Morgunblaðið - 25.05.1968, Síða 15

Morgunblaðið - 25.05.1968, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 19<ö8. Guttormur Sigurbjarnarson, jarðfræðingur Hafis og hafísspár HAFÍSINN hefar nú um skeið teppt allar siglingar til Norður- og A asturla ndsins ásiamit tilheyr- andi ótíð og vöruskorti. Neyðar- ástand vofir yfir ininan tiltölu- lega fárra daga, ef engar breyt- ingar verða á hafísnum og veður- farinu. Breytt samgönigu'baekni kemur þó að öllum líkiindum í veg fyriir, að fjiárfellir eða hung- unsneyð eigi sér stað, eins og forfeður okkar máttu þola við slíkt árferði. S.l. föstudag stjórn aði Eiður Guðnasoin blaðamanna fundi í sjónvarpinu, þar sem tek in voru til umræðu þau vanda- m'ál, sem hafísnum fyligja og til hvaða úrræða msetti grípa í því sambandi. Engin afstaða verður hér tekin til þeirna umræðna, en ekki gat ég að því gert að sakina þess, að engimn skyldiþar til kallaður, sem gæti staðið fyr ir svörum um uppruna, hegðun og eðli hafíssins. Verðuir hér á eftir drepið á nokkur atriði, sem vert er að hafa í huga, þegar ræitt er um hafís og þau vanda- mál, sem honum fyLgja. Af eðlilegum ástæðum litu for- feður vorir á hafísinn sem eiina af hinum óskiljanlegu náttúru- plágum, sem almættið sendi til að refsa hinu syndum spilLta miannkyni, þegar óhlýðni þess við lögmáiið keyrði um þverbak. • Einn góðan veðurdag kom ís- inn með norðanáttinni einhvers staðar úr Norðurhafinu, enhvarf síðan aftur til síns fyrra heim- 'kynnis með sunnan vindinum eft ir lengri eða skemmri tíma, eftir því hvað refsingin skyldi vera ströng í það og það skiptið. Við þessu var ekkert að gera, nema bjarga því sem bjargað varð. ís- inn kom úr Norðurhafinu og þanigað fór hann aftur: Nú mætti spyrja: Hefur þékking og skiln- ingur okkar á hafísnum ekki aukizt? Það liggur við, að það megi svara þeirri spurningu neit andi. Að vísu eru flestir hættir að blanda almættinum saman við hafís og aðra náttúruviðburði, ©n þekking manna á bafísmum og eðli hans hefur sáralítið auk- izt, þrátt fyrir aliar nútímaat- huganir. Kemur það vafalaust til af því, að hafisinn hefurvart teljandi heimsótt landið síðan þjóðiin óx svo fiskur um hrygg, að unnt væri að rannsaka haf- ísinn á fræðilegan hátt. En slík fræðileg þekking á hafísnum er undirstaða þess, að unnt sé að bregðast við hingað komu hans á raurahæfan og hagkvæman hátt. Hafísinn e.r ekkert óskýranlegt fyrirbæri, sem kemur úr Norður hafinu með norðan vindinum og fer síðan með sunnan vindinum sömu leið til baka. Tilvera hanis er í senn bæði mikið einfaidari en þó um leið flóknari. Allur hafís lifir sitt æfiskeið: Hann fæðist, starfar og deyr. Hann er einn þátturinn í orkujöifnunar- búskap móður jarðar svipað og vindarnir og hafstraumar. Myndun hans á hinum löngu vettrarnóttum Norðurhafsins gef- ur frá sér visst orkumagn og dregur þar með úr kólnuninni, sem annars hefði átt sér stað á þeim slóðum. Hafísinn flyzt síð- an undan straumnum og vindum suður til hlýrri hafsvæða, þar sem hann bráðnar niður, en bráðnunin tekur til sín sama orkumagn frá hafinu og