Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 196« 17 Henry Moore — sjötugur frumherji Nýlega átti hinn frægi brezki höggmyndasmiður Henry Moore 70 ára afmælL í tilefni af þvi, ritaði Lynn Heinzerling grein þá, er hér birtist í iauslegri þýð- ingn. Heinzerling, sem er þekkt- ur blaðamaður og „Pulitzer“ vinn ingshafi, heimsótti ísland fyrir nokkrum árum og er vel kynnt- ur hér á landi eftir heimsókn- ina. „Nemandinn sýnir mikla frarn- för í starfi“, þannig hljóðaði hinn fábreytti vitnisburður Kon unglegu listaakademíunniar um Htenry Moore, árið 1923. f skýrslu um frammistöðu hans á skólamisserinu var einnig tek- ið fram, að Moore „virtist hafa takmarkaðan áhuga fyxir hefð- bundnum höggmyndastíl. f dag má líta ávöxt af starfi hina 70 ára gamla afmælisbarns «iji víða veröld, á söfnum, al- mienningsgörðum, opinberum byggingum og fyrir framan Lincotn Center í New York- borg. Hann hefur hlotið fjölda heiðursverðlauna fyrir sér- keTmiiega'n stíl verka sinna, sem hann skapar úr steini, bronzi og við. Eftir nær hálfrar aldar starf við mynd- skurð og höggmyndir sýnir hann hefðbundnum listformum sama fálætið. Afmæiissýning. í tilefni af afmæli hans held- ur Tatesafnið í London nú yfir- litssýningu á verkum hans. Þar hefur verið safnað saman 143 skúlptúrverkum og 72 teikn- ingum. Er þetta yfingrips- mesta sýning, sem haldin hefur verið á verkum Moore. Enn þann dag í dag eru listgagnrýnendur ekki á eitt sáttir um þýðingu og istöðu verka hans. En fáir bera því í mót, að hann sé tilfinninganæmur lista maður, viðkvæmur og mannúðleg ur maður, s:.m í útliti og fram- komiu virðist miklu yngri en ald- urinn gefur til kynna. Moore var önnurn kafinn í margar vikur fyrir opnun sýning arinnar. I vinnustofu sinni í Perry Green, uppi í sveit undir- bjó hann sýninguna og stjórnaði sjálfur uppsetningu og staðsetn- ingu hinna ýmsu verka sinna. Þrátt fyrir smásmuguiega ná- kvæmni kom í ljós við opnun- ina, að eitt verkanna, táknmynd ársins 1962 í þremur hlutum, sneri öfugt á stalli sínum miðað við stöðiu hennar í sýningar- sjónir nema gljáfægð gólfin, rafmagnsljósin og hinir gestirn- ir. Ein af fyrstu einkasýnmgum Moore var haldin í Leicestersýn ingarskálanum á árinu 1931. Verk hans sættu þá svo harðri gagn- rýni, að Moore ákvað að fara ekki fram á endurráðningu, sem kennari við Konunglegu lista- akademíuna. Álitið á verkum hans hefur breyzt Síðan. í listdómi um sýninguna í blað inu Guairdian kemst Norbert Lyn ton svo að orði: — Staða Moore í heimi nútíma skúlptúrs virðist traust, ekki hvað síst af sömu orsökum og hann er einmitt gagn rýndur mest fyrir. Þ. e. fyrir hina þýðingarmiklu samtvinnun hans á fígúratívum skúlptúr og abstrakt". Jafnvægi aðalatriðið. Listgagnrýnandi Times kveður svo að orði: — Kenningin um að verkum hans hafi hrakað síðasta áratuginn hefur afsannast með nokkrum nýjum viðkvæmum, en sterkum útskornum myndum. Þó fellur sú kenning einnig um sjálfa sig, að hann sé fyrst og fremst myndskurðarmaður. Þar nægir að líta á hin frábæru og fíngerðu verk, sem hann skóp úr efnum eins og leir, á fjórða tug aldar- innar, Moore segir, að sjálfur hafi hann aldrei haldið meir af abstrakt skúlptúr. Það sé manns líkaminn, sem hann hafi mestan áhuga á. Áhorfandinn grein- ir þó sannarlega alkunnar bugð- ur og horn í verkum hans, hversu margslungin þau kunna annars að vteira í heild sinni. — Þrátt fyrir allt, segir hann — sækja mörg verka minna áhrif frá steinvöl- um, beinum og skeljum, sem ég safna. Á síðustu 20 árum hefur hann í stað þess að nota stein og við, 'hneigzt til að nota mjúk samsett efni, sem hann mótar á grind úr við og vír. Síðan er verkið steypt endanlega í bronz. — Ég hygg að það skipti ekki máli hvaða aðferðum