Morgunblaðið - 25.05.1968, Side 18

Morgunblaðið - 25.05.1968, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 190«. Ragnheiður Jónsdótt ir frá Ljárskógum F.: 23. nóv. 1908. D.:19. maí 1968. „Eitt bros getur dimimu í dagsljós breytt, sem dropi breytir veig heillar skálar. >el getur snúist við atorð eitt. Aðgát skal höfð í nærveru sálar“ t Eiginkona mín, Ingibjörg Kristín Agnarsdóttir, Haðarstíg 18, andaðist að morgni þann 23. þ.m. á Borgarspítalanum. Aðalsteinn Andrésson, börn tengdabörn og bamabörn. t Einar Erlendsson fyrrv. húsameistari ríkisins, lézt að heimili sínu Skóla- stræti 5 b, föstudaginn 24. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda. Erlendur Einarsson Sigrún Einarsdóttir. Á brímguð'um haustdegi, fyrir nær sextíu árum, fæddist inn í glaðan eystkinahóp, að Ljárskóg- um í Dölum, lítil stúlka. Það kom snemroa í ljós að viðbrögð hennar og viðmót allt var hug- þekkur ylgjafi og hana bar jafn an bæst þar sem gleðin sat í öndvegi. Ljárskógar voru fjölmennt heimili og lágu um þjóðbraut þvera. Þótti þar öllum gott í garð að koma, ekki sízt þeim er hraktir voru eftir vossama ferð. Dvaldizt því mörgum lengur en í fyrstu var ætlað. Hið laðandi litríka svipmót þeirra er þar t Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, Haukur Oddsson, Holtsgötu 41, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju, mánudaginn 27. maí kl. 1.30 e. h. Blóm vinsamlegast afbeðin en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á liknar- stofnanir. Sigríður Anna Magnúsdóttir, Arnar Hauksson, Vilhelmína Hauksdóttir, Tómas Reynir Hauksson, Loftur Hauksson, Kolbrún Hauksdóttir, Oddur Tómasson. t Jarðarför konunnar minnar, Unnar Bjarnadóttur, Bakkagerði 2, fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 27. þ.m. kl. 3. Sigurður H. Jóhannsson, börn, tengdabörn og barnaböm. t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og útför, Magnúsar Víglundssonar, frá Svínaskálastekk, sem andaðist að Hrafnistu hinn 11. maí. Aðstandendur. t Jarðarför eiginkonu minnar og móður, Karenar Mörk, sem lézt í Landakotsspítala 20. þ.m. fer fram frá Fossvogs- kirkju, mánudaginn 27. maí, kl. 10.30 fyrir hádegi. Hans Samúelsson Úlfar Páll Mörk. t Eiginmaður minn, Júlíus Eiríksson, frá Miðkoti, verður jarðsettur frá Hvals- neskirkju laugardaginn 25. þ.m. kl. 2 síðdegis. Salvör Pálsdóttir. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jar'ðarför, Erlendar Erlendssonar, frá Helgastöðum. Jóna Jónsdóttir, Guðni Erlendsson, Gísli Erlendsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, Soffíu Kristjánsdóttur, sem lézt 13. maí sl. Sérstak- lega viljum víð þakka Jóni Jóhannssyni, Jóhönnu Brynj- ólfsdóttur og öðru starfsfólki Sjúkrahúss Keflavíkur fyrir frábæra umönnun. Börn tengdabörn og barnaböm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð, við andlát og jarðar- för móður okkar, tengdamóð- ur og ömmu, Önnu Skarphéðinsdóttur. Hrólfur Jónsson, Þorkell Jónsson, Margrét Þorgilsdóttir, Petrína Jónsdóttir, Hálfdán Einarsson, Guðrún Jónsdóttir, Halldór Bjamason, bamaböra og barnabaraaböra. réðu húsúm og veittu beina, lét menn oft gleyma stöðu stundar- innar. Á þessu heimili átti Ragniheið- ur æsku sína alla og cLrjúgain spöl fulllorðins ára. Foreldrar hennar, Jón Guðmundsson bóndi í Ljárskógum og kona hans, Anna Hallgrímsdóttir, voru sæmdarhjón, er nutu vinsælda og virðingar langt út fyrir mörk sinnar heimabyggðar. Ljúfir söngvar, leikur og starf var samtvinnað hversdagsönn Dalastúlkunnar, sem unni og vann æskulheimili sínu öllu öðru frerour og gerði 'hvern þann sam ferðamann betri, er af henni hafði nokkur kynni. Sumir geta fundið og fetað leiðir til fjár og frama án þess að láta nokkru simni til næsta manns öðru vísi en í ábataskyni. öðrum hafa verið veittar þær eðáiseigindir, að finna þá gleði mesta, er gengið er á veg með glöðum. Þá vöggugjöf hlaut Ragnheið- ur frá Ljárskógum. Lengi var hún styrkur addraðra foreldra og vildi það eitt vinna, er hún vissi þeim til ánægju og sæmdar. Má vel svo að orði kveða, að á því timábili hafi hún borið reisn foreldra sinna fyrir gest og gang andi. Enda munu fáir minn-ast svo Ljárskóga, að hlutur Ragn- heiðar verði þar ekki nokkur., Sero fullorðin kona flutti hún á heimili Jóhanns Pálssonar véla meistara á Akranesi, batt við Þórður Sigurbergs- son — Minningarorð Fæddur 30. apríl 1904 Dáinn 19. maí 1968 Kveðja frá bróðurdóttur MARGAR eru minningarnar, sem vakna, þegar ég kveð þig í hinzta sinn. Flestar eru þær samt frá æskuárum mínum, en