loftinu ulhmverfis eins og ísmynduinin gaf frá sér á sínum tíma og veld- ur þar með kólnun á bráðnun- arstaðnum. Það er því um mis- skilning að ræða, að hafísinn leiti aftur til fyrri heimkynna sinna. Með öðrum orðum, þá er stöð- ugt að myndast hafís á heim- skautasvæðúnum. Þaðan berst htann með hafstraumum suður til hlýrri hafsvæða, þar sem hann heyir sitt dauðastríð. Vetrarkuldinn á norðurslóðum er að visu mjög mismunandi frá •ári til áns, frá áratug til ára- tugs og öld til aldar. Þessvegna er það mjög misjafnt frá einum tíma til annars, hve tíður gest- ur hafísinn er við strendur ís- lands. Breidd hafísbeltisins við aust- urströnd Grænlands frá Græn- landssundi og norður á móts við Svalbarða mun ráða úrslitum um straumnum, sem kemur upp að Norð-auisturlandinu. Meðan ís- röstin við austurströnd Græn- landis er ekki breiðari en straum Btrengurinn suður í gegnum Græn Landssund fer allur hafísinn þá leið, og við íslendingar verðum hans lítið varir. Ef ísröstin verð ur aftur á móti svo breið að íssins. Aftur á móti lónar hamm •til og frá undan vindi, þar sem straumar eru litlir, eins og und- an Norðurlandi vestanverðu. Að þessu athuguðu er það ljóst, að það er ísmagnið (breidd ísrast- arinnar) í Norðurhafinu, sem ræður því hvort ísinn berst að landinu. Það má því reikna með að ísinm haldi áfram að berasit upp að landinu, meðan ísmagnið og ísmyndunin í Norðurhafinu er slík, að straumurinn suður Grænlandssund annar ekki brobt flutningi hans. Veðurfarið í Norðurhöfum á- kvarðar, hve mikið hafismagn myndast á hverjum tíma, haf- straumarnir ráða rmestu um ferð- ir hans og síðan veðurfarið og það, hvort hafísimn berst að ströndum íslandis eður ei. Kaldur •hafstraumur liggur suður með allri austurströnd Grænlands. Norður af Íslandi klofnar ausitari hluti hans frá og beygir til aust- urs og verður að Austur-fslands Hafis í Ólafsfirði. hluti hennar nær í þamm straum- streng, sem myndar Austur-fs- lands strauminn, er hafísimm kom inn upp að landinu og þá fyrst og fremst Norð-austurlandinu. Það eru því straumarnir, sem fyrst og fremst ráða ferðum haf- sjávarhitinn á suðlægri slóðum, sem ákvarðar hvar hann bráðn- ar. Það er mjög útbreiddnr mis- Skilningur, að vindar stjórni ferð um hafíssins að einíhverju ráði. Að vísu þoka þeir honum nokk- uð til, þannig að þeir geta ráðið úrsli'tum um siglingamöguLeika, en aftur á móti hafa þeir lítil áhrif á heildarhreyfingu hafías- ins. Allir þeir veðurfarslegu oghaf fræðilegu þættir, sem ráða æfi- skeiði hiafíssins, eru mælanlegir. Margir þeirra eru nú mældir reglulega á nokkrum stöðum, og ljósmyndir frá gerfitunglum sýna okkur útbreiðslu hafíssims í Norð ur'höfum á hverjum tíma. Með nútima vísindum og tækni er því hægt að segja fyrir um hafíshættu nokkrar vikur og jafn vel mánuði fram í tímann. Til þess að svo megi verða, er nauð- syiUegt að komið verði á stofn hafísrannsóknardeild, sem hefði það verksvið að rannsaka og spá fyrir um hafíshættu við ís- land og á nærliggjandi höfum. Slík hafísrannsóknadeild gæti verið í tengslum við t.d. Veður- Stofu