Morgunblaðið - 14.07.1968, Side 2

Morgunblaðið - 14.07.1968, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1968 Handklæði á almenn- ingsþvottaherbergjum — geta ver/ð stórhœttulegir smitberar Bamahópur félaga úr Lionsklúbbnum Baldri með fötur sínar, er þau nota til fræ- og áburðar- dreifingar. Þær fást á bensínstöðvum. Lionsklúbburinn Baldur leggur land undir fót Eftirbreytnivert framtak SJÖTÍU til áttatíu manina hóp- | ur, barnia og fullorðirma, lagði af stað í gær eftir hádegið inn í óbyggðir til landgræðslu og ræfctunar. Er þetta fólk úr Liona fclúbbnum Baldri með börn sín að fara sína árlegu landgræðslu ferð. Þetta er fjórða árið í röð, Sem fólkið fer iim á hálendið. Er það nú búið að girða af og eá í, um það bil 6-700 hektara. Girðimg þessi nær frá Hvítá, norður yfir Svartá og niður að Hvítárvefcni. Var mikið girt í haust, sem leið, með aðsrtoð sand græðslu Ríkisins. Nú í voa- var farið og dreift um tuttugu tonn uan af fræi og áburði úr flugvél, en ferðafólkið ætlar sjálft að dreifa bringum einu tonni af á- burði og fræi yfir helgina. Það er ekki hvað minnst til að fcoma fólkinu, því yngra, sem eldra í snartingu við náttúruna, og þá nauðsyn, sem taar til að rækta landið okkar upp, og forða því frá uppblæstri frá að verða örfoka land. Lionsmenm telja sig hafa hrundið af stað gagnlegri hreyf ingu, þar sem mörg önnur félög hafa nú tileinkað sér samskonar verkefni, og sannað hefur verið að lamdið sé að blása upp. Þetta er því vakning, sem vonandi verður ekki látið staðar numið við, er hér er komið sögu. Hafa Lionsmenn haft til rækt- umiairinnar grasfræblöndu, sem Sturla Friðriksson hefur valið, en hamn heyrir einnig til þess- um félagsskap, og er að sögn þeirra félaga driffjöður klúbbs- iins í jarðræktarmálum. Sögðu forráðamemn, að ferðir og efni kostuðu of fjár, og hefðu þeir getað haft þó nokkuð upp í kostmað með að hafa fötur með grasfræi til sölu á taenzínsitöðv- um, og báðu þeir um, að fólfc sem leið ætti út fyrir bæinn væri minnt á fræssöluina,. Land- Skaðar ekki að geta þess, sögðu félagamir, að klúbburinn hefur gefið svonefnda „Innra- mannispoka“ á benzímstöðvar, þ. e. plastpoka, sem fólk er beðið að láta rusl það í, sem kann að safnast ó ferðalögum, og flytja heldur heim í ruslatunnur sínar, en að varða vegina og sveitir landsiins með bjórflöskum og hverskyns rusli. Sögðu þeir ferðalangar, að margt væri gert sér til skemmt- unar í ferðum þessum, svo sem fannar ferðir á Hveravelli og í Kerlimgarfjöl!, og farið í alls- konar leiki og kvöldvökur haldnar. I Fréttabréfi um heiilbrigðis- mál segir m. a. svo: t HÁLFT annað ár hafa merkir prófessorar í læknaháskólanum í Diisseldorf verið að læðast að almenningsþrvottahúsi borgarinn- ar í einkennilegum erindum. — Þeir voru að rannsaka handklæð in í 136 matsölu- og veitimgahús- um. Þeir unnu með leynd, til þess að eigendur yrðu ekki æfir af ótta við aðsteðjandi róg um starfsemi þeirra. Þegar enginn tók eftir, dró rannsóknarmaður- inn upp úr skjalatösku sinni dá- litla örk af einskonar þerripappír sem áður hafði verið dauðhreins- aður og gerður aðeins rakur. Hann þrýsti þessari örk á hand- klæðin, siðan braut hann örkina saman og skaut henni ofan í