Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1*68. 27 v :MÍ:í-íí5::::^:WÍSSí:^SÍ ¦ÍSÍ; i-l-Y;."!::.- .-!;¦¦ R1I9f 12 greila meira en hálfa milljon Akstursæfingar í hægri umferð sóttust vel hjá slökkviliðs- bifreiðastjórum . LÖGREGLUMENN ÆFA AKSTUR í H-UMFERÐ LÖGREGLUMENN og bíl- stjórar sjúkra- og slökkviliðs bíla hafa tvo undanfarna daga æft akstur í hægri um- ferð af kappi á Beykjavíkur- flugvelli. í norður horni vall- arins hafa verið málaðar ak- brautir, hringtorg og akrein- ar með tilheyrandi um- ferðarmerkjum. Fá bifreiða- stjórarnir þarna forsmekkinn af því að aka í hægri um- ferð, og verða um leið að spreyta sig á ýmsum aksturs- þrautum. Þegar blaðamenn Morgun- blaðsins áttu leið þarna um í gærdag voru tveir slökkvi- liðsbílstjórar að æfa sig á Lögregluþjónar við akstursæfingar á Reykjavíkurflugvelli á brautunum, sem þarna höfðu fimmtudag. verið útbúnar og tveir lög- SKATTSKRAIN kom út í gær. Hæstu gjaldendur í hópi einstakl inga í Reykjavík eru þeir Frið- rik A. Jónsson útvarpsvirkja- meistari með 1.285.192 þús. kr. og Sveinbjörn Sigurðsson tré- smiður með 1.088.088 krónur. — Greiða 12 gjaldendur meira en hálfa milljón og fara nöfn þeirra hér á eftir. Hæsta eignaútsvar greiðir Einar Sigurðsson útgerð- armaður 332.800 krónur. Friðrik A. Jónsson greiðir hæst tekjuút- svar og tekjuskatt. Nöfnin verða birt í stafrófs- röð: Bjarni Jónsson læknir 251.483 — 233.850 — 19.450 = 504.783 Egill Hjálmarsson bifv.m. 301.224 — 309.319 — 8.181 = 619.724. Einar J. Skúlason framkv.stj. 268.636 — 253.866 — 10.234 = 532.736. Friðrik A. Jónsson útv.vm. 625.082 — 594.334 — 65.766 = 1.285.192. Ekið ú kyrr- stæðan bíl Héðinn Elentínusson vélstj. Sigurgeir Svanbergsson 304.987 — 298.010 — 19.890 = 622.887. Sveinbjörn Sigurðsson trésm. 481.888 — 526.786 — 79.414 = 1.088.088. 284.726 — 296.800 = 581.526. Jón E. Jónsson bifrstj. 225.113 — 257.645 — 17.555 = 500.313 Kjartan Guðmundsson stórkm. 372.808 — 357.991 — 33.009 = 763.808. Kristinn Auðunsson pípul.m. 285.544 — 259.302 — 24.898 = 569.744. Kristján Pétursson byggingam. 369.399 — 398.046 — 20.454 = 787.899. Kristján' Siggeirsson forstjóri 182.354 — 139.511 — 248.389 = 570.254. regluþjónar sátu við hlið þeirra til leiðsagnar. „Þetta gengur vel", sögðu slökkvi- liðsmennirnir, „akstur í hægri umferð virðist ekki svo ýkja erfiður. Að vísu er þetta að- eins smækkuð mynd af hægri umferð, sem við höfum feng- ið að reyna hérna, en kemur okkur samt að haldi, sérstak- lega við að átta okkur á af- stöðunni o.fl. Maður verður bara að einbeita sér að því - DE GAULLE Framhald al bls. 1. eru aðrar hindranir ósigrað- ar. Af þeim stafar hinn mikli óróleiki, fyrst og fremst með- al æskunnar, sem hyggur vel að hlutverki sínu og hefur oft of miklar áhyggjur af framtíðinni." M sagði forsetinn: „Franakar Ikonur, franskir karlar, í júmí- milánuði munuð þér iáta í ljós óskir yðar í kosnmgum. Ef Bvar yðar verður nei þá