Morgunblaðið - 13.07.1968, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1968
hún að óska þess að vera orðin
tuítugu árum yngri sjálf.
Frú Ricbards og maður henn-
ar tóku móti gestum sínum fyrir
ofan skrautlega stigan.n í húsinu
sýiu. Um leið og Pam gekk til
að heilsa þeim, svipaðist hún um
eítir Hugh, Frú Ricbards virtist
ííkia hafa verið að leita að
honum. Hún var áhyggjufull og
fyrtin.
— Ég veit ekki , hvað er orð-
ið af homum Hugh, sagði hún við
Pam, um leið og hún heilsaði
henni. Ég hef verið að láta þjón
gá að honum, síðasta hálftímann.
I>að varð ekki sagt, að dans-
leikurinn væri sérlega velheppn
aður. Hann hafði verið haldinn
Hugh til heiðurs og svo lét hann
ekki sjá sig. Meðan stúlkumar
dönisuðu, skotruðu þær augun-
um til dyranna, svo að lítið bar
á, ef ske kynni, að hanin sýndi
sig.
— Aumingja mamma, ég er
hrædd um, að peningarnir henn-
ar hafi farið til einskis, hugsaði
Pam með sér.
Þarna voru margir ungir
menn samankomnir, úr nágrenn-
inu. En Pam hafði séð þá
flesta áður, og nú var hún und-
arlega óróleg og leið. Kannski
var hún - án þess að vilja viður-
kenma það - vonsvikin yfir því,
að Hugh Ricbards hafði alls
ekki sýnt sig.
Allt í einu famnst henni hún
svo einmana, að hún gekk út í
garðinm til þess að fá sér ofur-
lítið ferskt loft. Þetta var hlýtt
kvöld og ofurlítill hálfmáni á
himninum. Hún gekk niður eftir
stíg, sem lá að liljupollinum.
Barmarnir á honum voru þaktir
blómum. í tunglskininu voru
li'tlu blómin líkust sveppum úr
silfri.
Hún settist á bekk, rétt við
þéttan runn og tók af sér
skóna. Hún tifaði með tánum og
andvarpaði af létti. Skórnir,
sem Gwen hafði sent henni með
kjólnum, ineiddu hana.
Hún hvíldi sig þarna dálitla
stund, en ákvað síðan að fara
aftur inn í dansinn. Hún hafði
sett á sig annan skóinn og var
að seilast eftir hinum, þegar allt
í einu mannshandleggur í svartri
frakkaermi skauzt gegn um
rumninm og hrifsaði skóinn áður
en hún næði í bann.
Pam fékk kipp í hjartað. Hún
kæfði samt niður ópið, sem hún
var næstum búin að reka upp.
— Hver sem þér eruð, þá er
þetta ekki neitt fyndið!
— Ég biSst afsökumiar, svar-
aði hlæjandi rödd. — En þér
eruð svo falleg þar siem þér sitj-
ið þama í tunglskimiinu, og ég
vil hafa yður þannig kyrra.
Setjiz't þér niður aftur!
— Það dettur mér ekki í hug!
hvæsti hún á móti — Fáið mér
skóimin og sleppið mér.
— Já, em mér dettur bara
ekki í hug að sleppa yður, svar-
aði bamm og var hinm rólegasti.
— Heldur ætla ég að koma
fram úr rumminum og setjast hjá
yður á bekkimm.
— Það getið þér gert ef þér
viljið, em ég verð þar bara ekki,
svaraði hún. — Ég fer aftur inm.
í damissalinm.
— Ekki getið þér farið skó-
laus, beniti hamn benni á. — Þér
getið ekki dansað berfætt.
— Ég vil mú heldur láta stíga
ofan á tærnar á mér, en sitja
héma og frjósa i bel hjá yður!
svanaði hún hvasst.
