Morgunblaðið - 13.07.1968, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.07.1968, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1968 23 Unnið að uppsetningu stöðvunar ljósanna. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.) - STÖÐVUNARLJÖS Framhald af bls. 24 þar sem útkeyrslan er, og svo við Flugvallarveginn nýja og Litluhlíð, til að bílarnir komist greiðlega í báðar áttir. Slökkviliðsstjóri geríði ráð fyr- ir að fjarskiptakerfið yrði tekið í notkun mjög fljótlega, jafnvel í næstu viku. — Vinabæjamót Framhald af bls. 3 verksmiðjur. fbúar þar eru 13 þúsund og afkoma fólksins góð og imæg atvinna. Rétt í svip er náð í Troenigad Jensen, aem er bæjarstjóri í Hjörimg, sagði hamm allt svipað og himir, mjög áinægður með iþessi vimabæjatengisl, og allar móttökur með ágæituim. Taldi hann að þessi vinabæjamót hetfðu mikla þýðingu og ættu etftir að ileiða til meima samstarfs öllum viruabæjunum til hagsbóta í íramvtíðinni. Frá Trollhattam í Svíþjóð voru 12 gestir og allir þeiir voru sam mála um að þessi íslamdstferð til Keflavíkur hefði verið bæði á- mægjuleg og gagmleg og að þeir væru hrifnir af að hafa femgið þeminan vinalega fiskibæ, með þessu ágæta fólki fyrir sinm vima bæ. Þrssu norræna vinabæjamóti er nú lokið og bæjarfulltrúam- ir hinma vinabæjamva, facmir íheim á leið. Þessa daga, sem mótið stóð var leitazt við að sýna fulltrúunum, sem mest af iandiruu og gekk það vel og altaf bezta veður til ferðalaga. Bæj-ar tfulltrúar Ketflavíkur. bæj arstjór inn og aðrir embættismenn ferð- uðuist mleð fólkinu og voru jatfm fpamt leiðsögumemn iþessi þæði um Keflavík og mágremnið og einmig út um landsbyggðima. Mótið tókst mjög vel og voru allir bæði imnlemdir og erlemdir ámægðir með þessa daga og farn ir að hlakka til næsta móts, sem verður haldið í einhverjum hinma viinabæjanina. — hisj. - PUEBLO Framhald af bls. 1 sagði, að ekki væri heldur rétt, að Norður-Kóreumenn hefðu brafizt skaðabóta gegn því að skila skipinu og áhöfn þess. Young öldunigadeildarmaður sagði, að Bandaríkjaistjórn hiefði ákveðið að greiða að minmsta koisti 100 milljónir dolilara í skaðabætur og harma um ieið starfsemi Pueblo umdan strönd Norðui’-Kóreu. Talsmaður utan- rikisráðuineytisinis kvaðst ekki vita hvaðan öldumgadeildarmað- urinn hefði þessar upplýsingar símar og lagði á það áherzlu, að aldrei hefði komið til mála að igreiða lausniargjald. Norður-Kóreumenm tóku Puieb lo í sínia vörzlu 23. janúar og tilraumir Bamdaríkjamanma til að Æá skipinu og áhöfn þess skilað haf a engan árangur borið. - SÍLDIN Framhald af bls. 23 Um fjörutíu síldveiðiskip eru nú á miðunum og auk þeirra söltunarskip Valtýs og þrjú síld- arflutningaskip. Þá er þar einnig mikill fjöldi norskra og rúss- neskra skipa. Þau skip sem feng- íð höfðu afla voru: Baldur EA, 200 tonn. Eldborg 190, Bretting- ur 180, Sveinn Sveinbjömsson, 180, Jörundur III, 180, Ásberg, 180, Þórður Jónasson 150, Sigur- björg 140, Bjartur NK, 140, Héð- inn ÞH, 120, Gullver 70 og Bára 40. - BIAFRA Framhald af bls. X um um för sína til Biafra, mun beita sér fyrir því að spánska eyjan Fernando Po, undan strönd Nígeríu, verði notuð fyrir mið- stöð í