Morgunblaðið - 11.07.1968, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1968
Guðbjörn Jensson, skipstjóri á Hallveigu Fróðadóttur, stend-
ur þarna hjá guðlaxinum. Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson
Gnðbjörn n Hnllveign
Fróðndóttur fékk guðlnx
— stærsti guðlax, sem veiðzt hefur við
ísland, verður settui upp fyrir
Byggðasafn Vestmannaeyja
TOGARINN Hallveig Fróða-
dóttir kom til Reykjavíkur í
gær með um 250 tonn af karfa.
Skipsmenn fengu einn merk-
isfisk í trollið, en það var guð-
lax, sem veiddist vestur af
fisk, þó að maður heiti Guð-
björn.
— Var fiskurinn lifandi,
þegar hann kom í trollið?
— Já, hann var sprelllif-
andi og það voru mikil læti í
Eldey. Guðlaxinn var 120 cm. honum, þegar við sáum hann
á lengd og 70 cm. á breidd og fyrst í vörpunni. Hann var
er þetta stærsti guðlax, sem glitrandi fallegur, þegar hann
veiðzt hefur við ísland. Fisk- kom úr sjónum, eins og fall-
urinn er mjög litfagur, rauður
og blár. Við ræddum stuttlega
við skipstjórann á Hallveigu
Fróðadóttur, Guðbjörn Jens-
egasti fullfiskur í skærum lit-
um, rauður, blár og með milli
liti þeirra ásamt silfurlitu
deplum.
Halldór Dagsson hjá Haf-
rannsóknarstofnuninni rann-
Hvar veidduð þið guðlax- sakaði fiskinn, en hann verð-
inn?
—■ Hann kom í trollið lík-
lega um 14 mílur vestur af
Eldey, á u.þ.b 80 faðma dýpi.
— Hefur þú fengið svona
fisk áður?
— Nei, aldrei og maður átti
ekkert von á að fá svona guð-
ur settur upp fyrir fiskasafnið
í Byggðarsafni Vestmanna-
eyja. Latneska heitið á guðlax
er lampris guttatus. Mjög fáir
guðlaxar hafa veiðzt hér við
land, en sem fyrr segir var
þessi sá stærsti, sem veiðzt
hefur.
Kalkleysi í áburði gerir grösin
viðkvæmari fyrir kali
Einnig seinni sláttur, þungar dráttarvélar
haustbeita og áburður milli slátta
I TILRAUNAREITUM á Hvann-
eyri hefur í vetur orðið mi'kið
kal í þeim reitanna, sem borið
hefur verið á köfnunarefni í
kjarnaáiburði, en ekki nema lítið
í öðrum reitum. Magnús Óskars-
son, tilraunastjóri, tjáði blaðinu
að þetta virtist þannig vera ein
af orsökunum fyrir hinu mikla
kali í túnum. En hann tók fram
að annað virtist einnig koma til.
Magnús sagði að í tilraunareit-
um, sem fengið hafa 280 kg. af
köfnunarefni í kjarna, hafi verið
60% ónýtt af kali. En reitur, sem
hefur fengið sama magn af kalk-
saltpétri, sýnir 5—10% ónýtt. En
taka þarf fram, að þetta magn
er um það bil helmingi meira en
bændur bera venjulega á. Á
Hvanneyri er svona mikið magn
notað til að fá af þessu skýra
mynd. í þeim reitum, sem borið
er á venjulegt magn, er kalið þar
heldur ekki svona mikið. Þessar
tilraunir hafa verið gerðar í nokk
ur ár, en ekki komið fyrr fram
kal, þar sem ekkert kal hefur
verið í Borgarfirði.
Þetta gefur til kynna að kaik
vanti. Þar sem borið er á með
kjarnanum kalk, sem Sements-
verksmiðjan framleiðir einkum
í þessu skyni, þar bjargast þetta
Aftur búiö
í Krýsuvík
í SUMAR eT bærinn í Krýsuvík
á ný kominn í byggð. Hafnar-
fjarðarbær á jör’ðina og auglýsti
eftir ábúð á henni í vor. Hafa
tveir menn, Knútur Magnússon
og Guðmundur Sölvason flutt
þangað og munu ætla að hafa
þar alifuglabú og gróðurhús.
Jörðin sjálf er áfram leigð
Hestamannafélaginu Sörla í
Hafnarfirði og Fjáreigendafélagi
Hafnarfjarðar, eins og verið hef-
ur.
Undanfarin sumur hefur verið
rekið barnaheimili í húsunum í
Krýsuvík, en nokkur ár eru síð-
an síðast var búi'ð þar.
