Morgunblaðið - 25.07.1968, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚU 1968
L
Bifreiðastjórar
Gerum vifl allar tegundir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavaralhlutir.
HEMLASTILL.ING H.F.
Súðavogí 14 . Simi 30135.
TÍÐNI HF.,
Skipholti 1, sími 23220.
Blaupun&tútvörp í allar
gerðir bíla. Sérhæfð Blau-
punktbjónusta, eins árs
ábyrgð, afborgunarskilm.
Loftpressur
Tökum að okkur alla loft-
pressuvinnu, einnig skurð
gröfurtil leigu.
Vélaleiga Símonar Símon-
arsonar, simi 33544.
Útihurðir.
Tvaer útihurðir til sölu
(teak og Oregon pine). —
Hurðirmar eru báðar nýjar
og mjög vandaðar. Upplýs
ingar í síma 34359.
íbúð óskast!
Vil kaupa 3ja—4ra herb.
íbúð sem fyrst, get borgað
250—300 þús. á ári. Nánari
uppL í sima 18948.
Ung kona
með 2 börn, óskar eftiir
ráðskonustöðu í Reykjavík
eða nágrenni. Tilb., merkt:
„Reglusöm — 8466“, send-
ist Mbl.
Fjölhæfur miðaldra
maður, sem ekki má vinna
átakavinnu, óskar eftir
starfi. Hefur bíl til um-
ráða. Uppl. í síma 22728
kL 1—3. _
Ford station ’55
til sölu. Upplýsingar í sima
81337 eftir M. 7 á ikvöldin.
Tapazt liafa
karlmannssólgleraugu með
styrkleika (í hulstri). Vin-
samdega hringið 1 sima
82987 og 23434. Fundar-
laun.
Til sölu
er Sin'ger-saurrravél, Zig
Zag og Kitehenaid-hraeri-
vél 3-C. Uppl. eftir kL 7
í síma 41586.
íbúð óskast
4>ra <herb. íbúð ó&kast til
leigu, helzt í Vesturb. eða
Hlíðunum. Hringið í síma
12781 kfl. 19—21 í kvöld
eða 'annað kvöld.
Keflavík
Ódýrar vinnuskyrtur, allar
stærðir.
Kaupfélag Suðurnesja,
vef naðar vör udeild.
Keflavík
Kvensíðbuxur í úrvali, —
peysur á alla f jölskylduna.
Kaupfélag Suðurnesja,
vefnaðarvörudeild.
Til sölu
Taunus Transit, árg. ’62,
nýsfkoðaður, fyrir ’68. Nán-
ari uppl. í síma 50542 eftir
kl. 5 í dag.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Munar varla hársbreidd
Brúa- og vegagerð íslendinga er mikið þrekvirki framkvæmt
af fámennri og allajafna fátækri þjóð. Þess vegna er ekki undur
að því, þótt einstaka brú svari ekki kröfum tímans um breidd-
ina, þegar bifreiðar og önnur farartaeki hafa tekið örum breyt-
ingum.
Jóhanna Björnsdóttir tók mynd þessa upp í Borgarfirði á dög-
unum, og sýnir hún bifreið frá Guðmundi Jónassyni aka yfir brú
á Norðurá. Varla má muna hársbreidd, að bíllinn komist ekki
leiðar sinnar. Sýnir hún bezt hæfni okkar ágætu bifreiðastjóra.
Tupaði
35.000 lu.
UNGUR maður varð fyrir
því óhappi sl. laugardag að
tapa umslagi, sem í voru
35.000 krónur í þúsundkróna
seðlum, en peninga þessa
var hann að fara með fyrir
mann utan af landi til
greiðslu á bílvél.
Hann var staddur í Safa-
mýri, rétt fyrir hádegi á
laugardag, og hljóp til að ná
í fyrirtækið fyrir lokun. Full
vissaði hann sig um það, áð-
ur en hann lagði af stað, að
peningaumslagið var með-
ferðis, en hann hafði ekki
langan veg hlaupið, þegar hann
varð var við, að hann hafði
glatað umslaginu.
Mikill mannfjöldi var
þarna á ferð, svo að hugsan-
legt er, að einhver heiðvirð-
ur borgari hafi orðið var við
þ.etta. Þessu hefur ekki ver-
’ið skilað til lögreglunnar.
