Morgunblaðið - 25.05.1968, Síða 9

Morgunblaðið - 25.05.1968, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1968. 9 Húseignir til sölu Parhús, raffhús, einbýlishús. 2ja—6 herbergja íbúffir, marg ar lausar til íbúffar, útborg- anir frá 150 þúsund. Til leigu 4ra herb. íbúff í Sólheimum frá 1. júní nk. meff effa án húsgagna. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 IMflR 21150 • 2157i Til kaups óskast: Góff húseign með tveim íbúð- um, belzt í Sun-dunum eða nágrenni, miikil útborgun. Til sölu meffal annars: 2ja herb. íbúff við Þverholt í timburbúsi á 1, haeð. Sér- inngangur, sérhiti. Verð kr. 275 þús. Ú'tb. kr. 100 þús. Laus strax. í Vesturborginni Glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúffir á vinsaelum stöðum í Vesturborginni. í mörg- um tilfellum mjög góð kjcjr ef samið er fljótlega. AIMENNA FASTEIGNASAl AN LINDARGATA 9 SÍMAR 21t50 - 21570 2ja herb. ibúff viff HveTfisg. 2ja herb. íbúff við Asgarð. 4ra herb. íbúff við Ljósbeima. 4ra herb. íbúff við Goðheima. 4ra herb. íbúff við Álfaskeið í Hafnarfirðl 4ra herb. íbúff við Fellsmúla. 6 herb. íbúff við Hraunbæ. Raffhús í Fossvogi svo til full- búið. Sverrir Hermannsscn Skólavðrðustíg 30. Sími 20625. Kvöldsími 24515. Steinhús í Miðborginni, 2ja hæða. Tvær 3ja herb. íbúðir. Jafn hentugt fyrir skrifstofur og til íbúðar. 5 herb. etri hœð ásamt bílskúr á jarðhæð. Tvíbýlishús. Hitalögn upp- sett. Húsið múrhúðað utan, annars fokhelt. Sigvaldahús í Kópavogi, uppsteypt. Bíl- skúr og full jarðhæð. Parhús nýlegt við Skólagerði. Tvær haeðir, 4 svefnh., bílskúrs- plata. FASTEIGHASALAB HÚS&BGNIR 8ANKASTBÆTI S Símar 16637 — 18828. Heimas.: 40863 og 40396. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaffur. Vonarstræti 4. - Sími 19085 Húsmæðraíélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður að Hallveigarstöðum þriðjudaginn 28. maí kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Áríðandi mál. Konur hvattar til að mæta vel. STJÓRNIN. Aðalbókari Stórt fyrirtæki óskar að ráða aðalbókara hið fyrsta. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðm. Svavar Pálsson, lögg. endurskoðandi Suðurlandsbraut 10. ÍITBOÐ óskað er eftir tilboðum í sölu á efni til byggingar verkstæðishúss Strætisvagna Reykjavíkur á Kirkju- sandi. Burðargrind hússins skal vera úr stáli og veggir og þak úr stáli eða tré. Útboðslýsingar eru afhentar í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað 21. júní n.k. kl. 11.00. ÍNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 8. — Sími 18800. VARAKLUTIR NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END- URNÝJUNAR í FORD BÍLA — Síminn er 24300 Til sölu og sýnis: 26. Einbýlishús og 2ja íbúða hús í borginni og 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir víða í borginni. Sumar sér og með bílskúrum, og sumar með vægum útborgunum. Einbýlishús og 2ja—5 herb. íbúffir á nakkrum stöðum í Kópavogskaupstað. Nýtízku einbýlishús og 2ja—5 herb. íbúðir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsiff Símar 21870-20098 Einbýlishús við Laugarnesveg. Stórt iðn aðarhúsnæði fylgir, og stór bílskúr. Einbýlishús í Smáibúðahverfi. Góður bilskúr. Vandað raffhús við Lyng- brekku í Kópavogi. Vandaff raffhús við Otrateig, bílskúrsréttur. I smíðum Höftim til sölu á einum feg- ursta stað í Breiðholts- hverfi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, sem seljasit til- búnar undir tréverk með fullfrágenginni sameign, til búnar til afh. seinni hluta þessa árs. Ennfremur úrval af íbúðum, tvíbýlishúsum, eintoýlishús- um og raðbúsum á hvers konar byggingarstigi. Einbýlishúsalóffir á Arnar- nesi á góðu verði. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttariögmaffur FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Álftamýri 4ra herb. íbúð á 4. hæð, suðursvalir. 3ja herb. endaíbúff á 2. hæð við Laugarnesveg, rúmgóð íbúð, hagkvæmir greiðslu- skilmálar. 3ja herb. risíbúð i Smáíbúða- hverfi. 4ra til 5 herb. sérhæff við Þinghólsbr., bílskúr, hag- stætt verð ag greiðsluskil- málar. Raffhús við Móaflöt, 140 ferm. 6 herb. bílskúr. Raffhús í Fossvogi, 200 ferm., næstum fullbúið. Æskileg eignaskipti á 5 herb. hæð. ss KP. KRISTJANS5DN h.í. UMBOfllfi SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Kranamaður óskast niú þegar. Aðeins kemur til greina vanur maður með meirabílprófi og fullum réttindum. Upplýsingar hjá verkstjóranum (ekki í síma). H/f Hegri. Húseignirnar Laugavegur 48 og 48 B eru til sölu. Eignarlóð. í húsunum eru tvœr verzlanir, tvœr íbúðir og iðnaðarpláss. Cóðar leigutekjur. Upplýsingar í síma 75390 trá kl. 2-6 Sérverzlun til sölu Sérverzlun í fullum gangi er til sölu á bezta stað í bænum. Einstakt tækifæri fyrir hjón eða sam- henta félaga. Þeir sem hafa áhuga leggi fyrirspum inn á afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. merkta: „Einstakt tækifæri — 8725“. Frá skólagörðum Kópavogs Innritun fer fram í görðunum við Fífuhvammsveg og Kópavogsbraut fimmtudaginn 30. maí og föstudag- inn 31. maí 1968 kl. 1—5 eftir hádegi báða dagana. Rétt til þátttöku hafa börn á aldrinum 9—12 ára. Þátttökugjald kr. 350.— greiðist við innritun. Forstöðumaður. Tilkynning í dag 25. maí verður fulltrúi vor ingenjör Bergman hér á landi gefur þeim er hafa áhuga uppl. um íasteignir, lóðir á Kanarieyjunum „PANORAMA“. Móttakan Hótel Saga Hagatorgi, Reykjavík sími 20600. Herbergi nr. 521. ^AB TROPIC Rm Ðox 13, Saltsjö Boo, Svíþjóð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.