Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.07.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1968 I Síðasta myndin, sem tekin var af Asmundi Jónssyni, skáldi frá Skúfsstöðum. Var hann þá staddur í boði hjá danska sendi- herranum í tilefni af 60 ára afmæli Friðriks IX Danakonungrs. Afhending verðlauna úr Hóla- sjóði, sem frú Irma Weile-Jóns son, ekkja Ásmundar skálds Jónssonar frá Skúfsstöðum, stofn aði til minningar um mann sinn, fór fram í sumar. Verð- launin, sem eru kr. 10.000 hlaut að þessu sinni Jón Viðar Jóns- son frá Hrafnsstöðum í Svarf- aðardal, ng mun hann fara til Noregs í haust til að stunda nám við landbúnaðarháskóiann í Ási. Vextir, af sjóðnum, urðu að þessu sinni ekki nægjanlegir til verðlaunanna, en því sem á vantaði, bætti frú Irma við. Þetta er önnur úthlutunin úr Hólasjóði, en fyrsta úthlutunin fór fram fyrir tæpum tveimur árum, og hlaut þá kr. 10.000 Ragnar Eiríksson frá Akureyri. í úthlutunarnefndinni eiga sæti: ekkja Asmundar Jónsson- ar frú Irma Weile-Jónsson, dr. Kristján Eldjárn, nýkjörinnfor seti íslands, Árni G. Eylands, fyrrv. stjórnarráðsfulltnii, Jó- hann Salberg Guðmundsson, sýslumaður og Haukur Jörunds son skólastjóri Hólaskóla. GRÍMSÁ Grímsá kemur úr Reyðarvatni, fellur niftur Lundarreykjadal og út í Hvítá. Hún er rúmir 40 km á lengd og er næst vatnsmesta á í Borgarfirði. í henni eru margir smáfossar. Þessi mynd er tekin af brú yfir Grímsá, við bæinn Fossatún og hvílir brúin þarna á klett- um í ánni. (Ljósm.: Jóh. Björnsd.) FRÉTTIR FÍB-14 Egilsstaðir FIB-16 ísafjörður - Dýrafjörður FÍB-17 S-Þingeyjasýsla FÍB-18 Bíldudalur - Vatnsfjörður FÍB-19 A-Húnavatnssýsla FÍB-20 V-Húnavatnssýsla Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða, veitir Gufunes- radio, sími 22384, beiðnum um að- stoð viðtöku. Kranaþjónusta félagsins er einn ig starfrækt yfir helgina. Á ferð og flugi Pennavinir 38 Farkside Drive, Edgware.Middx englandi, hefur skrifað blaðinu bréf og beðist aðstoðar varðandi penna vini.C Þetta er alþjóðlegur penna- vinaklúbbur, sem telur meðlimi í rúmlega 100 löndum, og hafa hon- um borizt margar beiðnir um að út vega pennavini á íslandi. Þeiróska upplýsinga um land og þjóð menn ingu hennar og siði, og innan um eru frímerkjasafnarar. Þeir sem vildu sinna þessu, þurfa ekki annað en senda nafn sitt og heimilisfang, andur og upp. um áhugamál til klúbbsins, en utaná- skrift er hér að ofan. S/öð og tímarit Tímarit um lyfjafræði, 1. hefti 3. árgangs er nýkomið út og hefur verið sent Mbl. Það er 37 lesmáls- síður fyrir utan auglfsingar. Af efni þess má nefna: Háskóli ís- lands eftir ritstjórann Vilhjálm G. Skúlason. Minningarorð um Bjarna Kristinsson lyfjafræðing. Löng grein með skýringarmyndum eftir Reyni Eyjólfsson, sem hann nefn- ir: Eðlisfræðilegar rannsóknarað- ferðir í lífrænni efnafræði II. hluti Innrauð litsjárgreining. Sagt er frá Aksel Kristensen, fyrsta heiðursfé- laga Lyfjafræðingafélags íslands. Ný lyfjabúð, Borgar apótek, í Reykjavík. Sagt frá aðalfundi L.F. í. Áslaug Hafliðadóttir og ngi- björg Böðvarsdóttir skrifa um fyrsta lyfsalann á íslandi, Björn Jónsson Kafli er um nýskráð sér- lyf. Kynning lyfjafræðinga. Getið er útkomu bókar um lyfjasam- heiti. Ritstjóri er Vilhjálmur G. Skúlason, en aðstoðarritstjórarAlm ar Grímsson, Eggert Sigfússon og Einar Benediktsson. Félagsprent- smiðjan prentaði. S Ö F IM Ásgrímssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við Ilverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kl. 