Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1968 Vandaður ílygill til sölu og sýnis á Sóleyjargötu 31. Á sama stað er til sölu vandaður svefnsófi. Nýr fðndurskúli Volkswogen fnstbnck og Landrover dísel til sölu. — Bílarnir, sem eru notaðir, eru til sýnis á staðnum. Heildverzlunin Hekla Laugavegi 170—172. — Sími 21240. UM næsitu mánaðamót teikur til starfa að Ægisgötu 4, nýr einka- skóli fyrir börn sem enn era Jekki komin á skyldunámsaldur. Það er Margrét Thoríacins kenn- ari sem rekur skólann, en hún hefur undanfarin sumuir staðið fyrir föndurnámiskeiðum í Hlíð- askólanum. Skóli Margrétar er ætlaður börnum á aldrinum 5 og 6 áxa og verður tvískiptur. í 5 ára deild verður lögð aðaláherzla á að kenna börnunum að búa til einfalda hluti, t.d. ýmis konar leikföng. Markmið kennslunnar er að þjálfa börnin í að vinna að ákveðnu verkefni og læra að umgangast hvert annað í skóla- stofu, í 6 ára deildinni verður lögð áherzla á að kenna börnun- um vinnubrögð hins almenna skóla og verða þar kennd skrift, lestur, reikningur og átthaga- fræði auk föndursins. Margrét Thorlacius sagðist telja að börn hefðu mjög gott af því að byrja í skóla fyrir skyldu námsstigið, en nauðsynlegt væri að sérmenntað fólk, svo sem kennarar eða fóstrur sæu um þá kennslu. Það virtist líka vera margra skoðun, svo sem sjá mætti af mörgum blaðagreinum sem ritaðar hefðu verið um skólamél að uwdanförnu. Því hefði hún ákveðið að koma skóla þessum á fót. Sem fyrr segir hefst skólinn um næstu mánaðamót og fer inn ritun í hann fram næstu daga. Haustkaupstefnan i Leipzig hefst 1. september nœstkomandi Með John Deere er dagsverkið leikur einn Stærðir við öll störf 34-40-47-52-64-85- 106-143 hestöfl. Hver hentar yður? Gerð 1020 - 47 hö. þyngd 2020 kg. Háþrýst heybindivél gerð T 224. Við bjóðum yður velkomin r sýningardeild okkar á landbúnaðarsýningunni. Sýningin er opin frá kl. 10 — 22 daglega Simi 21240 HEILDYFRZLUNIN HEKLA h| Laugavegi 170-172 FYRIRTÆKI frá 55 löndum munu hafa sýningarsvæði á haust kaupstefnunni í Leipzig sem hald in verður dagana 1. til 8. sept- ember næstkomandi. Eins og venja er til verða þar aðallega sýndar neyzluvörur, en sú breyt ing verður nú á að framleiðend- urnir munu setja upp upplýs- ingaskrifstofu á iðnaðarsvæðinu. Þátttaka í kaupjtefnunni feir sífellt vaxandi og eykst sýningar svæðið um 40% frá því í fyrra. Fyrirtækin frá þessum 55 lönd- um eru um 6000 talsins og er gert ráð fyrir að um 225 þúsund kaupsýslumenn frá 80 löndum leggi leið sína til Leipzig meðan á sýningunni stendur. Sýningunni er skipt í 30 vöru- flokka og því mjög aðgengileg fyrir sýningargesti. Sýningar sósíalista-landanna verða mjög umfangsmiklar en einnig verða 27 vestrænar iðnaðarþjóðir með sýningardeildir, en engin deild ver'ður frá íslandi að þessu sinni. Að venju verður mikið um að vera í tónlistar- og leiklistarlífi í Leipzig meðan á sýningunni stendur. Hentugum ferðum verð ur haldið uppi frá Kaupmanna- höfn, daglega með flugfélaginu Interflug, en einnig verða hent- Styrkur til handrita- rannsókna HINN 14. ágúst 1968, á afmælis- degi dr. Rögnvalds Péturssonar, var úthlutað styrk úr minningar- sjóði hans til eflmgar íslenzkum fræðum. Ein umsókn barst, frá Eysteini Sigurðssyni, cand. mag., og var honum veittur styrkur- inn, sem nemur 35,000 krónum, til rannsóknar á handriitum Bólu Hjálmars og til athugunar á stíl hans. Sjóðsstjórn skipa prófessor- amir dr. Halldór Halldórsson, dr. Steingrímur J. Þorstemsson og háskólarektor Ármann Snæv- arr, formaður, en vegna fjarvist- ar hans tók prófessor Ámi Vil- hjálmsson, vararektor, sæti hans í stjórninni. (Frétt frá Háskóla íslands). ugar flugferðir yfir London, Amsterdam og Brússel. Umboð fyrir kaupstefnuna í Leipzig á Islandi hefur Kaupstefnan og eru þar afhent sýningarskírteini og allar upplýsingar veittar. Kynþáttaóeirðir Chicago, 14. ágúst. AP-NTB. Nokkrar kynþáttaóeirðir urðu í Chicago í gær og dag og hand- tók lögreglan þar í borg þrett'án blökkumenn. Einn maður særð- ist. Óeirðirar hófust með því að nokkrir blökkuunglingar köst- uðu eldsprengjum að búðarglugg um og komu þannig af stað elds- voða. Lögreglan kom þegar á staðinn og hóf að leita að sprengjum á fólkinu. Varð þá uppi mikill æsingur meðal fjöld- ans, sem hóf að kasta steinum að lögreglunni. Tókst lögregl- unni fljótlega að yfirbuga óróa- seggina og koma kyrrð á aftur. Talsvert hefur borið á átökum sem þessum undamfarið í borg- inni og óttast margir að alger- lega muni sjóða upp úr, er flokksþing demókrata hefst 26. ágúst nk. Aðalfundur sýsluneindar Kjósarsýslu AÐALFUNDUR sýslunefndar Kjósarsýslu fyrir ári‘ð 1967 var haldinn í Hafnarfirði föstudag- inn 19. júlí sl. og stjómaði fund- inum Einar Ingimundarson, sýslu maður. Lagði hann fram reikn- inga fyrir síðastliðið ár, sem voru ræddir og samþykktir síðan ein- róma. Á sýslufundinum voru til með ferðar mörg mál er varða lífs- kjör, atvinnu- og félagsmál fólks í sýslunni. Sýslumanns- og bæjarfógeta- embættið í Gullbringu- og Kjós- arsýslu og Hafnarfirði hefur flutt í nýtt húsnæði, en hið gamla hús á Suðurgötu 8 var teki’ð undir lögregluvarðstofu. STORDTSALA I Góðtemplarahúsinu 30-60% AFSLATTUR TERYLENEKÁPUR DRAGTIR ULLARKAPUR SÍÐBUXUR PEYSUR BLÚSSUR PILS TÁNINGAKJÓLAR KVÖLDKJÓLAR JERSEYKJÓLAR TELPNAKJÓLAR SUMARKJÓLAR CKRIMPLENEKJÓLAR VERÐLISTIIMN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.