Morgunblaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1968 Hinir þrír nýju Leyland-strætisvagnar, sem S.V.K. hafa tek- ið í notkun. (Ljósm. Pétur Thomsen) SVK taka nýja vagna í notkun 100 hafa farizt í eld- gosi í Costa Rica í SL. viku tóku Strætisvagnar Kópavogs í notkun nýja vagna af Leyland-gerð. Eru það hinir fyrstu af þessari tegund, sem notaðir eru hér á landi sem strætisvagnar. Vagnamir eru þrír. Yfirbygging strætisvagnanna er smíðuð hjá Sameinuðu bíla- smiðjunni. Vagnarnir vega nokkuð á sjötta tonn, en burðar- þol þeirra er 16 tonn. StrætLs- vagnar Kópavogs hafa tekið upp nýja aðferð við innheimtu með notkun hinna nýju vagna. Forráðamenn strætisvagnanna boðuðu til blaðamannafundar í gær, þar sem Ólafur Jónsson, forstjóri S.V.K., skýrði frá helztu atriðum í sambandi við kaup vagnanna. Hann sagði, að þeir væru mjög ánægðir með kaupin og teldu þau mjög hag- kvæm. Undirvagninn ,sem eins og fyrr segir er af Leyland-gerð, kostaði um 916 þús. kr., en þar af kosta ýmsar sérbreytingar og tilhliðranir við gerð undir vagns ins um 80 þús. kr. Yfirbygging- in er gerð af Sameinuðu bíla- smiðjunni, og er hún teiknuð af Þórarni Gunnarssyni. Sagð- ist Ólafur vera í fyllsta máta ánægður með hana. Litir á vagn ana voru valdir í samráði við listamennina. Hafstein Aust- mann og bræðurna Sigurð og Hrólf Sigurðssyni. Er yfirbygg- ingin gerð úr stáli og áli, þilj- uð að innan með harðplasti og sæti klædd flosi, og sagði Ólaf- ur það gert í trausti þess, að ungir og gamlir skemmdu það ekki. Ólafur sagði einnig, að gerð yrði smábreyting í afgreiðslu og móttöku fargjalds, vegna hinna nýju vagna. Nýir kassar með tveimur hólfum fyrir fargjaldið eru við hliðina á vagnstjóra, og er til þess ætlazt að þeir, er þurfa að telja skiptimynt eða kaupa kort, gangi inn um fremri dyrnar og setji féð í fremra hólfið, en meðan sá bíður eftir afgreiðslu, ganga hinir, er far- Vnrð fyrir bíl UNG stúlka varð fyrir bíl á Frí- kirkjuveginum um klukkan eitt í gær. Hún hlaut nokkur meiðsl, en þó engin alvarlegs eðlis, og var búið um þau í slysavarð- stofunni. Samfelld röð bíla var suður Fríkirkjuveg, þegar óhappið varð. Stúlkan var þar á reið- ihjóli og skyndilega beygði hún í veg fyrir einn bílinn og lenti á hægra framhomi hans. Við það brotnaði Ijósker bílsins, en stúlkan kastaðist upp á vélar- hlífina og í framrúðuna, sem brotnaði við höggið. Nýi forsetarifnri MBL. barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá forsætisráðu neytinu: „Frá 1. ágúst n.k. tekur Árni Gunnarsson, fuUtrúi í mennta- málaráðuneytinu, við embætti forsetaritara." miða hafa, óhindrað um aftari dyrnar. Breyting þessi er gerð í tilraunaskyni til að spara vinnu við talningu skiptimyntar og flýta afgreiðslu og er ekki til þess tekið, þótt eitthvað beri útaf. Ólafur þakkaði að lokum bæj arstjórn fyrir góðan stuðning í kaupum vagnanna og um leið Kópavogsbúum fyrir umburðar- lyndi, er þeir biðu eftir vögnun- um nýju í tæpa tvo mánuði, sömuleiðis þakkaði hann öllum, er að smíði vagnanna stóðu, um boðsmanni Leyland-verksmiðj- anna og forstjóra Sameinuðu bílasmið j unnar. Að lokum var gestum boðið í ökuferð með einum af hinum nýju vögnum og reyndist hann hið bezta í ferðinni og var mjög þægilegt a ðsitja í honum. SA-GOLUKALDI var á miðun- um sl. sólanhring og hviikur slátt ux. — Kuarruigt var um afla 7 skipa, samtals 860 lestir. Helga RE 40 lestir, Súilan EA 200, Harpa RE 160, Bjartur NK 110, ísleiifur