fslands eða Hafrannsókna- stofnunina. Það mundi taka nokk urn tíma fyrir starfsmenn slíkr- ar stofnunar að ná verulegum árangri í hafísspá, því að mikil vinna er að kanna reynslu und- anfarinna áratuga, en á þeiirri reynslu myndu hafísspárnar byggðar. Frændur vorir Norð- menn búa yfir mikiili þekkingu og reynslu af ísalögum í Norð- urhöfum, sem þeir myndu fúslega láta í té, og jafnvel væri hægt að hugsa sér nokkra samvinnu við þá í þessum máLum. En æfing in skapar meistarann. Nútíma vís indi standa á því stigi, að haf- ísspár er hægt að gera með mikl- um árangri og nokkrum fyrir- vara. Hafísspáirnar myndu geta spar að þjóðinni óhemju fjármagn, því að það er mjög dýrt, að hafa Norður- og Austurland ávallt undirbúið undir hafísinnilokun í fleiri mánuði, og mun þó dýrara að sjá þessum landshLutum fyrir birgðum og fóðurvörum eftir að ísinn hefur lokað öllum siglinga- leiðum. Það er einnig verðugt rannsóknarverkefni fyrir verk- fræðiing eða hagræðingarsénfræð ing að rannsaka, hvaða aðferðir vseru hagkvæmastar og örugg- astar til að mæta þeim vamda, sem nú steðjar að. Kostnaður við slíka hafísrannsóknarstofnun •myndi ekki verða nema ofurlít- ið brot af þeim kostnaði, sem hún gæti sparað, eða varla meiri en tjón það sem eibt einstakt skipafélag verður fyrir af völd- um hafíssins á einu ísavori. Umferðarbreyt- ing og gæsadráp Björk, Mývatnssveit, 10. maí: — FYRIR nokkru var haildinn fund ur í Umferðaröryggisnefnd Mý- vatnssveitar. Mættu þar 6 nefnd- armenn, ennfremur Jón Sigurðs- son, vegaverkstjóri frá Húsavík. Rætt var um, hvaða lagfæringar helzt þyrfti að gera á vegum í Mývatnssveit og nágrenni vegna væntanlegrar umferðarbreyting- ar. Var nefndin sammáila um að nauðsynilegt væri að gera ýrnsar lagfæringar á fjöLmörgum stöð- um, al'lt frá Jökulsá, umlhverfis Mývatn, og niður fyrir Mývatns- 'heiði. Samþykkt -var að fela for manni nefndarinnar, Sdgurði Þór issyni, að hafa samiband við Nátt- úruverndarráð vegna umræddra breytinga á veginum. Þá var rætt hraðatakmarkanir, og samþykkt að óska eftir því, að sett verði upp merki uim hámarkshraða í Reykjahlíð og Álftagerði. Samþykkt var að fara þess á leit, að umferðarlögreglan verði í Mývatnssveit yfir mesta um- ferðartímann í sumar. í sambandi við væntanlega um ferðarbreytingu vil'di nefndin leggja sérstaka álherzlu á sér- stöðu Mývatnssveitar í umferðar málum, bæði hvað snertir ó- venjulega hættuléga vegi, og mik'la umferð yfir sumartímann. Beinir nefndin því eindregið til viðkomandi yfirvalda, að þau taki til'lit til þessara staðreynda. Að undanförnu hafa nokkrir menn hér í Mývatnssveit, aðhafzt þann ljóta leik að aka meðfram vatninu og skjóta gæsir. Nú er það kunnugt að slíkir fuglar eru algjörlega friðaðir á þessum tíma nema með sérstöku leyfi. Tel ég sjálfsagt, að þessir veiðimenn sýni það, ef þeir hafa, svo og leyfi til að ganga með skotvopn. Ef þeir hinsvegar hafa ekki slík leyfi í höndum, verður að láta þá sæta ábyrgð fyrir sinn verknað, að öðrum kosti eru fuiglafriðunarlögin gagnslaus. Vegna harðinda eru nú tiltölu- lega