hjálparstarfinu. Lega eyj- arinnar er mjög heppileg í þessu augnamiði, hún er hlutlaus og flugvöllurinn á eynni 'hefur allan nauðsynlegan tækniútbúnað, sagði hann við komuna til Kaup- mannahafnar í dag. Búizt er við, að á fundi Al- kirkjuráðsins verði hleypt af stokkunum stórfelldri áætlun um hjálp við flóttamenn og aðra sem eiga um sárt að binda vegna borgarastyrjaldarinnar í Nígeríu, að því er áreiðanlegar heimildir hermdu í dag, og hefur verið skorað á ráðið að leggja til við kirkjur, sem aðild eiga að ráð- inu, að leggja fram um 170 milljónir íslenzkra króna til hjálparstarfsins. Dr. Akranu Ibam Friam, ráðu- nautur Biafrastjórnar og einn sex forseta Alkirkjuráðsins vís- aði í dag á bug öllum lausafregn- um um formlegar eða óformleg- ar friðarviðræður milli fulltrúa frá Biafra og Nígeríu á Uppsala- fundinum. í höfuðborg Níger, Niamey, komu í daig sarnain til fundar sex afrískir þjóðarleiðtogair, sem sæti eiga í nefnd þeirri er Ein- inigarsamtök Afríku (OAU) skipaði á sínum tíma til aðfjalla <um Nígeríumálið, og reyna þeir nú að semja’ tillögu til lausnar deilunni, sem bæði stjónnin í Ní- geríu og Biafrastjóm geti sætt sig við, eftir hinar misheppnuðu friðarviðræður í Kampala, sem Bretfar efndu til. Nígeriskur full trúi mun taka þátt i viðræðun- um, en Lagosstjórnin htetfur tek- ið fram að nefndin, sem er und- ir forsæti Haile Selassie Eþíóp- íukeisana, hafi ekkert umboð til að miðla málum í borgarastyrj- öldinni. Vinna kauplaust. Rauði krossinn í Svíþjóð keypti í dag fyrir 100.000 doll- ara DC-7 flugvél, sem getur flutt 12 lestir, til þesis að koma vistum til Biafna. Skrifstofustjóri neyð- arhjálpar dönsku þjóðkirkjunn- ar skýrði frá því í dag, að reynf væri að ná sambandi við danska flugmann sem fáanlegir væaru til að fljúga flugvélum sem vistum verði varpað úr yfir Biafra. í Esbjerg í Danimörku neituðu hafnarverkamenn í dag að taka baup fyTÍr að vinna við ferm- ingu skips sem flybur vistir til Biafra, og verður kaupi þeirra varið til kaupa á lyfjum handa hinum bágstöddu Biafrabúum. Skipið, Salto frá Noregi, tók 51 lest af mjólkurdufti, hjúkrunar- fækjum og lyfjum, sem danska kirkjan og samitök dauskra læknaistúdenta gefa. f Noreigi tók skipið 500 ieistir af skreið, sem norska kirkjan gefur. Skip- ið fer til spönsku eyjunnar Fem ando Po og þaðan verða birgð- irnair fluttair flugleiðis til Biaíra. í Genf var haft eftir heimild- um í aðalstöðvum Rauða kross- ins í dag, að eina leiðin til þess að koma hinum bágstöddu Biafra búum til hjáipar væri að flytja þeim lyf og vistir á landi. Að- eiinis 15 leiguflugvélum hefur tek izt að lenda í Biafra með hirgð- ir frá Fernando Po og engar birgðir hafa barizt til Biafra frá Rauða krossinum sáðan ein af leiguflugvélunjum fórst fyrir hálifium mániuði. I Danmörku sögðu forstöðu- menin hjálparstarfsemi dönsku þjóðkirkjurunar, að fréttimiar um að reynt verði að koma vistum til Biafira iandleiðina yrðu ekki til þess að starfi því sem unnið hefur verið yrði breytt, og að loftflutningar mundu koma að fullu gagni þrátt fjrrir flutniniga á landi. Mikilvségt væri í þessu sambandi að Biaframenn óttuð- ust að Nígeríumenn eitri matvæli sem flutt yrðu