Morgunblaðið - 25.05.1968, Page 25

Morgunblaðið - 25.05.1968, Page 25
25 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1968. (útvarp) LAUGARDAGUB 25. MAÍ 1968 7.00 Morgnnútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.40 Skóla útvarp vegna hægri nmferðar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 9.30 Tilkynningajr. TónJeikar. 9.50 Skólaútvarp vegna hægri um ferðar. 10.05 Fréttiir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónlistarmaður vel- ur sér hljómplötur: Guninar Egilsson klarínetbuleikari. 11.40 ís- lenzkt mál (endurtékinn þáttur J.A.J.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson stjórnar umferðaþætti. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar: Tónleikar, þ.á.m. syngur ungur söngvari, Benedikt Benediktsson við undirleik Guðrúnar Kristins- dóttur. Viðtöl og stuttir þættir um hitt og þetta. 16.15 Veður- fregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Söngvar í léttum tón: Fjórtán Fóstbræður syngja syrpu af hægum lögum, aðra með sjó- mannavölsum, þriðju um konur og fjórðu með lögum við ljóð Sigurðar Þórarinssonar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Minnzt aldarafmælis æsku- lýðsleiðtogans séra Friðriks Frið- rikssonar a. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri flyt ur erindi. b. Þórður Möller læknir les úr ritum séra Friðriks. c. Blandaður kór KFUM og K syngur lög og ljóð eftir séra Friðrik. 21.00 H-vaka Dagskrá á vegum framkvæmda- nefndar hægri umferðar: Gaman- mál og létt tónlist. Flytjendur: Þóra Friðriksdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Róbert Arnfinnsson Steindór Hjörleifsson, Kristinn Hallsson, Guðmundur Jónsson, Sigfús Halldórsson, Ólafur Vign- ir Albertsson o.fl. ásamt Ómari Ragnarssyni, sem einnig er kynn ir. Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar kynnir m.a. ný lög við nýja umferðartexta. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (Útvarp hefst að nýju kl 03 03 vegna umferðarbreytingar að morgni). (sjlnvarpj LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Á H-punkti 20.30 Pabbi Aðalhlutverk leika Leon Ames og Lurene Tuttle. ísl. texti: Briet Héðinsdóttir 20.55 H-tíð Skemmtidagskrá í tilefni umferð arbreytingarinnar 26. maí. Þátt- urinn er sendur beint úr sjón- varpssal að viðstöddum áheyr- endum. Meðal þeirra, sem fram koma eru Bessi Bjarnason, Bryn jólfur Jóhannesson, Guðmundur Jónsson, Hljómar, Jón Júlíusson, Jón Sigurbjörnsson, Kristinn Hallson, Ólafur Þ. Jónsson. Óm- ar Ragnarsson, Ragnar Bjarna- son og hljómsveit hans, Ríó tríó- ið, Róbert Arnfinnsson, Stina Britta Melander og Þóra Frið- riksdóttir. Kynnir er Steindór Hjörleifsson. Þátturinn er gerður á vegum Framkvæmdanefndar hægri um- ferðar. 22.25 Eroica Pólsk kvikmynd gerð árið 1957 af Andrzej Munk eftir handriti Jerzy Stawinski. Kvikmynd: Jerzy Wójcik Aðalhlutverk: Edward Dziawon- ski, Barbara Polómska, Leon Niemczyk og Kazimierz OudzkL ísi. texti: Arnór Hannibalsson. 23.45 Dagskrárlok Nauðungaruppboð annað og síðasta á lóð ásamt mannvirkjum við Klefpps- mýrarveg (Gelgjutanga), þingl. eign Sigurgeirs Sig- urdórssonar, fer fram mánuidaginn 27. maí n.k. kl. 10:30 árideigis. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. HÚTEL BORG— Til sölu 2ja hæða hús í Þorlákshöfn 100 ferm. hvor hæð. Ræktuð lóð og bílskúr. Nánari uppl. gefur eigandi JENS SIGURÐSSON, sími 3628 Þorlákshöfn. Mosfellshreppur Tilkynning um lóðahreinsun Samkvæmt heilbrigðissamþykkt fyrir Mosfells- ekkar vlnsœTa KALDA BORÐ kl. 12.00» elnnlg a!Is- konar beltlr róttlr. Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga. HAUKUR MORTHENS OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA DANSAÐ TIL KL. 1. hrepp er lóðaeigendum skyLt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um að lok séu á sorpílátum. Umráðamenn lóða eru hér með áminnt- ir um að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt sem veldur óþrifnaði og óprýði og skal því vera lokið eigi síðar en 10. júní n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseiganda án frekari viðvörunar. Hlégarði 24. maí 1968. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. I STAP HLJOMAR skemmta í STAPA í kvöld frá kl. 8-1 STAPI. OPIÐ I KVOLD HEIÐURSMENN Söngvarar: Þórir Baldursson og María Baldursdóttir Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. SlMI 19630 i Brp rarn rorn rppru rpm rnra rora rapra rara rara líD imm irrifii irTirn irnrn iítíiii irnrn irr»rn niini iií»[i * SEXTETT OLAFS GAUKS & SVANHILDUR KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7 BORÐPANTANIR í SÍMA 35936 ^ DANSAO TIL KL. 1 ^ Munið unglingadansleikinn milli kl. 3—5 á H-daginn. Bendix leika. B II Ð I M H-TÍÐ kvöldsins ÓÐMEIMIM Miðaverð kr. 150.— Spákona, andlitsmyndateikun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.