l'ítil íslauts svæði á Mývatni, megin'hluti vatnsins er undir ís. Á þessum íslausu stöðum er mik- ið af fugli, enda fer varptíminn að nálgast að öllu sjálfráðu. Þar sem mikið af fuglinum er nú ný- lega kominn á vatnið, er hann eðlilega mjög styggur og flýgur burtu við skothvelli veiðimanna svo nærri vatninu. Óvíst er að hann komi aftur við síendur- tekna styggð, og þær aðstæður, sem nú eru. Hér er því um mjög alvarlegt náttúruverndarmál að ræða varð andi fuglailífið á Mývatni, sem sýnilega er stemmt í hina mestu hættu með slíkum aðgerðum. Verður því að skora á viðkom- andi yfirvöld að Láta nú þegar þetta mál til sín taka, ef ekki á verra af að hljótast. Hér dugar ekkert nema algjört bann við meðferð og notkun skot vopna á þessum tírna við Mý- vatn. Að sjálfsögðu er tilgangs- laust að setja þannig bann nema því sé jafnframt fylgt eftir. Minkurinn hefur nú um all- mörg ár herjað á fuglalífið við Mývatn. Má segja að honum hafi tekizt að höggva þar stór skörð, og eyða varpi á mörgum stöð- um t.d. Slútnesi. Fer þá ekki hættan enn að aukast, ef við bæt- ist önnur af mannavöldum.. — Þeirri hættu er með skynsamleg •um ráðum hægt að bægja frá, en við hina er erfitt að eiga eins og flestir vita. Vonandi leggjast allir á eitt til verndar fuglalífinu við Mývatn, sem er alveg einstakt, en er nú í allverulegri hættu, ef ekki verð- ur skjótt við brugðið. — Kristján. Fréttir úr Stykkishólmi . Stykkishólmii, 13. maá. ENN ER hér sama kuldatíðin. Frost var 2 stig í morgun oig ekki örlar á gróðri. Vertíð er lakið. Margiir hugsa nú til hand færaveiða í sumar. Hversu marg ir bátar verða hér í sumair er enn óráðið. Nú Lítur helzt út fyr ir að 3 bátar hverfi héðan úr plássinu og er það miiki'll miss- ir fyrir byggðarlagið. Glímumót Vestfirðingafjórðungs var haldið í Stykkishólmi Laug- ardaginn 9. maá sl. og vax Sveinn Guðmundsson Stykkishólmi þar stigahæstur. Á eftir glámumót- inu var gestamót þar sem mætt- ir voru glímumenn úr Ármanni og KR í Reykjavík og varð þar einnig Sveinn hlutskarpastur, en Ármenningair næstir. Glárnu- stjóri var Hörður Gunnarsson en yfindómari Sigtryggiur Sigurðs- Undanfairið hafa verið haldnir hér 5 fræðslu'fundir um' umferða mál á vegum Framkvæmdanefnd ar hægri umferðar og hafa þeir yfirleitt verið ágætlega sóttir. Þar hafa farið fram almenn fræðsla um umiferðamál og hægri urnferð, sýndar krvikmyndir og litmyndir til skýringaT. Hafa er- indrekar framkvæmdanefndair hægri umferðar mætt á þessum fundum ag leiðbeint fólki ásamt Gunnari Einarsisyni lögreglu- manni í Stykkishólmi, sem er formaður Öryggisumferðarnefnd ar StykkishóLms og nágrennis. Haldnir hafa verið fundir með börnum og unglingum, einnig sér kvennafundur og svo aLmennir fundir. Ferð Krónprins- ins fellur niður ENGIN lausn hefur fengizt á verkfalli yfirmanna á dönskum skipum. Kronprins Fredrik átlti að fara frá Reykjavík n.k. föstu dag áleiðis til Færeyja og Kaup mannahafnar, en vegna verkfalla ins liggur skipið enn í Þónshöfn. Fellur ferðin því atveg ni,.jr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.