Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 196S. 11 Fyrir nokkru var opnuð hárgreiðslustofa „Fiona“ aS Rofabæ 43. Eigandi er Agnes Jónsdóttir og auk hennar starfa þar aS iafnaði tvæc stúlkur. ÖU venjuleg þjónusta er veitt á stofunni og að auki leigir Agnes út hártoppa, margar konur notfæra sér það. Húsnseðið er i nýju sam- býlishúsi, bjart og vistlegt. Innréttingu teiknaði Agla Marta Marteinsdóttir. Þetta er fyrsta hárgreiðslustofan í Árbæjarhverfinu. (Ljósm. MbL Sv. Þorm.) Lógmarksverð ó kolategundum VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs- Ins ákvað í fundi í gær eftir- farandi lágmarksverð á eftir- greindum kolategundum er gilda frá 15. júní til 31. desember 1968. SKARKOLI (Plaice) 1. flokkur A, 453 gr. til 1250 gr. kr. 7.92. 1. flokikur A, yfir 1250 gr. kr. 5.76 1. flokkur A 250 gr. til 453 gr. kr. 3,01 1. flotkkur B, 453 gr. til 1250 gr. kr. 5,31 1. flokkur B, yfir 1250 gr. kr. 3,85 1. flokkur B, 250 gr. til 453 gr. kr. 3.01 ÞYKKVALÚRA (Lemon-Sole): 1. flokkur A (ailar stærðir) kr. 6,70 1. flokikur A 250 gr. til 400 gr. kr. 2,34 1. floklkutr B, 400 gr. og yfir 4,47 1. fíokkiuir B. 250 gr. til 400 gr. fcr. 2,34 LANGLÚRA (W:tch): 1. flokkur A, (allar stærðir) kr. 3,47 1. flokkur B, (ailiar stærðir) kr. 2,33 Verðin eru miiðuð við siœgð- an íiatfisk. Verð á stórkjöftu (Megrin) og ur frystur til manneldis, en yrði frystur sem dýrafóður, enda mé hann þá vera ósJœgður kr. 1,37. Verðflokkur sanlkvæmt fram ansögðu byggist á gæðaflokkun ferskfiskeftiriitems. Verðin rrnðast við, að selj- anidi afhendi fiekinn á flutnings tæki við hlið veiðiskipis. Lágmarksverð á skarkola, sem gildir bifl. 31. þ.m. samkvæmit til- kynningu ráðsins nr. 3/1968, gHdir áfram til 14. júní 1968. (Frá Verðlagsráði sjávarútvegs- ins). öðrum flabfiiski, sem ekki verð- Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 11. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 á hluta i Búðargerði 1, þingl. eiign Guðmundar Þengflssonar, fer frarn eftir kröfu Boiga Ingimanssonar hxl., og Sigurðar Hafstein hdl., á eigninni sjáifri, fimmtAidaginn 30, maí n.k. kl. 10.30 árdegis Borgarfógetacmbættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 11. og 13. tbl. Lögbiirtingablaðs 1968 á hluta í Kaplaskjólsvegi 3, þinigl. eign Björns Gísiæonar fer fram eftir kröfu Hafþóns Guðmunds- sonar hdl., á eigninni sjálfri, fknmtuidagmn 30. maí 1968, kl 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Revkjavík. Hestamannafélagiil Fákur Kappreiðar og góðhestakeppni verða h áðar á Skeiðvellinum við Elliðaár annan hvítasunndag 3. júní 1968. Keppt verður í skeiði, í stökki, sprettfæri er 250 metra, 350 metra og 800 metra. Æfing og skrásetning kappreiða- og góðhesta verður þriðjudagskvöldið 28. maí kl. 8—10.30 e.h. á Skeiðvellinum. Þeir hestar einir verða skrásettir í 800 metra hlaupi sem þjálfaðir hafa verið á þessari vegalengd í vor. Verðlaun jafnhá og síðastliðið ár. 1. verðlaun í 800 metra stökki 8 þús. Vakin er athygli á því að hestar þeir sem skráðir verða þriðjudaginn 28. maí á veðreiðar annan hvítasunndag skulu mæta á laugardag 1. júní kl. 15 á skeið- vellinum til æfinga. STJÓRNIN. Athugið. Fáksfélagar farin verður hópferð á hestum sunnudaginn 26. maí frá félagsheimilínu. Fararstjóri Einar G.E. Sæmundssen. Fjorskipla- og upplýsingomiðstöð lögreglunnar opnar ó laugordng LÖGREGLAN í Reykjavík mun fyrst um sinn starfrækja fjar- skipta- og upplýsingamiðstöð vegna umferðarbreytingarinnar 26. maí. Miðstöðin verður í Snorrabrautarálmu nýju lög- reglustöðvarinnar við Hverfis- götu og tekur tíl starfa laugar- daginn 25. mai kl. 24:00. Upplýsingamiðstöðin verður starfrækt í náinni samvinnu við lögreglulið um land allt. Fram- kvæmdanefnd hægri umferðar, Vegagerð ríkisins, borgarverk- fræðinginn í Reykjavík og aðra þá aðila, sem hafa með höndum framkvæmd umferðarbreytingar innar. Sími fjarskipta- og upplýsinga miðstöðvarinnar verður 2 10 40 (fjórar línur). Auglýsing um stöður ökutækja í Seltjarnarneshreppi. Að fengnum tiliögum hreppsnefndar Seltjarnar- neshrepps í Kjósarsýslu hafa verið settar eftirfar- andi reglur um bifreiðastöður í Seltjarnarneshreppi samkv. heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 26/1958: 1. Bifreiðastöður á þeim hluta Melabrautar þar sem einstefnuakstur er til norðurs, eru leyfðar á vinstri (vestari) götuhelmingi í stað eystri götu- helmings áður. 2. Bifreiðastöður á A-götu allri eru bannaðar. Ákvælh auglýsingar þessarar taka gildi frá og með 26. maí 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 21. maí 1968. , Einar Ingimundarson. Auglýsing um umferð og bifreiðastöður í Hafnarfirði. Að fegnum tillögum bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hafa verið settar eftirfarandi reglur um umferð og srtöður bifreiða í Hafnarfjarðarbæ samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 26/1958: 1. Einstefnuakstur verður um Strandgötu frá suðri til norðurs, frá Lækjargötu að Reykjavíkurvegi. 2. Umferð um Fjarðargötu og Reykjavíkurveg hefir forgangsrétt fyrir umferð úr Strandgötu við mót þessara þriggja gatna. 3. Aðalbrautarréttur hefir verið ákveðinn á Lækjar- götu frá Strandgötu að Reykjanesbraut á Norð- urbraut frá Reykjavíkurvegi að Vesturbraut á Vesturbraut að Vesturgötu og á Vesturgötu. Um- ferð um Vesturgötu hefir forgangsrétt fyrir um- ferð úr Vesturbraut. 4. Á einstefnuakstursgötum er aðalregla, að bif- reiðum skuli lagt á hægri götuhelmingi miðað við akstursstefnu. Undantekning er þó, þar sem sér- stök bifreiðastæði eru afmörkuð vinstra megin við götu miðað við akstursstefnu. 5. Bifreiðastöður á Reykjavíkurvegi frá Strand- götu að Skúlaskeiði og á Brekkugötu frá Lækjar- götu að húsinu nr. 12 við Brekkugötu eru bann- aðar. 6. Bifreiðastöður við syðri brúnir gatnanna Aust- urgötu og Hverfisgötu eru bannaðar. Ákvæði auglýsingar þessarar taka gildi frá og með 26. maí 1968. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 21. maí 1968. Einar Ingimundarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.