Morgunblaðið - 28.07.1968, Page 13

Morgunblaðið - 28.07.1968, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1968 13 heimilisins og hristu hverja ein staka bók til að ganga úr skugga um að engin mikilvæg njósnaakjöl væri þar að finna. Ég á 2000 bækur í bóka- safni mínu. Hinir kauðarnir rannsökuðu íbúðina. Það tók þá átta klu'kkustundir að leita í íbúðinni og á meðan grét dótt ir mín látlaust, og kona mín fór smám saman að fá megnan ímugust á þeim. Þeir létu ekki svo lítið að segja henni hvers vegna ég hefði verið handtek- inn. Ég hygg að um það bil, að leitarflokkurinn fór af heimili mínu, hafi ég vitað ástæðuna fyrir handtökunni: „Ærumeiðandi ummæli um for seta lýðveldisins, skv. 103 grein.“ Ég hafði sagt, að forseti lýð- veldisins Antonin Novbtny væri asni. Hvers vegna lögreglan hand- tók mig. Aðdragandann að handtöku minni mátti rekja fjögur ár aft- ur í tímann. Árið 1958 stjórn- aði Oldrich Lipsky litkvik- mynd — í samvinnu við júgó- slavneska listamenn sem nefnd var „Stja.rna stefnir í tsuðux.“ Og meðan á töku myndarinnar stóð dvöldu margdr leikaranna, tæknimenn og aðrir við só'lbak aðar strendur Adriahafsins. Ég var annar höfundur handrits- ins, en þar sem ég var í her- þjónustu, gat ég því miður ekki tekið þátt í gleðskapnum við ströndina. Kvikmyndin tókst ekki sér- lega ve'l, og hún var ekki sýnd í kvikmyndahúsum okkar fyrr en átta árum síðar. Áður en það mátti verða hafði verið tek- in sú ákvörðun á æðri stöðum að líta á Josif Tito, forseta sem „saurugan óþverra" og að þurrka Júgóslavíu út af listan- um yfir vinaþjóðU- okkar. Þjóð arfundur var haldinn í Menn- ingar- og 'hvílda'rgarði Prag, þa sem Antonin Novotný, aðal- ritari tékkóslóvíska .kotnmún- is'taflokksins flutti slagonða- kendda ræðu lum eðli og ónátt- únu ‘enduTskoðuinarsinna og nauðsyn þess að forðast slíka fugla. Meðal .annars saigði hann: „Við nekumst j'afnvel á þessa tilhneigingu í klvikmynd Old- rich Lipsky og Viladimir iSkul- tinia „Stjairna stefnir suðiur". Þ<eiir 'hafa ekki spornað við tdl- hiræigingum júgóislatvneskra endurskoðuna>rsinn!a.“ Á grundvelli dóms þessa sér- fræðings var kvikmyndin bönn uð í kvikmyndahúsum Tékkósló vakíu. Um svipað leyti lýsti ég því yfir á nokkrum opinberum stöðum til dæmis í kvikmynda- klúbbnum og á knám eins og Jzjlinku og U Pinkasu, að An't- omn Novotny ætti ekki að tala um hluti sem hann hefði ekki vit á, þó svo að hann væri for- seti lýðveldisins. Ég hafði löngu gleymt þess- ari kvikmynd, þegar hér var komið sögu, haustið 1961. — En tveimur árum eftir að atburður- inn gerðist var ég kallaður á fund lögreglunnar og ákærður fyrir að hafa haft uppi æru- meiðandi ummæli um forseta lýðveldisins. Ég lýsti því yfir, að mér vitandi hefði ég ekki haft uppi ærumeiðandi ummæli um' forset^ lýðveldisins. En af ein- hverjum leyndarskjölum og merkum plöggum gat skarp skyggn túlkandi samt sem áð- ur komizt að þeirri niðurstöðu að ég hefði sagt: „Antonin No- votny, forseti, er harðstjóri, fantuir og asni.