„Eg trúi enn að hálmstrá vonar-
innar blakti í vindinum"
— sagði Harriman að loknum
12. fundinum í París
BANDARÍKJAMENN Og N-Víet
skipti í París í dag og stóð
fundurinn í 3 klukkustundir. Eru
nú brátt tveir mánuðir liðnir
frá því að friðarviðræður hóf-
ust.
Xuan Thuy sendiherra, formað
ur N-Víetnamisku sendinefndar-
innar hóf viðræðurnar í dag
með því, að saka Bandaríkja-
menn um að hafa dreift orðrómi
um að árangur hefði náðzt á
fundum sendinefndanna til þess
að bæta eigin hag á sviði stjórn
mála. Thuy sagði, að enn hefði
enginn árangur náðzt í viðræð-
unum og að þær myndu fara
út um þúfur ef Bandaríkjamenn
hættu ekki þegar í stað öllum
árásaraðgerðum á N-Víetnam og
færu þær út um þúfur bæru
Bandaríkjamenn ábyrgðina eina
og óskipta.
Harrimann, formaður banda-
rísku nefndarinnar, sagði við
fréttamenn að fundinum lokn-
um, að þrátt fyrir ummæli Thuys
tryði hann á að hálmstrá von-
arinnar blakti í vindinum. Mikill
skoðanaágreiningur hefur ríkt á
fundunum undanfarið, en þetta
er í fyrsta skipti sem slíkur á-
greiningur er ræddur svo opin-
skátt á fundi beggja sendinefnda.
N-Vietnamar reyna að við-
halda þvingunum almenningsál
itsins á Bandarikjamenn í því
skyni að fá þá til að hætta al-
gerlega öllum loftárásum, án
þess að þurfa sjálfir að gefa
nokkuð eftir hemaðarlega.
Þessu hafa þeir gengið eftir á
öllum fundum, en Harrimann
hefur jafnan svarað, að ekki
komi til greina að hætta öllum
árásum nema einhverjar tilslak-
anir komi frá N-Vietnam, en
því hefur Thuy jafnharðan vís-
að á bug.
Árekstur ú
Krýsuvíkurvegi
Um kl. 3.30 i gær varð harður
árekstur á Krýsuvíkurvegi neðan
við Vatnsskarð. Mættust þar
tveir fólksbílar með þeim afleið-
ingum að báðir bilamir skemmd
ust svo að þeir voru óökufær-
ir á eftir. í öðrum vom franskir
ferðamenn og fótbrotnaði bíl-
stjórinn. Fólk sakaði ekki í hin-
um bílnum.
að mestu leyti, sagði Magnús.
Ekki er þó hægt að blanda kalki
í köfnunarefnið, því sé það gert
gangi köfnunarefnið úr sambönd
um í áburðinum og rjúki upp sem
ammoniak. Mjög mikið þarf af
kalki í áburð með köfnunarefn-
inu, en það þarf ekki að bera á
nema 10. hvert ár.
Þetta virðist vera einn þáttur-
inn í hinum miklu og vaxandi
kalskemmdum á túnum. Það virð
ist veikla grösin, svo þau hafa
litla mótstöðu gegn kali. En nokk
ur önnur atriði veikla líka plönt-
urnar, og gera þær illa undir
kalda vetur búnar. Nefndi Magn
ús nokkur atriði, er teknar hafa
verið skýrslur af bændum um
þetta og reynt að kanna málið.
í fyrsta lagi er túnum hættara
fyrir kali, ef grasið er slegið
seint. Ef borið er á köfnunarefni
milli slátta virðast túnin standa
sig verr í hörðu ári. í þriðja lagi
má nefna að það virðist hafa
slæm áhrif á grösin, þegar þung-
um dráttarvélum er ekið um tún-
in og þau þola þá illa kuldann.
Loks hefur beit á haustum slæm
áhrif hvað þetta snertir. Sagði
Magnús, að varasamt væri að slá
einu upp sérstaklega sem orsök,
því mörg atriði gætu veiklað
plönturnar og gert þær viðkvæm
ari. Kalkskortur virtist vera ein
þeirra.
I ána fór kappinn
PÉTUR H. Salomionsson, kappi á
áttræðisaldri kom að máli við
okkur í gærkvöMi og kvaðst
þakka giuði fyrir að hann varð
ekki tveggja manna bani og þakk
aði hann það Bakkusi. Hann hafði
tðkið bíl og látið aika eér á forn-
ar slóðir upp með El'liðaánum.