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. VEGAÞJÓNUSTA FÉLAGS ÍSL. BFREIÐAEIGENDA. 28.-29. JÚLÍ 1968. Vegaþjónustubifreiðar verða stað settar á eftirtöldum stöðum: FÍB-1 Hvalfjörður-Borgarfjörður FÍB-2 Þingvellir - Laugarvatn FÍB-3 Akureyri - Mývatn FÍB-4 Hellisheiði - ölfus FÍB-5 Akranes - Hvalfjörður FÍB-6 Út frá Reykjavík FÍB-8 Borgarfjörður FÍB-9 Árnessýsla FÍB-11 Borgarf jörður — Mýrar FÍB-12 Austurland FÍB-13 Skeið - Hreppar - Grímsnes Upplýsingar óskast um mál- verk Nínu Tryggvadóttur Nína Tryggvadóttir listmálari. Til eigenda listaverka eftir Nínu Tryggvadóttur. Verið er að semja skrá yfir öll verk Nínu Tryggvadóttur til birt- ingar. Það mundi því vera mikils metið, ef eigendur verka hennar vildu gefa eftirfarandi upplýsing- ar um listaverkin: Tegund t.d. ólíumynd, vatnslita- mynd, glermynd, teikning, o.s.frv. Efni það, sem myndin er máluð á t.d. léreft viður, pappír, o.s.frv. Stíll, þ.e. hvort myndin er gerð eftir fyrirmynd (hlutlægur stíll) t. d. landslagsmynd, kyrralífsmynd, andlitsmynd, o.s.frv. eða án fyrir- myndar (óhlutlægur stíll). Nafn myndarinnar ef nokkurt er. Árið sem myndin var gerð (eða eigandi eignaðist myndina) Nafn og heimilisfang eiganda. Vinsamlegast sendið þessar upp- lýsingar til: A.L. Copley, 50 Centr- al Park West, New York, eða Viggós Tryggvasonar, Rauðalæk 35 Reykjavík. Dönsku hringsnúrurnar Gluggar eru seldar í Sunnubúð, Skaftahlíð 24, sími 36374. Póstsendum. með tvöföldu gleri, timbur o. fl. selst mjög ódýrt. — Símar 33055 og 20975. Keflavík — Suðurnes Vil kaupa Nýkomið kápupopplín og efni. Gott litaúrval. Verzlun Sigríðar Skúladóttur, sími 2061. Góða 2ja—3ja herb. íbúð í borginni, þarf að vera laus fljótlega. Gjörið svo vel að hringja í síma 14663. Fiat 1500 60—70 þúsund til sölu milliiðalaust. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 13541. Vantar vel með farinn bíl, Uppl. í síma 82799 í dag og á morgun. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Chevrolet ’58 til sölu. Bíllinn lítur mjög vel út og er í góðu standi. Til sýnis á sunnud. að Hverfisgötu 50, sími 17570. 140 ÞINC Fjórir forystumenn stjórnmólaflokkanna (Eyst. J., Emil J., Bj. B. L. Jós.) hafa setið samtals 140 þing Alþingi® íslendinga, eða að meðaltali 3ö þing hver. Meðaltal setinna þinga þingmanna er lQVz þing og skiptist þannig eftir flokkum: Aiþýðuflokksþingmenn að meðaltali 13 2/3 þing. Alþýðubandalagsþingmenn að meðaltali 12 2/5 þing. Frams'oknarfiokksþingmenn að meðaltali 16 1/18 þing. Sjálfstæðisflokksþingmenn að meðaltali 11 19/23 þing. Meðalaldur alþingismanna 1967. Meðalaldur alþingismanna miðað við heil ár í árslok 1967 var sem sér segir eftir flokkum: Aiþýðubandalag: 50,6 ár. Framsóknarflokkur: 55,2 ár. Alþýðuflokkur: 49,3 ár. Sjálfstæðisflokkur: 52,2 ár. Meðalaldur þingmanna: 51,8 ár. Upplýsinganefnd VÖKU, félags lýðræðissinnaðra stúdenta. Upphóu rúshinnsshórnir komnir aftur í ]jós-drap]it. SKÓSKEMMAN Bankastræti. — Simi 22135. ARABIA-hreinlætistæki Stórkostleg nýjung HljóÖlaust W.C. Hið einasta í heimi aðeins kr. 3.650,00 — 930,00 — 735,00 Verð á W.C. Handlaugar Fætur f. do. Baðker kr. 3.150,00. Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir ísland: HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Ilallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55. 4ra-5 herberyja íbúð til sölu Góð 4ra—5 herb. íbúð með þremur svefnherbergjum og tveim geymslum,' er til sölu við Kleppsveg. íbúðin getur orðið laus um miðjan ágúst. Upplýsingar í síma 20340

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.