Morgunblaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1968 Undankeppni bikarkeppninnar: ÍR hefur tveggja stiga for- ystu eftir fyrri dag |*s , KEPPNI milli ÍR og KR í und- anrás bikarkeppni F.R.t. er mjög jöfn og skemmtileg. Eftir fyrri dag undankeppninnar hefur ÍR forystuna með 77 stig, KR hefur 75 stig og Ármann 56 stig. AllgóSur árangur náðist í nokkrum greinum í gærkvöídi, en áberandi var þó þátttaka hinna ungu manna félaganna sem stóðu sig með prýði. Yal- björn Þorláksson, KR, stökk 6,98 m í langstökki, sem er bezti Erlendur Valdimarsson, ÍR stökk 1.85 m. í hástökki árangur ársins, og Halldór Guð- björnsson, KR, hljóp 3000 m á 9:15,6, min, sem er einnig bezti timi ársins. Er afrek Halldórs ágætt, en víst er, að með meiri æfingu gæti hann gert til muna betur. Guðmundur Hermanns- son sigraði í kúluvarpinu með 17,40 m kasti, og átti auk þess ógilt kast með var um 18 m. Erlendur Valdimarsson náði ágætum árangri í hástökki 1,85 m, sem er hans bezti árangur í greininni. Helztu úrslit í gærkvöldi urðu þessi: 800 metra hlaup: Ólafur Þorsteinsson, KR, 2:05,4 Guðmundur Ólafsson, ÍR, 2:11,0 Sigurður Lárusson, Á, 2:11,7 Tunney hætti heppni í PISTLI um hnefaleikarann Max Schmeling í Mbl. í gær er sagt, að hann hafi unnið heimsmeist- aratitilitnn af Gene Tunney árið 1930. Þetta er ekki rétt, þótrt pist illinn sé tekinn óbrenglaður úr Frankfurter Rundschau. Tunney hætti keppni ósigraður, en bar- daga Schmelings og Jacks Shark eys um itilinn lauk með sigri þess fyrrnefnda. 100 mctra hlaup kvenna: Bergþóra Jónsdóttir, ÍR, 14,2 Guðrún Jónsdóttir, KR, 14,4 Anna L. Gunnarsdóttir, Á, 15,0 Langstökk: Valbjörn Þorláksson, KR, 6,98 Kjartan Guðjónsson, ÍR, 6,81 Sigþór Guðmundsson, Á, 5,77 3000 metra hlaup. Halldór Guðþjörnsson KR, 9:15,6 Pétur Böðvarsson ÍR, 10:33.8 Kristján Magnússon Á, 10:39,6 Hástökk. Erlendur Valdimarsson ÍR, 1.85 Valbjörn Þorláksson KR, 1.80 Stefán Jóhannsson, Á, 1.60 Kúluvarp kvenna. Kristjana Guðm.s.dóttir ÍR, 8.92 Kolbrún Þormóðsdóttir KR, 7,87 Ása Jörgensdóttir Á, 7.51 200 metra hlaup. Sigþór Guðmundsson, Á. 24.6 Elías Sveinsson, ÍR, 25.0 Haukur Sveinsson KR, 25.0 Hástökk kvenna. Ingunn Vilhjálms.d. ÍR, 1.40 Anna Lilja Gunnarsd. Á, 1.35 Spjótkast. Valbjörn Þorláksson KR, 57.16 Valbjörn Þorláksson, KR, sigraði í þremur greinum. Kjartan Guðjónsson ÍR 54.14 Stefán Jóhannsson Á, 47.42 (Páll Eiríksson, KR, keppti sem gestur í greininni og kastaði 55.19 metra). Kúluvarp Guðm. Henmannsson, KR 17,40 Erl. Valdimansson, ÍR 15,69 Guðni Sigifússon, Á 11,96 Spjótkast kvenna Vailgerður Guðmundsd. ÍR 34,67 Guðlauig Kristinsdóttir, KR 30,45 Eygló Hauksdóttir, Á 26,75 Framhald á bls. 27 Unglingafandsliðs- piltarnir heiðraðir AÐ TILLÖGU Unglinganefndar KSÍ hefur nú verið ákveðið að allir leikmenn ísl. liðsins