Morgunblaðið - 28.07.1968, Side 32
KSKUK
Sudurlandsbraut 14 — Sími 38550
SUNNUDAGUR 28. JULÍ 1968
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍIVII 10-1DQ
jbö? e £>3oa1GAg,sY«oíi> :«ceeo
105 umferðarslys í 8.
viku H-umferðarinnar
FRAMKVÆMDANEFND hægri
umferðar hefur fengið tilkynn-
ingar úr lögsagnarumdæmum
landsins um umferðarslys, sem
lögreglumenn haf gert skýrslur
um í áttundu viku hægri um-
ferðar.
í þeirri viku urðu 86 slík um-
ferðarslys á vegum í þéttbýli én
19 á vegum í dreifbýli eða alls
105 umferðarslys á landinu öllu.
Þar af urðu 59 í Reykjavík.
Samkvæmt reynslu frá 1966
og 1967 eru 90% likur á því, að
slysatala í þéttbýli sé milli 58
og 92, en í dreifbýli milli 10 og
32, ef ástand umferðarmála helst
óbreytt. Slik mörk eru kölluð
vikmörk, eða nánar tiltekið 90%
vikmörk, ef mörkin eru miðuð
við 90% líkur.
Slysatölur voru þvi milli vik-
marka bæði í þéttbýli og dreif-
býli.
Af fyrrgreindum umferðarslys
um urðu 25 á vegamótum í þétt-
býli við það, áð ökutæki rákust
á. Vikmörk fyrir þess háftar
slys eru 13 og 32.
Á vegum í dreifbýli urðu 7
umferðarslys við það að bifreið
ar ætluðu að mætast. Vikmörk
fyrir þá tegund slysa eru 2 og 21.
Alls urðu í vikunni 15 umferð-
arslys, þar sem menn urðu fyrir
meiðslum. Vikmörk fyrir tölu
slíkra slysa eru 3 og 14. Þessi
slysatala fór því upp fyrir vik-
mörkin. Af þeim sem meiddust
voru 8 ökumenn, 8 farþegar og
5 gangandi menn, eða alls 21
maður. (Fréttatilkynning).
Evrópuráöiö veitir
læknum styrki
EVRÓPURÁÐIÐ mun á árinu
1969 veita styrki til náms og
kynnisferða fyrir lækna og starfs
fólk í heilbrigðisþjónustu.
Tilgangur styrkjanna er að
styrkþegiar kynni sér nýja tækni
í starfsgrein sinni í löndum
innan ráðsins.
Styrkua-inn er að upphæð
franskir frankar 850—1000 á
mánuði, auk ferðakostnaðhr, og
stytzti styrktími er hálfur mán-
uður.
Grænlenzkt born
skírt ó íslondi
Hvammstanga, 27. júlí: —
GRÆNLENZK hjón komu í gær
með barn sitt til skírnar hjá séra
Gísla Kolbeins á Meistað. Er fað
irinn vistráðinn hjá Sigurði Lín
datl á Lækjamóti og lærir þar fjár
hirðingu, en móðirin, sem er
kennaranemi, kom hingað til
lands með barn þeirra.
Telja þeir, sem bezt þykjast
vita, að grænlenzkt barn hafi
ekki verið sk'rt á íslandi öldum
— B. G.
saman.
Styrktímabilið hefst 1. apríl
1969 og lýkur 31. marz 1970.
Umsóknareyðu'blöð fást í skrif
stofu landlæknis og í dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu, sem veit
ir nánari upplýsingar.
Umsóknir skulu sendar ráðu-
neytinu fyrir 15. september nk.
ráðuney tinu).
KORT þetta sýnir hvar helztu
vegir koma til með að liggja
frá Reykjavik og nágrermi í
framtíðinni. Vísað til talna
á kortinu.
Vesturlandsvegur: 1. gatna-
mót Hringbrautar og Ána-
nausts. 2. Gatnamót Hring-
brautar og Lönguhliðar. 3.
