Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1968 Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinn-u, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, simi 33544. Garðeigendur Ýmsar gerðir af hellum, einnig í litum. Tvær gerðir af kantst. Sendum. Hellu- og steinsteypan • sf., Bú- staðabl. 8, v.Brh.v. S. 30322 Vill einhver leigja einhleypri eldri konu 1 góða stofu og eldhús og bað m. geymslu. Góðri um- gengni heitið. — Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 83892 Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skurð- gröfiu til allra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Keflavík 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst í Keflavík. Uppl. í síma 1845 eftir kl. 7 á kvöldin. Keflavík — Suðumes Husquarna sauimavélar. Nilfisk ryksugur. Hrærivélar. Vegg- og lofltljós. STAPAFELL, simi 1730. Keflavík — Suðuraes Sterio magnarasett. Útvarpsfónar, radiofónar. Philips- Radionette- og Blapunkt sjónvörp. STAPAFELL, sfimi 1730. Keflavík — Suðumes Eldavélatsett, 7 gerðir. Eidavélar, eld'húsviftur. Sjálfvirkar þvottavélar. Frystikistur, 6 stærðir. STAPAFELL, sími 1730. Keflavík — Suðuraes Frystikistur, 6 stærðir. Sjálfvirkar þvottavélar, Verð frá 19.650.00. Kæliskápar. STAPAFELL, simi 1730. Takið eftir Breytum gömlum kæliskáp um í frystiskápa. Kaupum einnig vel með farna kæli- skápa. Uppl. í síma 52073. Óskast á leigu Ung hjón óska að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 10474. Kópavogur Konur vanar saumaskap óskast. Akkorðsvinna. — Sími 1.0930. Stúlka óskast til starfa á lögfræðiskrifstofu. Um- sóknir er greini menmtun, fyrri störf og kaupkröfu, sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. merktar: „8473“. Áreiðanleg kona óskar eftir ráðskonustöðu, helzt hjá einhleypri konu. Tilboð merkt: „Ráðskona 6465“ sendist blaðinu fyr- ir 22. ágúst. Trabant, nýr fólksbíll, De lux til sölu Uppl. í síma 30706 í há- deginu og á kvöldin. Afmælishátíð Reykjavíkur haldin í Árbæ á sunnudag Gömul mynd af Arbæ. (Ljósm. Gunnar Rúnar. Næstkomandi sunnudag, 18. ágúst, á 182. afmæli Reykja- víkurborgar, heldur Reykvík ingafélagið afmælisdaginn há- tíðlegan með samkomu að Ár bæ, sem hefst sfundvíslega kl. 2.30 síðdegis. Vilhjálmur Þ. Gíslason, for seti félagsins og Friðrik Magnússon framkvæmdastjóri þess, flytja ræður. Lú'ðrasveit Reykjavíkur leikur, Dóra Björgvinsdóttir, 13 ára les kvæðið Reykjavík, eftir Bene dikt Einarsson skáld. Baldvin Halldórsson les kvæðið Reykjavík, eftir Einar Bene- diktsson skáld. 2 stúlkur í íslenzkum búningum standa á meðan heiðursvörð. Karla- kórinn Fóstbræður syngur. Glimufélagið Ármann hefur glímusýningu, Þjódansafélag Reykjavíkur sýnir þjóðdansa. Reipdráttur milli lögreglu og slökkviliðs borgarinnar. Dans að verður á palli með undir- leik hljómsveitar. Ferðir vei*ða uppeftir frá Kalkofnsvegi. 5 mínútum eftir heilan og hálfan tíma, allan daginn, og stanzar bíllinn á venjulegum viðkomustöðum á leiðinni, og stanzar við aðal- innganginn að Árbæjarsafni. 2d mynd Merki Reykvíkingafélagsins FRÉTTIR Krlstileg samkoma verður í sam komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- dagdkvöldið 18. ágúst kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Bræðrafélag Nessóknar býður öldruðu fólki í sókninni I ferðalag um Suðurnes miðvikudag inn 21. ágúst. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 1. Nánari uppl. hjá kirkjuverði, kl . 5-7 daglega, sími 16783. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Konur, kaffisalan verður sunnudaginn 25. ágúst í Reykjadal. Óskum eftir kökum, eins og áður. T jaldsamkomur Tjaldsamkomur Kristniboðssam- bandsins í samkomutjaldinu við Holtaveg, hefjast kl. 8.30 í kvöld tala Benedikt Arnkelsson, Gunn- ar örn Jónsson og Guðmundur Einarsson. Mikill söngur. Allir vel- komnir. Hið fsl. bibiíufélag. Guðbrandsstofa Hallgrímskirkju Opið næstu vikur virka daga, nema laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (í stað kl. 3-5 e.h.) sími 17805. Nýja testamentið í vasabroti (3 teg.) ný komið frá London. Sumarferðalag Fríklrkjusafnaðar ins verður sunnudaginn 18. ágúst Lagt verður af stað frá Frfkirkj- unni kl. 8,30 árclegis. Farið um suðurlandsundirlendi. Há degisverður að Laugarvatni. Heim um Þingvöll. Farmiðar fást í verzl uninni Brynju, Laugavegi 29 og Rósinni, Aðalstræti 18. Uppl. í sím um 12306 og 10040. Lagt verður af sta’ð frá Frí- kirkjunni kl. 9.30 árdegis. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslason prestur í Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. Frá orlofsnefndum húsmæðra. Orlof húsmæðra byrja í Orloís- heimili húsmæðra, Gufudal ölfusi. Upplýsingar og umsóknir í Garða- og Bessastaðahreppi í símum 52395 og 50842. í Seltjarnamesi í síma 19097. í Kjósar, Kjalarnes og Mos- fellshreppum, hjá Unni Hermanns Idöttur, Kjósarhr. Sigríði Gísla- dóttur, Mosfellshr. og Bjarnveigu Ingimundardóttur, Kjalarneshr. í Keflavik I síma 2072. í Grindavík hjá Sigrúnu Guðmundsdóttur I Miðneshreppi hjá Halldóru Ingi- bergsdóttur Gerðahreppi hjá Auði Tryggvadóttur Njarðvíkum Hjá Sigurborgu Magnúsdóttur í Vatns- leysustrandarhreppi hjá Ingibjörgu Erlendsdóttur. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug. ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Verð fjarverandi óákveðinn tíma. Séra Arngrímur Jónsson og séra Óskar J. Þorláksson munu vinna aukaverk. Séra Þorsteinn Björns- son, fríkirkjuprestur. Frá ráðleggingastöð Þjóðkirkjunn- ar. Stöðin verður lokuð allan ágúst mánuð. Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða I Há- teigskirkju sem hér segir: Morgun- bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög- um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrim ur Jónsson. LÆKNAR FJARVERANDI Árni Guðmundsson, fjarverandi frá 5. ágúst til 28 ágúst. Staðgeng- ill er Axel Blöndal. Bergþór Smári fjv. 15.7-26.8 Stg. Guðmundur Benediktsson. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Bjarni Snæbjörnsson, fjav. til 15. ágúst. Stg. Bragi Guðmundsson. sama stað, símar 50745 og 50523. Bergsveinn Ólafsson fjv. til 15. ágúst. Stg. Þorgeir Jónsson heim- ilislæknir og Ragnheiður Gu6- mundsdóttir, augnlæknir. Björn Júlíusson fjarverandi allan ágústmanuð Byrg eigi auglit þitt fyrir mér, þegar ég er í nauðum staddur. Hneig að mér eyra þitt, Drottinn, þegar ég kalla. (Sálm., 102,2) í dag er föstudagur 16. ágúst og er það 229. dagur ársins 1968. Eft- ir lifa 137 dagar. Tungl á síðasta kvarteli. Árdegisháfiæði kl. 11.46. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur sima 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin ailar sóiarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagaiæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til ki. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga ki 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Næturlæknir i Hafnarfirði aðfara nótt 17. ágúst er Bragi Guðmunds son, simi 50523. Næturlæknir i Keflavík 16.8 Jón K. Jóhannsson, 17.8 og 18.8 Guðjón Klemenzson, 19.8 og 20.8 Kjartan Ólafsson, 21.8 og 22.8 Jón K. Jóhannsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjxiskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Kvöld- sunnudaga- og helgidaga- varzla iyfjabúða í Reykjavík. Er 10. ágúst -17. ágúst í Vestur- bæjarapóteki og Apóteki Austur- bæjar. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök axhygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargö i 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. Björn Þ. Þórðarson fjv. til 1. september. Bergþór Smári til 26.8 Staðgeng ill er Guðmundur Benediktsson. Engilbert Guðmundsson tannlækn ir verður fjarverandi þar til í byrj un september n.k. Erlingur Þorsteinsson fjav. ágúst mánuð. Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð- ið. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 ‘xákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Hinrik Linnet fjarverandi frá 8. ágúst óákveðið. Staðgengill er Guð steinn Þengilsson, sama stað sími 17550. Símatími frá 9.30-10.30 við- talstími frá 10.30-11.30. mánudaga þriðjudaga og fimmtudaga. Hjalti Þórarinsson fjrv. frá 30.7. til 20.8. Stg.: Ólafur Jónsson Halldór Arinbjamar fjv. frá 30.7 til 208 Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Halldór HanSen eldri verður fjar- verandi fram til miðs ágústs. Stað gengill er Karl S. Jónsson. Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg Guðsteinn Þengilsson, símatími kl. 9.30-10.30. Viðtalstími: 10.30-11.30 alla virka daga. Ennfremur viðtals tími kl. 1.30-3, mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jón Hannesson fjv. frá 25.7-30.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar. Jóhann Finnsson tannlæknir fjv. frá 29.7-24.8 Jósef Ólafsson, Hafnarfirði verð- r fjarverandi um óákveðinn tíma Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Kristján Jóhannesson fjv. frá 15. f úlí til 15 ágúst Stg: Kristján T Ragnarsson Sími 50275 og 17292 Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv. ágústmánuð. Stg. Kristján T. Ragn arsson sími á stofu Strandgötu 8- braut 95. Þorgeir Gestsson fjv. frá 6.8-22.8 Stg. Jón Gunnlaugsson. Þorgeir Jónsson fjv. til 22. ágúsL Stg. Guð9teinn Þengilsson, síma- tími kl. 9.30-10.30. Viðtalstími 10.30-11.30 alla virka daga. Enn- fremur viðtalstími kl. 1.30-3, mánu daga, þriðjudaga og fimmtudaga. GENGISSKR ANIN8.* 1r. 01 - 0. óoÚHt I96B. Skréð trá Blwlnc Kaup 8»I> JT/II '87 I Darirtnr. ðollur »0,93 57,07 29/7 '68 1 Stcrllngnpunrt 136,30 138,64 19/7 . 1 Knnndnciol 1 nr 53,04 53,10 30/7 • 100 Dnhnknr krðnur 757,05 ' 758,91 27/11 '67 100 Nortkar krónur 796,92 798,88 25/7 '68 .100 Stmukar krónur 1.102,60 1.105,30 12/3 . 100 Flnnak urirk 1.361,31 1.364,65 14/8 - 100 frniu kir Ir. 1.144,56 1.147,10 6/8 - 100 Belf. frnnkar 113,92 114,20« - - 100 Svtnm. fr, 1.320,76 1.324.00« - . 100 GylMnl 1.569,92 1.573,80« 27/11 '67 100 Tókkn. kr. 790,70 792,84 6/8 '68 100 V.-fsýr.k uOrk 1.4(0,50 1.42u.OO* 1/8 . 100 Lírur 9,18 0,18 24/1 - 100 Auwturr. »ch, 220,46 221,00 12/12 '67 100 Pontlor 81,80 62,00 27/11 . 100 RclknlnKrtkróndr- VÖ-urklplnldnrt »3,86 100,14 - - 1 Rolknlngapunu- Vörunl Iplatttnrt 136,63 .136,07 °^*Broytln« trú »(.7uatu skrénlnKU* Spakmæli dagsins Gættu vel hugsana þinna, því að hugsanir vorar heyrast á himnum. — E. Young. sá HÆST bezti Guðný húsfreyja var trúkona mikiL Sigriður vinkona hennar, var fátæk og átti fjölda barna. Einu sinni hringir Sigríður til Guðnýjar, vinkonu sinnar, og segir, að nú sé svo komið fýrir sér, að hún hafi ekkert handa börnunum að borða. „Ósköp eru að heyra þetta“, segir Guðný. „Hefur þú ekki reynt st6 biðja til guðs?“ „Nei“, segir Sigríður. „Ég hef ekkert með þá feðga áð gera“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.