Morgunblaðið - 14.07.1968, Síða 3

Morgunblaðið - 14.07.1968, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1968 3 Sr. Jón Auðuns, dómprófastur: Annar maöur - önnur borg Á SUNNUDAGINN var skildum við, þar sem við srtóðum við dyr óvinsæla og auðuga tolllhei'mtu- iminnjsin®. Við sáum dyrum iæst á eítir (honum og gesti, sem hann hatfði sízt átt von á í hús sitt. Nú skulurn við reyna að skyggnast inn fyrir dyrnar eftór því, sem hugsanlegt er að farið hatfi þessum mönnum tveim í milli. Af samræðum þeirra segir sag- an fátt, en af viðbrögðum Sakkeusar er noklku j ljóst, um hvað taiið hefir snúizt. Einbýlishús í Fossvogi Til söu fokhelt eða lengra komið eftir samkomulagi. Stærð 210 ferm. bílskúr innifalinn. Allt á einni hæð. Tilboð merkt: „Glæsilegt einbýlishús — 8400“. sendist blaðinu fyrir 19. júlí. Lokað vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 8. ágúst að báðum dögum meðtöldum. VÉLAR OG VERKFÆRI H.F. Bol’holti 6, Reykjavík. SKÓ-ÚTSALA KVEN- OG BARNASKÓR. MJÖG LÁGT VERÐ. SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR AÐALSTRÆTÍ 18. Með einföldum orðum, sem misstu ekki marfcs, mun gestur- inn hafa gert gestgjafa sínium Ijóst, !hve ranglega hann hafði breytt og hve óskaplega fávís- legt það væri að haga þannig lífi sínu, að það bakaði manni óviid annarra og hatur, og hve gersamlega vonlaust væri að fdnna hamingjuna á þeim leið- um: Gjörðu iðrun, Sakkeus, tafctu sinnaskiptum. Sjáðu, hve kalt og snautt líf þitt er í allri þessari auðlegð. Þú finnur enga gleði fyrr en 'þú lærir að skoða þig sem bóður þessa fólks, í skuld við það og í Skuld við Guð. Enn er dagur, Sakkeus, enn eru möguleikar til að bæta það, sem þú hefir brotið. Gerðu nú þeim manni bezt, sem hefir sýnt þér mesta óviid og þakkaðu Guði fyrir að eiga þess ennþá kost. Það líður á daginn og í hú®i Sakkeusar er orðið rökkið. En í hugskoti hans er sólin að koma upp. Hann skilur nú, hve fálmandi, heimskt og syndugt barn hann hafði verið, að sjá ekki fyrir löngu, að hann var í órjúfanlegu sambýli við þetta fólk, að blóð- bönd bræðralagsins bundu hann samiborguirunum, að örlög hans og þeirra voru í innsta grunni óaðskiljanleg. Nú skilur hann þetta í fyrsta sinn og segir titr- andi rómi við gestinn: „Sjá, herra, helming eigna minna gef ég fátækum og hafi ég haft nokk uð af nofckrum, gef ég honum það ferfalt aftur“. Þegar gestuirinn heyrir, að Safckeus er þess al'búinn að færa slíka fórn, fórn, sem gat kostað hann auðlegð hans alla segir hann glaður: „í dag hefir hjálp- ræði hlotnazt húsi þessu“. GömuŒ helgisögn segir, að Sakkeus hafi síðar orðið biskup þar eystra. Fyrir Því er engin Lopapeysur óskast Viljum kaupa vandaðar og fallegar hnepptar lopa- peysur fyrir konur og karla. Mótttaka aðeins kl. 9—10 á morgnana ,ekki á laugar- dögum. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Til leigu fyrir reglusamt fólk, 3 herbergi, eldhús og bað, á góðum stað nálægt Miðbænum. Upplýsingar er greini fjölskyldustærð og atvinnu sendist blaðinu merktar: „5138“. Ítalíuferðir ítalska blómaströndin - London brottf. 26. júlí (2 sæti) og 9. ágúst (fá sæti). Róm - Sorrento - London brottf. 16. ág. (2 sæti) og 30. ág. (4 sæti). Ferbin, sem fólk treystir Ferbin, sem fólk nýtur Spánarferðir Verð frá kr. 10.900.- með söluskatti Lloret de Mar — skemmtilegasti baðstaður Spánar •> 4 dagar London brottf. 26. júlí (2 sæti), 9. ágúst (fullt). 16. ág. (fullt), 23. ág. (4 sæti), 30. ág. (2 sæti), 6. sept., 13. sept. (fá sæti). TORREMOLINOS, brottf. 23. ágúst (fá sæti), 20. sept. (4 sæti). Crikkland - London brottf. 13. sept. (nokkur sæti). Skandinavía - Skotland brottf. 