Morgunblaðið - 25.05.1968, Side 13

Morgunblaðið - 25.05.1968, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1068. 13 Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi KEFlAVfKURFLIICVALLAR Sasnkvæmt umferðarlögum tilkynnist, að aðalskoð- un bifreiða fer fram 4., 5., 6. og 7. júní n.k. Bifreiðaskoðunin fer fram við lögreglustöðina ofangreinda daga frá kl. 9 — 12 og 13 — 16.30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur og sýnd skulu skilríki fyrir lögboðinni vátryggingu og öku- skírteini lögð fram. Athygli er vakin á því, að engin bifreið fær fullnaðarskoðun, nema ljósum hafi verið breytt til samræmis við hægri umferð. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma verður hann látinn sæta ábyrgð skv. umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna mér það bréflega. Athuga ber, að þeir er hafa útvarpsviðtæki í bif- reiðum sínum skulu hafa greitt afnotagjöld þeirra, er skoðun fer fram. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 18. maí 1968. Björn Ingvarsson. HERSHCY! HEILDSÖLUBIRGÐIR )) læEMiI fe ©SilM M. ((lj[ Frd morgni til kvölds biðja börnin um © j SAMKOMUR Bænastaðurinn Fálkagata 10 Kristileg sam'koma sunnud. 26/5 kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e. m. Allir velkomnir. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Símj 24180 Tilkynning frá Rafveitu Hafnarfjarðar Innheimtuskrifstofa rafveitunnar verður framvegis opin alla virka daga nema laugardaga kl. 8.30— 16.30. Einnig í hádeginu. Athygli skal vakin á nýju innheimtufyrirkomulagi, m.a. má greiða rafmagns- reikninga í bönkum bæjarins. Nánari upplýsingar um hið nýja innheimtufyrir- komulag verða sendar öllum notendum með næstu rafmagnsreikningum. Rafveita Hafnarfjarðar. Nú er bílasalan á H punkti 26-5.1968 r VÉLAMARKAÐUR Höfum opnað vélamarkað að Seljavegi 2. Margs konar vélar og vélahlutir, nýtt og notað. Nýjar járnsmíðavélar Borvél VS-32 Rafsuðuvél „Triodin 320A Rennibekkur „Lesto“ Kr. 55.800.— 44.300,— 24.000,— Vélsög 16” Rafsuðutæki TR-260 Loftpressa 70 cu. fet „Stenhoj" Kr. 41.300.— 19.845,— 29.900,— Notaðar jársmíðavélar Kr. Kr. Súluborvél 5/8” 18.000,— Súluborvél 1” 30.000.— Rennibekkur „Nebel“ 9” 75.000.— Slípivél „Norton“ 80.000.— Planhefill 20.000.— Rennibekkur, lóðréttur 60.000,— Punktsuðuvél 25.000,— Vökvapressa m/ dælu 30.000.— Hraðsteypuvél 30.000,— Gasskurðarvél 20.000.— Rafsuðutæki „Esab“ 350A 24.000.— Rafsuðutæki „Esab“ 200A 16.000.— Rafsuðuvél „Esab“ 250A 25.000.— Ýmsar vélar og tæki Kr. Kr. Vél fyrir trésköft 4.000,— ísblásari 15 tonna m/mótor 45.000.— Mjólkurkælir m/kælivél 8.000,— Rennilokar st. járn 6”—14 >» Loftviftur margar stærðir Rafmagnstalíur Dælur margar stærðir Tannhjól Rafmagnsspil Rafmótorar Hlaupakettir Reimskífur Snekkjudrif Gangsetjarar KOSTABOÐ. „Stroj“-rafsuðuþráður 3.15 — 4.0 — 5 m/m, 30 kg. pakkinn kr. 150.00. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Komið og skoðið. — Ilafið samband við söludeild. — Gengið inn um skrif- stofudyr. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN SÍMÍ 24260

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.