Morgunblaðið - 15.06.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.06.1968, Blaðsíða 32
2ttovj)uuWaftií> RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍIVll 10*100 LAUGARDAGUK 15. JTJNÍ 1968 SÍMI Samið um síldarsölu til fjögurra landa Söluverð nokkru hærra og heimilt að salta á miðum Taimanoff hefur enn forusfuna - en Vasjukoff og Byrne fylgja fast UNDANFARIÐ hafa staðig yfir samningaviðræður um fyrirfram sölu á saltaðri Norður- og Aust- urlandssíld framleiddri 1968. Samningar hafa þegar tekizt við síldarkaupendur í Svíþjóð, Banda ríkjunum, Finnlandi og Vestur- Þýzkalandi. Kaupendur hafa eins og á undanfömum árum nokkurn frest til að ákveða endanlegt Árangurs- laus leit Siglufirði, 14. júní. í DAG var haldið áfram leit að trillubátnum, sem saknað hefur verið frá Siglufirði undanfarna daga. Var einkum leitað úr lofti og á svipuðum slóðum og áður. Leitin hafði engan árangur borið síðast er til fréttist. — Fréttaritari. Almennur frí- dagur og tekið ó móti gestum r*RÁ forsætisráðuneytinu hafa Mbl. borizt svohljóðandi frétta- tilkynningar: Ríkisstjórnin mælist til þess eins og að undanförnu, að 17. júní verði almennur frídagur um land allt. Ríkisstjórnin tekur á móti gest- um í ráðherrabústaðnum, Tjarn- argötu 32, þjóðhátíðardaginn 17. júní, kl. 3.30—5. ísafirði, 14. júní. TVEIR menn hafa verið hand- teknir grunaðir um að vera vald- ir af spjöllum í kirkjunni á Flat- eyri og hefur annar þeirra þegar játað. Hinn hefur ekki játað og hefur hann verið úrskurðaður í gæzluvarðhald og situr nú í fanga geymslunni hér á ísafirði. Er mál þeirra enn í rannsókn. Menn þessir munu hafa verið ölvaðir er þeir unnu þessi spjöll. Báðir eru fullorðnir. Jóh. Gunnar Ólafsson, bæjar- fógeti, tjáði Mbl. í dag, að Ragn- ar Vignir, rannsóknarlögreglu- maður úr Reykjavík, hefði verið fenginn að beiðni embættisins hingað vestur og tók hann fingra för í kirkjunni og komu þau upp um annan mannanna, þann sem játað hefur. Ragnar Vignir tók nokkur gögn með sér suður til frekari rannsóknar. samningsmagn, en samið hefir verið um öll önnur atriði. Sölu- verðið til þessarra landa hækkar lítilsháttar frá því, sem það var á sl. ári. Auk þess hafa kaup- endur í Finnlandi og Vestur- Þýzkalandi fallizt á að hækka verið frá fyrra ári sem svarar gengisfellingu sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadollar, en á undanförnum árum hefir síldin til þessarra landa verið seld í sterlingspundum. Samkvæmt hinum nýju samn- ingum er heimilt að afgreiða verulegan hluta samningsmagns- ins með síld, sem söltuð kann að verða um borð í skipum á fjar- lægum miðum og þarf ekki að raða þeirri síld í tunnurnar á venjulegan hátt, heldur nægir að jafna henni um leið og saltað er. Samningaumleitanir standa enn yfir varðandi sölu saltsíldar til annarra markaðslanda, m.a. til Sovétríkjanna. (Frá Síldarútvegsnefnd). Veski með 12-14 þús. kr. stolið VESKI með 12—14000 krónum í var stolið um borð í fiskibát í Reykjavikurhöfn í gær. Var veskið í jakka, sem lá á stól í einum klefanum. Fjórir menn voru um borð, þegar þjófnaður- inn var framinn og segjast þeir hafa orðið varir við ferðir ungl- ingspilts um borð. Þetta er í fjórða skiptið á skömmum tíma, sem veski er stolið í bát í höfninni og hefur rannsóknarlögreglan grun um, að sami pilturinn hafi verið að verki í öll skiptiin. Veskisþjófnaðir hafa verið mjög tíðir í vetur og hvetur rann sóknarlögreglan fólk til að skilja ekki veski sín eftir í flíkum, sem það leggur frá sér á vinnu- stað eða í ólæstum húsakynnum. Fógeti sagði, að sér virtist sem skemmdir í kirkjunni hefðu ekki orðið eins miklar og i fyrstu var haldið. — H.T. RAUÐI kross íslands hefur að beiðini Alþjóða rauða krossins ákveðið að gangast fyrir al- mennri fjársöfnun til hjálpar al- mennum borgurum í Biafra. Gert er ráð fyrir að því fé sem safnast verði ráðstafað á þann hátt, að keyptar verði íslenzkar í gærkvöMi var tefld 12. um- ferð á Fiske-skákmótinu og voru þessi úrslit kunn er blaðið fór í prentun í nótt: Addison—Taimanoff: jafntefli. Freysteinn—Vasjukoff: j afntefli. Uhlmann vann Inga R. Benóný vann Andrés, Szabo vann Braga. Ostojic vann Jóhann. — Skák Byrnes og Friðriks fór í bið, en vinningslíkur Friðriks voru mjög miklar (2 biskupar og peð á móti 5 peðum). Guðmundur sat hjá þessa umferð. 