Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1968. 21 - FRÆÐSLUÞATTUR Framii. af bls. 8 umfrcun allt, halda ökuhraðanum niðri. Gætið vel að í kröppum vtostri beygjum Eins og sýnt er með dökku örinni á mynd nr 21, hættir ökumönnum að minnsta kosti til að byrja með, til að taka vinstri beygju of þröwga, eins og gert er í vinstri umferðinni Þetta getur leitt t£l þess, sé vegurimn imjór, að eftir að beygjutökunnd sé lokið, haldi ökumaðuónn áfram akstrinum á vinstri vegar- helmingi. Munið því ávallt: Víð vinslri beyg.ja, kröpp hægri beygja, í hægri umferð. Og svo að lokum örstutt á- bending til ökumanna: Flestar bifreiðar hér á landi hafa stýrið vinstra megin. Þetta gerir það að verkum, að þegar ökumenn ætla að yfirgefa fairartækið, og opna buxðina og ætla út, þurfa þeir að sýna umferðinni, sem nú kemur fram með bifreiðinni, sér- staka athygli. Þetta er unnt að igera, með því að þjálfa sig í því, að opna hurðina alltaf með hægri hendi Um leið fær öku- maðurinn útsýn aftur á ak- brautina. • ? • - PAKISTAN Framh. af bls. 14 ljóst að öll athyglin beindist ekki að honum. Athyglin beindist mest að Ayub, sem ekki hafði fyrr komið opinber lega fram eftir að hann veikt- ist. Nokkru áður en flugvél Kosygins lenti kom Ayub tD flugvallarins. Þegar hann sté út úr bifreið sinni lyfti hann vinstri handlegg, og greip síð- an í nálægan vin sinn og hrissti hann til. Orðrómur hafði genglð um það a'ð vinstri hlið forsetans hefði lamast vegna veikindanna. Þessu næst lyfti forsetinn hægri handlegg og veifaði til mann- f jöldans, sem svaraði með gíf urlegum fagnaðarlátum. Hættulegi hvíldarleysi. Ayub Khan hefur nú sezt í valdastólinn á ný, en hann hlýðir fyrirmælum lækna sinna, og lætur aðstoðarmenn sína leysa úr minni vandamál um. Svo virðist þó sem hann ætli ekki að fylgja ráðlegg- ingu einkalæknis síns um a'ð taka sér fjögurra mánaða frí frá störfum og til hvíldar á iiiiiimiiiiiiiiH BÍLAR Bifreiðakaupend- ur — Sýningar- salirnir opnir til kl. 4 í dag Fjöldi góðra amerískra bíla án útborgunar. Tökum notaða bíla upp í notaða bíla. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. ullll umboðið *i^p/ LOFTSSON HF. Hr'mgbraut 121 - 10600 lllllllllllllllllll kyrrlátum stað, eins og til dæmis í Sviss. Herma heimild ir í Pakistan að Ayub vilji ekki afhenda Jabbar Khan völdin í landinu svo lengi. Þetta hvíldarleysi getur haft alvarlega áhrif á heilsu Ayubs, og valdið erfiðleikum meðal þjóðarinnar, sem hann er ákveðinn í að gera efna- hagslega sjálfstæða. Framundan blasir við Ayub hörð kosningabarátta, því þingkosningar verða á næsta ári og forsetakosningar árið 1970. Samkvæmt stjórnar- skránni ber forsetanum að halda fundi með öllum full- trúum kjörmannará'ðs lands- ins, en þeir eru 120 þúsund talsins. Tveir helztu andstöðuflokk- arnir hafa þegar hafið kosn- ingabaráttu sína. Annar þeirra er Alþýðuflokkurinn, sem forn viniir Ayubs, Z. A. Bhutto fyrrum utanríkisráð- herra stofnaði nýlega. Hinn er Demókratahreyfingin, sem er samsteypa fimm flokka. Stuðningsmenn Ayubs ótt- ast að heilsa hans leyfi hon- HHI H PILTAR,----~~tí& EFÞlÐ EISID UNMÚSTUNA /Æ/^~/ ÞÁ Á ÉS HRiNMNA /jy/7 i __ '('//' (// 3 yðrfán/fsm&Msso/iA w ¦1 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 11. og 13. íbl. LögbirtSngablaðls 1988 á Miu'ta í Hjálmholti 12, þinga. efiign Emifls Hjart- arsonar, fer fjam eftir kröfu Boga Ingimarssonair hrl., Lan/dsbanka fslands og Gjaldheimtunnair í Reykjavífe, á eigninni sjálfri, fimimrtiuidginn 30. maá 1968, ki. 11 áxdegis. Borgarfégetaembættið í Reykjavík. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólaslit verða í dag laugardaginn 25. maí kl. 2. Skólastjóri. wm^s^" Sannreynið með DATO á öll hvít gerfiefni Skyrfur, gardínur, undirtöt otl. halda sínum hvíta lit, jafnvel þaS setn er orð/ð gult hvítnar aftur, ei þvegið er með DATO. Henkel um ekki að heyja þá baráttu, sem þarf til að vinna kosn- ingamar. Einnig óttast þeir að ringulreið kunni að leiða að hugsanlegum sigri andstæðing anna, því þeir telja að jafnvel Bhutto sé ekki þeim hæfileik- um búinn, sem nau'ðsynlegir eru til að sameina þjóðina. í dag er litið á Ayub Khan sem þann, er manna mest hef ur stuðlað að því að rífa Paki stan upp úr áður ríkjandi ring uh-eið í efnahags- og stjórn- málum. Það væri því leitt til þess að vita ef hans yrði minnzt í sögunni sem manns- ins, er kom ringulreiðinni á að nýju með því að láta undir höfuS leggjast að tryggja þa5 að stefnu hans yrði haldið á lofti eftir að hann sjálfur félli frá. (Associated Press). íslandsmótið I. deild Fyrstu leikir íslandsmótsins í knattspyrnu 1968 fara fram í dag kl. 4. I KEFLAVÍK leika íþróttabandalag Keflavíkur og Iþróttabandalag Akureyrar í VESTMANNAEYJUM leika íþróttabandalag Vestmannaeyja og Valur MÓTANEFND. Modcl AM-501 AM-501 reiknivélin er nýrri og fullkomnari gerð af AM-103 reiknivélinni, sem þegar er í notkun hjá fjölda fyrrtækja og einstakl- inga og fengið hefur afbragðs dóma. AM-501 er létt og hraðvirk og skilar 11 stafa út- komu á strimil. AM-501 er sterk, lipur og ódýr, framleidd með sömu kröfum og vélar í hærri verðflokk- um. AM-501 TOTAL — SUB TOTAL — CREDIT BALANCE. _M- AM-501 er vél í úrvalsflokki. R,'• ''*^^fOO Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta Einkaumboð: VélritÍlHl KIRKJUSTRÆTI 10, REYKJAVÍK, SÍMI 13971.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.