í Nor- ræna unglingamótinu sem fram fór hér í sumar fái sérstakan minnispening um þátttöku sína. Jafnframt verður fastara foxmd komið á skrá yfir þátttöku fs- lands í unglingamótiunum, en fs- lendjngar hófiu þátttöku í þeim 1965. Verður gerð sérstök skrá um lei'kmenn ísl. liðanna á sama hátt og skráð er hverj.u sinni hverjiir leika og hafa leikið í A- landsliði, Þá heifuir KSÍ látið gera sér- stök merki, sem aðeins emu af- hent. þeirn er í uinglingaílandsliði Finnskt met I kúluvarpi MATTI Yrjöla setti nýtt finnskt met í kúluvarpi á íþróttamóti í Björneborg á sunnudaginn. Hann varpaði lengst 18.84 m, en átti mjög jafna og góða kast- seríu. J. Tuominen jafnaði í þriðja sinn finnska metið í 400 m grindahlaupi 50.4 m. í hástökid sigraði Bandaríkjamaðurinn Ed Hanks 2.08, en Finninn Tapola stökk sömu hæð, en átti fleiri tilraunir. leiika. Fengu keppendur ísLands nú í sumar þessi merki, en sdðar Haukar og Akurnesingar eygja möguleika á 1. deild — og berjast við neðsta liðið í 1. deildinni Keppninni í 2. deild fslandsmóts- ins í knattspyrnu er nú senn lok- ið. Ólokið er aðeins tveimur leikjum, Ieik ísfirðinga og Sel- fyssinga, sem fram átti að fara í gær, miðvikudag og leik Ak- urnesinga og fsfirðinga, sem leik inn verður á Akranesi. Báðir þess ir leikir eru i B-riðli keppninnar, en þegar er vitað að þar bera Akumesingar sigur úr býtum — hafa tryggt sigur sinn þó þeir eigi einn leik eftir. f A-riðlinum sigruðu Haukar. A-riðill Víkimgur - — Þróttux 3:2 Víkmgur - - FH 1:1 Víkingur - — Hauíkar 0:1 Þróttur — Víkin.gur 2:1 Þrúttiur — Haukar 4:2 Þróttur — FH 1:4 Haukar — FH 3:3 Haukar — Þróttur 3:0 FH — Þróttur 1:1 Haukar — FH 3:2 FH — Víkisngiur 2:2 Haukar — Víkingur 2:1 Haukar 6 4-1-1 14:10 9 FH 6 1-4-1 13:11 6 Þróttiur 6 2-1-3 10:14 5 Víkingur 6 1-2-3 8:10 4 B-riðill Úrslit í leikjum, sem lokið er: Akranes — Breiðablik 6:0 Akranes — Selfoss 4:1 ísafjörðrur — Akranes 0:3 ísafjörðuT — Breiðablik 1:2 Breiðablik — ísafjörður 1:2 Brei'ðablik — Selfoss 1:1 Breiðabilik — Akranes 1:8 Selfoss — Breiðablilk 2:3 Selfoss — Akrames 3:4 Selfoss — ísaijörður 1:1 Óloíkið er tveimur leiikjum sem fyrr segir en Akurnesingar hafa en,gu stigi tapað en hiin liðin öll 4—6 stiigum, svo sigur Akiurnes Níu lelkjum bikar- keppni KSÍ lokið BIKARKEPPNI KSÍ er hafln fyrir nokkru, en eins og kunn- ugt er er þar keppt með útslátt- arfyrirkomulagi. AIls tUkynntu 21 lið þátttöku auk 1. deildar lið anna sex,- sem koma í 5. umferð hefja úrslitakeppnina ásamt tveim liðum, sem þá eru enn ó- sigruð. Dregið var um það hvaða lið skyldu leiíka í 1. umferð og hver sitja yfir ag hefja keppni í 2. um ferð. Úrslit í lei'kjunum til þessa haia orðið: 1. umferð. FH — ÍBA b 2:5 ÍBK b — ÞrÓttur a 1:5 verða leikmenn er áður hafa leikið fyrir ísland í þessium