er beitt við gerð verksins, hvernig frummynd in lítur út, ’hvemig hún er soð- in saman eða útskorin. — Höf- uðatriðið er sú sýn, sem verkinu er ætlað að tjá. David Sylvester, sem ritaði gagnmerka sýningarskrá fyrir Tate sýninguna, skýrir þannig hallandann í verkum Moore: — Moore hugsar út verk sín frá grunninum og síðan upp eftir. Þegar hann kenndi í listaskól- Moore vissi að þessu verki hans ætti að koma fyrir á úti- svæði, þar sem ryk og skitur myndi fljótiega setjast á það. Vandamálið leysti hann með að koma fyrir vatnsniðurföllum í krumpunum á kjólnum. „Að nota krumpur i skúlptúr, var i sjálfu sér skemmtileg reynsla“. hans. Moore, sagði eitt sinn: —Ég býst við, að ég sé haldinn móður- komplex. Þetta sagði hann þó í léttuui tón og virtist standa á sama. Móðir hans heimsótti hann einiu sinni í London og var hann þá önnum kafinn við að 'höggva stór eflis stein. Er þau mæðgin sett- ust að snæðingi var hádegisverð urinn þakinn ryki. Móðirin er þá sögð hafa tekið svo til orða: — Hemry, strákurinn minn, hví í ósköpunum tókstu upp á þessu? Fyrsta abstrakt verk Moore var standmynd, sem Sylvestér Segir, að listamaðurinn hafi kallað „fíl í hægindastól". Frummynd af styt unni í Lincholn Center, sem er í tveimur hlutum í hallandi stöðu, var upphaflega gerð úr beini. Moore er fjiarri því að líkjast þeirri manntegund sem oft er dæmigerð fyrir listamenn, þ.e. skeggjaðir með flaksandi 'háls- bindi. Hann líkist fremur enskum fyrirmanni utan af landi. Fölur í andliti, óaðfinnanlega klæddur þó án alls íburðar. Allt er í föst- um skorðum. Moore er fæddur í Castleford í Yorkshire. Faðir hans var kola námumaður sem seimma tókst að Listamaðurinn kemur fyrir verkum á afmælissýningunni. helga höggmyndalistinni líf sitt var ræða kennara nokkur.s í sunnudagaskólanum. Til að gegna herþjómustu í Frakklandi í fyrri heimstyrjöld- inni, hætti Moore námi við mennt askólamn í Castlefodl. Eftir h'eim komu sína hóf hann nám við lista skólann í Leeds og hlaut fram haldsstyrk til náms við Konung- Áhrif frá heimsókn á vísindasafniff í London. verða framkvæmdarstjóri fyrir námu. Mörgum gleðidögum æsku sinnar eyddi Moore í námum föð- urs síns og ruslahaugumum um- hverfis. — í æsku virtist mér ruslahaugarnir miklu hærri en pýramýdarnir, segir Moore. — Þa er að segja, mér virtust þeir hafa alltaf haft mikla þýðingu í mínum augum. Moore hreifst af útskornum líkneskjum á kirkj unni í Methley, sem er skammt frá heimili hans. Það sem mestu réði þó um ákvörðun hans að legu listaakademiuna í London. Mbore hefur löngum haldið því fram að áhrif frá mexikanskri höggmyndalist hafi mótað nokk- uð list sína auk útskurðarins, sem hann sá í æsku, í kirkjum YorkshÍTe. Menn spyrja hann oft og tíðum um opin, sem setja svip sinn á verk hans. — Einu simni höfðu opin sjálf sagt gildi, með þeim reyndi ég að Ikera meðvitandi um rúmið í skúlp túr mínum, útskýrði Moore. — Ég lét opin bafa sína sérstöku lög- un, síðar var himn hlutinn þvimg aður utan á _ða troðið inn í, og stundum var ytra lagið aðeins skel utan um aðalhlutann, sem var opinn. Upp á siiðkastið hef- ég reynt að sameina form og rúm í einn óaðskiljanlegan hlut, þann ig að hvorugu sé gert meira und ir höfði. Moore starfaði í síðustu heims o >-. 