Morgunblaðið - 09.07.1968, Page 32

Morgunblaðið - 09.07.1968, Page 32
AUGIVSIN6AR SÍMI 22.4*80 ÞRIÐJUDAGUR 9. JULÍ 1968 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGR EIOSLA • SKRIFSTOEA SÍFVll 1Q.1DO Verksmiöjurnar bíða — landað I Haförninn Stöllurnar tvær, sem örninn réðst á og sló niður. Elinborg Eggertsdóttir er vinstra megin og Hugrún Hilmarsdóttir við hiið hennar. (Ljósm. Mbl.: Árni Johnsen). VÉLBÁTURINN Geirfugl, sem gerður er út í Grindavík, bjarg- aði fyrir nokkrum dögum þrem- ur mönnum á báti í mynni árinn- ar Humber í Englandi. Tóku þeir mennina um borð og drógu bát- inn til hafnar í Grimsby. Geirfugl var á leið til Grims- by í söluferð. Er báturinn kom inn fyrir fyrstu bauju á Humber tóku bátsverjar eftir snekkju, sem rak fyrir straumnum. Voru á henni þrír menn, sem höfðu verið við veiðar. Vél snekkjunnar hafði bilað og bátinn rekið stjórn laust niður ána. Mörg skip höfðu farið fram hjá snekkjunni án þess að taka eftir að nokkuð væri athugavert við hana, þar til Geirfugl kom að og bjargaði mönnunum. Dró Geirfugl snekkj una alla leið til hafnar og yfir- gaf hana ekki fyrr en hún var komin örugglega á sinn stað. Blöð í Grimsby hafa skýrt frá þessum atburði, en er fréttaritari Morgunblaðsins í Keflavík hafði samband við skipverja á Geir- fugli í gær, vildi hann lítið úr málinu gera. Á Geirfugli er 11 manna áhöfn. Skipstjóri er Björg vin Gunnarsson. ðrn réðst á tvær 12 ára stúlkur Hér birtist mynd af Þorláki Richardssyni, sem drukknaði í Elliðaánum sl. fimmtudag. Hann var einkasonur hjónanna Ric- hards Þorlákssonar, útibússtjóra, og Svölu Veturliðadóttur, Rofa- bæ 27. Jarðarför hins sjö ára gamla drengs fer fram frá Fossvogs- kirkju næsta fimmtudagsmorg- un. „Hann sló okkur aftur og aftur með vængjun- um6% sögðu stúlkurnar tvær á Skarði VIÐ bæinn Skarð á Skarðs- strönd skeði það sl. laugardag að örn réðst að tveim 12 ára stúlkum, sem voru að sækja kýrnar, og sló þær niður og sótti síðan að þeim um hríð. Ekki sá á stúlkunum, en þær hlutu eymsii í baki og hálsi af höggum vængja arnarins. Fyrir tugum ára tók örn barn á svipuðum slóðum, en barn- inu varð ekki meint af. Það er mjög sjaldgæft að þessi kon ungur íslenzkra fugla geri að- súg að mönnum, en þess eru þó nokkur dæmi á þessari öld. Örn sést einstaka sinnum hjá Skarði á Skarðsströnd, en var þó mun tíðari gestur þar við bæ fyrr á árum, en þá áttu ernir víða hreiður við Breiða- fjörð. Við brugðum okkur að Skarði á Skarðsströnd og hitt Framh. á bls. 31 FYRSTU síldinni var landað á Stöðvarfirði í fyrrakvöld. Vélbát urinn Gígja frá Stöðvarfirði kom með síldina af miðunum og fór hún ölj í bræðslu. Að sögn frétta ritara blaðsins á Stöðvarfirði gaf síldin af sér óvenju mikið lýsi. Ámi Gíslason er skipstjóri á Gígju og má geta þess, að hann kom einnig með fyrstu sdldina Kjarvolsýning- unni nð íjúka — 45 þús. gestir í DAG er næst síðaisti sýning- ■ardagurinn á Kjarvalssýning- unni í Listamannaskálanum, „Allir íslendingar boðnir”. ■— ■Fer nú hver að verða síðast- ur að sjá þessa sögulegu sýn- jngu, og eflaust verður nokk- mr bið á að haldin