IV VE 130, Tálkn- firðingur BA 60 og Heimir SU 160. Til víðbóta.r þessu má geta þess Mexicoborg 31. júlí. Þúsundir háskólastúdenta tóku i dag þátt í mótmælaaðgerðum undir stjóm rektors. I ávarpi til stúdentanna fordæmdi hann mexikönsku ríkisstjómina fyrir skerðingu á frelsi háskólans og kvatti til almennra mótmælaað- gerða. SH-fundurinn AUKAFUNDI SH var haldið áfram í gær og frestað að lokn um umræðum. Fundurinn mim hafa gert ályktanir, sem birtar verða á morgun. KOMMÚNISTAR lögðu Neyt- endasamtökin undir sig á aðal- fundi þeirra sl. mánudag. Sveinn Ásgeirsson var endurkjörinn í stjórn en aðrir sem kosningu hlutu voru Gísli Gunnarsson, Hallveig Thorlacíus, Gísli Ás- Harriman sakar N-Vietnam um íhlutun í Laos París, 31. júlí — AP — AVERELL Harriman, aðalsamn- ingamaður Bandaríkjastjórnar í Vietnam-viðræðunum í París, skoraði í dag á norður-víet- nömsku sendinefndina, að fara með sér til Lagos og kanna á- sakanir sinar um, að Norður- Vietnamar hafi rofið fullveldi og hlutleysi Laos. Harriman hélt því fram á 15. fundi viðræðn- anna í dag, að 40.000 norður- vietnamskir hermenn væru í Laos, að margir Norður-Vietnam ar hefðu verið teknir þar til fanga og að 600.000 manns hefðn flúið frá þeim svæðum, sem kommúnistar hefðu lagt undir sig. Eftir fundinn sagði annar að- alsamningamaður Norður-Viet- nam, Ha Van Lau, að hann hefði harðlega gagnrýnt þau ummæli Dean Rusks utanríkisráðherra á blaðamannafundi í gær, að Bandaríkjastjórn yrði að fá áreið anlegar upplýsingar frá ábyrg- um aðilum um það hvað Norð- ur-Vietnamar mundu gera ef loftárásum á Norður- ur-Vietnam yrði hætt. Lau vís- aði á bug áskorun Rusks um að Norður-Vietnamar dragi úr stríðsaðgerðum. Aðspurður um handtökur frið arsinna og stjórnarandstæðinga í Saigon spurði Harriman blaða- menn hvort frelsi ríkti í Norð- ur-Vietnam. Aðspurður um um- mæli Rusks sagði hann, að hann hefði ekki fengið ný fyrirmæli. að Óskar Magmússon og Jón Finnsson fenigu aillgóð köst, sem þeir eru að salta um borð. Einnig miun togarinn Víkimigur frá Akra ruesi hafa fengið eithvað, em eklki var kunniugt uim hve mikið. — Nordgard er mieð fuillfermi á leið til Sigluíjarðar og Síldin var væntanleg til Reykjavíkur í morgun. Haförninn er á miðun- Rektorinn, Barros Sierra sagði að í 40 ár hefði frelsi háskólans ekki veríð ógnað, sem nú. Sierra tók við embætti sínu fyrir tveim ur árum, en stúdentar neyddu fyrirrennara hans til að segja af sér embætti. Á mánudags- kvöld tóku fallhlifarhermenn stjórnarinnar sér stöðu á há- skólasvæðinu og lögðu undir sig eina af byggingum skólans. Arið 1928 varð þáverandi stjórn landsins að viðurkenna sjálfrséði háskólans, eftir víðtæk ar stúdentaóeirðir. Hefur það verið haldið í heiðri æ síðan og skólinn losaður við afskipti stjórnvalda. Engin átök eða óspektir áttu sér stað meðan á mótmælaað- gerðum þessum stóð. mundsson, Kristján Þorgeirsson, Hjalti Þórðarson og Jón Odds- son. Flest er þetta fólk alþekkt- ir kommúnistar. Ágreiningur mun vera um það hvort fundur ,þessi hafi verið löglegur þar eð stjórn félagsins hafði samþykkt að fresta honum. San José, Costa Rica, 31. júlí — NTB-AP AÐ minnsta kosti 100 manns hafa týnt lífi og 94 er saknað eftir mikil eldsumbrot í eldfjall- inu EI Arenal á norðvesturhluta CostaRica, um 170 km frá höf- uðborginni San José. Hraun hef- ur runnið yfir geysistórt land- flæmi og eytt þorpinu Pueblo Nuevo í hlíðum eldfjallsins. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á gossvæðinu og norður- hluta landsins. Fjögur þúsund manns hafa AP — NTB: FORSETI íraks, Ahmed Hassan el Bakr skipaði sjálfan sig í dag forsætisráðherra I stað Abdul Razzak el Nayef ofursta, sem var settur af í gær og flæmdur í út- legð, aðeins 13 dögum eftir bylt- inguna í landinu. Bakr mun gegna báðum embættunum, að sögn Bagdadútvarpsins, en hann er auk þess yfirmaður heraflans. Bakr hefur vikið ölilum náð- herrum stjórnarinnar, seim komst til vaMa í byltingiuinini, frá völd- um, og í Baigdad er ástæðan sögð sú, að gerð hafi verið tiil'raun til að leggja niðuir olíufélag ríkis- ins. Bakr forseti hefiur sakað el Naeyf fv. forsætisráðiherra og Ab del Raham ail Dawoud fv. land- varnarráðherra um, að hafa tek- ið uipp samstarf við afturhaMsiöfl og fyrirskipað ha/ndtökur án sam þyklkis stjórnarinnar. Tveir aðrir leiðtogar Baath- sósíalistaflokksins virðast hafa staðið á ba’k við brottvikningu Naef ofursta og Dawoud hershöfð ingja auk Bakr forseta, þeir Harden Abdel-Ghaffar al Takr- itti herslhöfðiingi, forseti herráðs- TVEIR menn meiddust í hörð- um árekstri, sem varð á mótum Túngötu og Garðastrætis á ellefta tímanum í gærmorgun, og voru þeir báðir fluttir í slysavarðstofuna, þar sem gert var að meiðslum þeirra. Bílarn- ir skemmdust báðir mikið og varð að nota kranabíl til að fjarlægja þá af gatnamótunum. Áreksturinn varð með þeim og útvarpað hefur verið áskor- unum til landsmanna að hjálpa nauðstöddum. Dregið hefur úr gosinu ,en hraun hefur runnið yfir víðáttumikla baðmullar- og hrísgrjónaakra og gereyði- lagt uppskeruna. Eldfjallið E1 Arenal hefur ekki gosið í fimm aldir. Gerðar hafa verið víðtækar ráðstafanir til að koma nauð- stöddum til hjálpar og flytja konur og börn af hættusvæðinu, en miklar rigningar hafa tor- veldað björgunarstarfið. Marg- ins oig yfiir.maðuT fluighersins, og Maihdi Amimash imnanirikiisráð- herra og settur vairnarmáilaráð- herra. í tilkynningu segir í dag, að alvarleg deila hafi risið innan stjómarinnar á sUnmudagkm, þeg ar forsætisráðhexrann og land- varnaráðherrann hafi krafizt þess að ríkLso 1 íiuféLaigið yrði lagt niður, og hefði ætlun þeirra tek- izt ef fraimfarasinnar í stjórninni hefðu ekki gripið í taumana. Hófsamiir leiðtogar Baath- flokksins virðast því nú ráða lög um og lofum í írak. Skriðdrekar hafa tekið sér stöðu við forseta- höllina og vörðiur við landvarna ráðuneytið og útvairpsstöðina ver ið efldur. Dawoud fv. landvarnaráðherra var í Jórdaníu þegar honum var vikið úr emibætti, en hélt tifl Bagd ad. Áður en hann fóir ráðfærði hann sig við yfirimann írafcska her.liðsinis í Jórdaníu. Talið var, að Bakr hefði notað tækifærið til þess að leysa upp stjór.nina, þar sem Dawouid var í Jórdaníu, — Hann var einn helzi leiðtogi bylt ingarinnar og yfirmaðuir iífvarð ar forsetans. hætti, að annar bíllinn kom suður Garðastræti, en hinn vest ur Túngötu. Á gatnamótunum skullu bílarnir harkalega sam- an og kastaðist ökumaður ann- ars þeirra út á götuna við árekst urinn. Hann var fluttur í slysa- varðstofuna ásanvt farþega sín- um, en ökumann hins bílsins sakaði ekki. Enn er síldveiðin treg MEXICO: Rektor og stúdentar í mðtmælaaögerðum Kommúnistar í stjórn Neytendasamtakanna Al Bakr tekur öll völd í sínar hendur Hófsamir Baatistar ráða lögum og lofum Daimaskus, 31. júlí — Bílarnir eftir áreksturinn. (Ljósm. Mbl,: Sv. Þorm.) Harkalegur árekstur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.