“ Mig fýsti að vita, hver hefði tiikynnt þetta, en sá sem yfir- heyrði mig sagði að það væri ríkisleyndarmál og lögreglan veitti þeim vernd, er gæfu henni upplýsingar. Eftir síendur tekrnar yfirheyrsliur samþy'kkti hann á að faila frá ákærunni að öðru leyti en því, að orðið „,asni“, skyldi standia, þó að ég harðneitaði að hafa sagt það. í desember 1961 kom málið fyrir héraðsdóm og fóru þá fram tvær réttaryflrheyrslur í málinu. Porseti dómsins — ung ur og töfrandi kvenmaður, á- gætlega menntaður — hlustaði á hvert vitnið af fætur öðru lýsa þvi ,eindnegið‘ yfiir að ég hefði raunar aldrei sagt „Anton in Novotny, forseti lýðveldis- ins er as<ni.“ Þriðja og síðasta vitnaleiðsl- an í fyrstu lotu var haldin 12. janúar 1962, og voru leidd fram tvö vitni, sem ég hafði aldrei á ævinni séð fyrr. Annar hafði verið dáður íþróttamaður, og tekinn fastur fyrir að smygla úrum, og hinn var vitorðsmað- ur hans, fangelsaður fyrir að selja þa.u. BÁÐIR lýstu yfir að þó að þeir myndu ekki 'beinlín- is eftir að ég hefði viðhaft þessi glæpsamlegu ummæli, væri alls ekki fráleitt að ætla að ég hefði gert það. Við framburð þessara tveggja vitna gat rétturinn ekki lengur verið í vafa um sannleiksgildi ákærunnar: ég hafði látið þetta mér um munn fara, svo að ekki vairð l'engur um villzt. Eftir að hafa borið saman bækiu.r símar Stutt-a stund ikomst rétturinn >að þejnri niðurstöðu, að ég iskyldi dæmdur til sex mánaða fr-elsis- sviptingar, skilorðisbundið, Seinna kom upp úr kafinu að um það leyti er ég átti að htafa viðhaft margnefndar ærumeið ingar sátu bæði aðalvitnin í fangelsi. Einhvern tíma um þessar mundir bar fundum mímum og vina minna saman, en nokkrir þeirra höifðu boið vitmi í mál- inu með mér, við iræddum mál- ið fram og 'aftuir. Enn einu tsinni lýsti 'ég yfir að ég 'Wefði aldrei sagt: „Antonin Uovotny, forseti lýðv'eldisins er asni“. En þar s*em ég hafði verið dæmd- wr fynir að ,gera það, segja það, áktvað ég að bezt væri að stainda við það og lét ek'ki istanda á mér að tjá þ.á skoðun mína, að hann iværi asni. Þegar ég sagði þetta vorum við sennilega fimmtíu saman í herberginu. Enginn stökk á fæt ur, enginn mótmælfi þesisri staðhæfingu, né véittist að mér. 'Ég mundi leyfa mér að hialda því fram, að staðhæfing min ha'fi fundið talsverðan hljóm- gru-nn. Síðan vtar skipzt á nokfcrum gamansöigum og hver hélt til síns heima. Og þetta var aðdragandi og orsök að seinni handtöku minni þann 5. maí 1962. Hvernig þeir skrifuðu játningu mína. Spyrjandi minn öskraði aldrei á mig, ógnaði mér aldrei, ibeitti mig aldnei líkaml'egum pyndingum. Ég veit ekiki 'hvaða starfa hann hafði með höndum áður, en mér virtist þessi feit- lagni kapteinn ekiki una hlut- skipti sinu ýkja vel. Einhverju sinni, þegar hann var sérstak- lega ræðinn trúði hann mér fyr ir því, að tómtstundagaman 'h'ans v-æri að hjálpa til við byggingu leikvangs kmatt- spyrnuklúbbsins í hverfinu. Á fyrsta fundi okkar sagði hann mér að taka til máls. Ég svaraði að ég vissi ekki, hvað ætlazt væri til, að ég ^egði, hann hiélt fa-st rvið, iað ég vissi, ég sagði, að ég vissi það ekki og hann ákvað þá að skýra ist)aðreyn,diir mér til hægðar- aukia. Hann las upp fyrir mig, að á þessum og þessum tima, á þess um og þessum stað hefði ég við haft ærumeiðandi ummæli um forseta lýðveldisins. Ég játaði að hafa gert það og hann hróp- aði sigri hrósandi: „Sko þarna geturðu þá séð.