Þetta er tilfinnanlegt tjón
fyrir unga manninn, svo að
það eru vinsamleg tilmæli til
fólks, að það láti hann vita,
ef það hefur fundið fúlguna,
en nafn hans, heimilisfang
i og símanúmer stóð á umslag-
u.
Bregðist nú fljótt og vel
við, heiðvirðir borgarar. Skil-
vísi borgar sig!
FRÉTTIR
Hjálpraeðisherlnn
Samkoma í kvöld kl. 8.30 Allir
velkomnir.
Happdrætti Blindrafélagsins
Dregið hefur verið í happdrættinu
og upp komu þessi númer: 12932
(Fólksbifreið) og 20518 (Mallorca
ferð) Vinninganna sé vitjað á skrif
stofu Blindrafélagsins Hamrahlíð
17.
„Brekkmannsljóð".
Á þessu ári er væntanleg á mark
aðinn ný ljóðabók eftir Bjama
Brekkmann. Bjarni hefur áður gef
ið út tvær ljóðabækur. Hin nýja
bók Bjarna verður um 300 bls. að
stærð. Gefin verða út 250 tölusett
eintök, árituð nafni kaupanda.
Bjarni leitar nú áskrifenda að bók
sinni. Verð bókarinnar er ákveðið
kr. 750,00 í skinnbandi og kr. 500.00
í shirting. Ósk um áskrift má senda
í pósthálf 182 í Reykjavík.
Bústaðakirkja
Munið sjálfboðavinnuna hvert
fimmtudagskvöld kl. 8
Sumarbúðir Þjóðkirkjnnnar.
Börnin frá Skálholti koma kl.
5.30 á miðvikudag.
Háteigskirkja
Daglegar bænastundir verða í Há-
teigskiricju sem hér segir: Morgun-
bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög-
um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla
daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrím
ur Jónsson.
Turn Hallgrímskirkju
útsýnispallurinn er opinn á laugar-
dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu-
dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris-
kvöldum, þegar flaggað er á turn-
inum
d
að heldur væri dumbungur í hon-
um í austrinu, blessuðum, hér sunn
anlands, þessa dagana, en það er
hlýtt i veðri, og þótt einstaka sinn-
um rigni, er það gott fyrir .gróður
inn, og sólarleysið veitti bara þreytt
um sólbaðsdýrkendum hæfilega
hvíld.
Ég brá mér aldrei þessu vant i
bíl I bæinn, og var ekið á löglegum
hraða. Þegar umferðin fór að þétt-
ast nær bænum, sáum við umferðar
lögreglu á bifhjóli, og það var ein
mitt á lögregluþjónana á bifhjólun
um, sem ég ætlaði að minnast á
í dag. Stundum má þó minnast á
það sem vel er gert, en ekki vera
alltaf með sífellt nöldur. Þessir lög
regluþjónar greiða fljótt og vel úr
öllum umferðarhnútum, þeir eru
kurteisir og hjálpsamir við vegfar
endur, og það er eitthvað öryggi
að návist þeirra, Hún skaparbætta
umferðarmenningu og skapar að-
hald ökuföntunum á tryllitaekjun-
um og hinum, sem aldrei geta virt
umferðarreglur, annað hvort vísvit
andi eða þá af þekkingarleysi, og
er hvorugt gott. Nei, þesssir lög-
Samkeppni barna um sumarteikningar
Dagbókin hyggst efna til samkeppni meðal bama á aldrinum 5—15
ára um beztu myndina, teikningu eða málverk, sem sýnir börn
að starfi eða leik í sveit eða bæ.
Senda ber teikningarnar til Morgunblaðsins, merktar Dagbók-
myndasamkeppni, fyrir miðjan ágúst. Urslit verða birt í lok mán-
aðarins, og verða veitt þrenn bókaverðlaun. Yerið nú dugleg að
teikna og mála, krakkar góðir, og hafið sumarblæ á myndunum.
Varðveitið kostgæfilega öll boð-
orð Drottins, Guðs yðar, að þér
megið eiga þetta góða land (1. Korn
28.8).
