögin miálið semmilega til sím taka — og yrðu Þá imm- toyrðis misþyrmimgar milii katta, sem eiranig hlytu hiut- faUislega að færast í aukama, heldur ekki látnar afiskiptalaus ar. Sé hinsvegar um manmeskj- ur að ræða — drykkjumemm — en ekki ketti, fyrirfinnast eng- UMFEROARNEFND REYKJAViKUR LOGREGIAN í REYKJAViK Akstur í hægri umferö MEÐ þætti þeim, sem hér birt- ist, er lokið að ræða þau atriði varðandi akstur í hægri umferð, sem upplýsíngadeild sænsku rík- islögreglunnar lét athuga. Hefux hér í tveimur fyrri þáttum verið fjallað um þessi atriði, og von- andi hafa þau verið til fróðleiks fyrir íslenz^ka ökumenn. Þau atriði, sem einkum þykja varhugverð fyrir ökumenn á fyrstu dögum hægri umferðar, og sem héx verðux bent á, eru: 1. Beygjur í hægri umferð, hægri beygju. Athugaðu vel myndirnar mr. 11 A, 11 B, og 13. Þær sýna, hvernig á að fara að, er vimstri og hægri beygjur eru teknar í hægri umferð. Dökku örvarnax sýma aftur á móti, hvernig ekki á að faxa að. Umhverfið getur ruglaff ykkmr í ríminu Vegna óvanans í hægri umferð verður ökumaðurinn fyrstu dag- ana að beita sér að því að stað- setja bifreiðima rétt í hægri um- 2. Vandinm að taka krappar vimstri beygjur á mjóum vegi, og 3. Nokkur varmarorð vegna trufl- ana umhverfisins. Takið viða vinstri beygju í haegTi íimferð Ef til vill geta skapazt erfið- leikar fyrir ökumenn í beygjum á fyxstu dögum hægxi umferðax. Þó ex til eim algild regla, sem gild'ir alltaf, þegar beygt er í hægri umferð. Þú tekur alltaf víða vinstri beygju, en kiappa ferð. Vegna þeirrar eintoeitingar má gera ráð fyrir, að smávegis truflun af völdum umhverfisins geti oxsakað það, að ökumaður- imm missi vald á ökutækinu, hanm verði gripinn hræðslu, sem leiði til þess, að hann bregðist við sainkvæmt vinstri umferðar- reglum. Eina ráðið til að freista þess, au slíkt sálarástand skapist ekki, er að aka yfirvegað, reyna að halda sálarró í akstrinum, ojf Framh. á bls. 21 itík * 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.