“ Hann slökkti á segulbandinu, sem hafði verið í gangi undir bonðimu, til notkunair, -ef með þyrfti og setti örk í ritvélina til að vélrita framburð minn. Svo að ekki sé fastar að orði kveðið átti hann í takverðum örðugleikum með að skrifa á iritvél 'Þegar ég só, 'að hanm var sífellt að rugla saman kommum og gæsalöppum, svo að hann varð alltaf að vera að þurrka út, ,gat ég íekki 'stillt mig og bauðst til að gera það Antonin Novotny fyrir hann. Hann leit á mig eins og álfur út úr hól og hélt þrjózkulega áfram að skrifa einn staf í einu, þó að það tæki ákafLega langan tíma. Sem betur fer var framburð- ur minn stuttiur. Þegar því van lokið las ég hann yfir, leið- rétti fáeinar ritvillur og tjáði þá skoðun að ræðuháttur minn væri ekki eins klúðursleguiri og þarha kæmi fram. Hann sagði til skýringar, að það væri í hans verkahring að fœra stíl minn nær því sem tíðkaðist á opinberum skjölum, svo að ég hætti öllum andmælum og und- irritaði plaggið. Þegar klefadyrnar féllu að stöfum á eftir mér, varð ég gripinn óstjórnlegu hláturs- kasti. Kannski voru þetta við- brögð við skelfingunni, sem ég hafði fundið fyrr um daginn, kannski ’hló ég af feginlei'ka. Ég veit það ekiki. Ég hló unz tár- in streymdu niður kinnarnar og þegar vörðurinn hratt upp dyr- unum og æpti til mín að búa um rúmið og leggjast fyrir ella skyldi verða „bætt um betur“, fannst imér það úr hiófi skop- Jegt. f tvo sólarhinga var ég í al- gerri einangrun, og vissi ekk- ert hvað framtíðin bæri í skauti sér mér til handa, né um nokkuð annað. Því minna sem fangelsaður maður veit, því undirgefnari verður hann. !Ég vei’t það eitt, að dögum' saman gerði ég ekkert annað en jganga. Tvö skirelf fram og :tvö skref aftur á bak, sneri mér við steig tvö skref fram og síðan tvö skref aftur. Ég mældi tím- ann í þessum skrefum, en það kom að litlu gagni, vegna þess að ég gat ekki áttað mig á því, hvort var dagur eða nótt. Á morgni hins þriðja dags í Buzyne fangelsinu, opnuðust dyrnar og inn kom hundatemj- arinn, — sá sem gaf skipanir með því að hreyfa höfuðið. Hann leiddi mig fyrir spyrjanda minn. Að þessu sinni var spyrjandi mdnn ekki einn síns liðs. Ung istúlka sat við ritvélma, til-t búin til að skrifa og við giugg- ann stóð hár maður og grann- ur — ég ályktaði að hann væri á fertugsaldri — með gleraugu og í teinóttum jakka. Spyrjandi minn 'sagði, að Æiann væri að- stoðarsaksóknari, og í dag leik ur mér ékki hugur á neinu, meira en því að komast að því hvað hann hét. Ég hafði naumast fengið mér sæti á bekknum mínum í horn- inu, þegar gleraugnaglámurinn hóf að lesa fyrir ein hvers kon- ar játningu og eftir henni að dæma hafði hann, — aðstoðar- s'aksókn'arinn, ekki lítið á sam- vizkunni. Rekinn áfram af hatri á kerfi sósíalismans og á landi sínu hafði hann tekið þátt í stórkostlegri skemmdarstarf- semi og reynt að grafa und- an máttarstólpum lýðveldisins á allan hátt. Ritvélin small eins og fall- byssa hjá ungu stúlkunni og ég var að hugleiða, hvað það væri einkennilegt, að jafn virðuleg- ur sómamaður, hann líktist) einna helzt Reinhardt Heydrich í útliti, værá að »gera þessa húð strýkjandi játningu í minni við urvist. Ég hafði lesið í verkum Jiraseks, þegar Arnost lokaði sig inni í turninum og húð- strýkti sjálfan sig með netlum og mér kom í hug, að þetta væri einhver svipuð ónáttúra, sem kæmi svonia firam