Morgunblaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1968 Ilandlagin og dugleg stúlka getur fengið vinnu hjá okkur nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 10—12 f.h. SIGURPLAST H.F., Lækjarteigi 6. Raðluís við Látraströnd á Seltjarnarnesi, 5 herbergi og eld- hús, 118 ferm., bílskúr o. fl., 60 ferm. Selst fokhelt til afhendingar strax eða fullbúið til afhendingar 1. október n.k. HÖRÐUR ÓLAFSSON, HRL., Austurstræti 14, símar 10332 og 35673. UatMafhutlit INISil tJ TI BÍLSKIJRS SVALA ýhhí- & tftikuriir h. ö. VILHJÁLMSSDN RANARGDTU 12. SIMI 19669 SUBSTRAL blómaáburður garðáburður Nú er tíminn til að nota SUBSTRAL. SUBSTRAI, blómaáburður fyrir inniblóm. SUBSTRAL garðáburður ( H A VEGÖDIN G) á úti- blóm, runna, tré og grasfleti. SUBSTRAL er notað með undraverðum árangri um allan heim. Hér, þar sem sumarið er svo stutt, er full ástæða til að flýta fyrir þroska gróðursins með SUBSTRAL. Substral fœst í öllum blómaverzlunum ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F., Laugavegi 23, sími 19943. NJARÐVÍKURHREPPUR. Lóðarhreinsun Samkvæmt fyrirmælum í heilbrigðissamþykkt fyrir Njarðvíkurhrepp, ber eigendum og umráðamönnum ]óða og athafnasvæða að halda þeim hreinum og þrifalegum. Fjarlægja ber allt, er veldur óþrifnaði og óprýði, og hafa lokið því fyrir 15. júní n.k. Dagana 13. og 14. júní munu bílar hreppsins hirða rusl af lóðum þeirra, sem þess óska, og ber að til- kynna það í síma 1202. Síðar mun heilbrigðisnefnd láta fara fram skoðun á lóðum, og hreinsun framkvæmd á kostnað og ábyrgð lóðaeigenda. Ónýtir kofar, bílræksni, ónýtar girðingar og skranhaugar verður fjarlægt á ábyrgð og kostnað eigenda. Njarðvík, 4. júní 1968. Svcitarstjórinn í Njarðvíkurhreppi. Lindegren látinn Stokkhólmi, 31. maí NTB SÆNSKA skáldið Erik Linde gren lézt í dag 58 ára. Hann hafði lengi átt við erfið veik- indi að stríða. Lindegren kvaddi sér hljóðs sem bók- menntagagnrýnandi á árunum upp úr 1930 og fyrsta ljóða 1 bók hans kom út 1935. Hin næsta kom út 1942 og snýst einkum um áhrif styrj- aldarinnar, sem þá er i al- gleymingi. Hann þótti hafa orðið fyrir sterkum áhrifum frá T. S. Eliot og Dylan Thom as, en þeirra áhrifa gætti lít- ið á síðari árum. Ljóðasafn- ið „Sviter“ sem kom út 1947 vakti mikla hrifningu og at- hygli og þótti þá fram komið eina sænska „ástarskáldið", sem nokkuð kvað að. Linde- gren var frábær þýðandi og sneri verkum ýmissa frægra stórskálda á sænsku. Árið 1961 fékk hann hin svoköll- uðu „Nóbelsverðlaun hin Afgreiðslumaður óskast Viljum ráða mann í vörumóttöku strax. Aðeins dug- legur, reglusamur maður kemur til greina. Aldur 20—40 ár. Gott kaup og framtíðaratvinna fyrir hæfan mann. V ÖRUFLUTNIN G AMIÐSTÖÐIN, Borgartúni 21, sími 10440. Árshóf Lionsklúbbanna á íslandi verður haldið að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 9. júní. Húsið verður opnað kl. 19.00. Miðasala við innganginn. Lionsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sunnudagalokun Frá og með 9. júní n.k. verður Mjólkurstöðin og mjólkurbúðir lokaðar á sunnudögum. Við biðjum viðskiptavini okkar vinsamlegast að haga pöntun- um sínum og innkaupum í samræmi við þetta. MJÓLURSAMSALAN. AKUREYRI - NÆRSVEITIR Félagsvist, happdrœtti, dans Spilakvöld verður I Sjálfstæðishúsinu á Akureyri sunnudagskvöldið 8. júní og hefst kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 19.00. • Félagsvist. Síðasta kvöldið í þriggja kvölda keppninni um ferð til Mallorka og London með Ferða skrifstofunni SUNNU, og fylgir vinn- ingmnn að sjálfsögðu hin rómaða SUNNU-fyrirgreiðsla. • Happdrætti. Vinningar eru tveir, ferðir með Flugfélagi fslands hf. milli Akureyrar og Reykjavíkur, fram og til baka. • Dans. Hljómsveit Ingimars Eydals, Helena og Þorvaldur leika og syngja fyrir dansi til kl. 01.00. Tryggið yður miða tímanlega á þetta glæsilcga spilakvöld. Sjálfstæðisfélögin. SJÓMENN! ÚTGEBÐARMENN! Erum að hefja framleiðslu á um 23 rúmlesta fiskibátum. Þeir sem áhuga hafa á að eignast nýjan bát á hag- kvæmu verði, snúi sér til oss. Einnig viljum við benda á að við önnumst breytingar og við- gerðir á skipum og bátum. Við höfum jafnan á boðstólum vörur til skipasmíða. Við bjóðum yður velkomna til þess að leita hvers konar upplýs- inga um viðskipti. Skipavík hf. Stykkishólmi — Sími: 8259 og eftir kl. 19 sími 8242.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.