Við efri brúna stóðu tveir lax-
veiðimenn og hann fór tiH þeirra
Þó hann væri illfær vegna kynna
af Bakkusi. Svöruðu þeir litt fcurt
eielega kveðju hans. Varð ég þá
reiðiur og sagði þeim að ég miyndi
láta þá í flijótið ef þeir ékki svör
uðu strax, sagði Pétur, enda vest
firzkur sægarpur. En þegar hann
ætlaði að láta af verða, varð
Ba'kkus yfinstenkari og lagði Elli
kerlingu lið, svo kappinn datt
sjálfur í ána. Eftirlitsmaður dró
hann upp, að hans sögn. Sá hann
þá að annar þeirra, sem hann
hafði ætlað ánni, var annar Vest
firðingur, þó ékki væri hann
höfðingi og sægarpur, eins og
hann sjáifur, heMur fyrrverandi
sendiherra. Kvaðst Pébur mjög
glaður yfir að hafa ekki orðið
miönnum að fjörtjóni.
Staifsmaður við Búrfell lenti í villu
Nærri lá að illa færi fyrir
sbarfsmanni við Búrfell í fyrri-
nótt. Hann hafði setið að sumbli
og tók traustataki skúffubíl frá
Landsvirkj un um 2 leytið um
nóttina. Við Ásólfsstaði ók hann
út af og fór bíllinn á hvolf.
Manminn sakaði ekki og ætlaði
hanin að ganga heim í vininubúð-
ir sínar undir fjalliinu. Er yfir
vikra að fara og alllöng leið.
Þama villtist hann og lá úti um
nóttina. Var hann illa til reika
er mernm fundu haran kl. 8 um
morgunjiran. Þá höfðu þeir farið
að leita að honum, röktu sporin
í sandinum, og rákust á skóraa
hians fyrat. Og síðan komu þeir
að manniraum, sem var lagstur
fyrir.
Stærsta handfæraskip
síðan Kútter Haraldur
Akraraesi, 10. júlí.
GÓÐUR afli hefur fengizt á
handfæraveiðum að umdanförnu.
Sex bátar lönduðu hér í dag og
var afli þeirra frá 14—28 lest-
ir á bát, aðallega stór ufsi. Það
er spuming hvort kalla á þess-
ar veiðar handfæraveiðar, því
nú eru sjómenn almerant famir
að raota færavindur, bæði hand-
snúmar og sjálfvirkar. Rauraar eru
færin orðin grönn og hál og erf-
itt að hamdleika þau.
HaraMur er hæsta skipið, sem
stundar þessar veiðar héðan af
Horður órekstur
TVEIR menn hlutn minni hátt-
ar meiðsl í hörðum árekstri, sem
varð á mótum Fellsmúla og
Grensásvegar laust eftir klukk-
an átta í gærmorgun.
Áreksturinn var með þeim hætti,
að ekið var austur Fellsmúla. Þeg
ar ökumaður ætiaðl að
nema staðar við Grensásveg voru
hemlamir óvirkir og rann bíll-
inn inn á gatnamótin og beint
í hliðina á Volkswagenbíl, sem
ekið var norður Grensásveg.
Tveir meran voru í Volkswag-
erabílnum og voru þeir báðir
fluttir í SlyBavarðstofuna, þar
sem gert var að meiðslum þeiima,
en ökumaður sendiferðiabílsiras
slapp ómeiddur með öllu.
Báðir bílamir stórskemmdust.
AkranesL Hefur enginn stumdað
þær af stærra skipi síðam að
Kútter Haraldur gerði garðimm
frægan fyrir hálfri öld. Harald-
ur fer líklega efcki á sííM, en verð
ur áfram á þessum veiðum.
— H. J. Þ.
Leiðrétting
í MORGUNBLAÐINU í g«er var
skýrt frá því, að skjpstjóri á
Heiimi SU væri Árni Gíslason
Þetta er rangt, því skipstjóri
Heimis mun vera Magnús Þor-
valdsson, Árni Gísilason er skip-
stjóri á Gígju, sem laradaði fyrstu
síMinni á SeyðisfÍTði nú fyriir
skerrarrastu. Árni Gíslason var skip
stjóri á Elliða í fyrra og Jandaði
>á einnig fyrstu síMinni á Seyð-
isfirði. Er hér rraeð beðizt afsök-
una á þessum mistökum.
Haförninn með
1250 lestir
HAFÖRNINN var í gær búinn
að taka við 1250 lestum siíMar atf
bátunum. Skipið var þá statt á
77. gráðiu norður breiddar og 10.
gráðu austux lengdar, og voru
engar frekari fréttir af síM.