liandleiðinia. - FLOTAÆFINGAR Framhald af bls. 1 deildir sjóhersins, segir í Tass-fréttinni. Fréttaritari Pravda, mál- gagns sovézka kommúnista- flokksins, segir, að „austur- flotanum“ sé stjórnað af yfir manni Eystrasaltsflota Rússa, Mikailin flotaforingja, og yfir manni Norðurflotans, Lotov flotaforingja. I flotadeild Rússa eru kaf- bátar, meðal annars kjarn- orkuknúnir kafbátar, beiti- skip, orrustuskip, nýtízku landgönguprammar og fleiri skip. í æfingunum eiga flota- deildirnar að fullkomna hern aðaraðgerðir á sjó og í lofti og aðgerðir kafbáta og ann- arra skipa í orrustum. Til- gangurinn er einnig sagður sá, að fullkomna samræmdar aðgerðir og samstarf flota- deilda Varsjárbandalagsins og yfirstjórna þeirra. í ------------------- - HUMPHREY Framhald af hls. 1 Humphrey lagði ekki beinlínis til a'ð Bandarikin veittu Peking stjórninni stjórnmálalega viður- kenningu, en sagði, að til þess að auka samskipti við kínversku þjóðina yrði að ryðja úr vegi hömlum á viðskipti með vöru, sem enga hernaðarþýðingu hefði. í yfirlýsingu sinni hvatti Humphrey til nánari samvinnu við Rússa til þess að stu'ðla að frekari ráðstöfunum í átt til af- vopnunar og bæta sambúð Rússa og Bandaríkjamanna. Hann gaf í skyn, að ef hann yrði kjörinn forseti mundu Bandaríkin ekki láta flækja sig í átök eins og þau sem nú geisa í Vietnam. Bandaríkin yrðu að gæta skuldbindinga sinna, en til þess að koma í veg fyrir að átök breiddust út yrði að treysta á stuðning alþjóðasamtaka. Við erum engin alþjóðalögregla, sagtði Humphrey. Þjóðirnar verða að ráða því sjálfar hvernig þær vilja láta stjórna sér og hvernig þær vilja breyta stjórn- arháttum sínum. Það sem við verðum að koma í veg fyrir er, að átök breiðist út svo að heims- friðnum verði ekki stefnt í voða, sagði hann. - TÉKKÓSLÖVAKÍA Framhald af hls. 1 in nú ekmig efnahagslegum þvingunum geign Tékkóslóvak- íu. Sovétiríkiin hötfðu lofað stóru láini í gjaldleyri, sem áður hafði verið mikið rætt um, en greini- legt er, að einn hefur ekkert orð ið úr því. Tilkynningiin í gær frá yfir- herstjórn Varsjárbandalagsiins um, að sovézku hersveitim- ar myndu verða fluttar burt fró Tékkóslóvakíu, hefur samt átt mikinn þátt í því að draga úr kvíða fólks í Prag. Tékkneaka blaðið „Mlada Fronta", sem að undanfomiu hef ur orðið mjög opinskátt og hvað leftir annað orðið að sæta gagn- rýni í Sovétríkjumum, segir í dag m.a.: — Svo að sannleikurirm sé sagður, þá hafa viinir okkar enn ekki náð að skilja, hvað það er, sem á sér stað í Tékkóslóvakíu. Sú staðreynd, að sovézkar her- sveitir eru í Tékkóslóvakíu, verð uir til þess að koma afturhalds- sömum öflum að gagni. Þau geta dreift þeim áróðiri, að við séuim ekki fullvalda ríki — að við sé- um ekki frjáls — Þe'bta verð- ur einnig vatn á myllu vinstri öfgamanna, sem telja sig hafa gagn atf framlengdri dvöl sov- ézkra hersveita 1 landiinu. Málgágn tékkneska kommún- istaflokfesins „Rude Pravo“, sem að undanfömu hefur mjög ó- gjarnan látið í ljós nokkurt á- lit varðandi önnur sósíalistísk lönd, notar þetta tækifæri til þess að verja réttinn til þeiss að gera tilraiunir í stjórnarfari. — Rétturinm til þess að gera þessar tilraunir