Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1968 3 þingmeninsku og sitja 1 stjom flokks síns, en mun ekki treysta sér framar til þess að takast á hendur háttsett etm- bætti. Golda Meir var fyrsta kon- an, setm komst í ríkisstjóm Israels og var utanríkisráð- herra frá 1956 til 1966, þegar hún lét af starfi af heilsufairs ástæðum. Húin fæddist í Kiev í Rússlaindi, en fluttist til Bandaríikjanna þegar hún var átta ára að aldri. GOLDA MEIR, fyrrum utan- ríkisiráðhema ísraels, sagði af sér formennsku ísraelska Verbamannaflokksiints fyrir skömmu .og kom afsögn henn ar mjöig á óvart. Golda Meir. er nú sjötug og kvaðst hún hafa fallizt á að gegna for- mennsku flokksins aðeins stuttan tíma. Einis og margir muina, kom Golda Meir í opinbera heim- sókn til íslands vorið 1961 og dvaldist hér tæpa viku. Hún ræddi við ýmisa forystumenn og ferðaðist víða um landið. í viðtali sem Morgunblaðið átti við hama 23. maí sagði hún m.a. um landið og iþjóð- ina: „Nafnið á laindinu ter hrein- asta öfugmæli. Og etkki á það síður við um fólkið í land- inu. I>að er miklu meir í ætt við hverina en jöbulámiar. Hlýja Islendinga og gestrisni hefur yljað mér um hjarta- rætuirnar, og það hefur líka komið rné.r skemmtilega á ó- vart hve opinskáir þeir eru og hve aiuðvelt er að kynnaist Golda Meir heimsækir Pétur Ottesen árið 1961 ásamt Guðmundi í. Guðmundssyni. Pétur lá þá fótbrotinn í sjúkrahúsi. Golda Meir lætur af formennsku Heimsótti ísland árið 1961 þleim. Mér hefur fundizt éig vena meðal gamalla og gró- iran.a vina þessa daga sem ég hef verið á íslandi. Að sjálfsögðu var mér kunnugt um hina rraerkilegu fornmenniragu íslendinga, en það hefur vaikið athygli mína, hve lifandi og frjósöm íslenzk núítímamenning eir og hve söark eru tengsl hennar við fortíðina. Hér etr menningin raunverulegt afl í þjóðlífinu, og ég vona að þið missið aldrei sjóraar af mikilvægi heranair þótt efnaleg velgeragni auíkiet.“ Golda Meir hefur lengi ver- ið og er enn meðal áhrifa- miastu stjórnmálamanna í ís- rael, en kumniugir telja afsögn hennar merki um að völd hennar séu tekin að þverra. Hún mun enn um hríð gegna Norrænt vinabæjarmót í Keflavík NORRÆNT vinarbæjamót hefur fei staðið yfir í Keflavík og komu 60 þátttakendur til móts- ins frá 4 vinabæjum Keflavík- ur, Hjöring í Danmörku, Kristj- anssand í Noregi, Trollhattan í Svíþjóð og frá Kerafa í Finn- landi. Vinabæjamótin hafa áð- ur verið sótt frá Keflavík til hinna vinabæjanna og orðið til þess að tengja þessi norrænu vinatengsli fastar og betur. Upp haf þessara tengsla var fyrir for göngu Norræna félagsins. Kefla- vík hefur þama fyrirhitt 4 vina bæi, sem eru hver öðmm betri, og nú eru 60 forustumenn þeirra komnir til Keflavíkur til að blanda geði við okkar smáleitu þyggð. Reynt var að taka móti vinum okkar svo vel sem rekast mátti vera, var þeim ýnt út um landsbyggðina auk Suðurnesja og þótti mörgum gaman að sjá þetta hrjóstraða land — brimsorfið, trjálaust og gjósandi heitum gufum upp milli steinanna. I gær kom hópuriran niður í okkar ófullburða Skrúðgarð og þótti mörigum vel að verið að hér 'irorðuir í íshafi gætu vaxið fögur sumairblóm. — Við gengum um og þreytt- ium hópiinn með nokkrum spurn jinigum, og þá varðf yrst fyrir Leo Talaxian, forseti bæj'arstjórn ar í Kristj'amissand. — Jú iþetta hefur verið mjög áigætt ferðalaig, móttökur allar, sem bezt má vera — og þessir dagar verða okkur ógleymiamleig- ir. — Jú, okkur þykir gott og þýðingarmest að halda uppi ung meniraasamvinnu milli þessara vinabæja, því það er staðreynd að um.grraeinnin taka við af okk- ur og sambaindið milli uingling- araraa er þess vegraa miki'lsvert. I friamtíðinnii viljum við stuðla að aiufcraum kynraum umga fólks- ins með gaigrakvæmium heimsókn 'iffli og skiptidvöl hver í aranars bæ. — Um Keflavík vissi okkar fól'k ekki mikið áður en þetta vinabæjasamband. korrast á en nú aukast kyninin og allir eru á- nægðir með þeissi vinabæja- teragsl. Kristjansisand er mikið stærri bær rraeð 53 þúisuind íbúa og 77 rnenn í bæjarstjóm. í bænum er mikil'l verksmiðjuiðn aður og framleiðsla á iðraaðar- vörum og efnaiðnaður talsveirð-- ur og skipabyggingar Kristjaras- sand er stærsti bærinn í suður- fylkj'Uinum