skjalatöskuna. Þegar til rann- sóknarstofunnar kom, fór fram rækileg sýklarannsókn á örkun- um. Þó lengi hafi verið vitað, að notkun slíkra almenningshand- klæða væri varhuigaverð, er notkun þeirra mjög útbreidd í Þýzkalandi og og víðar. Lækn- arnir, sem þarna voru að verki, vildu rannsaka nákvæmlega, hversu hættuleg þessi handklæði væru. Þeim þótti nóg um, áður en laufc. Af 70 venjulegum gam aldagshandklæðum voru 7 svo ötuð af sýklum, að ógerlegt reyndist að koma tölu á þá. Á hinum 63 voru að meðaltali 16.527 sýklar á hvenn fercenti- metra. En jafnvel verra en fjöldi sýklanna, var þó eðli þeirra. Helmingur handklæðanna var ataður sýkl-um, sem valda graft- arígerðum og sýkingu í sárum. ’í þriðjungi hand'klæðanna voru koli'bakteríur, sem valda blóð- kreppusótt, taugaveiki og jafn- vel dílasótt. Þó undarlegt sé, komust læknarnir að því, að tnörg sjúkrahiús og lækningastof- ur nota þessi venjarlegu hand- klæði. Sum af þessum spítalahús dýrum, voru hin illvígustu og ilikynjuðustu af öllum sýklum, eða stofnar, sem enu ónæmir fyr- ir pencillind og yfirleitt öllum fúkkalyfjum. Meðal hættuleg- ustu staðanna var fæðingastofn- un, þar sem mæðurnar fluttu sýklana heim með börnum sín- um. Dússeldorf-læknarnir eru fullvissir um, að minnka má smitunarsjúkdóma með því að losa sig við almenningshandklæð in. En þeir segja, að blásturs- þurnkurnar séu fjarri því að vera æskilegar í þeirra stað, þar ’sem að þeir dreifi sýkiunum með því að blása þeim út í loft- ið. Þeir kjósa því annaðhvort langar rúllur, þar sem hver hluti handklæðisins er notaður aðeins einu sinni eða það sem bezt er, einstaklingsþurrkur úr pappír. (Úr Time) Austur-þýzkur leikstjóri setur upp „Puntila" eftir Brecht Starfaði sjálfur með Breeht í 10 ár Svonefnd „Innramannspokum“, sem klúbburinn hefur látið benz- ínstöffvar á Iandinu annast dreif- ingar á. flæmi það, sem klúbburinn hef- ur fengið í hendur, og hefur girt af, nefnist Baldurshagi, og mun ætlunin síðar, þegar betur er sprottið, að taka burt girð- ingunia. En iþó ekki fyrr en að nofckrum tíma liðnum, því að annars leggst sauðfé á nýrækt- ina, og slítur allt upp með rót- um. f svipinn er verið að reyna að hefta uppblásturinn á rana, sem þarna gengur fram, og eins það, að fokið breiðist ekki yfir Blá- fellsöxlina. AUSTUR-þýzki leikstjórinn Wolf gang Pintzka mun setja á sviff leikritið „Punti la og Matti vinnu \ maffur hans“ eftir Bertold Brecht, en þaff verffur tekiff til sýningar í Þjóðleikhúsinu í haust. Aðalleikararnir þrír verffa , Róbert Amfinnsson, Erlingur j Gíslason og Kristbjörg Kjeld, en i auk þeirra koma fram m.a. Bessi Bjarnason, Bríet Héðinsdóttir, Brynja Benediktsdóttir og Sigríff ur Þorvaldsdóttir. Leikmyndir og búninga gerir Manfred Gmnd, leiktjalda- og listmálari, en þeir Pintzka hafa unniff saman í fjölda ára. Wolfgang Pintzka hefur sett leikrit Brechts upp víða um heim,m.a. æfði hann „Puntila" í Abo í Finnlandi fyrir þrem ár- um. Hainn og Grund voru saman í tíu ár hjá Brecht sjálfum í leik húsi hans við Schiffsbauerdamm, Krobbaraeínsfélag Sbagafjarðar starfrækir leitarstöð Nýr vegur sunnan Þingmannahelðar ; KRABBAMEINSFÉLAG Sfcaga-1 j fjarðar var stofnað 22. júní 1966. I Sem nýstofnað