þær verða ekki taldar upp hér. Ég geymi þær í mínu hjarta. Aldrei mun ég gleyma hversu gott var að geta alltaf leitað til þín með sín viðkvæmustu og sárustu vanda- mál. Alltaf sýndir þú mér skiln- ing og ráðlagðir mér það eitt, sem þú áleist mér vera fyrir beztu. Ég þakka þér fyrir alla þá ástúð og umhyggju, sem þú sýndir mér og dætrum mínum til hinztu stundar. Ég kvéð þíg elsku vinur með trega og söknuði, en við sjáumst síðar. Á ströndinni stöndum við vinir þínir og sjáum þig sigla burt frá okkur. Þú ert glaður, og við gleðjumst með þér, en við vitum, að þú kemur ekki aftur til okkar, þess vegna syrgj- um við farinn vin. Guð blessi þig. Alla Árdís Alexandersdóttir. Kveðja frá bróður Ég hljóður stend hjá landamerkjalínu við liðna daga huga minn ég bind Mun ég því í minninganna skrínu mæta geyma kærleiks vinarmynd. Skilnaður á stund er margs að minnast máttur kærleikans það hefur skráð. Síðar máske fáum við að finnast og fagna því, að það sé drottins náð. Oft við ræddum eilífðar um málin ásamt fleiru, er vfð fórum tveir fannst okkur þá fyrst að væri sálin, en fötin hennar, líkaminn sem deyr. Líkamann þótt moldin megi hylja maðurinn er ekki grafinn með Við eigum anda gæddan viti og vilja sem valdið dauðans ekki ræður vi/S. Nú sendi ég þér hugar míns úr heimi hjartans kveðju saknaðar með hreim Vertu sæll og dýrðlega þig dreymi Drottinn leiði þig í lífsins heim. Frá dætrum mínum flyt ég kveðju kæra þær krjúpa í hljóðri þökk við be'ðinn þinn. I æsku var þeim ljúft að finna og læra að litlum varst þú bezti vinurinn. Alexander Sigurbergsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR Alda Markúsdóttir, Eggert Theodórsson, Gunnþórunn Markúsdóttir, Jón Ásgeirsson, Helga Markúsdóttir, Kristinn Jónasson, Markúsína Markúsdóttir, Karl Guðmundsson, Hermannía Markúsdóttir, Kristín Markúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. hann tryggðir og gjörðist vinuir og móðir barna hans. Þar var svo starfsve tt v a ngu r ihennar tdl leið- arloka. Þegar Ragnheiður galf, þá var ekki um neina hálfgjöf að ræða. í Ihópi þessara vina hygg ég að Uf hennar hafi öðlast mesta fyll- ingu, tilgang og takmark. Glöð ár á æskuheimilinu voru að baki, en lifðu sem ljúf minning: >rHljóma mitt 1 hversdagsönn hreinnar svana-lagsins. — Aldrei máir tímans tönn töfra æskudagsins". Nú taka við ár fómifúsrar móð- ururohyggju, óeigingjamrar vin- áttu og ástar, björt og gæforríik. Börnin, sem uxu ti'l þroska und- ir handleiðslu 'hennar voru ljúf og hugþekk og hún eignaðist virðingu og traust allra þeirra, er hlut áttu að máU og til þekktu. Gleðin, hinn ríki eðlisþáttur þessarar góðu konu, var þó ekki með öllu skuggalaus. Til viðbót- ar þeim eðlilegu rökum ltfsins að sjá á bak öldruðum foreldr- um og vinum, varð hún að þola þá raun að kveðja ástkæran bróður, og elskaðan Mfsförunaut, löngu fyrr en dagur virtist að kvöldi kominn. En Ragnheiður kunni þá list að brosa gegnum tár, ef verða mætti samferða- mönnunuim styrkur. Þannig lifðS hún, og þannig kveður hún, einn ig miklu fyrr en árin segja kvöld. „Nú glitra gulltár á hvarmi, er geislinn í kveldhúmi dvin. Svo lokar hún augunum, hægt og hljótt, og hverfur — vornótt — til þín“. Þegar Ragnheiður heilsaði Mf- inu var haust, en hun hlaut vor- 'hu'g í vöggugjöf og á vori kveðuæ hún lífið. Minningin sem hún lætur eftir þeim lifandi er björt eins og íslenzkur sólmánuður. Sorg þeirra verður ekki döpur eða dimm, en söknuður og tregi „Þar sem góðir menn ganga eru guðs vegir“. — Slíkra vina eir Ijúft að minnast. — Ragnheiður — litla systir, stóra systir, bræðurnir, 'börn þín og vinir hafa- mikið misst, En sólstafir langdegis signa þín gengnu spor og gera leiðina greið ari þeim sem á eftir fara. Þess vegna er þakklæti ríkast í huga við brottför þína, „f vestri sígur sól í m-ar og syngur bára við strönd og endurminning alls, sem var, fer éldi um hugams lönd. Sindrar yfir sundum sólarlagsins glóð. Fuglar kveða og kvaka kvöldsins vögguljóð. Endurómur titrar innst við hjartastað. — Flytur kannske kvakið kveðju — heimanað“. „Kvöldlblœrinn ljóðar í laufi lífsins fegursta braig, heiðríkjan sól'heimum synguir söngva — um eilífan dag“. Þorst. Matthíasson. Innilegar þakkir til þeirra, sem á einn e‘ða annan hátt glöddu mig á fimmtugsafmæl- inu. Björn Bjarnarson. Þökkum af alhug öllum þeim, sem glöddu okkur á margvís- legan hátt á gullbrúðkaups- degi okkar, hinn 18. þ.m. Kristín Jónsdóttir og Steingrimur Pálsson, Selvogsgrunni 3.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.