Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 196« Yfir 40 þús. hafa sótt Landbúnaðarsýningu Skólalöggjöfin takmarkar of mik- ið starfsemi einstakra skóla — Niðurstöður skoðanakönnunar dr. Braga Jósepssonar MIKILL manníjöldi sótti land- búnaðarsýninguna í gær og munu um 8 þúsund manns hafa sótt sýninguna þá. Alls eru þá liðlega 40 þús. gestir búnir að sækja sýninguna, sem mun ljúka nk. sunnudag. 'í gærkvöldi var Skagfirðinga- vaka í Laugardalshöll og þar ®öng Karlakóíriinin Heimir úr BÆKUR um ísland munu fremur fáséðar á erlendum tungum. Það ber þvi til ný- lundu að tveir góðir gestir, John B. Burks yngri og eldri frú N-Jerseyfylki i Bandaríkj- unum eru hingað komnir til að viða að sér efni í bók um land og þjóð. Það er Burk-s yngiri, sem miun rita bókiina, en faðiir hans, Burks prófessor, nvun ferðast með honium uim lamd- Skagafirði, Haraldur Hjálmars- son frá Sandi flutti frumorta kveðlinga og Sveinbjörn Jóns- son á Hafsteinsstöðum og Pétiur Sigfússon í Álftagerði sungu tví- söng. Mikill mannfjöldi hlustaði á Skagfirðingavokuna og skemmtu menn sér hið bezta. (Ljósm.: Kr. Ben.) ið. Við spuirðum Buiriks yngra uim bókaútgáfuna. — Upphaf málsins er það, að fyrir þremiur ámuim vair ég .ráðiinn af Sterling-bóka forlaiginu í New Yonk, til að skrifa landk ynn ing aribó k um Ís3)amd og Noreig. Bg dvaldisit þá hér á landi um stoeið og undibjó verto:6. Síðam héiLt ég til Noregs ferðaðist um og við- aði að efni í bók, sem kom út árið 1967 í NeW Yorik og ár- f MAÍ 1967 stjómaði dr. Bragi Jósepsson skoðanakönnun meðal kennara við skóla landsins um efnið „Nútímavandamál is- lenzkra fræðslumála". Vegna ágreinings er reis upp við menntamáiaráðuneytið spunn ust upp hin furðulegustu blaða- skrif um mál þetta, sem m.a. urðu til þess að stór hluti kennara fékk ekki tækifæri til að láta álit sitt í ljós. Þar sem menntamálaráðherra hafði gefið fuilla heimiflid til þess að framkvæma könmuinitnia, var isvo geirt, fyrir stuðning og aðstoð fræðslumá'lastjóra, Helga Elías- somaT og strfsfólks Fræðsiknmiála- stor ifstofummair. Efni toönmiumariminair greinist í fjóra meginflokka: a) Erlend áihriff á íslenztoa mieominigu, b) Samvimma á alþjóðavettvanigi, c) Erlend tumgiumáfl. í íslenzkium stoólum, og d) íslenzto skólamál almien-nt. Dr. Bragi hefuir gefið Xeyfi til að bÍTta niðuirstöðuir frá tveimiur síðíuri þáttium könmiun'arimmar, þar sem þær gefa athyglisverða bernd ingiu um afstöðu kennara til ým- issa mikiLsverðira méila er varða fræðslu oig skólamái í lamdimiu. Niðiuirstöðujr frá fyrri h'Luita könm- umairininiar tefliur hanm etoki rétt að birta þar eð sá hluti hafði verið harðlega gagmrýndiur af ýmisum kenmiunum. Þær niðurstöður sem birtaæ hafa verið eru frá kenmurum við barnastoóla, gaigmifræðaskóla, hér- aðsskóia og ýmsa sérskóla Og frá Háskóia fslamds. Afbur á móti báruist engin svör frá menmta- skóLumum mé heldiur Kemmara- skólla ísLamds. Háskóla- fyrirlestur STEN Malmström, dósent frá Stokkhólmi. heldur fyrirlestur í boði Háskóla íslamds í dag, og hefst hann kl, 5.30 síðdegis. — Fyrirlesturinn nefnist „Formex- periment i nyare svensk lyrik“ (formtilraunir í sænskri nútíma- ljóðlist). — Fyrirlesturinn