Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 196'8 7 Tjaldsamkomur við Holtaveg Undanfarið hafa staðið yfir tjaidsamkomur í sa mkomutjaldi Kristniboðssambandsins við Holta- veg. Ljósmyndari Mbl. skrapp þangað inn eftir og smellti mynd af tjaldinu. A hverju kvöldi er yfirfullt tjald áheyrenda. En allir eru velkomnir. Það er mikið sungið á hverju köldi, og þessar tjaldsamkomur eru fyrst og fremst haldnar til að styrkja starfið suður í Konsó, fyrsta íslenzka kristniboðsstarfið á erlendri grund. Samkomurnar hefjast kl. 8.30, hvert kvöld. ARIMAÐ HEILLA 50 ára var í gær, Magnús Þór Helgason, verkstjóri Keflavíkur- bæjar. Myndin hér að ofan átti að birtast með, en vegna mistaka, varð hún viðskila við textann. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, Ingibjörg Jónsdóttir, Álfheim um 34 og Jóhann Gunnar ög- mundsson, Háaleitisbraut 133. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, Björg Gunnarsdóttir, Litla- gerði 8, verzlunarstúlka og Sig- urður G. Sigfússon, Selvogsgrunni 12, húsasmíðanemi. Systkinabrúðkaup Þann 27 júlí voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni . Háteigskirkju ung- frú Elín Pálsdóttir og Vigfús Þór Árnason. Heimili þeirra er að Skólabraut 51, Seltjarnamesi og ungfrú Halla Vilborg Árnadóttirog Guðni Pálmi Oddsson. Heimili þeirra er að Álftamýri 32, Rvík. Studio Guðmundar. Þann 21. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni í Hafnarfjarðarkirkju. ungfrú Erla Marí aEggertsdóttir og Rúnar Már Jóhannsson. Heimili þeirra er að Arnarhrauni 39, Hafn- arfirði. Studio Guðmundar. 10. ágúst vom gefin saman 1 hjónaband af Ragnari Fjalar Lár- ussyni, Margrét Helgadóttir og Hafþór Sigúrðsson Heimili þeirra er að Eskihlíð 9, Reykjavík. Þann 27. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Olafi Skúla- syni í Háteigskirkju ungfrú Ást- hildur Jónsdóttir hárgreiðsludama, og Þorsteinn Ragnarsson, lögreglu- þjónn. Heimili þeirra er að Ból- staðarhlíð 9, Rvík. 10 ágúst voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björns syni ungfrú María Karlsdóttir og Alexander H. Bridde. Heimili þeirra er að Bárugötu 8. VÍSUKORN Flest hef ég gleymt, en fáu leift, fengið sleipt úr mörgu hlaði, selt og keypt og stömpum steypt og stundum hleypt á tæpu vaði. Sveinn Hannesson, Elivogum. Gamalt og gott Sé mér kostur gott að gmnda, gjamari þó illt að stunda, gull við eyri gef ég þá fyrst, en gamall maður gott þó vildi, gjört ei getur það sem skyldi. Ellin fellir flesta list Breitt silfurarmband 3ja til 4ra herb. íhúð tapaðist á Akureyri 5. ág. Finnandi vinsaml. 'hringi í síma 34927, Reykjaivík. — Fundarlaun. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Reglusemi, góð umgengni. Uppl. í síma 14670. Reglusamur Hornfirzkur gæðingur miðaldra maður óskar eft- ir vaktstarfi eða annarri léttri vinnu. Tilb. merkt: „Heiðarlegur 6432“ sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. til sölu, sonur Hrafns frá Árnanesi. Einnig folald of sama stofni. Uppl. gefur Torfi Þorsteinsson, Haga, Hornaf. st. Leifisg. 10, Rvík Dilkakjöt - Utanhorðsvél Úrvals dilkakjöt nýtt og reykt, Opið föstud. kl. 3— 7, laugard. kl. 1—5. Slátur- hús Hafnarfjarðar, Guðm. Magnúss. S. 50791 — 50199 Til sölu er 18 hk. Perkins utan'borðsvél sem ný. Verð 17 þús. kr. Til sýnis á véla verkstæði Harðar, Höfða- túni 1. Kona óskast til húsverka einu sinni í viku í Kópavog, Austur- bæ. Tilboð merkt: „6476“ sendist Mbl. 4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, algerri reglusemi heitið. Til sölu er vel með farinn og lítið notaður Pedegree-barna- vagn. Uppl. í síma 31106. Barngóð kona Ung reglusöm hjón óskast til að gæta tveggja barna hluta úr degi í vet- ux. Tilb. merkt: „Kópavog- ur 6433“ sendist Mbl. óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Húshjálp kemur til greina. Vinsaml. hringið í sima 88i936. Hey til sölu Hjón utan af landi Vélbundin taða til sölu. Uppl. í síma 23316 eftir kl. 7. óska eftir 2ja berb. íbúð í Hafnarfirði, helzt strax. Uppl. í síma 51261. Stýrisvafningar Stúlka óskast Vetf jstýri, martgir litir. — Verð 250.00 fyrlir fólkisbtíla. Kean á staðinn. Upplýsing- ar |í síma 13305 og 36089. Stúlka sem gæti séð um lít ið sveita'heimili óskast nú þegar. Uppl, í síma 23485 og 23486. Keflavík 3ja herb. íbúð óskast Til sölu glæsileg 7 herb. íbúð við Njarðargötu í Keflavík, ásamt bílskúr. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. •til kaups ef um semst, á 1. eða 2. hæð, 70—80 ferm., helzt í Vesturbænium. — Þarf að vera laus 15. sept Sími 81328. Heimavinna Kona háttprúð og traust Miðaldra kona í Vestur- bænum óskar eftir ein- hvers konar heimavinnu. Sími 21273. óskast sem ferðafélagi. — Sendið símanr. og uppl. á afgr. Mbl. merkt: „Traust 6466“. Reiðhjól íbúð óskast Sem nýtt Phillips gírhjól til sölu. Uppl. í síma 36427 eftir kl. 6 e. h. Ós’kum að taka á leigu 4ra—6 herb. íbúð strax eða 1. sept. Uppl. í síma 17162. Keflavík Keflavík — Njarðvík Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 1946 eftir kl. 8 á kvöldin. Barnlaus hjón vantar 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 1420. Bílaeigendur Sá sem tók Höfum kaupendur að góð- um bílum. Bílar verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Bílasala Suðurnesja. Sími 2674, Keflavík. appelsínugult kvenreið'hjól í Hallargarði fimmtud. 14. þ. m. vinsamlega hringi í síma 10248. Hey til sölu, strax Nýslegin 1. flokks taða, um 60 hestar. Sími 92-7129. Háseta vantar á m.b. Bfleiðfirðing vanan handfæraveiðum og flatn- ingu. Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð. BEZT að auglýsa Hey til sölu í Morgunblaðinu Sími 66625. Bezt ú auglýsa í Morgunblabinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.