Morgunblaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. AíIÚST 19<58 Höfum flutt lœkningastofu okkar í Fischersund (Ingólfsapótek), sími 12218. — Viðtalstími alla daga kl. 15 til 15,30, nema þriðjudaga og laugardaga, þriðjudaga kl. 17 til 17,30. — Símaviðtalstíini í símum 10487 og 81665 kl. 8,30 til 9 f.h. mánudaga og föstudaga. Guðmundur B. Guðmundsson, læknir. ísak G. Hallgrímsson, læknir. GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS í ARNARNESI TIL SÖLU Húsið selst í fokheldu ástandi tilbúið til afhendingar fyrir nk. áramót. — Grunnflötur 217 ferm. auk tveggja bílgeymslna í kjaiiara. — Öll innrétting Mikið verður um ljósaskreytingar á Þjóðhátíðinni. Hér er verið að reisa myllu, en spaðar hennar verða ljósum skrýddir. Þjóðhátíöar- undirbúningur er mjög haganleg, en í húsinu verður 8 herb. íbúð. — Teikning eftir Kjartan Sveinsson. — Lóðarstærð 1378 ferm. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafharfirði. Simi 50764, kl. 9,30—12 og 1—5 e.h. 7e/r a m Kero FINNSKÚ TJÖLDIN UR MEWLON HENTA BEZT 'lSLENZKU VEÐURFARI sponmmús mmvim VID ÓDINSTORG - REYKJAVÍK STÆRÐ: HÆD: VERÐ CAj KERO 2: TVEGGJA MANNA 200x135 150 KR. 3500 KERO 4: FJÖGURRA MANNA 205x205 KR. 5400 KERO 6: SEX MANNA 260x260 180 KR. 7400 Vestmannaeyjum, 30. júlí. UNNIÐ er af miklu kappi aS siðasta undirbúningi þjóðhit iðasnnar í Eyjum, og nota fé lagar úr Þór, sem sér nm hi- tíðina aS þessu sinni, hverja stund og hvert kvöld, sem i þeir vinna í sjálfboðavinnu. Undirbúningur hefur staðið yfir í rúman mánuð og er nú langt kominn, enda hefst há- tíðin á föstudaginn. Rafvirkjar, smiðir, málarar og aðrir iðnaðarmenn meðal félagsmanna í Þór leggja nú dag við nótt, svo áð allt verði ■, tilbúið hinn 2. ágúst, er há- ■ tíðin verður sett í Herjólfs- dal, en henni lýkur á sunnu- dagskvöld. Að venju verður mikið um skreytingar og skemmtikrafta. Bryddað verð ur upp á ýmsum nýjungum, m.a. mun Daltjörnin nú Ijós- um prýdd, en hún er svo sem kunnugt er í miðjum Her- jólfsdal. Yfir 60 mislitar per- ur verða undir vatnsfletinum og ýmislegt fleira þessu líkt Myndirnar, sem fylgja þess- ari stuttu frásögn eru allar teknar á mánudagskvöld og má sjá, að handagangur er í öskjunni í Herjólfsdal. M.a. verður strengd lína milli tveggja hæstu tindanna við Herjólfsdal — Molda og Blá- tinds og mun hún bera uppi skreytingu, sem verða mun mjög forvitnileg. — Sigurgeir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.