er réttur, sem tilheyrir Jífi þjóða okkar í fram- tíðinni. Réttur, sem er bundinn byltingartilveru iþeirra. Það er þess vegna raauðsynlegt að gera það ljóst, að Tékkar og Slóvakar hafa að leiðarmarki viðleitni sína til þess að framfylgja fnek- ari þróuin sósialismans. Ekki hetfuæ verið skýrt frá neinum degi opmberlega, sem á- kveðið er, að brottflutningi sov ézku hensveitanna frá Tékkósló- vakíu verði lokið. Sam'kvæmt fráisögn hinnar opinberu frétta- stofu landsins, CTK, er því hald ið fram aif opinberri háltfu í Prag að um það bil fjórðuinigur sov- ézfeu hersvieitanna, er komu til Tékkóslóvakíu til þess að taka þátt í heræfingunum í júní, hafi farið brott úr landimiu þegar í stað, eftir að æfingumum var lok ið, en hinn hlutinm hafi dval- ið þar til þeasa. spennta ástand, sem ríkt hefuar milli Moskvu og Prag, sé senn á enda, er, að öll sovézk blöð birtu í dag yfirlýsingu yfirher- stjórnar Varsjárbandalagsins, þar sem skýrt ;r frá því, að her- ætfingunum, sem áttu sér stað í Tékkóslóvakíu í júmí og júlí, sé nú lokið og að þær erlendu her- sveitir, sem þátt tóku í þeim, muni nú haida heim. „Tvö þúsund orðin“ ólieppileg, segir utanríkisráðherrann. Jiri Hajek, utanríkisráðherra Tékkóslóvakíu, sagði í blaðavið tali í dag, að ávarpið „Tvö þús- und orð“, sem vakið hefur mifela athygli og birtist 29. júní sl. und irritað af 70 mienntamönnium og verkamönnum, hafi hafit gagn- stæð áhrif þeim, sem ávarpinu hafi verið ætlað að hatfa. í þessu ávarpi er hvatt til aðgerða al- mennings til þess að styðja hina nýju stefnu tékkneskra leið- toga. — Það fékk þeim í hendur ýms rök, sem tortryggðu okkur um skort á tryggð við sósóalism- anm og hafði neikvæð áhrif á afstöðuna á meðal sumra banda- manina okfear og það var all’t annað en þægilegt, sagði Hajek. — En ég er engu að síður fullkomlega sannfærður um, að það var ekki á nokkum hátt ætlum þeirra, sem rituðu undir ávarpið og að það var hvorki gert af andisósíalistískum eða andsovézkum hvötum, sagði ut- ainríkisráðherramm. 24 farast i sprengingti Berlín, 12. júlí. AP-NTB. AÐ minnsta kosti 24 manns biðu bana í sprengingu, sem varð í gerviefnaverksmiðju í Bitterfeld í Austur-Þýzkalandi í gær og 83 liggja enn á sjúkrahúsi. Ekki er vitað um orsök sprengingarinnar. t Eiginmaður minn, faðir og afi Ólafur Björnsson fyrrv. skósmiður, A-gata 1A, Blesugróf, andaðist á Landakotsspítala þann 12. júlí. F.h. vandamanna. Guðfinna Grímsdóttir. Annað merki þess, að hið K.S.L - Í.S.Í. IMorðurlandamót unglinga Úrslitaleikirnir í dag laugardaginn 13. júli verða sem hér segir: LAUGARDALSVÖLLUR kl. 10.30 f.h. Úrslit um 5. og 6. sæti DANMÖRK - FINNLAND Dómari: Ragnar Magnússon. Verð aðgöngumiða: Barnamiðar kr. 25.00. Stúkusæti kr. 60.00. Kl. 1.30 e.h. Úrslit um 3. og 4.-sæti NOREGLR - PÓLLAND Dómari: Magnús Pétursson. KI. 3 e.h. úrslit um 1 og 2. sætið ÍSLAND - SVÍÞJDÐ Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Verð aðgöngumiða: Barnamiðar kr. 25.00. Stæði kr. 60.00. Stúkumiðar kr. 100.00 og gilda miðarnir á 2 síðustu leikina. Komið og sjáið spennandi keppni! Tekst íslandi að sigra? Knattspyrnusamband íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.