— O, suissunei! Það er svo
hlýtt í kvöld! Harnn skellti í góm
hæðmislega. — Sú þykir mér
þver! Og svoma lagleg stúlfca!
Vitið þér það, að ég kamn alltaf
illa við þverar stúlkur?
— Það er að minnsta kosti
léttir fyrir mig, svaraði Pam.
— Em ég hef mú samt ákveðið
að gera umdamtekmimgu, hvað
yður snertir, sagði hann. Eruð
þér ekki fegin?
— Jú, svo fegin, að mér er
skapi nœist að leggja bandlegg-
ina um hálsinn á yður og kyssa
yður á þessari stuindu, svaraði
hún hæðnislega.
— Við svona tilboði kemur
ekki tanmað til mála en sýna sig,
sagði hamm og kom fram fyrir
runninm, og stóð hlæjandi fyrir
framam hana í hvítlisitu tungls-
ljósinu.
Pam leit á hann og æpti stein-
hissa: — Hvað. . . .þér eruð......
— Já, sagði hanm. — Hugh
Rihards. Og þér eruð. . ?
Pamela Harding, sagði hún, en
bætti svo við, án þess að skiljia
sjádf í því: — Kunniingjaæ mínir
kalla mig Pam.
Harnm gekk skrefi nær og
horfði framam í fölit andlit
hennar.
— Má ég kalla þig Pam?
Af einhverri ástæðu vairð hún
eitthvað einkenmileiga óróleg.
Em samt svaraði hún rru:;ð upp-
gerðar alvöru:
— Já, ef ég fæ skóinm minn
aftur, þá máttu það.
Hanm rétti henmi skóimn og
sagði hlæjamdi: — Þú ert mér
ekki reið , Pam?
Húm svaraði: — Nei. Og svo
varð ofurlítil þögn og þau
horfðu hvort á arnrnað. Henmi
2
—---------I
fanmst - og sér til furðu, að ljós-
myndin gæfi ekki sanngjarna
hugmynd um hanm. Hamn var
óneitanlega fallegur og það of
fallegur. Hávaxinn, herðabreið-
ur og graninur. Mikla, ljósa hár
ið glitraði^ eins og silfur í tumigls
skiminu. f dimmunmi gat hún
ek'ki séð, hvort augun voru
dökkblá eða grá. En þau voru
svipmikil.
Hún var enm að horfa á hanm
með skóimn 1 hendimmi, er hanm
sagði:
— Veiztu ekki, að það er
dónalegt að glápa á fólk? Rödd-
in var ofurlítið hæðnisleg. —
Og ætlaðu ekki að setja upp
skóinn?
Hún roðnaði. Henni datt í hug,
að húm hefði starað á hanm meir
en kurteisin leyfði.
— Lofaðu mér, sagði hamn,
um leið og bann lagðist á hné
fyrir framam hana og setfi á
hama iskóinm. — Hversvegna
ertu ekki imni að damsa?
— Hversvegma ert þú það
ekki? Þetta er þó dansleikur
vegna þín.
— O, seisei mei! svaraði banm.
Þetta er dansfeikurimm henmar
mömmu. Ég er bara verðlauma-
gripurinm. Ég hef hvað eiftir
annað verið að benda henni á, hve
óþolandi það er að vera tilsýnis
eins og dýr í búri. Vitamlega er
hún ágæt, og mér þykir vænt
um bana, en í hvert skipti sem
hún segir: „Þetta er Hugh, son-
Bornaíotaverzlunin Sólbrd
Laugavegi 83
Nýjar vörur teknar upp daglega.
Konan mín missti nýbakaða jólaköku ofaná tærnar mínar.
ur minn“, bætir svipurinn á
henni við: „Já, og er bann e'kki
dásiamlegur?".
Hann hermdi svo vel eftir
móður simni, að Pam gat ekki
stiUt isig um að hlæja. Hann tók
umdir það og svo hlógu þau
bæði.