í ivesl- ings aðstoðansaiksóknaTanum. Mér til óblandinnar undrun- ar varð ég þess þó von bráðar áskynja, að þetta var mín játn- ing, og að þess var vænzt, að ég undirritaði hana. Ég hélt að mér h'efði misheyrst, eða ein hver alvarlegur og flókinn mis skilningiur hefði hér átt sér stað. Enn einu sinni bar ég upp þá spurningu, hvað það væiri, ®em þeir ætluðust til að ég gerði. Þessi fávíslega spurn ing mín espaði gleraugnaglám- inn, hann sem vair svona líkuT honum Reinhard Heydridh, til' reiði svo að «hann sóitroðnaði af bræði og æðarnar tútnuðu út á enninu. Hann öskraði til min, að ég skyldi skrifa undir tafar laust, eða hann mundi grípa til annarra ráða til að beygja mig til hlýðni. Ég svaraði og sagði,að ein- hver misskilningur hefði komið upp, og að ég hefði aldrei sagt neitt þessu líkt. Þetta orsakaði annað bræðiskalst og hann æpti eins og vitfirringur að ef ég héldi, að ég gæti leyft mér ein hvern belging skyldi ég komast að því fullkeyptu, hiann — að-' stoða'rsaks'óknairinn — hlefði tamið ótfáa fiuiglana og að ég fengi að komast að ým.sum fnamifaraeinkiennum sósíalism- ;ans, ef ég þveirkaLlaðd'St við. Hrópum hans linnti ekki drjúga stund. Því næst tóku við hótanir og að lokum hrifs- aðiihann blaðið með hinni sann fænandi játnimgu úr tritvéliimni, reif það og lagði annað fyrir framan mig og skipaði mér að lesa fyrir eins og mér þóknað- ist. Spyrjandi minn stóð fyrir aftan hann, og enn finn ég til þakklætiskenndar, er ég sé fyr ir mér laumulegt brosið , þeg- ar augu okkar mættust. Svo að ég las fyrir helztu at iriðin um glæptsaimlegt athæfi mdtt og játaði ihiklauist, að ég hefði 'haft í fnammi ærumeið- andi ummæli um forseta lýð- veldisins, skrifaði undir og lét síðan ileiða mig aftur til klefa míns. Þann 3. júlí var mér að lok- um leyft að klæðast mínum eig in fötum, ég var th'andjárnað- ur og mér ekið í lögreglubif- reið til réttarsalarins í Ovocny götu. Að þessu sinni stóðu yfir heyrslur stutta stund. Kona var í dómarasæti — ekki sú sama og í fyrri réttarhaldi — og heldur geðslegri en fyrirrenn- arinn c<g hún hlýddi á játn- ingu mdnia um <hin ænumteið- andi ummæli mín um forseta lýðveldisins. Þar sem þetta var í annað skipti, sem málið var á dagskrá skipaði hún mér að sjálfsögðu á bekk með stór- hættulegum endurskoðunarsinn um. Síðan kom rétturinn saman til að ræða um úrskurðinn en áður en mér hefði gefizt tími til svo mikils sem ganga örna minna, var réttur settur á ný til að hlýða á dómsorð. Upplestur ákæruskjala tók nokkurn tíma, þar sem málið var umfangsmikið. Ég var dæmd ur til tíu mánaða fangelsisvist- ar og hálfa árinu skilorðs- bundna sem ég hafði fengið við fyrri réttarhöldin var bætrtvið Ég sat í Valddce U Jicina fangelsinu, sem er alræmdasta fangelsi í landinu. Þar hitti ég marga prýðismenn, sem sumir urðu tirúir vinir mínir. Þar voru einnig nokkrir fangaverðir sem minna á björtustu ttona í glæpa mannsferli mínum, en einnig glæpamenn, sem mér mun standa stuggur af alla tíð. Og ég hitti meðlimi ýmissa deilda í Innanríkisráðuneytinu, sem stóðu ihinum fohertiulstu glæpamönnum 'hvergi að baki. Þegar fætur mínir voru frost bitnir, vegna þess að ég hafði ekki annað en du'Lur til að vefja um þá — svipaðar þeim sem þýzki herinn flúði í