Morgunblaðið - 01.08.1968, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 01.08.1968, Qupperneq 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 10»1DD RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍIVll 1Q-1DD FIMMTUDAGUK 1. AGUST 1968 Dr. Kristján Eldjárn og kona hans frú Halldóra Ingólfsdóttir. (Ljósm. Mbl. ÓI. K. M.) Dr. Kristján Eldjárn tekur embætti forseta íslands í Vísindamenn í þyrlu í Esjufjöll DR. Kristján Eldjárn, kjör- inn forseti íslands, tekur í dag við embætti forseta ís- lands og vinnur embættiseið sinn í Alþingishúsinu. Mun hann síðan koma út á svalir Alþingishússins ásamt konu sinni, frú Halldóru Ingólfs- SAMKVÆMT Parísarsamningn- um, sem gekk úr gildi 15. nóv. 1966 höfðu íslenzkir togarar sama rétt og brezkir, nema hvað tiltók fiskmagn, sem var tak- markað. Höfðu togararnir sama rétt hvað löndunarröð snerti og brezkir togarar. Þegar samning- urinn gekk úr gildi varð inn- flutningur að vísu frjáls frá fs- landi, en íslenzku skipin urðu eftir það að lúta sömu reglum og önnur erlend fiskiskip, sem landa afla í Bretlandi, en þær reglur voru mismunandi í Aber deen, Hull og Grimsby. í Aberdeen fóru íslenzku skip in í löndunarröð eftir komu- tíma. f Hull gildir sú regla, að erlend skip þurfa að bíða með- an brezk skip eru afgreidd án tillits til komutíma, en í Grims by gilti til skamms tíma sú regla, að íslenzku skipin þurftu ekki að bíða lengur en í 48 klukku- stundir og höfðu forgang að þeim tíma liðnum. Frá og með 10. júlí hefur þessi 48 klukku- dóttur, og flytur hann síðan ávarp til þjóðarinnar. Á sama tíma lætur af embætti forseta íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, sem gegnt hefur því um fjögur kjörtímabil eða í 16 ár. Athöfnin hefst með því að forseti stunda regla verið afnumin fyrst um sinn til 10. september, en þá verður hún tekin til athug- unar á ný. Ríkir þar með al- LOFTLEIÐIR hafa vísað deilu- máli sínu við SAS — vegna fjöl skylduafsláttar, sem getið er um í Mbl. í gær — til samgöngu- málaráðuneytisins. Ráðuneytið fékk bréf um þetta frá viðkom- íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, hinn nýkjörni forseti, dr. Rrist- ján Eldjárn og kona hans ganga úr Aliþ inig ishús inu til kirkju ásamt handhöfum forsetavaMs. f Dómikirkjiumni m.un biskupinn, herra Sigiurbjörn Einarsson lesa úr ritninigunni, en blandaður kór Dómikórsims og Háteigskirkju- gjör óvissa um bið íslenzkra skipa í Grimsby eftir löndun. Bið skipanna fer alltaf eftir því, hvort nægilegt vinnuafl sé fyrir hendi til löndunar. Sé það fyrir hendi fá skipin lönd- un skömmu eftir komu sina til hafnar, þ.e. framboðið ræður. Við þetta hefur skapazt svo mik il óvissa, að fisklandanir í Bret- landi eru orðnar mjög áhættu- samar, enda hefur framboð ver ið mjög mikið í sumar, umfram eftirspum og hefur það leitt til þess að mikið magn, aðallega af þorski og ufsa og þess háttar tegundum hefur legið óselt á andi ráðuneyti í Danmörku suemma í júlí og svaraði því aft- ur hinn 11. júlí, en síðan hefur ekkert frekar frétzt af málinu. Brynjólfur Ingólfsson, ráðu- neytisstjóri í samgöngumála- LEIÐANGUR islenzkra vísinda- manna fór í sl. viku í Esjufjöll, sem eru fjórir auðir fjallaranar, er standa upp úr Vatnajökli suö austanverðum. Voru þeir að rannsaka gróðurlíf og jarðfræði- myndanir á þessu auða skeri í jöklinum. Fóru þeir þangað með þyrlu. Reyndist þarna vera auð- ugt plöntulíf og fundust nú ýms ar jurtir, sem ekki hafa sézt þar áður. I leiðangrinum voru fimm menn: Eyþór Einarsson, grasa- fræðingur, var aðallega að at- huga plöntulífið þarna, Hálfdán Björnsson, bóndi á Kvískerjum, var honum til aðstoðar og einn- ig athuguðu þeir skordýr. Berg- þór Jóhannsson var aðallega að athuga mosagróður, sem hann kvað þó nokkurn þarna, og jarð dag syngiur Ólafur Jónsson. Að kirkjuathöfninni lokinni verður aftur gengið í Aliþingis- húsið, í sail neðri deiMar, þar sem