5 d sem listamaður í þjón- ustu hins opinbera. Nokkrar L'ikningar hans frá þessu tírna- bi!i af sofandi fólki í loftvarn- arbyrgi, er að fimna á sýning- unni nú. Til að komast út á smá gras- f ö\ V' •’ r sem siö af hinum gríðar stóru og óskiljanlegu verkum Moores hefur verið komið fyrir, verða sýningarg.stir að ganga yfir bráðabyrgðabrú. Þegar menn koma þangað í fyrsta skipti er engu líkara en þeir séu kommir á aðra reikistjörnu. Algengustu viðbrögð hinma óvönu er að spyrja: „Hvað táknar þetta“? Sýningagesiurinn kemst aftur til sjálfs sín, þegar hann sér gráa vegginn með gaddavírmum ofan á sem liggur umhverfis úti sýnimgarsvæðið óg gler skýja- 'c'júfsims, sem gnæfir hátt yfir = verkunum. Tvö síðustu verk Moores, Imt- erlocking 1968 og Vertebrae ‘68 eru meðal verkanna á Tate safn- inu. Moore kvæntist árið 1929, Ir- ene Ravetzky, listakonu rússn- eskri að uppruna. Þau eiga ina dóttur, Mary. Jafnframt jarðiegn sinhi í Perry Green. sem er upp áhaldsstaður listamannsins og þak in yerkum hans, eiga þau hjón- in einbýlishús á Forte dei Marmi, á Ítalíu. Húsið er í nágrepni Carrara fjalla, þaðan sem Moore fær mar marann, er honum finnst heppi- Itegastur fyrir höggmyndir símar. Reykvíkingafélagið v.ll fræðiega rannsókn á fyrstu byggð í Rvík — Frá aðalfundi félagsins akránni. Frá sjónarhóli venju- legs áhorfanda skipti þetta engu máli. Verk þetta var í hallandi stöðu, og þannig minna mörg verk Moores á konur í slíkri stellingu. En í augum leikmamnsins eru oln bogarnir, sem hvíla fast á stall- inum, oft einu hlutar verksins, er skera sig greinilega úr. Sum af hinum kringlóttu fíngerðu höfðum, með tveimur litlum skor um fyrir augu, virðast tákna seli. Það hlýtur að hafa hvarflað að mörgum gestinum á Tate, að hann hefði rekizt imn í nýjan einkemni legan menningarheim, þar sem ekkert kom kunnuglega fyrir anum var hann vanur að hvetja nemendur sína til að byrja á að velja sér lifandi fyrirmynd. Teikna fyrst fæturna og halda síðan upp eftir. Stöðugleikimn er fyrsta boðorðið í hans augum, hversu mjög hann skerðir efnið er jafnvægið aðalatriðið. Sylvester telur, að skúlptúr Moore samanstandi af hlutum úr mannslíkamanium, dýrum, lands- lagi eða öðrum hlutum úr nátt- úrunni. Hví tókstu upp á þessu? Moore var í æsku mjög hænd- ur að móður sinni og er hún talin hafa haft sfcerk áhrif á list Á AÐALFUNDI Reykvíkingafé- lagsins sem haldinn var 5. maí síffastliffinn var m.a. samþykkt aff beina því til borgarstjórnar aff hún geri ráffstafanir til þess aff fram fari nú þegar effa fram verffi haldiff sérfræffilegri athug un á fyrstu byggff í Reykjavík og bústaff Ingólfs Arnarsonar. Einnig var samþykkt aff beina því til borgarstjórnar aff tekn- ar verffi upp aftur effa haldiff áfram athugunum á möguieikum þess að koma upp listasafni Reykjavíkur og í framhaldi þeirra Reykjavikursýninga sem haldnar hafa veriff að upp verði komiff stofnun effa safni til rann sóknar og kynningar á höfuðat- vinnuvegum borgarinnar, sjávar útvegi, iðnaffi og verzlun. Á aðalfundinum flutti Árni Óla, blaðamaður, fróðlegt erlndi um bústað Ingólfs Arnarsonar, landnámsmanns, og hvatti til þess að hraðað yrði sérfræði- legri raninsókn á bústað hans og fyrstu byggð í Reykjavík og að því loknu yrði staðurinn vernd- aður, friðlýstur og sýndur til- hlýðilegur sómi. Félagar í Reyk víkingafélaginu eru nú 500 að tölu og hagur þess góður. Fé- lagsfundir eru haldnir reglulega einu sinni í mánuði að vetrinum og eru þair vel sóttir. Nýbúið er að láta gera fallegan félags- fána með táknmyndum af at- vinnuvegunum í höfuðborginni, og teiknaði Halldór Pétursson myndirnar. Á aðalfundinum var einróma samþykkt að gefa kr. 10 þús- und í sjóslysasöfnunina hjá sóknarprestinum og prófastinum á Isafirði. Það er ætlun félags- ins að halda hátíðlegt 182 ára afmæli Reykjavíkur í Árbæ, sunnudaginn 18. ágúst nk. Fjöl- breytt skemmtidagskrá byrjar kl 2,30 Stjórn Reykvíkingaféiags- ins skipa nú: Vilhjáimur Þ. Gíslason, forseti, Friðrik K. Magnússoo, varaforseti og fram- kvæmdastjóri, Magnús Guð- brandsson, gjaldkeri, Guðrún Árnadóttir, Meyvant Sigurðs- són, Kjartan Guðnason, Sigurð- ur Ágústsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.