— Ætlarðu alls ekki að fara
inn og damsa? spurði hún. Ég
veit, að allir verða fyrir von
brigðum, ef þú kaimur ekki.
Hann hleypti brúnum. — Er
'þetta bara kurteisi hjá þér?
Hversvegna ætti alla að langa
til að sjá mig? Það virðast allir
hafa komizt af án min hingaðtil.
Nei, svei mér þá alla daga ef ég
ætla að fara inn og dansa við all-
ar dömurnar, sem mamma hefuir
valið handa mér. Veiztu það, að
hún fyllti meira að segja út dane
kortið mitt, og afbenti mér það,
eftir kvöldverð í kvöld? Ég full-
vissa þig um, að þá var mér öll-
um lokið. Og ég sór þess dýran
eið, að ekkerf iskyldi geta dreg-
ið mig á þennan daimsleik.
— Mér þæt'ti gamain að vita,
hvort mitt nafn er á kortimu,
sagði Pam meinfýsnisleiga.
— Skyldi hún telja mig nógu
æskilega?
— Ég eir víat með kortið
hérna, sagði bann.
Þau athuguðu kortið eaman
við vasaljós. Nafn Pam var ekki
á því.
GRENSASVEGI22 - 24
SfiVWR: 30280-32262
UTAVER
PLA8TIIMO-KORK
Mjög vandaður parketgólfdúkur.
Verð mjög hagstætt.
13. JÚLÍ.
Hrúturinn 21. marz — 19. apríl.
Biddu fjölskylduna ásjár í dag, vertu úti við , ef hægt er. Þú
skalt reyna að vinna eitthvað að heiman, ætlaztu ekki til of
mikils af vinum þínum.
Nautið 20. apríl — 20. maí.
Þú sinnir ýmsum hugðarefnum þínum í dag, og lóttu eðlisávís-
un þína ráða.
Tvíburamir 21. maí — 20. júní.
Þú færð einhverja uppörvun, en kemst ekki hjá því að fara
troðnar slóðir. Stefnubreyting með kvöldinu.
Krabbinn 21. júní — 22. júlí.
Það reynir á ráðsnilld þína 1 dag, og hún gæti borið góðan
ávöxt, er fram líða stumdir. Þú skalt fá samstarfsmenn þína til
kanna nýjar leiðir. Hafðu þolinmæði með vinum þínum í dag,
þvi að þeim hættir til að misskilja þig.
Ljónið 23. júlí — 22. ágúst.
Lagfæring á stjórnarfarslegum og heimilis misfellum gengur
vel. Vertu háttvís, hægfara, og gakktu vel frá öllum hnútum.
Meyjan 23. ágúst — 22. sept.
Áform þín falla á góðan jarðveg hjá þeim er þér segja fyrir
verkum, eða standa þér framar.
Vogin 23. sept. — 22. okt.
Það skeður eitthvað þér mjög hagsfætt um helgina.
Sporðdrekinn 23. okt. — 21. nóv.
Ættingjar vina þinna reynast þér vel. Jafnaðu sakirnar við
einíhvern fjarstaddan. Reyndu eitthvað nýtt í kvöld.
Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des.
Lagfærðu eitthvað heima eða stækkaðu við þig, lifðu góðu lífi.
Ráðgaztu um við ættimgjana.
Steingeitin 22. des. — 19. jan.
Leitaðu á nýjar slóðir, tjaldaðu þvi, sem til er, farðu í heim-
sóknir er á líður, en vertu ekki otf lengi.
Vatnsberinn 20. jan. — 18. febr.
Þínar eigin hugmyndir eru sennilega betri en ainnarra, og
mundu að þú berð sjálfur ábyrgðina. Vertu félagslyndur i kvöld.
Fiskarnir 19. febr. — 20. marz.
Fólk með milkil völd, er á næstu gtösuim, og þú skait rólegur
biðja það ásjár, án þess þó að ganga of langt.