er aug- Ijóst, að ég mun ekki halda mik- ið lengur áfram störfum." í lok ræðu sinnar sagði for- setinn, að hann hefði oft verið neyddur til af kringumstæðun- uim sL 30 ár, við ýmiis alvarleg tækifæri, að leiða Frakkland til að skapa sér sín eigin örlög til þess að hindra aðra í að taka að sér stjórnina án vilja lands- manna. „Eg er reiðubúinn að gera þetta einnig nú sagði de GaulMe, „en einnig nú þarfnast ég þess umifram ailt, að franska þjóðin segi már hvers hún ósk- ar." Forsætisráðherra Frakklands, George Pompidou, hefur boðið fulltrúum frömsku verkalýðssaim taikanna og atvinnurekenda á fund síðdegis á morgun, laugar- dag, til að ræða um lausn verk- fallanna. Tvö stærstu venka- lýðssamtök landsins, annað kommúnískt og hitt ókomimún- ísfct, hafa tjáð sig fús til að senda fulltrúa sína á fund með Pompidou og á fundur þessi að (hefjast kl. 14 að ísl. tírma á laugardag. í yfirlýsingu frá dkrifstofu Pompidous segir, að aðilar muni á fundinum fá tæki- færi tffl að teggja fram skilyrði gín fyrir viðræðum um þau mál sem snerte ýmsa starfsemi þjóð- féiagsins. Þrótt fyrir þetta og ræðu de Gaudles í dag hafa stúdentar og að gera allt öfugt við það sem áður var". Lögreglumennirnir sögðu okkur, að æfingarnar gengju eins og í sögu, og að engin hræðsla væri meðal bifreiða- stjóranna að liggja út í hægri umferðina. „Það er sérstak- lega gott að æfa með slökkvi liðsmönnunum", sagði Ás- mundur Einarsson, varðstjóri, ,,þar sem þeir eru afbragðs- ökumenn, eins og vera ber. verkamenn ákveðið að efna til mótmælaóeirða í París í kvöld. I gærkvöldi urðu miklar óeirð- ir á vinstri bakka Signu og munu um 200 manns hafa særzt, þar af 78 lögreglumenn. Um 210 manns voru handteknir í þess- um óeirðum. Lögreglustióri Parísarborgar, Maurice Grimaud, hefur farið þessa á leit við stúdenta og verkamenn, að þeir fresti mótmælaóeirðunum um 24 kluikkustundir og tvö verkalýðs félög hafa beðið meðlimi sína að taka ekki þátt í þeim. Talið er, að nú séu 8-10 mill- jónir Frakka í verkfalli. Verk- falLsmenn krefjasit hæirri grunn- launa og ýmissa fríðinda, sem þeir segja, að þeim hafi of lengi verið meinað um. * * • ¦ ¦ Sumarbúðir Sumarbúðanefnd Prestafélags Austurlands h«fur ákveðið að gangast fyrir sumarbúðarekstri í Barnaskólanum að Eiðum í júlí og ágúst næstkomandi. Starfsemi þessi er ætluð börn- um á aldrinum 10-12 ára. Dvalartimabil verða þrjú. Hið fyrsta hefst 22. júlí og er fyrir drengi. Annað tímabil, fyrir stúlkur hefst 5. ágúst, en hið þriðja, einnig ætlað stúlkum, byrjar 19. ágúst. Starfinu lýkur 31. ágúst. Kostnaður við dvöl hvers ein staíks barns neimur kr. 150.00 á dag, auk ferða. Full ástæða er til að hvetja austfirzka foreldra ti'l að hag- nýta þetta tækifæri til að koma börnum sínum í sveit bezta tíma sumarsins. Eiðar eru kjörnir til sumarbúðastarfs, og ber þar hvort tveggja til margvíslegur að búnaður, sem óvíða er jafn fjöl- breyttur, en ekki síður niáttúru- fegurð