Gatnamót Miklubrautar og
Elltðavogiar, sú breyting verð
ur þar á að Elliðavogur teng
ist Reykjanesbraut til suð-
urs. Ný brú á að rísa ýfir
ámar 4. Hér mætast Vest-
urlandsvegur og Höfðabakki,
sem liggur að Árbæjarhverfi.
5. Gatnamót Úlfarsfellsvegar
og Vesturlandsvegar við
Korpu. 6. Hér sveigir nýi veg
urinn um einn kilómeter til
vesturs og liggur þá vestan
Brautarholts. 7. og 8. Hér
liggur vegurinn yfir Leirvog.
Hann kann þó að sveigja allt
að nr. 8. Botnaðstæður er
mjög erfiðar á fyrri staðnum
allt að 18 metrar niður á fast.
9. Úr botni Kollafjarðar..
Aðalbreytingarnar ver'ða
því á svæðinu frá Korpu í
Kollafjörð. Telja má mjög
sennilegt, að framkvæmdir
við fyrsta áfanga Vesturlands
vegarins verði látnar sitja
fyrir öðrum. Vegurinn að
Þingvallavegamótum er fjöl-
farnasti þjóðvegur landsins,
Sæfaxi sökk eftir árekstur
— suður af Alviðruhömrum — jHannbjörg varð
að undanskildum Hafnarfjarð
arveginum.
Sugurlandsvegur: 10. Lækj
argata. 11. Nýr vegur í fram
haldi af Sóleyjargötu, sem
liggja á skammt austan flug-
vallarins framhjá Loftleiða-
hótelinu og suður fyrir
Öskjuhlíð. Síðan liggur veg-
urinn upp Fossvogsdalinn og
sker Hafnarfjarðarveg á nr.
12 og hina nýju Reykjanes-
braut á nr. 13 í Blesugróf.
14. Stiflan vfð Elliðaámar,
vegurinn liggur á suður-
bakka ánna hjá hinum nýju
hesthúsum Fáks við Vatns-
Framhald á bls. 23.
Fernt slosost
TOGBÁTURINN Sæfaxi NK 102
frá Vestmannaeyjum sökk um 21
sjómílu suður af Alviffruhömrum
nffl tíulieytið í fyrtrakjvöld. Mann-
hjörg varff. Sæfaxi var á leiff á
(miðin, jsegar togbáturinn Mjöln-
ir GK 232 frá Vestmanntoíeyjum
bágldi á miðýa bakborfflssiðu hans
'og gekk stefni Mjölnis allt inn
iaff lestarlúgu. Álhöfn Sæiflaxa fór
'tafaraust í björgunarbátla og
tókst skipstjóranum, Sævairi
ÖÆnónýSByni, rétt aff senda út
•nieyffarbfall og bjatrga skipsiskjöl-
umim. Gott (sjórveaur vair á þesB-
lum slóðum,, þegiar óhappið varð,
<en þoka. Áhöfn Sæfiaxa var tiek-
in um borff j Mjölni, sem kom til
Vestnvannaeyja um klukkan 6 í
Igærmorgun og hófust sjópróf þar
6 gær. Þau stóffu enn yfir, þegar
'blaffiff fór í prentun.
Sæfaxi NK 102 var eikarbát-
ux, smíðaðux i Svíþjóð 1946, 101
brúttólest að stærð. Sigtfús Jo'hn-
sen keyptí bátinn firá Nteskaup-
Síldaraflinn 1.415 lestir
fyrri sólarhring
fullfermi, Haföminn var á Sigliu
firði og Nordgaaird v'ar væntan-
iegt á síldarmiðin í imorgun.
'st'að sl. ár og gerði hann út. Sæ-
faxi kom inn til Vestmann'a<eyja
með 25 tonn í fyrxadag og hélt
aftur á miðin í fyrnakvöld.
Mjölnir GK 323 ter 80 brúttó-
leista eik'arbátur, smíðaður í Sví-
(þjóð 1948 og er Krdstján Gísla-
son í Veistimiannaeyjium núvör-
andi eigandi hans, en skipstjóri
er Friðrik Friðriksson.