11. umferð var tefld í fyrra- kvöld og fóru leikar þannig að Friðrik vann Freystein, Taiman off vann Ostojic, Addison vann Inga, Guðmundur vann Jóhann, Szabo vann Andrés og Byme vann biðskákina við Benóný, en Vasjukov og Uhlmann gerðu jafntefli. 13. umferð verður tefld á Sáttafund- ur í gær Torfi Hjartarson sáttasemjari ríkisins kvaddi aðila í deilu síld- arútvegsmanna og sjómanna til sáttafundar í Alþingishúsinu kl. 20,30 í gærkvöldi. Stóð fundur- inn enn er blaðið fór í prentun. afurðir, skreið, o.fl., sem síðan verða sendar fyrir tilstilli Ai- þjóða rauða krossins til hjálpar sveita hans í Biafra, en þar rík- ir nú mikil eymd á meðal al- mennra borgara vegna borgara- styrjaidar, svo sem kunnugt er. sunnudagskvöM kl. 7 e.h. Þá tefla saman: Friðrik og Andrés, Taimanoff og Uhlmann, Vasju- koff og Byrne, Ingi R. og Frey- steinn, Jóhann og Addison, Ben- óný og Bragi og Guðmundur og Ostojic. Szabo situr hjá. 14. og næst síðasta umferðin verður svo tefld 17. júrní kl. 2 e.h. Þá leiða saman hesta sína: Bragi og Friðrik, Freysteinn og Tai- manoff, Uhlmann og Jóhann, Andrés og Vasjukoff, Szabo og Benóný, Byrne og Ingi R. og Addison og Guðmundur, en Ost- ojic situr hjá. KVEÐINN hefur verið upp í Sakadómi dómur yfir Halldóri Ólafssyni, Bolungarvík, fyrir rán, sem hann framdi í Kaupmanna- höfn í janúarmánuði sl. Er þar um að ræða fjögur rán, tvær ránstilraunir og auk þeirra einn þjófnað. Þá var Halldór einnig ákærður fyrir ölvun við akstur. Halldór var dæmdur í tveggja ára og sex mánaða fangelsisrefs- inu, sviptur ökuleyfi ævilangt og dæmdur til að greiða allan máls- kostnað. Gunnlaugur Briem, sakadómari, kvað upp dóminn. Dómfelldi áfrýjaði til Hæstarétt- ar. Félagi Halldórs, Magnús Jónas Sigurðsson rsem tók þátt í einu ráninu, var handtekinn ytra og dæmdur í borgarréttinum í Kaupmannahöfn í 15 mánaða fangelsi. Hann afplánar nú refs- ingu sina á Litla-Hrauni Aðfaranótt 3. janúar veittist Halldór ógnandi að fjórum mönm um á götu í Kaupmannahöfn, miðaði á þá mieð byssu, sem síð- an reyndist vera leikfangabyssa, og með hótunum og líkamlegu of Gerhurdsen og Irú komu í nótt EINAR Gerhardsen, fyrrverandi forsætisnáðherra Noregs, og frú komu hingað til lands laust eft- ir miðnætti í nótt, en hingað koma þau í boði ríkisstjórnar- innar sem kunnugt er. Forsætis- ráðherra, dr. Bjarni Benedikts- son og kona hans tóku á móti Gerhardsen og frú á Keflavík- urflugvelli. f dag kl. 10 árdegis mun Ger- hardsen ganga á fund forseta íslands, en að því loknu geng- ur hann fyrir forsætisráðherra og utanríkisráðherra. Hládegis- verð snæðir Gerhardsen í boði forseta Alþingis. Síðdegis í dag verður Reykja- vík skoðuð, en í kvöld setið boð ríkisstjórnarinnar. Gerhardsen og kona hans munu dveljast hér til 21. þ.m. beldi hafði af þeim fé eða reyndi það. í einu þessara tilfella hvarf HalMór á ibrott án þess að hafa út peninga, í öðru tilfelli skilaði hann ránsfengnum aftur, en á hinum tveimur tilfellunum raendi hann um 600 krónum dönskum. Aðfaranótt 6. janúar veittust Halldór og Magnús að manni í húsagarði í Kaupmannahöfn, ógn uðu honum með byssunni og rændu hann veski með 23 krón- um dönskum í. Rétt á eftir reyndi Halldór að ræna danskan blaðaljósmyndara, en hvarf á brott án þess að taka nokkurt fé af mamninum. Ljósmyndari þessi náði mynd af Halldóri. Þá gerðist Halldór sekur um reiðhjólaþjófnað á ferð sinni að- faranótt 3. janúar, en reiðhjólið fannst aftur þremur dögum síð- ar. Þegar danska lögreglan fékk myndina af Halldóri hóf hún þegar leit, en honum tókst að sleppa til íslands. Var hann handtekinn í Bolumgarvík skömmu eftir heimkomuna. Tveir handteknir - grunaðir um kirkjuspjöll á Flateyri Söfnun handa bág- stöddum í Biafra Dæmdur í IVi árs fangelsi fyrir rán

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.