í dag er fimmtudagur 25. júlí og
er það 207. dagur ársins 1968. Eftir
Iifa 159 dagar. Jakobsmessa. Nýtt
tungl. 14. vika sumars byrjar Ár-
degisháflæði kl. 6.32
Næturlæknir i Hafnarfirði
Aðfaranótt 26. júlí er Kristján T.
Ragnarsson sími 52344 og 17292
Næturlæknir í Keflavík
23.7.-25.7. Kjartan Ólafsson.
Næturlæknir í Hafnarfirði
aðfaranótt 25. júlí er Páll Eríks-
son sími 50036
Upplýslngar um læknaþjónustu *
oorginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
or.
Læknavaktin í Heilsuverndar-
stöðinni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan I Borgarspítai-
anum er opin alian sólahringinn.
Aðeins móttaka siasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagaiæknir er
í sima 21230.
Neyðarvaktin úrarar aðeins á
vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
•ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
duc hjúskap/irmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. b—6.
Kvöldvarzla i lyfjabúðum £
Reykjavík vikuna 20. júli til 27.
júlí er í Reykjavíkurapóteki og
Borgarapóteki.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérrtök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík-
jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
nr- og helgidagavarZIa, 18-230.
A. A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir í fé-
mgsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, Safnaðarheimili
Langholtskirkju, iaugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
reglumenn með hjálmana eru sómi
stéttar sinnar, og mér, sagði stork-
ur, er fjarska hlýtt til þeirra.
En ekki var ég fyrr kominn í
borgina, en ég rakst á mann við
biðskyldumerki, sem var reiður á
srvipinn.
Storkurinn: Hljóp nú dumbung-
urinn í hægri öxlina á þér manni
minn?
Maðurinn hjá biðskyldumerkinu:
Nei, ég er svo sem ekki hvelli-
sjúkur, hvað gigt áhrærir, en ég
get bara ekki orða bundizt um það
hversu margir bifreiðastjórar
syndga upp á náðina við biðskyldu
merki. Auðvitað veit ég, að leiðin-
legt er að bíða óratíma við aðal-
brautir eða biðskyldubrautir, en
það er ótækt, að sveigja inn á svo-
leiðis brautir það snögglega, að bif
reiðarstjóri, sem eftir aðalbrautinni
ekur, verði að hemla og draga
úr ferð til þess að forðast að aka aft
an á þann, sem „svínaði". Þetta er
óhæfa og getur verið mikill slysa-
valdur.
Já, ég tek undir mér þér, manni
minn, af heilum hug. Gætu þessir
ökuglöðu menn ekki litið í eigin
barm og ímyndað sér sig sjálfa á
aðalbrautinni? Mér finnst eigi að
taka hart á þessum brotum, eink-
anlega ef þau eru gróf, og þess
vegna er svo gott að vita af lög-
Teglumönnunum á bifhjólunum, sem
í skyndi geta ekið upp að hlið hins
seka og tekið hann í karphúsið. Og
svo skulum við hætta þessu rabbi
í dag, manni minn. Ég er að flýta
mér. Alltaf þessi eilífi hraði, og
„hratt flýgur stund“. Samt skulum
við gefa okkur tíma til að lifa,
mínir elskanlegu.
sá HÆST bezti
Árni Pálsson, prófessor, kom eitt sinn sem oftar mn í lestrar-
sal Landsbókasafnsins. Á borði þar lá bókin Heimur og heim-
ili eftir Pétur Sigurðsson, ritstjóra. Hélt Árni að höfundur henn-
ar vaeri vinur hans, Pétur Sigurðsson háskólaritari. Leit hann í
bókina og sá, að hún var trúarlegs efnis. Þá sagði Árni stundar-
hátt, afsakandi:
„Já — ójá —. Þetta getur nú komið fyrir beztu menn á viss-
um aldri.“
Sir Robert Pellén í Filadelfiu
Trúboðshjónin, Siv og Robeit Pellén eru nú stödd hér í Ileykja-
vík. Þessi ágætu hjón eru vel kunn hér frá tjaldsamkomum þeirra
síðastliðið sumar. Þau tala og syngja á samkomum í Fíladelfio Ilá-
túni 2 í kvöld og síðan hvert kvöld til sunnudagskvölds.
í kvöld og annað kvöld byrja samkomunnar kl. 8.30. En á laug-
ardags- og sunnudagskvöld hefjast þæ>r kl. 8.