Morgunblaðið - 29.06.1968, Page 4

Morgunblaðið - 29.06.1968, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1968 -7===>0flAJÍJrfKJUV Rauðarárstlg 31 Sími 22-0-22 IVIAGfMÚSAR SKIPHÖLTI21 símar 21190 j eftir fokun slmi 40381 lOsiH' 1-44-44 mmiBifí Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31166. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastraeti 11—13. Hagstætt Ieigrugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. SigrurSur Jónsson. BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftii lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRALT SENDUM SÍIVIi 82347 HLJÓÐFÆRI TIL SÖLIJ Notuð píanó, orgel, harmoni- um. Hohner-rafmagnspían- etta. Besson-básúna, lítið raf- rrragnsorgel og notaðar har- monikur. Tökum hljóðfaeri í skiptum. F. Bjömsson, sími 83386 kl. 14—18. FÉLAGSLÍF Litli ferðaklúbburinn er tekinn til starfa á ný. — Komið og kynnizt starfsemi klúbbsins í skrifstofunni að Fríkirkjuvegi 11 á fimmtudög um milli kl. 8 og 10. Munið eftir að næsta ferð verður helgina 29.—30. þ. m. Stjórnin Reykjavík, 27. júní ’68. ★ Gagnrýni á þulum mómælt „Velvakandi. Ég hef aldrei skrifað til Vel- vakanda, hef raunar aldrei skrifað eitt eða neitt í dagblað fyrr, en vænti. þess að fieiri séu á sama máli og ég í þessu tilviki. Ástæðan: Skrif P. Thor arensen um sjónvarpið. í fyrsta lagi vil ég mótmæla hai'ðlega gagnrýni hans á þul- um sjónvarpsins. Þeir eru allir hver öðrum betri og mundu sóma sér í hvaða sjón- varpi sem væii. Varðandi skýringartextana með myndunum, segir það sig sjálft að þeir verða að fylgja efni myndanna, að fara fram á ar hún er óhlutdrægnust, en ekki skorin niður við smekk að myndirnar verði sýndar í „slow motion“ er í rauninni brosleg tiilaga og ekki svara verð. Fréttimar eru það bezta sem okkar ágæta sjónvarp hefur upp á að bjóða og mættu gjam an vera lengri og ýtarlegri. — Greinarhöfundur leggur til áð sleppt verði fréttamyndum. Skera fréttaefnið niður í „fall- egt efni.“ Herra minn, við hin viljum sjá fréttirnar eins og þær eru, fá að sjá og heyra hvað skeð- ur úti í hinum stóra heimi, jafnt og hér heima, hvort sem þær em „ijótar" eða „falleg- ar.“ Fréttaþjónustan er bezt þeg- eða vilja ákveðinna hópa. Að lokum vill greinarhöf- undur meina að meirihluti sjónvarpsáihorfenda sé aldrað fólk e’ða böm og unglingar. — Það unga fólk sem hefur stofn- að til heimilis og á sér kannski orðið eitt eða fleiri börn, svo og allt það fólk í sveitum og bæjum hér sunnaniands og vestan hefur ekki efni eða að- stöðu til að fara út og skemmta sér nema endrum og eins. Með öðrum orðum: Áhorfendahóp- urinn spannar einnig yfir ald- ursflokkana frá tvítugu til sjö- tugs og ég tel ekki vafa á því að sá áhorfendahópur er í mikl um meirihluta. ^ Getuleysi í uppeldismálum Greinarhöfundur kvartar jafnframt yfir því að sýndar eru myndir sem ekki eru ætl- áðar börnum, erfitt sé að ein- angra þau frá sjónvarpinu. Herra minn, látið ekki okk- ur hin líða fyrir getuleysi yð- ar í uppeldismálum. Dagskrá sjónvarpsins er rækilega aug- lýst fyrirfram í dagblöðunum og dagskrárritum og ef viðkom andi vill ekki sjá eða getur ekki haldið börnum sínum frá sjónvarpinu, er bara að slökkva. Mörg okkar, sem er- um í aldursflokkunum milli barna og aldraðs fólks, viljum gjarnan sjá góða gamanmynd eða spennandi sakamálamynd eftir eril dagsins og vil ég af því tilefni spyrja forráðamenn sjónvarpsins hvort þeir geti ekki útvegað fleiri gamlar myndir með t.d. Humphrey Bogard, Erroll Flynn o. fl. og sýnt eins og einu sinni í viku á næstkomandi vetri. Að lokum óska ég starfsfólki sjónvarpsins ánægjulegs sum- arleyfis me‘ð kærri þökk fyrir mikið og gott starf. F. ólafsson. ★ Ekki Flugfélag íslands Frá skrifstofu Flugfélags íslands í Kaupmannahöfn hef- ur Velvakanda borizt eftirfar- andi: t Velvakanda Morgunblaðs- ins 20. þ.m. er af Magnúsi Sig- urðssyni, skólastjóra, nokkuð harðlega gagnrýnd framkoma „flugfélagsins" við sjúkling, sem búið var að lofa fari Kaup mannahöfn — Reykjavík, en síðan á síðustu stundu tilkynnt að ekki væri hægt að flytja á umsömdum tíma. Þar sem Magnús kemst þannig að orði, að flestir hljóta að álíta, áð gagnrýni hans sé á Flugfélag íslands mundi ég verða þakklátur fyrir, að í Velvakanda Morgunblaðsins sé ieiðréttur sá ábyggilega al- menni misskilningur, að um F. í. hafi verið að ræða. 5ECURE EINANGRUNARGLER í sjö ár trygging húsbyggjendum fyrir hagstæðasta verði — og svo verður enn. Framleiðsluábyrgð — greiðsluskilmálar Gerið pantanir yðar tímanlega. Verndum verkefni íslenzkra handa Fjöliðjan hf. Ægisgötu 7 — Sími 21195. Veiðimenn í landi Hellis- og Fossnes við Selfoss eru lausir nokk'rir stangveiðidagar í sumar. Veiðileyfin eru seld hjá Karii Guðmundssyni úrsmið, Austurvegi 11, Selfossi sími 1433 (1517 heima) og kosta 5—600 kr. fyrir daginn. Stangaveiðifélag Selfoss. VELJUM fSLENZKT <H> fSLENZKAN IÐNAÐ HÚSBYGGJENDUR Við bjóðum aðeins 1. flokks VIÐARÞILJUR Valinn spónn, númeraðar þiljur. ÞÓRSÞILJUR eru vandaðar. ÍSLENZK framleiðsla. Höfum nii fyrirliggjandi GULLÁLM, BRENNI, FINELINE, ZEBRA, EIK. Fleiri tegundir væntanlegar. Sýnishorn á staðnum. Opið til kl. 2 á laugardag. Sími 17533 — Hátúni 4. Nýtt ■— nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott verð Klæðning hf. Litaver Laugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24 Sími 21444 Sími 30280. Einstœð verðlœkkun Stórar SVERÐLILJUR (Gladiólur) 1.5 m á hæð á aðeins kr. 30. Tilvaldar í slóru gólfvasana. Stórar fallegar POTTARÓSIR á aðeins kr. 130.00. Voru áður kr. 170.00. GRÓÐRARSTÖÐIN við Miklatorg Símar 22822 og 19775. GRÓBURHÚSIÐ við Sigtún, sími 36770.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.