Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JXÍLÍ 1968 15 Hún er enn vígaleg sú gamla þótt hún hafi misst vígtennurn ar. (Ljóam. Mtíl. Ól.K.M.) — ^kkj notað hana mikið þannlg ' e -'3* 'ZáBm að hlln ei' enn -sem ný. og í Br n>jög góðu ásigkomulagi. Það ^fÉjHWBBPI^WBBpHWESBpF^ voru ekki gerðar á honni jjBPr^ <4 ni Ik!..i !•: eyting.rr. VélhysAU- Æ^m»- '7Á l u i n i • n 11 v.iru að sjálísog.’iu tv J% fjai'!a>;ðir. spivngjudy.rumum * ig %' # í ailveg l'okað og brymuirni'r og k ,,^'V annað sem tilheyrði stríðsvél- um tekið burt. Að öðnu ieyti ' ' íllíáSÍ er ,uln elns °ö eldri syski.r hennar. JBjjHr* í#^v*ííJ‘, <*§ — Hvernig er B-17 saiman- ^ ' ' ♦ 11t^ „ !*' borið við Lancaster? *"*''* -♦<«: . rti|| »-L » Fuller brosir og horfir hugs < v .-' j »*'<>*£*' *'? -' * „ andi út um gluggia.nn. Hún kemst hærra, en hún B-I7 í fullum herklæðum, í árásarf erð'. Tvær stríðskempur í heimsdkn flaug Lancaster í síðari heims- styrjöldinni, en nú Fljúgandi virki fyrir Kenting Aviation bar ekki jafn þungan sprengjufarm o,g Lancasteir. Það er sjálfsagt ekki rétt fyritr miig að daema um hvor var betri. í stríði hafa flugmenn miilkia tillhneigin.giu til að halda GÖMUL bandarisk sprengju- flugvél af gerðinnr „Boeing B-17 Fortress" lenti á Reykja- víkurflugvelli á mánudaginn og uppþotið hefði varla orðið meira þótt það hefði verið sprengjufarmur úr henni sem lenti þar. Loftleiðahótelið var fullt af erlendum gestum og vélin hafði ekki fyrr numið staðar en hópur af miðaldra Bandaríkjamönnum og Bret- um var á harðahlaupum til liennar. Þeir stóðu lunhverfis hana með ljómandi augu eins og smástrákar sem eru búnir að fá nýtt leiikfang. Þeir struku hana og klöppuðu og töluðu hver í kapp við annan. —^ Jesús hvað hún e,r faáleg. — Oh drengiur, drengur, hvað ég vildi eklki gefa fyrir að skrepa í smsátúr með henni. — Ég hélt að ég væri kom- inn með „fcreimenis“ þiegar ég sá hana iendiai, Guð, þetta var sko fHugivéil. Suimiir þeirra h'öfðu flogið henni í stríðinu, aðrir höfðu ’fk).gið orrustuivéknn henni til verndar. Þetta var ekki baira fiugvél sem stóð þarna, þetta var .göimufl. vinikona sem þeir höfðu átt mar.giar ánægju- og skieffiingarstumdir með og sem þeir gleyma aldrei meðan þeiir lifa. Og þótt vélbyssuturnarnir væru horfnir og sprengju- dy.runum lokað fyrir fuffit o,g alit þá var hún ennlþá „The ,good oM Fort“. Flugsfcjóri vélarinnar, Neifl Fuller, flaug annarri afbragðs spreng'j.uffilugvél á stríðsénun- um. Það var Avro Lanoaster, hin brezka, sem á sjálfsagt jafn marga elisklhuga o,g B-17. Þegar ,unglin,garnir í dia,g eru orðnir 21 árs reilka þeir miffii öldúrhúsa og mótmiæla ö,lliu sem þeim dettur í hug. Þegar Fuller var 21 árs sat hann í flugstjórnarklefa Lancastervél arinnar Og barðist víð að koma henni í gegnutm loftvarnar- Skothríðina yfir Þýzkialandi. Það er iangt síðan Fijúg- andi virkin vörpuðu sinni síð- uistu spr-engju, og þær fáu sem enn eru í umferð eru notaðar til heldur friðsamlegri að- gerða. — Fliugvélin til'heyriir Kent- i:n,g Aviation í Karnaida, segir Fuiler. — Þetta félag hefur nokikiuð stóran leigufliugifilota sem tek- ur að sér margvísleg störf. Yið höfum m.a. tuttugu og fiimm þyrlur, tvær DC-4, sex flugbáta sem við notuim til að berjast við skógarellda, IrtiLax Comimander