verð- ur í XI kennslustofu Háskólans, og er öllum heimill aðgangur. streymdi úr loftræstikerfi henn- ar. Slökkvilið og sjúkrabílar biðu við flugbrautina, er hún lemti ám frekaxi óhappa. Með hemmi voru þrettán fairþegar og fjögurra namna áhöfn. Farþegar neyttu 'hádegisverð- ar, meðan vélvirkjar ledtuðu að skemmdum. < Morgunblaðið leitaði í gær nán ari upplýsimga hjá Flugfélagi fs- Lands og hafði það ekkeirt frekar að segja um átvikið, en flugum- sjón félagsins saigði, að flugvél- in færi frá Glasgow kl. 8.00 þann 16. þ.m., það eT í dag. Ulskipun á dýrn- ióðri ú Akrunesi Akranesi, 15. ágúst. HOFSJÖKULL hleður hér í dag 100 lestir af frystu dýrafóðri, sem fer á Finnlandsmarkað, og 90 lestir af frystum fiskflökum til Rússlands. í síðustu ferð flutti skipið skreið til eyjunnar Femando Po. Frá Rotterdam kom Hofsjökull til Austfjarða með 25.000 tómar síldartunnur. Skipstjóri á Hofs- jökli er Júlíus Kemp. — hjþ. Sumnrmót Gnrðnkrepps HIÐ árlega sumarmót Garða- hrepps fer fram nú um helgina. Sumarmót þetta fer fram í Dysja landi við Álftanesveg, en þar eru hin beztu skilyrði til útiveru og leikja. Hafa fjölskýldur tjaldað á svæðinu oig tekið sameiginlega þátt í íþróttum og leikjum. Ung- mennafélagið Stjaman og Skáta félagið Vífill sjá um undirbún- ing mótsins. Á föstudagskvöld verður leyft að tjalda á svæðinu, • en mótið verður sett á laugardag kl. 3 e.h. með fánahyllingu og ávarpi Ágústs Þorsteinssonar, skátafélagsforingja. Síðdegis verður efnt til kepprú í knatt- spyrnu og handknattleito og í spuminguim um erlend bumigu mé.1 í ísilenzfcuim skóLum var m.a. spuirt uim það, hvórt nám í latíniu hefði litla þýðimgu fyrir náms- menn í íslenztoum m>emmitastoólum og voru 46 þeirrar skoðiunar, 48 ásammáila en 16 óvissir. Þá vortu kemnairar beðnir um að tiLgxeima þau erlendu tuinguimál, sem þeir teldu miikilvægust fyrir íslesnzka námsmenn að kumna og va/r ni©- urstaða þessi); eniska 108, þýzka 104, damsttoa 100, framska 88, sænsfca 43, rúsismeska 38, spænska 23, m'orska 14, esperamto 10 og latínia 4. f spurmingafMtoki um íslenzk skóla'mál vomu 47 ósammála því, að yfirstjórn fræðsl'Umála væri að formi tifl mjög hagkvæm, 9 voru samimála, en 48 óvissir. 55 vonu ósammála því að hagkvæmt væri að menntamólaráðherra færi eimmig með önnur mál em menntamóiL, 17 vomu samimála em 35 óvissdir. 68 voru sammála því að íslenzk stoóiailögigjöf takmariki off milkið starfsemi eimstakra stoóla en 11 voru ásamimála, hims vegar vomu 69 ósammóla því, að stoólastoylda hæfist eiruu ári fyrr en nú, 29 voru því samonála em 12 óvissir. Um afstöðuma til lamdisprófs var spurt nototourra spurnimiga og kom þar m.a. fram, að 71 voru þeirrar skoðiunar að viið- halda ætti landsprófi með breyt- imigium, þrír voru amdvígir því en 15 óvissir. Um valfrelsi náms- gireina í framlhaldisskóilum og að það ætti að auka, kváðust 104 vena sammiáia em 4 amdvígiæ og 3 óvissir. Flestir eða 52 vonu þeinriar skoðumar að -vedta ætti öll milkjlvæigustu emibætti fnæðskímiála til fjögiurra éura, langflestir eða 59 töldiu að stoóla- rammsófcnastoÆnnin ætti að starfa á sjáfltfstæðium grumdveflflá, 79 voru þeimnar skoðunar að nám í