Morgunblaðið - 13.07.1968, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 13.07.1968, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1966 OEIRDIR OGIISTIFENEYJUM SPEGLASALIR OG FUGLABÚR Þegar gengið er um sýningar- skálana er maður sannarlega kominn mitt í undraveröld nú- tímalistar. Fyrsta og jafnframt sem ég heimsótti var sú belg- iska. Fyrir utan skálann var tré útskurður af manni, og voru speglar festir inn í lík/ieskinu. SÍÐARI HLUTI Mörg slík blöstu við, þegar inn var komið, bæði af mönnum og konum. Höfundurinn, maður á miðjum aldri er Roger Raveel. Luc Peire. Speglarnir verka þannig, að er tveir virða fyrir sér verkið frá hvorri hlið skiptast líkams- hlutar á. Mér brá því illilega í brún, þegar ég leit í spegil Raveels og sá, að stúlkan sem stóð hinum megin við líkneskið var komin í skó mína og buxur, henni varð álíka hverft við, að sjá mig skyndilega íklæddan pilsi sínu og háhséluðum skóm! En ekki lætur Raveel sér nægja spelgimyndir einar saman í stóreflis málverki af húsagarði með innb.vggðu tréhliði hefur hann komið fyrir fuglabúri með tveimur lifandi Kanarífuglum en fyrir neðan búrið í garðinum er málaður köttur, sem læðist að bráð sinni. Einkennilegt sam- blaind málverks, lifandi fugla, tré verks og spegilmyndar. Raun- verule.gt og óraunverulegt í sewn, karmski sjálf heimsmynd- in? Slíkar andstæður gaf og að líta í nektarmálverkum Delvaux. Þar raðar hanin upp í furðuleg- asta umhverfi nöktum konum og hlutum í stílgerðum frá ýmsum tímabilum. Ein konan er forn- grísk, önnur frá 17. öld og þriðja nútímaleg en innan um kvemniaskiarainn spóka sig á víxl beinagrindur eða 19. aldar herra maður upptekinn við blaðalest- ur. !Hor0»»Wftí,ií> RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFG R EIÐSLA • SKRIFST O FA SÍMI 10*100 En ekkert hygg ég þó að slái út skringilegheitin í sannköll uðu listaverki Peires, landa hans. í miðjum skálanum stend- ur hvítmálaður kofi á stærð við misðal kartöflukofa. Inn í þemn- an helgidóm er einum hleypt í einu og gert að skyldu að klæð- Poul Delvaux ast risastórum inniskóm utan yf ir skófatnað sinin. Eg steig hátíðlega inn fyrir og hurðin féll að stöfum, að baki. Þegar ég leit niður, var ég gripirm skrekk miklum. Þama sveif maður bókstaflega úti í Speglaglettur Rogers Ravells. geimnum og fyrir neðan blasti við óendanlegt dýpi. Ég sruerri við um hæl og hugðist ganga út en enga sá ég hurðina. Hún var runnin saman við hvítsvart rönd óttan veggitui, sem ásamt spegl- um í lofti og gólfi framkölluðu víðáttuna fyrir neðán. Ég lamdi í vegginn og vörðurinm opnaði. Ég var sloppinn út og varpaði öndinni léttara. í þeissum umdraklefa hefur Peire líklega í eitt skipti fyrir öll, gert út um aldalamga leit listamanna eftir að skapa dýpt í verk sín, nú þarf emgiinn fram- Roger Raveel. ar að burðast við þanm hégóma. Líkast til hefur það verið óbæt- aintegur skaði fyrir nútímalist að gamla góða speglasalnum úr Tí voli, skemmtigarði Reykvíkinga, hefur verið varpað á glæ. Þarna hefði hann sómt sér vel sem land flestir sameiginlegt með S-Amer íkumönnum, að málverkin spönn uðu yfir mikla fleti í skærum gul, brúnum og rauðum litum. Þessi abstraktmálverk eru mjög falleg tilsýndar. Athygli vöktu svart hvít verk, samblamd málveTka og skúlpturs, þar sem líkamishlutair úr svörtu froðukenndu efni skög uðu fram úr málverkunum. Þýzkaland bauð upp á fígura- tívan skúlptur úr bronzi ogkop ar. Sum kvenlíkneskim sóru sig í aett við fom frjósemistákn sök um ýktra