félag var unnið | ; að söfnun meðlima og hefur sú I söfnun gengið vel. Um sl. ára- mót voru félagar orðnir 7Ö3. — I Aðalstarfsemi félagsins árið 1967 j var rekstur krabbameinsleitar- j stöðvar í Skagafirði. Fyrsta skoð | unin fór fram 19. maí 1967 og I hefur stöðin síðan starfað hvern | föstudag, að undanteknum sum- j arleyfum. Aðsókn hefur verið. nokkuð góð. Af 402 ikonum! mættu 306 eða 76,1%, við fyrstu j innköllun. Af þessum 306 konum voru tvær með breytingar á frumum á 1. stigi, eða 6 af þús- undi. Aukakvillar voru: Sveinsson, laaknir, Valgarð Björnsson, læknir. Hulda Péturs- dóttir. yfirhjúkrunarkona, og Framhald á bls. 31 en starfa nú við Volksbuhne í Austur-Berlín. Leikritið „Puntila“, samdi Brecht eftir sögu finnsku skáld- konunnar Hellu Woulijoki, sem hann bjó hjá nokkurn tíma með an hann var í útlegð á stríðsár- unum. í því er töluvert um söng og alþýðlega tónlist eftir Paul Dessau, og hefur Carl Billich ver ið fenginn til að stjórna henni. Leikritið er í þýðingu Þorsteins Þorsteinssonar, bókmenntasér- fræðings, en undanfarin ár hef- ur hann dvalið í Berlín og kynnt sér verk Brechts sérstaklega. Þeir Þorsteinn og Grund munu báðir verða viðstaddir æfingar. Pintzka gerir ráð fyrir að hafa um 60 sviðsæfingar á leikritinu og undir lokin mun gestum vera boðið að vera viðstaddir. Pintzka sagði, að það hehfði Brecht sjálfur gjarn- an gert, því að það gæfi leikur- um og leikstjóra tækifæri til að finna hvernig áhorfendur tækja einstökum atriðum. Brukkum 8,3 millj. lítra af gosdrykkjum sl. ár — og borðuðum 170 þúsund f SUMAR er veriff aff leggja veg um byggffir sunnan Þingmanna- heiffar í Barðastrandarsýslu og á sá vegur aff taka viff af gamla veginum yfir heiðina. Aff sögn Helga Thorvaldssonar hjá Vega- gerff rikisins, verffur hinn nýi vegur öllu lengri en gamla leiff- in sem er 22 km. Um leiff og nýi vegurinn verffur tekinn í notkun verffur dregiff úr viff- haldi gamla vegarins. Framkvæmdum við vegarlagn- j inguna stjórna þeir Sigfús Krist- j jánsson, brúarsmiður, og Bragi i Thoroddsen, vegaverkstjóri. I Þrjár ár þarf að brúa á leið- inni og í vor átti eftir-að leggja veginn um 8 km. leið. Má reikna með að verkið verði komið langt ; á leið, ef því verður ekki lokið j í haust. 1 Sár á leghálsi .... 41 kona Sig á blöðru og/eða endapaþarmi 23 konur Ýmsar bólgur ........ 23 — Smá æxli . . ..... 4 — Vöðvahnútar í legi . . 4 — Smávegis breytingar á frumum .. 4 — Blöðrur á eggja- stokkum ............ 1 kona Við stöðina ’nafa starfað ólafur kíló af konfekti i SKV. nýútkomnum Hagtíffind- um drukku íslendingar á sl. ári : 8,3 milljónir lítra af gosdrykkj- ; um og hafffi neyzlan þá aukizt úr 5,3 milljónum lítra 1963. f j fyrra drukku landsmenn einnig I 1,4 milljónir lítra af óáfengu öli ! og rúmlega milljón lítra af malt öli. í fyrra borðuðu landsmenn einnig 170 þúsund kíló af kon- Jekti, 143 þúsund kíló af lakk- rís, 138 þúsiund kíló af átsúkku- laði, 100 þúsuind kíló af brjóst- sykri og 93 þúsund kfló af kara mellum. Af framangreindium ’sælgætistegundum virðisit frarn- leiðsla á lakkrís hafa aukizt lang samlega mest eða úr 68 þús. kg. 1963 í 143 þús. kíló 1967.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.