eftir or- ustuna við Stalingrad — þá var ég settur til að þræða perLur. Ég hygg að það gæti orðið áhrifairík .auglýsing fyrir vest- ræna viðskiptamenn okkar, ef þei vissu að mikill hfiuti tékk- óslóvakiskra skrautmuna er unninn af föngum. Ég sat og þræddi periur upp á band daginn út og daginn inn. Ég er trúleysingi, en þeir dagar komu, og þeir marg ir, þegar ég hugsaði af ein- " lægni um trúmál og harmaði að" ég hafði aldrei fundið tfú. Ég var settur í Deild 3 og verð að játa, nð flestir fanigta- varðanma komu þolanlega fram við okkur. Þegar þeir vissu, hvers vegna ég hafði ver ið settur inn kölluðu þeir mig „fanga for,setans“ og þetta nafn festist við mig En þarna var liðþjálfi — sennilega hefur hann þjáðzt af me.lting.artruf 1- unum — því að mjög lítið þuæfti úit af að bregðia t'il að hann „bætti um betur“ og iðu lega ekki neitt. Að bæta um betur var að senda mann í neðanjarðarklefa þar fen.gu fangar mat einu sinni á þriggja datga tfresti Oig rottur komu í halarófu upp um salerniáhol'una: nýrna'bólgia vaí það minnsta sem maður slapp með eftir dvöl á þeim stað. Ef. fangi var ekki nægilega afkasta mikill við að þræða perlurupp á band að mati hæfra manna, var honum reflsað. Samkvæmt tékkóslóvakískum lögum átti hver fangi rétt á þvi að vera látinn laus til reynslu, er hann hafði afplánað helm- ing fangelsistímans. Glæpa- mennirnir notfærðu sér að sjálf sögðiu þessi réttindi, en beiðnj sú sem ég sendi eftir að hafa afplánað refsivistar, hefur enn ekki verið svarað. En þá kom firam, að sakairuppgijöf, sem Skyldi veitt föngum frá 9. mai 1962, náði eiinnig til mín og upphófust nú umfangsmiklar •athuganiir um, hverku lengi ég ætti í raun réttri að sitja innL Að lokum komst einhver að þeinri niðurstöðu, að sakarupp- gjöfin næði aðeins til fyrstu sex mánaðanna, en ekki hinna tíu. Áður en málið væri til lykta- leitt, hja'fði ég þegar setið af mér þessa tíu mánuði. Mál mitt hefur allt sérstæð- an og býsna ótrúlegan svip, sem ekki er nema von, þegar litið er á forsendur þessa ann- arlega glæpamáls. Þegar ég sneri heim eftir að ihafa afplánað dóminn, fékk ég vinnu við 'brúarsmíði og 'hélt ja'fm- framt áfram störfum hjá sjón- varpinu. Það kvisað'ist út, að dóorrnsorð mitt um „frelsissvipt- ingu“ 'htefði einnig falið í sér 'bann ivið „menningarstiarfsemi hvers konar mm þriggja ára 'skeið“. Þar eð ég thafiði skrifað Ifyrir sjónvarpið, ha.fði ég haft “ (þefcsi ákvæði að en®u og með |pví stofnað í bráðan voða ör- yggi ríkisins. Nú voru góð ráð dýr, og varð að hafa snör handtök. f þassu máli komu mér til hjálp- ar Jiri Pelikan, forstjóri sjón- varpsins sem sýndi dæmafátt hugrekki, og hins vegar Ladis lav Mncko, sem þá var ritari itékkóslóvakíska rithöfundasam bandsins, sem tó'kst 'að fá Jbeiðni mimni skotdð til forseta haastaréttar. Á meðan þetta stóð yfir var ég sendur á taugahæli til að koma í veg fyrir að ég yrði 'handtekinn 'eina ferðina enn. iÞegar 'hæstiréttur kom isam- •an var tilkynnt foirmlega að „aukaviðurlög sett af I. héraðs dómi Prag þann 3. júlí 1962 séu numin úr gildi og ekki tek- in lil greina, þar sem það telst ekki „menningarstarfsemi" að segja: „Antonin Novotny er for <seti lýðveldisins er asnd“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.