líkamshluta. Þannig væri vissulega hægt að halda áfram endalaust. Hvert land með sínum sérkennum, en öðru fremur þótti mér einkemma sýninguna ópersómulegur kuldi og samtvinnum skúlpturs og mál airalistar. Hvað kulda snerti fannst mér hámarki náð í járn skúlptur og teiknimgum Hollend ingsins Vissers, en þessi viður- Engir listamenn á Biennale gengu lengra í frumlegheitum en Belgar. Myndin er frá spegla sal Peires. Þegar niður er litið blasir við óendanlegt dýpi og fólki virðist sem því hafi verið komið fyrir úti í geimnum. kynning og gert garðimn fræg- an. SAMRUNI LISTGREINA. f skála Spána.r sýndu fjöl- margir listamemn og áttu það Pol Mara. kenndi listamaður vair einn um skála lands síms. Margir sýningargastir höfðu orð á að þeim þætti mest til japanska skúlptursine koma. Bandaríski skálinn hygg ég, að standi næstur þeim belgíska hvað frumlegheit snertir. Papp- írslíkön af borg með skýjakljúf- um, bílaumferð og öðrum tauga trekkjandi einkennum stórbong- arlífsins og irm í miðju líknesk- inu risastór mamnvera. ALLT Á FERð OG FLUGI. Þarma í skálanum var ég svo heppinn að hitta bandaríska list málanann og listsögufræðinginn frú L.H.Tracy. Ég spurði harna álits á sýningunni. — Biemnale, sagði frúin, end- urspeglar auðvitað þá tíma, sem við lifum á. Hér er hvorki stund né staður fyrir neins konar ró- semi að svifa yfir vötnum, frek ar en í lífi nútímamannsins. Allt er á ferð og flugi. Gömul sann- indi og ný eru einskis virði áðuir en við er litið maðurinn er far- inn að svífa um í geimnum og enginn veit hvar bann endar. Þetta kemui m.a. fram í þeirri vísindastefmu sem ég aðhyllist í Skúlptúr eftir Viesser. málaralistinmi. Listamennirnir leitast við að draga fram hið neikvæða, þeir vilja vara fólk við, og láta það hugsa sig tvisvar um áður en það tortímir sér, með framförun- um. Þetta er skylda þeirra, þótt stundum kunni aðvaramimar að misbjóða hefðbundnu fegurðar- skyni. — Hvaða verk tieljið þér meTkust hér? — Um það vil ég ekkert full- yrða, en sem málari smart sýn- ing Israels mig mest. Tilfinning- in gagnvart landinu í þeseum ísraelsku abstrakt málverkum leynir sér ekki. Nálægð náttúr- unnar og frabært handbragð skipa þeim að mínu áliti í hóp hinna beztu. Pólska sýningim varð mér og til mikillar ánægju, þar er áreiðanlega margt merki- legt að ske í listalífinu. Hér á bandarísku sýningunni ber langmest á „konstruktivri" list. Verkin eru samofin úrmörg um greinum lista, sem hingað til hafa að mestu verið aðskildar. í einu og sama verkinu eru h-ag- nýttir tjáningarmöguleikiar skul- pturs, málverks, leikhúss, ljós- myndatækni og jaifnvel tónlistar. f Bandaríkjunum höfum við varið að þróazt í mörg ár frá abstrakt expressionisma yfir í þetta tjáningarform. Af hinum ungu mönnum, sem hafia tileink- að sér stefniuna og sýna hér, þykir mér Frank Gallo hafa náð einna lengst með plastverkum sínium. Þar er kafað djúpt niður í umdirdjúp sálarininiar og svip- brigðum frábærlega lýst. Hið sama fininst mér gilda um Mari- sol, himn suður ameríska og að- dáamlega tækni bans við að not- færa sér möguleika arkitektúrs- ins. — Langt var nú liðið á dag- imn. Ég kastaði kveðju á frúna og lauk göngu minmi um þemnam ævintýralega heim. Þegar út í sólskinið kom, hafði ég sann- færzt um eitt: á Biennale held- ur engimn aftur af tjánimgar- frelsi lisitamanina. LIÓS OG ORKA S.F SUÐURLANDSBRAUT 72 - SÍMI 84488 Mesta lampaúrval á landinu Skoðið í gluggana — það er jbess virði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.