verði önnur islík á verkum meistarans. Aðsókn heifur verið mikil Aðsókn hefur verið miikil að sýningu þessari allan tím- ann. Hafa þegar um 45 þús- iund manns séð sýninguna, og isýningarskrár hafa selzt fyrir tæplega 700 þúsund krónur. Allur ágóði af sölu sýningar- iskránna rennur til byggingar isýningarskála á Miklatúni. — (Skrárnar eru allar tölusettar tog eru um leið happdættis- miði. Að sýningu lokinni •verðuir dregið um veglegt ‘Kj arvalsmál verk. í hópi þeirra mynda, sem é sýninigunni eru, eru ýmsar -af þekkitustu myndum Kjar- ivals. Þó kennir þarna margra Igrasa, enda er það stefna sýn- /ingarnefndardnnar, að listunn- andinn sjái þarna sem flestar ihliðar málara-ns. Myndiirnar eru frá ýmsum támurn, en vafi leikur á aldri margra þeirra. 'Hafði það í för með sér að ó- 1 gjörningur var að setja ártöl við myndirnar í sýningar- skránni. í fyrra og þá einnig til Stöðvar- fjarðar. Bræðsla stóð yfir í alla fyrri nótt og var henni lokið í gærmorgun. Gígja hélt áfram á miðin og verksmiðjan bíður eftir meiri síld. Svipaða sögu mun að segja um aðrar síldarverksmiðj- ur á Austfjörðum, en nú munu bátarnir á miðunum landa um borð í Haförninn, sem þar er staddur. Auk Hafarnarins var Síldin á leið á miðin í gærkvöldi. Fréttaritari Morgunblaðsins um borð í Haferninum skýrði frá því í gær, að tun kl. 6.45 f.h. hafi verið byrjað að lesta síld úr Neskaupstaðarbátunum Barða og Bjarti og hafi afli þeirra ver- ið um 500 tonn. Lestunin gekk vel og hélt Haförninn lengra til norðurs um kl. 11. Nærri 20 bát- ar munu vera á miðunum við Bjarnarey eða á leið á miðin. ís úti fyrir Blönduósi Blönduósi, 8. jiúlá. SJALDAN í vor heifur verið jafn mikill ís úti fyrir Blönduósi eins og isíðusitu daga. í morgun var vök næsit landi og náði hún nokk uð út með ströndinni. Þó flutu þar margir jakar og aðrir voru strandaðir við land. Þegar leið á daginn, stækkaði vökin noikk- uð, en hivergi sé®t út yfir ísinn. Ekki virðist neinu skipi fært hingað eins og stendur. — Björn. Yfirbygging bifreiðarinnar tættist sundur, eins og sjá má á þessari mynd. Vél og grind bif- reiðarinnar urðu eftir ofar í hlíðinni. (Ljósmynd Elías Jónsson). Kraftarverki næst hve vel farþegar sluppu — er bifreið valf niður Almannaskarð Á LAUGARDAG varð það slys í Hornafirði, að varnarliðsbif- reið fór út af veginum í Almanna skarði og valt næstum niður á láglendi, nálega 170 metrum neð ar. Tveir Bandaríkjamenn, sem í bifreiðinni voru, slösuðust tals vert, en þó mun ganga krafta- verki næst, að þeir skuli báðir hafa lifað slysið af. Að sögn Elíasar Jónssonar, lögnsgluþjóns á Hornafirði munu Bandaríkjamennirnir tveir hafa fengið bifreiðina að láni skömmu fyrir hádegi á laugar- dag, en bifreiðin var 6 manna International með iítilli skúffu aftan á. Ætluðu mennirnir að eyða deginum við að skoða um- hveffi Hornafjarðar og fara upp að Hoffellsjökli. Snerist þeim hugur og ákváðu að fara Al- mannaskarð yfir í Lón. Á skarð- inu mætti þeim þoka og sneru Framihald á bls. 24 Grindavíkurbátur bjargar mönnum — á Humberfljóti í Bretlandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.