og liggur vel við verzlun og samgöngum við meg inland Evrópu. Við hittum þar í hópnum Yrjö Sonamies ritstjóra og fram kvæmdaistjóra frá Kerava í Finn landi. Hann er ri'tstjóri dagblaðs iras KESKI UUSIMAA, j'afraframt því að vera forseti bæjanstjórn- air. Það er í fyrsta skipti sem baran ksmuir til íslamds em hamn hafði baft nokkur kynni af land inu vegna starfa siirana sem for- maður Norræna félagsins þair í bæ og eiranig lesið talsvert um íslamd og séð kvi'kmyndir eem femgnar vonu frá komsúilnum þar á staðraum. Sá finmski var mjög ámægður með komiu sína hing- að til lands, þótti móttöfcur all- ar mjög góðar og voraarþel fóiks ins gott eiras og hjá vinabæj- um á að vera. Náttúrufegurð landsins væri og sérkemnileg, að vísu frábrugðim Finmlamdi em e'kki síðri fyrir það. - Kerafa <er iðraaðarbær bæði með trjávörur og svo gúmrní- Framhald á bls. 23 Þátttakendur í pkrúðgarðinum í Keflavík. (Ljósm. Heimir Stígsson). STAKSTEIMR TJtflutningsskrifstofa iðnrekenda Alþýðublaðið birti forustu- grein í gær um útflutning ís- lenzkra iðnaðarvara og segir: „Félag íslenzkra iðnrekendá' hefur ákveðið að ráða mann til þess að veita forstöðu útflutn- ingsskrifstofu, sem sett verði á stofn á vegum samtakanna á næstunni. Skal útflutningsráðu- nautur þessi kanna markaði er- lendis og leita eftir viðskipta- samböndum við iðnfyrirtæki, sem hafa áhuga á útflutningi Útflutningsráðunauturinn skal leita eftir vörum Ihér innanlands, sem hafa sölumöguleika er- lendis, annast gerð sölusamn- inga við erlenda aðila, koma á framfæri við innlenda framleið- endur ábendingum og hugmynd- um um framleiðslu og sölumögu leika, skipuleggja og undirbúa þátttöku iðnfyrirtækja í kaup- stefnum erlendis og fleira. Félag íslenzkra iðnrekenda á.: þakkir skilið fyrir að eiga frum- kvæðið að því að setja á stofn söluskrifstofu, sem vinna á að út flutningi iðnaðarvara. Oft hefur verið um það rætt á undanföm- um árum að unnt væri með skipulegu starfi, að koma á út- flutningi vissra íslenzkra iðnað- arvara. fslenzka iðnaðarmenn og iðnrekendur skortir hvorki hug- kvæmni né dugnað. Og hér Ihafa risið upp nokkur mjög vel rekin iðnfyrirtæki, sem gætu flutt út framleiðsluvörur sínar á erlenda markaði. Nokkrar tilraunir hafa þegar verið gerðar í því efni. Það, sem stendur í vegi fyrir auknum útflutningi íslenzkra iðnaðarvara, eru tollmúrar er- lendis og skortur á auknu sölu- starfi. Þetta á við um þau íslenzk iðnfyrirtæki, sem eru það öflug og vel rekin, að þau gætu flutt .út ef tollmúrar og lélegt sölu- starf 'hindruðu það ekki. Hins- vegar er íslenzkur iðnaður yfir- leitt smáiðnaður, sem á langt f f land með það að vera sam- keppnisfær við erlendan iðnað. Það er þvi ekki síður nauðsyn- legt að stuðla að aukinni hag- ræðingu í íslenzkum iðnaði, sam- runa og samstarfi smárra iðn- fyrirtækja“. Ný viðhorf með inngöngu í EFTA Og síðan segir Alþýðublaðiðí „Ef ísland gengur í EFTA, Friverzlunarbandalag Evrópu, verður að gerbreyta stefnunni í iðnaðarmálum. fslendingar yi-ðu þá að taka sér Norðmenn til fyrirmyndar og stuðla að stærri einingum í iðnaðinum. Það er undravert, hversu miklum ár- angri Norðmenn hafa náð á sviði uppbyggingar iðnaðarins, síðáSl þeir gerðust aðilar að EFTA. Mjög mikið hefur verið um sam- runa smáiðnfyrirtækja í Noregi svo og algengt að iðnfyrirtæki gengju til samstarfs um innkaup og sölu. Eftir að Norðmenn gengu í EFTA reis upp nýr út- flutningsiðnaður í landinu. Iðn- fyrirtæki, sem áður framleiddu aðeins fyrir innanlandsmarkað, flytja nú út í stórum stíl. fslend- ingar geta ekki gert sér vonir um, að þátttaka þeirra í mark- aðssamstarfi eins og EFTA muni hafa eins jákvæð áhrif á iðnaðinn og þátttaka Norð- manna í slíku samstarfi. Iðnaður okkar er mikið skemmra á veg kominn en iðnaður Norðmannsn. var áður en Noregur gekk í EFTA. Hinsvegar getum við bú- izt við því, að einhver jákvæður árangur náist. En hvort sem Ís- land gengur í markaðsbandalag eða ekki, er nauðsynlegt að vinna að auknu sölustarfi. Þess vegna fagnar Alþýðublaðið þvi, að Félag íslenzkra iðnrekenda skuli hafa ákveðið að setja á stofn söluskrifstofu til þess að vinna að útflutningi íslenzkra iðnaðarvara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.