menintaiskóLum ætti að fara fram á ignumdveLli mámisferiLs, 24 vildiu þrjár dieildir eða fleiri ag 7 tvær deildir. Lóks vomu 55 þeimrar skoðuruax að viðhalda ætti stú- dentspriófi með hneytkugium, 30 vBdu sérstök inmtokupróf í ein- stakax deiLdir en 16 vildiu óbreytt skátar hafa sett upp ýms Leik- tæki, sem verða til afnota fyrir mótsgesti. Um kvöldið verðux varðeldur kl. 9 og þar mum sveit arstjórinn, Ólafur G. Einarsson, flytja ávarp. Á sunnudaginn verður efnt til skrúðgöngu frá GaTðaholti til kirkju, en þar hefst guðsþjónusta kl. 10.30 fjh. Sókn arpTesturinn séra Bragi Friðriks son, prédikar, en skátar aðstoða við Guðs'þjónustuna. Eftir hádegi verður svo efnt til leikja og keppni á mótssvæðinu. Garða- hreppingar, yngri og eldri, svo og gestir þeinra, exu velkomnir til þátttötou í sumarmóti þessu. -------------- ( Drengur iyrir bifreið í Goðheimum LÍTILL drengur varð fyrir bif- reið í Goðheimum um sjöleytið í gærkvöldi. Hafði hanm verið að leik með félögum sínum á gang- stéttinni, en skotizt út á götuna og orðið fyrix bifreið á þann hátt. Meiðsli hanis varu ekki tal- in alvarleg. Lögreglan vill ein- dregið brýna fyrir bifreiðarstjóf um, ex leið eiga um íbúðaiiverfi, að aflca nógu hægt og gætilega til þess að fyrirbyggja, að einmitt svoma slys geti átt sér stað. Ritar bók um island Viscount Flugíélugsins snúið við vegnu reyks í loftræstikerfi — Glasgow, Skotlandi, 15. ágúst (AP) VXSCOUNT-vél Flugfélags ís- Lands sneri aftur, tíu minútum eftir flugtak frá Glasgow flug- velli í dag, vegna reyks sem ið efftir í Bretlamdi og Ástra- Líu. Þessi bóto fjáLLaði aðeins um Noreg og það varð úr að gefa út séxstafca bóto uim ís- land. Nú er ég hingiað kamimm aftuir ag tifligamgurinm að ganga frá efniissöfnuin ag taka mynd- ir. — Hvers komar bó.k toernur þetta til mieð að verða? — Fyrst og fremist til land- kymningar, ag sem handbók við lamdaÆræðLkeninsiLu. Þar verða tekin fyrir í stutbu ag 1 samamiþj öppuðu máiM helztu atriðd um þjóðima, memmiingu 1 og atvinmilLíf bæði ffyrr og nú. | Auðvitað er stiklað á stóru, en / bókinni er ætlað að bæta nofck 1 uð úr þeim skorti sem er á I handhæguim upplýsingium um t íslanid. / — Annars verður þessi bók J gefin út í flökki slííkra lamd- 1 kynningiaribóka. Þegar eru ( kommar út bætoux um 50 lönd / og var bók min um Nareg sú 1 síðasta sem út kom. — Hvermig lízt yður á ís- land sem viðfanigsiefni? — Efcki þamf að kvarta yf- ir því, án þesis að ýkj>a bed ég xnig vera aðdáanda íslands. Það ex víst ekikert nýtt fyrix ykltour að heyra, að lamdið sé fagurt, við það hef ég fáu að i bæta. En það sem umdrar mig efcki hvað sízt, eru framfarirn- ar og hreyfingaimar á öflfliuim sviðuim þjóðfélagsiins. Aðeins þrjú ár eiru liðin síðan ég var hér síðast á ferð, og samt get ég séð svo ótal mairgar breyt- ingar og framfarir. Þetta 1 fuirðar mig mest. — Ég vil ekki gera neirnn i saman'buxð á íslandi og t.d. Noregi, bæði hafa löndin til að bera hr'lkalega fegiuxð ag fóikið met ég mitoiLs. Ég er fé- lagi í amerísk-skandinaivíska félagimiu heima og mér finmst að þið og aðrix Norðiurlanida- Framhald á bls. 31 stú-dentsprof.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.