16. júií. Ferðin, sem tryggir yóur mest fyrir peningana er Mið-Evrópuferðin vinsœla brottf. 3. ág. Síðustu sœtin í sumarferðirnar FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝNARFERÐ UTSYN Austurstræti 17 Sími 20100/23510. söguleg heimild. En eftir þessa ' samf undi við Jesú, er hann ann- j ar maður, breyttur mað— ií Og Jeríkó varð lika önnur borg og breytt. j Gamla óvildin hvarnf, þegar j fregnir fóru áð berast af furðu- legum athöfnum tollheimtu- j mannsins. Menn tóku sinnaSkipt- ! um hans í byrjun með varúð. ' Trúlega hafa surnir látið segjia | sér „þrirn sinnum", eins og Njáill forðum, áður en þeir þorðu að trúa göfuglyndi hans og góðverfc um. En hið góða hélt áfram að vinna sitt vehk. Og þegar óvild- in var á báða bóiga horfin og * kt- tryggninni eytt, var Sakkeus orð inn annar maðuir og Jerdkó önn ur borg. Og þá tófcu menn að skilja, hversvegna spámaðuirinn firá Nasaret hafiði þá kosið sér dvöl í húsi hataða tollheimtu- mannsins en eklki hjá girand- vara sómafólkinu í Jeríkó eða hjá arðrændum fátæklingum í borginni. <1 Hverju hefði hann áorkað með þvi að ganga til borðs hjá því góða fóHdci? En í húsi Sakfceusar beið hans hið milkLa hlutverk, þessvegna gekk hann þar undir þak, þótt hann bakaði sér með þvi sturadiargremju fólksins, sem viissi þá efciki enn, hvað fyirir horaurn vafctó. j í Jeríkó lét Jesús öllum borg- ahbúum stóra lexíu efitir. En er þetta engin lexía fýrir þiig? Þú ert ekki auðugur. >ú hefir efcki ranglega auðgazt á öðrum. En er afistaða þín til umhverfis- ins að öllu eins og hún ætti að vera? Er hugur þinn til annarra í bænum þínum eins jáfcvæður og hlýr og hann ætti að vera? j Losaðu þig við óvild og fculda í garð annarra. Temdu þér að hugsa með ástúð og hlýju um þá, sem borgina byggja með þér. Þá verður þú annar maður og borg- in þín önnur borg. Umihverfi þitt etr efcki eitthvað, sem þér kemur ekfci við. Það er hluti afi þér sjálfum. Frá sál þinni fær það þaran svip, sem þér sýnist það bera. • Slnttur að byrju í Rungúrþingi . Hvolsvelli, 13. júlí. BÆNDUR hér um slóðir eru sumir byrjaðir að slá og eru nokkrir búnir að koma inn heyi, en aðrir hafa sett í galta. Á tún- um sem beitt var á í vor er varla •hafinn sláttur. Þurrkarnir uradanfarið hafa heldur tafið sprettuna, en rætzt hefiur úr með skúraleiðinguna undanfarna daga. Miklu minna 'gras er nú og öll sumarverk langt á eftir áætlun, sé miðað við eðlilegt árferði. — Ottó. i -LANDSMÖT Framhald af bls. 1 nefndar mótsins, hvítbláan 1 fána að gjöf frá héraðssamband- inu Skarplhéðni. 1 j Að lokinni setningarathöfn 'hófst iþróttafceppnin og var 'keppt í nofcknum igreinum frjáls 'íþrótta, sundi, handknattleik, fcörfubolta og knattspyrnu. Síðar 'í dag og á morgun (sunnudag) heldur keppni áfram, en klukk- an 13:30 á sunnudag hefst sér- ’stök hátíðardagskrá. Séra Eiraar Þór Þorsteinsson predikar og 'heiðursgestur UMFÍ, Bjami 'Gíslason, rithöfuradur, heldur ræðu. Þá verður fimleikusýnirag uradir stjórn Þorvaldar Jóhanras- 'sonar. Iþróttakennara á Seyðis- 'firði, og söguýning, samantekin 'af Kristjáni Ingólfssyni, skóla- 'stjóra, Eskifirði. Ýmislegt fleira 'verður til skemmtunar, m. a.*\ 'verður stiginn dans bæði á laug- 'ardagis. og sunnudagskvöld. íþróttafólk tók að streyma tól 'Eiða á fimmtudag og fyrstu gest- 'irnir komu í gær. Er talið, að nú 'séu um 200 gestir komnir til 'mótsins og von er á fleirum tíl ‘viðbótar í dag. Veður er hið á- 'kjósanlegasta, hægviðri og sól- 'skin og allt útlit fyrir áfram- j 'haldandi blíðu á morgun, sunnur 'dag. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.