forseti Hæstaréttair, Jónatan Hailvarðsson, lýsir kjöri forseta og aifhen.dir dr. Kristjáni kjör- foréf hans, en hann undinritar eið staf, sem er svothljóðandi: Framhald á bls. 27 markaðinum og farið mestmegn is í fiskmjölsverksmiðjur, sem stundum hafa vart haft undan, en einnig á lágu verði til vinnslu Frambald á bls. 3 Milli pnlls og veggs KONA klemmdist milli bílpalls og steinveggjar seinnipartinn í gær. Hún var flutt í slysavarð- stofuna, en fékk að fara heim tii sin skömmu síðar. Meiðsi hennar eru þó ekki fullrannsökuð ennþá. Óhappið varð, þegar verið var að losa skreið af vörubíl við fisk verkunarstöðina Ingimund h.f. í Súðavogi. Bakkaði vörubíllinn ráðuneytinu, sagði við Mbl., að aðallega væru um tvær ástæður að þessum ágreiningi. í sam- komulagi SAS-landanna og ís- lands frá 6. apríl síðastliðnum, eru sérákvæði um tiltekin sér- fargjöld, en ekkert er minnzt á fjölskyldufargjöld, sem komu fram miklum mun seinna, en viðræðurnar fóru fram, sem samkomulagið er byggt á. Fjöl- skyldufaðir borgar í slíku til- felli fullt fargjald fram og til baka, en aðrir meðlimir fjöl- skyldunnar aðtpns aðra leiðina, en fá að fara báðar leiðir. Mun hér vera um 30—40% afslátt að Frambald á bls. 3 fræðingarnir Guttormur Sigur- jónsson og Bessi Aðalsteinsson voru aðallega að mæla jökulinn og lækkun hans eftir síðustu ís- öld. Farið var mánudaginn 22. júlí með þyrlu Andra Heiðbergs úr Öræfasveit. Flutti hann leiðang- ursmenn í tveimur ferðum og skrapp Ósvaldur Knudsen með og stanzaði milli ferða, til að taka kvikmynd. Einnig voru leiðangursmenn sóttir í tveimur ferðum, á föstudag og laugar- dag. Fengu þeir sólskin og bezta veður allan tímann. Landsvæði þetta í Vatnajökli er stærra en almennt er talið. Fjallsranarnir eru fjórir og hver um sig talsvert stórt fjall. Eyþór Einarsson dvaldi nokkra daga í Öræfasveitinni við athuganir á plöntugróðri eft- ir að ferðinni lauk, en æílaði síðan á Snæfell í sama tilgangi. IEinkennilag auglýsinga- öflun Morgunblaðið hefur fregn- / að, að auglýsingadeild Sjón- \ varpsins hafi að undanförnu \ reynt að a£la sér auglýsenda erlendis. Eru allar slíkar til- raunir stofnunarinnar að sjálf sögðu góðra gjalda verðar, en hins vegar verður að telja eftirfarandi kafla í bréfi aug- lýsingadeildarinnar til væntan legs vfðskiptavinar í ósam- ræmi við þá herferð, sem is- lenzkir iðnrekendur hafa rek- ið fyrir framleiðslu sinni und anfarið. En í bréfinu segir: „ísland er lítill markaður, en lífskjörin eru góð og kaup máttur að tiltölu mikill. Þar sem framboð á iðnaðarvörum hefur hingað tll ekki verið svo nokkru nemur, verður að flytja flestar fullunnar vörur inn til landsins." Væntanlega finnur auglýs- ingadeild Sjónvarpsins heppi- legri átyllu til þess að laða erlenda aðila til viðskipta við sig í framtíðinni en þessa, sem beinlinis gerir lítið úr íslenzk um iðnaði. Skyndiskoðun ökutækjo LÖGREGLAN í Reykjavík og bifreiðaeftirlitið framkvæmdu skyndiskoðun á miklum fjölda ökutækja í fyrrakvöld. Yfirleitt voru ökutækin í ágætu lagi, en 34 þörfnuðust nánari athugana við. Voru númerin tekin af 17 þeirra, frekari notkun ellefu bíla var bönnuð fyrr en að lokinni viðgertS og sex ökumenn fengu frest til að koma bílum sínum í fullt lag. Önnur slík skyndi- skoðun er áformuð fyrir verzl- unarmannahelgina. .1 --------•-*-•---- Tvö innbrot TVÖ innbrot voru framin í fyrri nótt. I Sandsölunni vi’ð Duggu- vog var stolið 1000 krónum, en í húsnæði Dráttarvéla h.f. við Suðurlandsbraut var engu stoiið. Hins vegar voru þrotnar þar gler rúður á fimm stöðum. kórsins mun syngja. Einsöng að skipa í Bretlandi — Algjör óvissa ríkir um landanir * — Islendinga í Grimsby, Hull — og Aberdeen löndunum ísl. Framhald á bls. 3 SAS vill fjölskyldufargjöld íoft- leiða á lATA-verði — og mótmælir því að — flutningsgjöld Loftleiða séu — 10% undir IATA gjöldum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.