Morgunblaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUB L ÁGÚST 1968 Loftpressnr Tökum að okkirr alla loft- pressuvirwiiu, einnig skurð gröfurtil leigu, Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahhitir. HEMLA STILLING HF, Súðavogi 14. — Sími 30135. Maður og kona óska eftir vinnu, skúringar eða ýmislegt annað kemur til greina. Tilboð merkt: „8350“ senctist MbL Keflavík Heitt poppkora er hollt sælgætL Brantamesti, Hringbraut. TB Laugarvatns alla daga. Afsláttarfargjöld báðar leiðir. Skálholtsferð- ir, GuUfossferðir, Geysis- ferðir. B.S.1. sími 22300. Úlafur Ketilsson. Hlaðrúm Hlaðrúm stærð 165x65. Verð með dýnu 2.750.—. Póstsendum. Húsgagnaverzl. Búslóð v/ Nóatún, s. 18520. Veiðileyfi í Kerlingardalsá í Miðdal til sölu. Gisli Sveinsson, smurstöð, Hafnarstræti 23. Tannlækningastofan á Miklubraut 48, er opin aftur. Jón Sigtryggsson. Húsnæði vel fallið ta iðnaðar eða verzlunar, um 80—90 m2, að Hólmgarði 34. UppL í síma 32630. Keflavík - Suðurnes Frystikistur sex stærðir, kæliskápar, sjálfvirkar þvottavélar, verð frá 19.650.—, sjónvörp margar gerðir, verð frá 14.500.—. ( Stapafell, sími 1730. ( r Keflavík - Suðurnes Nýkomið — Ódýrt. Tjöld — Svefnpokar. ý Vindsængur — ferðasett. Gastæki o. fL Stapafell, simi 1730. Keflavík - Suðumes Garðsláttuvélar. Bridgestone hjólbarðar. Toppgrindur. Stapafell, sími 1730. Keflavík 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast á leigu. 50 1. þvotta- pottur til sölu. Uppl. í síma 2584, eftir kL 7. Keflavík Kona óskast til að gæta 2ja barna í vetur, sept. til maí. Uppl. í síma 2613. Tannlækningastofa mín er lokuð ágústmádiuð vegna sumarieyfa. Örn B. Pétursson. FBÉTTIR Hjálpræðisherinn Samkoma í kvöld kl. 8.30 Allir vel komnir. Sumarbúðir þjóðkirkjunnar Drengirnir frá Kleppjárnsreykj- um koma i Umferðarmiðstöðina kl. 12.30 á föstudag. Stúlkur úr Mennta skólaseli koma kL 2 á föstudag. Frá félaginu Heyrnarhjálp Starfsmaður félagsins verður til viðtals á eftirtöldum stöðum fyrri hluta ágústmánaðar. BúðardaL Bjarkarlundi, Patreksfirði, Bfldu- dal, Þingeyri, Flateyri, ísafirði. Leiðbeinir heyrnardaufum um með ferð heymartækja. Mælir heyrn og hefur meðferðis heyrnartæki og varahluti til þeirra. Nánar aug- lýst á hverjum stað. Filadelfia Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag: Farið verður sunnudaginn 11. ágúst og lagt af stað kl. 9.30 frá bílastæðinu við Arnarhvol. Ekið verður um Þingvöll, Lyng- dalsheiði og borðaður hádegisverð ur að Laugarvatni. — Síðan farið að Stöng i Þjórsárdal og Búrfelis- virkjun skoðuð. Ekið gegnum Galtalækjarskóg að Skarði Komið t Reykjavíkur kL 10-11 um kvöldið. Kunnugir leiðsögumenn verða með. Farseðlar afgreiddir í Kirkjubæ á miðvikudag og ifmmtudag í □æstu viku kl. 8-10. Tajldsamkomur Kristniboðssam- bandsins verða hjá KFUM húsinu við Holtaveg, dagana 9.-17. ágúst. Bústaðakirkja Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Kristniboðssambandið Tjaldsamkomur kristniboðssam- bandsins hefjast eins og venjulega föstudaginn 9. ágúst. Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða í Há- teigskirkju sem hér segir: Morgun- bænir kL 7.30 árdegis. Á sunnudög- um fcL 9.30 árdegis.kvöldbænir alla daga kl. 6.30 sfðdegis. Séra Arngrím ur Jónsson. Turn Hallgrímskirkja útsýnispallurinn er opinn á laugar- dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu- dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris- kvölðnm, þegar flaggað er á turn- LÆKNAR FJARVERANDI Bergþór Smári fjv. 15.7-26.8 Stg. Guðmundur Benediktsson. Bjarni Bjarnason fjv. til 6/8. Bergsveinn Ólafsson fjv. til 15. ágúst. Stg. Þorgeir Jónsson heim- ilislæknir og Ragnheiður Gu&- mundsdóttir, augnlæknir. Björn Júlíusson fjarverandi allan ágústmanuð Björa Þ. Þórðarson fjv. til 1. september. Björn önundarson fjarverandi frá 18. júlí til 8. ágúst. Staðgeng- ill Guðsteinn Þengilsson sama stað og sama tíma. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Björgvin Finnsson fjv. frá 1. júlj til 1. ágúst. Stg Henrik Linnet. Bergþór Smári til 26.8 Staðgeng ill er Guðmundur Benediktsson. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 Óákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspltalans. Guðmundur Árnason tannlæknir fj/. til 6. ágúsk Guðmundur Ólafsson tannlæknir Qarv. til 8. ágúst. Kristján T. Ragnarsson, sími á stcrfu 52344 og heima 17292. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 6. ágúst Hjalti Þórarinsson fjrv. frá 30.7. til 20.8. Stg.: Ólafur Jónsson Halldór Arinbjamar fjv. frá 30.7 til 208 Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Halldór Hansen eldri verður fjar- verandi fram til miðs ágústs. Stað gengill er Karl S. Jónsson. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jón Þorsteinsson fjv. frá 27.6- 6.8 Jón Hannesson fjv. frá 25.7-30.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar. Jóhann Finnsson tannlæknir fjv. frá 29.7-24.8 Jósef Ólafsson, Hafnarfirði verð- ur fjarverandi um óákveðinn tíma Kristján Jóhannesson fjv. frá 15. úlí til 15 ágúst Stg: Kristján T Ragnarsson Sími 52344 og 17292 Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv. ágústmánuð. Stg. Kristján T. Ragn arsson sími á stofu Strandgötu 8- 10 50275, heima 17292 Rafn Jónsson tannlæknir fjv. til 5. ágúst. Ragnar Karlsson fjv. til 12. ágúst. Ragnar Sigurðsson fjv. frá 24.7- 26.8 Stefán Ólafsson fjv. öl ágústloka. Stefán Guðmundsson er fjarv. frá 16. júlí til 16. ágúst. Staðg. er Ásgeir Karlsson, Tryggingastofn- un rlkisins. Stefán P. Björnsson. Hann er fjarverandi frá 1. júlí til 1. sept. Staðgengill er Karl S. Jónasson, stofa Landakotsspítala. Tryggvi Þorsteinsson tjvr. frá 22. júlí til 5. ágúst Stg. Óiafur Jóns- son. Valtýr Bjaraason fjv. frá 16.5 Óáiveðið. Stg. Jóa Gunnlaugsson Viðar Pétursson fjv. til 6. ágúst. ÁRNAÐ HEILLA 70 ára er í dag Ottó Guðjónsson, klæðskeri, nú til heimilis að Njáls- götu 13 A. Hann er að heiman. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og faugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 sUa daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir aha sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran: 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Hafskip h.f. Langá fór frá Akranesi 30.7 til Mariager og Gydina. Laxá kom til Reykjavíkur 30. frá Hamborg. Ragn fór fíú Norðfirði 29. til Grimsby og Hull Selá er í Reykjavfk. Marco fór frá Ólafsfirði 31. til Kungs- havn Gautaborgar, Morkö Bing og K aupmannahafnar. Eimskipafélaga IsIandsJiJ. Bakkafoss fór frá Reykjavík 27.7 til Gdansk, Gdynia, Kaupmanna- hafnar, Gautaborgar og Kristian- sand. Brúarfoss fór frá Reykjavík 26.7 til Glouchester. Cambridge, Norfolk og New York. Dettofoss kom til Reykjavikur 28.7 til Glou- cester. Cambridge, Norfolk og New York. Dettifoss kom til Reykjavík- ur 28.7 frá Anterpen Fjallfoss fór frá New York 25.7 til Reykjavikur. Gullfoss kom á ytri höfnina í Reykjavík kl. 06.00 I morgun frá Leith og Kaupmannahöfn. Skipið Hann einn er klettur minn og hjálpræði, háborg mín. ég verð eigi valtur á fótum (Sálm. 62,3). f dag er fimmtudagur 1. ágúst eg er það 214. dagur ársins 1968. Eftir lifa 152 dagar. Bandadagur (Pétur í fjötrum) Tungl á fyrsta kvarteli. 15. vika sumars byrjar. Árdegishá- flæði kl. 11.03 Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 2. ágúst er Kristján T. Ragnarsson sími 51756 og 17292 Næturlæknir í Kefiavik. 1.8 Arnbjörn Jónsson, 2.8 Kjartan Ólafsson 3.8 og 4. 8 Kjartan Ólafs- son 5.8 og 6.8 Jón K. Jóhannsson 7.8 og 8.8. Guðjón Klemenzson. Ppplýsingar um læknaþjðnustu i oorginni eru gefnar í sima 18888, sítnsvara Læknafélags Reykjavík- m. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan i Borgarspítal- anum er opin alian sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagatæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin fShrarar aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 til kL 5, kemur að bryggju kl. 08.15. Lagar- foss kom til Reykjavíkur 30.7 frá Hamborg. Mánafoss fór fi-á London 29.7 til Reykjavíkur Reykjafoss fór frá Antwerpen 1 gær til Rotterdam og eykjavíkur. Selfoss fór fráNor folk í gær til New York og Reykja vikur. Skógafoss fór frá Reykjavík 29.7 til Moss, Hamborgar, Anterp en og Rotterdam Tungufoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar, Seyð isfjarðar, Turku, Kotka og Vents- pils. Askja fór frá Hafnarfjrði í gær til Siglufjarðar Ardrossan, Hull og London. Kronprins Frederik fór frá Thorshavn í gær til Kaupmanna hafna. Utan skrifstofutíma eru Skipafrétt ir Iesnar i sjálfvirkum símsvara 21466 Áheit og gjafir Ómerkt 500 —, R.T. 200 —■, Elín Friðríksd. 100 —, Þ.K.B. 100 —, K.J. 200 —, g. áh. N.J. 200 —, Þ.J.S 25 —, AJ 300 —, GP 200 —, BJ 100 —, ómerkt 285, AJ. 275—, S.P. 200 —, H.F.S. 125 —, G.Þ. G.Þ. 1000 —, Moder H.M.S 200 —, VG. 350 —, x2 100 Ebbi 200 —, Guðný og Margrét 300 —, SE. 500— J.H. Nesk. 200 —, H. og J. Nesk. 200 —, Frá mömmu Nesk. 100 —, S.E. 100 —, M.H.Þ. 100 —, x75 —, ómerkt áheit 300 —, Inga 400 —, AÓ. 400 —, Ó.P. 550 —, J.L. 200 —, Finnbogi Eyjólfsson Egilsg. 28 500 N.N. 200 —, Guðm. Þorsteinsson tími 1-15-10 og laugard. kl. 8—L Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar «un hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstlmi læknia miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla I lyfjabúðnm og helgt dagavarzla í Reykjavík. vikuna 27. júlí -3. ágúst er I Laugavegsapóteki og Holts apóteki Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—8 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segin mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Mlðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 Lh. Sératök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- xr á skrifstofutfma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-sam t ök in Fundir eru sem hér segir 1 fé- tagsheim ilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Eangholtsdeild, i SafnaðarheimiU Langholtskirkju, laugardaga kl. 14» Orð Iifsins svarar í sima 10-000. 2.000 —, Inga 100 —, H.H. 100 —, Inga 100 —, N.N. 500 —, Á.J. 5 —, G. M. 100 —, Ónefnd 100 —, AP. 200 —, Stína og Stjáni 400 —,G.V.Á 25. —, JÚLLI 500 —, ómerkt í bréfi 1.000 —, G.J. 100 —, Löja 200 H. K. 150 —, Ó.M. 100 —, H.G. 100 — Móððir 300 —, K.B. 1.000 —» GG 200 —, GÞ 100 —, Hannibal 110 —. A.M. 100 —, Á.L. 1.000 —, G.J. 50 —, frá Gottu 225 —, Biafra ö sfnn 50 —, frá Gottu 225 —, Biafra söfmmin, (Rauði Krossinn) G. 500 —, B. 200 —, G.K.F. 100 —, F. Þ. 100 —, E.Þ. 100 —, Systkinin Böðvarsholti 200 —, Erlendur Guð- jónsson. 100 —, J.G.B. 200 —, Hall- dóra B. Bærings 500 —, R.Þ. 500 —. G. Þ. 500 —, Sigríður 100 —, S.J. 300 —, frá x 300 —, Lilja Sigurð- ard. 5.000 —, Guðlaug Jónsd. 500 Þrjú börn Stefanía, Helgi og Snorri 468.75 —, Þrjár 9 ára skólasystur úr Garðaahreppi Berglind Ólafsd. Petrína Sæunn Úlfarsdóttir, Anna Sigr. Jörundsd. 1.631.60 ómerkt200, Spakmæli dagsins Ótal sinnum um æfina veldur maðurinn öðrum mizka með orð- um sínum eð gerðum án þess að minnast þess og skammast sín —En ef hann aðeins einu sinni verður sjálfum sér til tahlægis, man hann það alla æfi og sárskammast sín i hvert skipti og honum verður hugs að til þess. — Guðrún Jacobsen sá NÆST beztí Kennari í barnaskóla var að útskýra fyrir börnunum, að sam- vizkan væri innri rödd hjá manninum og segði til um greinarmun góðs og ills. Hann snýr sér því næst áð einni telpunni, sem hét Magga, og spyr: „Getur þú nú, Magga mín, sagt mér, hvenær þessi rödd lætur til sín heyra hjá þér?“ „Þegar ég er svöng,“ svaraði Magga. j3? Auðvitað var hann búinn að fylla á, þegar ég ók af stað, góða mín ! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.