Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 196« 13 - Aðstoðarsfúlka Raunvísindastofnun Háskólans vill ráða stúlku til rann sóknarstarfa. L.aun samkvæmt 12. fl. launakerfis rik- isins. — Umsóknir sendist Raunvísindastofnun Háskól- ans, Dunhaga 3, fyrir 22. ágúst nk. Trakiorsgrafa Viljum kaupa traktorgröfu. Upplýsingar til mánudagskvölds 19 ágúst í síma 10764. Jeppafjaðrir Fjaðrir í Willysjeppa eldri og yngri gerðir, til sölu við hálfvirði af sérstökum ástæðum. — Ennfremur aftur- fjaðrir í Chevrolet vörubifreið. Bifreiðaverkstaeði Kjartans og Ragnars Borgarnesi og í síma 32908, Reykjavík. Skrifstofustúlka Kisiliðjan h.f. við Mývatn vil nú þegar ráða skrifstofu- stúlku, sem hefur gott vaJd á vélritun og enskri tungu. Nánari upplýsingar veitir Svavar Pálsson, löggiltur end urskoðandi, Suðurlandsbraut 10, Reykjavík. KÍSILIÐJAN H.F. Mývatnssveit. Nú á boðstólum í helztu matvöruverzlunum borgarinnar Yambalausa slátrið með 4 aðalkostina: ★ Hver keppur hæfilegur skammtur. ★ Styttri hitunartími. ★ Tekur fljótar súr. ★ Ódýrari. Einnig á boðstólum aðrar nýjungar sem kynnt- ar eru á Landbúnaðarsýningunni 1968: SS SKINKUPYLSA, SS HRAÐFRYSTIR HAMBORGARAR, SS GLÓÐARPYLSUR (GRILLPYLSUR). WSQWK USWTRCW8 OHjrOT«|{ it>» « mn n íatcrtt 5; og þú getur búið þér til bragðgóðan og fljótlegan kakoarykk ^ I ' mjólkin bragöast með bezt 'NESQU/K NESQU/K KAKÓDRYKKUR 1. Hella kaldri mjólk í stórt glas. 2. Setja 2-3 teskeiðar NESQUIK út í. 3. Hræra. Mmmmmmmmm. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Skúlagötu 20, sími 11249 (5 línur). • Asjsaragus • Oxtail • Mushroom • Tomato • Pea with Smoked Ham • Chicken Noodle • Cream oí Chicken • Veal • Egg Macaroni Shells • il Vegetabfes • 4Seasons • Spring Vegetabfe Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbraqð MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar tíl eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tílreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það ear einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunni. Reynið strax í dageina af hinum átján fáanlegu tegundum. MAGGI SUPUR FRÁ SVISS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.