og sundurleit viðfangs- efni af því tagi. Prestar á félagssvæðinu munu Við byrjuðum æfingar hér á fimmtudagsmorgun og vor- um að allt fram á kvöld. Við byrjuðum aftur snemma í morgun og verðum alveg fram á kvöld og verðum svo aftur á ferðinni á morgun. Það sem ég legg mesta áherzlu á, er að menn séu ekki of öruggir heldur hafi hugfast að þeim geti orðið á mistök". EKIÐ var á R-20876, sem er rauð ur Austin station, þar sem. bill- inn stóð á stæði við Skúlatún 2 milli klukkan 08:30 og 11:30 21. maí síl- Við ákeyrsluna skemmd- ist vinstri hliðin aftarlega. Rannsóknariögreglan sfcorar á ökumanninn, sem tjóninu olli, svo og vitni, ef einhver eru, að gefa sig fram. Fundur í deilu sjómunnu og útvegsmunnu DEILUNNI um kjör síldveiðisjó manna hefur verið vísað til sálbta semjara og er fyrsti fundur með honum boðaður kl. 16 á þriðju- dag. Samkvæmt upplýeingum LIÚ mun.u sáldveiðisjómenn ekiki hafa hug á að fara á veiðar, fyrr en síldarverðið er ákveðið. taka við ums<>knum og veita nánari upplýsinRar. Fréttatilkinning frá sumar- búðanefnd Prestafélags Austur- lands. — Lítill árangur Framhald af bls. 1. alla staði, en báðir aðilar haldið fram sjónarmiðum sínum og ekk ert dregið undan. Hvað snertir vandamál landanna fyrir botni Miðjarðarhafs voru bæði Gromy ko og Stewart sammála um, að halda ætti áfram að reyna að leysa þau mál eftir diplómatísk- um leiðum. Stewart lýsti og áhyggjum vegna þess að Sovét- ríkin styddu Austur-Þjóðverja í því að hindra eðlileg samskipti og umferð við Vestur-Berlín og Gromyko svaraði með því áð segja, að brezka stjórnin styddi undanlátsstefnu Bonn-stjórnar- innar gagnvart nýnazistum. Siglingaleið enn tor- sott kringum land EITT skip var í gær fast í ísn- um 5 sjómílur norður af Skaga. Var það Helgafell, sem þar hef- ur verið síðastliðinn sólarhring. Önnur skip voru ekki föst og gátu siglt áfram í vökurn. m.a. Arnarfell. Anna Borg var komin til Blönduóss og vöruflutninga- skipið Fálkinn var við Haganes- vík í gærmorgun. Togarinn Harðbakur var í gær á Húnaflóa og var síðdegis í gær að komast út úr ísnum við Hornstrandir, en fyrir Austur- landi var Blikur ásamt varð- skipinu Óðni og voru þau kom- in inn til Norðfjarðar í gær- kvöldi. Samkvæmt upplýsingum Land is. helgisgæzlunnar gekk sigling I gær greiðlega frá Horni að Skaga, en þar fyrir var ófært. Hins vegar var fært frá Skaga til Húsavíkur, en aftur ófært fyr ir Tjörnes. í fyrradag voru all- ir Austfirðirnir lokaðir nema Berufjörður og Breiðdalsvík, en til Djúpavogs kom vitaskipið Ár vakur í fyrradag með vistir. Siglingaleiðir fyrir Norðaust- url. voru ófærar í dag vegna íss- en fært var á milli fjarða á Austurlandi frá Borgarfirði eystra til Reyðarfjarðar að und anteknum Seyðisfirði. ísinn hef- ur yfirleitt gliðnað, en fyrir Norð urlandi er mjög stutt út í fastan Blikur út af Norðfirði í fyrradag — Ljósm: Hallgr. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.