þofcur, tveggja hreyfla Beeohcraftvólar og svo þessa B-17. — Hún er einkiuim notuið til að taka loftmymdir og þessa dagana erum við að miynda milli Danmarkshavn og Scor- esbysumids og föruim héðan tiil Grænlands, Þessar miyndir eru teknar fyriir d'önsku land- mælingastofnunina, og ástæð- an til þes að við ientum hér í Reyk'javíik var sú að við þurftum að fiá fnaimkallaðar fillmur. — Er véliin hentug till þess- ara nota? — Já hún er mjög góð. Við þurfum ,gð taka myndirnar úr þrjátíu þúsund feta hæð og hún fer það auðveMlega. Hins vegar er hún ekki beinlánils þægileg í þeirri hæð, hún er ekki með þrýstiklefa og við verðum að vena á fuiMLri súr- efnisgjöf alian tímann. Kuld- inn er því oft óskaplegur því að það er svotil jafn kalt inni og úti, um daginn t.d. var frostið mínus fimmtíu og ein gráða á Celsius. Við erum að vísu kappklæddir, en þa'ð var nú samt heldur mikið af því góða svo að við lækkuðum fluigið hið bráðaista. — Hvað hefiur félagið átt vélina lengi? — f ein 15—16 ár heM ég. Hún var kieypt beitit firá verk- smiðj'Uinuim og var aMrei niot- uð til ánásarferða. Hún var aL Neil Fuller, flugstjóri, fyrir framan gömlu sprengjuvélina. Sjálfur flaug hann Lancaster-vélum í síðari heimsstyrjöld- innj og var sæmdur „Distinguished Flying Cross“. gerlega ónotuð þegar félagið keypti hana óg við höfuim því fram að þeirra vél sé sú bezta. Ég fiiaug aldrei B-17 í stríðinu en fór margar árás- arferðir á Lancaster. Við vor- uim oft illla leiknir af loft- varnarskothríð og orruistuvél- um, en hún skiliaði okkur samt alll'taf hei'm. — Þú varst ekki niema 21 árs þegar þú flaugst sem fluglstjóri á Lancaster, voru hinir í áhöfninni á svipuðum aldri? — Nei, það var ósköp upp og ofan, flugvélastjórinn var t. d. um fertugt og við köluð- um bann að sjálfsögðu Pápa. En það voru aildrei nein vand- ræði þótt þeir væru eldri en ég, flugstjórinn var tvímæla- laust yfhmaður vélarinnar. — Hvað vanstu svo lengi í flughernum? — Það voru alls 22 ár. Síðast var ég kominn yfir á þotur. Þegar ég svo yfirgaf flugher- inn fór ég til Kenting Avia- tion og hef verið þar síðan. Það er að vísu elkki jafn spenrtarndi og það var að flj'úga Lancaster, en mér finnst ég nú komast ágætlega af án þess spennings. — Óli Tynes. Aðalfundur Vestanflugs h.f. verður haldinn í samkomusal Kaupfélags ísfirðinga laugardaginn 27. júlí n.k. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. S t a r f í Heilsuverndarstöð Iteykjavíkur. Heyrnardeild Heilsuverndarstöðvarinnar óskar að ráða karl eða konu, til að smíða hlustunarstykki fyrir heyrnartæki. Upplýsingar um starfið veitir Birgir Ás Guðmunds- son, heyrnardeildinni, sími: 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Allar gerdir Myndamóta 'Fyrir auglýsingar •Bcekur og timarit ■Litprentun Minnkum og Stcekkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MYNDAMÓT hf. simi 17152 MORGUHBLADSHUSINll Iðjufélagar Reykjavík Farin verður skemmtiferð um Borgarfjörð og að Langavatni helgina 20.—21. júlí. Upplýsingar áskrifstofunni Skólavörðustíg 16 sími 13082 og 12537. FERÐANEFND. Skrifstofustíilka óskast til símvörzlu, vélritunar og gjaldkerastarfa. Umsókn ásamt upplýsingum, sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 18. þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.