mót- um, sæmdir sínu umglingalands- liðsmeríki. Un'glinganefnd KSÍ, sem í sum ar hefur starfað af miíklum dugn aði, hefur í róði að gera nú átak á sviði kmattþrauitanna fyrix unga knattspyrnumenn. Verður efnt til sérstaks „fræðslu- og knatt- þrautadags“. í unglimganefnd KSÍ eru nú Árni Ágústsson formaður, Öm Steinsen, sem var þjáifari ísl. umglitngalandsliðsins og Steimn Guiðmuradssom. Heimsmet og Evrópumet ÍÞRÓTTAFÓLK víða um heim er nú að ná hátindi þjálfunar fyrir Olympíuleikana og ekki líður sú vika að ekki séu bætt eitt eða fleiri heimsmet eða Evrópumet. Á miðvikudag setti Svíinn Peter Feil Evrópumet í 200 m flugsundi ,2:08.1, en eldra met- ið var 2:09.4. Gunnar Larsson setti á sama móti sænskt met í 400 m skrið- sundi 4:11.5 mín. Liesel Westerman, V-Þýzka- landi, setti heimsmet í kringlu- kasti kvenna 62.54 m, en eldra metið 61.64 var sett í apríl sl. Á sama móti setti þýzk boð- hlaupssveit Evrópumet í 4x260 m boðhlaupi 1:23.6, en hið eldra átti frönsk sveit 1:23.9. inga er þegar staðreynd. Staðan er þanmig: Akranes 5 5-0-0 25:5 10 Breiðablik 6 2-1-3 8:20 5 ísafjörðuir 4 1-1-2 4:7 3 SeLfoss 5 0-2-3 8:13 2 Efstu liðin í riðhmium, þ.e. Haukar ag Akranes 'leika ósamt neðsta liðinu í 1. deild um tvö sæti í 1. deild næsta ár. Neðstu liðin í riðlinum leika geign efstu liði í 3. deild um rétt til setu í 2. deild næsta ár. HaU'kar — Víkingur b 0:1 Völsungar — KR b 1:2 Umf. Njarðv. — Þróttur b 2:1 2. umferð. Breiðablik b — Víðir 5:1 Víkingur a — Akxanes b 2:1 Valur b — Breiðablik a 0:3 Akranes a — Fram b 8:1 Ólokið er í 2. umferð: Akureyri b — Þróttujr a Víkimgur b — Selfoss KR b — ísafjörður Umf. Njarðvík — ÍBV b í 3. umferð hafa því tryggt sér 'lieikrétt, Brei'ðablik b, Víkimgur a og Breiðablik a og Akxanes a-lið. en mótmœlum á einhvern hátt" BLÖKKUMENN í hópi jbandarískra frjálsíþrótta- imanna hafa við atkvæða- Lgreiðslu samþykkt að þeir Jskuli ekki neita þátttöku í lOIympíuleikunum í liði j Bandaríkjanna. Voru úrslit Látkvæðagreiðslunnar svo til [einróma. Frá þessu skýrði Lee Ev- lans, einn bezti hlaupari ÍBandaríkjanna, í viðtali. ,.Ég Lfer til Mexico, svo fremi ég 'komist í liðið". . En síðar í viðtalinu hætti Lhann við, að það hefði einnig Lverið samþykkt, að láta fram koma einhver mótmæli gcgn | ky nþá ttamisréttinu. Evans hefur verið eins I konar forystumaður I svcit I blakkra íþróttamanna. Sam- Itök svartra hafa róið undir iað blökkumenn neituðu þátt- itöku í liði Bandaríkjanna. [ Evans vill mildari leiðir og 'hefur nú unnið sigur á viss- |an hátt. Evans kvaðst ekki geta ísagt fyrir um mótmælaað- 'gerðir sem hafðar yrðu í Iframmi. Sumir vildu neita j verðlaunaviðtöku. Það myndi i vekja athygli, sagði Evans, fen hugmyndin er upphaflega Itilgáta blaðamanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.