Fyrir bíl
FJÖGURRA ára drengur meidd-
ist á höfði, þegar hann varð fyr-
ir bíl í Rofabæ laust eftir há-
degi í gær. Var drengurinn
fluttur í Slysavarffstofuna, en
ekki var kunnugt um meiðsli
hans, þegar blaðið fór i prentun.
Litli drengurinn var á leið
norður yfir Rofabæ, þegar hann
varð fyrir jeppa, sem kom aust-
ur götuna.
í bílveltu
ALL alvarleg bílvelta varff á
Keflavíkurveginum um hádegis-
bil í gær um kílómetra sunnan
viff Vogaafleggjarann. Fernt var
í bifreiðinni, sem var af Mer-
cedes Benz-gerð og slösuðust all
ir — tveir töluvert — samkvæmt
upplýsingum sjúkrahússins. Bif
reiðin er að áliti Keflavíkurflug
vallarlögreglunnar, sem kom á
staffinn, ónýt.
Slysið virðfet 'hafa orðið meS
(þeim .'hætti — em ekki hefiur
ireynzt U'nn't ®ð taka sikýrsíu at
bifreiðastjóranum, sem var í
Jækniisrannsókn, - er Mbl. fór í
prentun í igær — að hjóiíbarði
hafi ispirungið. Spölur sá er bif-
reiðin höfur kastazt eir tölu-
veirt lianigiur og af laðstæðum várð
ist bifreiðin hafa farið a. m. k.
tvær iveltuir. I bifreiðinni vor*u
3 karlmenn og ein kona og v’ar
lallt flutt í Sjúk.rathúsið í Keftet-
vík.
Til fróðleiks fyrir lesendur
Framhald á bls. 23.
Hafdís frá Breiðdalsvík á leið til lands
með 600 funnur saltaðar
GOTT veður var á síldítrmiffiun-
um í gær og fyrri sólhrhring og
Itilkynntu sex skip um afla., sam-
tals 1.415 Jestir. Hafdís frá
Br.eiðtJalKvík var í gær á leiff til
lands með 600 tunnur af haus-
skorinni síld. Reykjaborg RE til
kynnti í gær að búið væri að
esalta í 843 tunnur nm borff og
•vitaff var að söltun stóff yfir um
borff í Óskari Magnússyni AK. í
Igærmorgun kom Birtingur NK
ineff 240 tonn til Neslaaiuptstaffar
og er þaff fyr»9ta sildin, se#n
5»angaff keimur í sum’ar.
Skipin sex, sem tilkynntu um
afla fyrri sólarhiring, voru:
Tngiber Ólafsson GK 260 1.
Faxi GK 240 1.
Jör.undiur III RE 230 1.
Gjafar VE 220 I.
Sveinn Sveinbjörnsson NK 275 1.
VörðurÞH 190 1.
Sild'arflutninga'skipið Síldin
var í gær á leið ,til lands með
Annað fjölskylduheimili stofnað
á vegum borgarinnar
FELAGSMÁLARAÐ Reykjavík-
urborgar hefur hug á aff setja
á stofn annaff fjölskylduheim-
ili, þar sem hjón taka að sér
og reka heimili fyrir barnahóp.
Eru það börn sem eiga engan
að, eða geta af öðrum ástæð-
um ekki dvalið heima hjá sér.
Er eitt slíkt heimili þegar til,
að Skála á Seltjamarnesi, og
hefur það gefiff svo góða raun
aff ákveðið er að halda áfram
á þeirri braut.
Hefur stofnunin verið áð svip
ast um eftir hentugu húsnæðL
Nú liggur fyrir félagsmálaráði
tilboð um sölu á húsi Jóns heit
ins Ásbjörnssonar, hæstaréttar-
dómara á Ásvallagötu 14, og
hefur verið ákveðið að athuga
hvort ekki nást samningar um
kaup á því fyrir fjölskyldu-
heimiii.