Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1908 Hilaríus Haraldsson frá Hesteyri — Kveðja Fæddur 14. júní 1900 Dáinn 9. ágúst 1968 Kveðja írá ástvinum. Hcwfinn ert þú hjartans vinur. Hópinn grípur hryggð og saknaðartár að sverði niður hníga þung í þögn. Vegir Guðs verða stundum, okkur sem eftir lifum, helzt til þröngir, Maðurinn minn, Eyþór Einars Halldórsson kaupmaður, lézt þann 15. þ.m. í Landa- kotsspítala. Hilda Björk Jónsdóttir. Faðir okkar, Jón Ólafsson frá Austvaðsholti, lézt í Landsspítalanum 14. þ.m. Börnin. Eiginmaður minn og sonur okkar, Jón Ragnar Þorsteinsson Drápuhlíð 38, andaðist í Kaupmannahöfn 14. ágúst. Margrét Leifsdóttir, Kristín Pálsdóttir, Þorsteinn Jónsson. Sigurlína Jónsdóttir frá Hlíð, Austur-Eyjafjöllum, lézt í sjúkrahúsi Selfoss 14. ágúst. — Jarðarförin auglýst síðar. Vandamenn. Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og bróðir, Haraldur Gottfred Kristjónsson stýrimaður, Skólavörðust. 26, lézt í Landsspítalanum hinn 13. þ.m. Kristín Bagalínsdóttir og börn, Kristjón Haraldsson, Guðrún Einarsdóttir og systkin hins látna. en hitt er vís*t að til han-s liggur leiðin. Nú lítum við hljóð yfir liðna tíð og allt sem þú varst okkur. Vinur og faðir, þín fórnaa-lund mótar þar minning hverja. Hvíl svo í friði, Guð fylgi þér . Þökk fyrir allt og allt. Trúin mun síðar tryggja okkur endurfundi í föðurtúni. H. S. f DAG verður lagður til hinztu •hvíldar Hilaríus Haraldsson eða Hilli, eins og hann var ávallt kallaður af þeim sem hann þekktu. Hilli var fæddur á Horni í Sléttuhreppi 24. júní ár- ið 1900 og var hann því 68 ára er hann lézt. Foreldrar hans voru Elín Bæringsdóttir og Har- aldur Stígsson Stígssonair bónda á Homi. Sama ár og Hilli fædd- ist dó faðir hans og var hann þá tekinn í fóstur af hjónunum Karitas Friðriksdóttur og Guðm. Hjartkær sonur og bróðir, Pétur Rúnar lézt í Ríkisspítalanum í Kaup- mannahöfn þann 10. þ.m. Jarðarförin ákveðin mánu- daginn 19. þ.m. kL 10.30 frá Fossvogskapellu. Anna Hákonardóttir, Páll Sigurðsson og börn. Móðir okkar, Hulda Matthíasdóttir, sem lézt 8. þ.m. verður jarð- sett frá Keflavíkurkirkju, laugardaginn 17. þ.m. kL 2 síðdegis. Guðmundur Helgason og systkin. Elsku litli sonur okkar, Páll Víkingur, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 16. ágúst kl. 13.30. — Blóm vin- samlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Barnaspítalasjóð Hrings ins. Ragnheiður Pálsdóttir, Eggert Þ. Víkingur. Útför sonar, fóstursonar og dóttursonar okkar, Guðbjörns Jóns Guðbjörnssonar, fer fram frá Hafnarfjarðar- kirkju föstudaginn 16. þessa mánáðar kl. 2. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á bamaspítalasjóð Hringsins. Soffía Jónsdóttir, Sigurvin Ólafsson, Karen Gíslason, Jón Bergmann Gíslason. Hjálmarssyni bón-da á Sléttu í Stléttiuhreppi. Þar ólst hanm upp I stórum hóp fóstursystkina. Lífsbaráttan á þessum af- skekkta stað var hörð og urðu allir, jafnt ungir sem aldnir, að vinna hörðum höndum til þess að framfieyta lífinu. Ungur að árum vandist Hilli því við að stunda vinnu frá morgni til kvölds og einbeita huganum að því verki sem verið var að vinna. 26. febrúar 1927 giftist Hilli eftirlifandi konu sinni, Elísabetu Albertsdóttuir frá Hesteyri. Þau hjón eignuðust 3 syni. Gunnar Al'bert f. 24. ágúst 1928, dáinn 7. okt. 1950, Sigurjón Inga kenn- ara og æskulýðsfulltrúa í Kópa- vogi giftan Kristínu Þorsteins- dóttur hjúkrunarkonu og Hans Guðmund húsasmíðameistaira, giftan Helgu Sveinsdóttur. Þau hjónin Elísa'bet og Hilar- íus bjuggu á Hesteyri til ársins 1946, síðan um stund í Hnífsdal og ísafirði og nú síðustu árin hér í Reykjavík, þar sem /Hilli starf- aði hjá Togaraafgreiðslunni h.f. Heimili þeirra hjóna hefur alla tíð verið rómað fyirir gestrisni og góðvilja og hefur fjölskylda mín notið þess í ríkum mæli. Hilli var mikill afkastamaður við vinnu og ósérhlífinn. Hið mikla kapp hans er hann kunni lítt að takmarka, varð þess vald andi að hanm leit ekki oft á klukku eftiir að verk var hafið, heldur hugsaði um það eitt, að Ijúka verkinu og það sem bezt, enda var vandvirki hans og stund vísi viðbrugðið. Hann var hjálpsamur og greið vikinn við aðra, barngóður og í brjósti hans sló hlýtt hjarta. Kæiri Hilli, við sem eftir lif- um óg áttum því láni að fagma að eiga þig að, munum aldrei gleyma hlýja brosinu þínu, sem þér var svo 'tamt og bamabörn- in minnast afans góða, sem stytti þeim stundir á þann hátt, sem vér svo lagið. Hugarfar þitt og trúmemmska er það, sem þjóð- in okkar hefur þurft á að halda og mun þurfa á ókomnum árum. Megi svo vera. Vertu svo kært kvaddur og hafðu þakkir fyrir allt, sem þú varst fjölskyldu minmi. Guð blessi minmingu þína. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, Tómasar Nikulássonar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Guðbjörn Jón Guð- bi örnsson — Minning Fæddur 30. september 1958. Dáinn 11. ágúst 1968. Kveðja frá bræðriun. Ó elsku bróðir okkur frá ertu farinn nú . og það er allt svo autt og hljótt fyrst ekki kemur þú. Þú, sem okkur alltaf varst svo ástúðlega hlýr hver dagur leið í leik méð þér, sem ljúfast ævintýr Mamma segir okkur það, því þrálát spum ei dvín að Jesú bróðir barna vin hafi boðið þér til sín. Að þar sé alltaf undur bjart og aldrei kalt um stig, en ofur lítil englabörn séu alltaf í kring um þig. Nú vitum við þú verður æ um eilífð honum hjá, sem ljáix öllu lit og ljós og lífið kemur frá. Elsku bróðir ævistund alla við minnumst þín því myndin þín svo blíð og björt frá bernskuleikjum skín. Sigurunn Konráðsdóttir. Gísli Axelsson, flug- maður — Minning ÉG VAR staddur erlemdis, þeg- ar mér barst fregnin um flug- slysið við Látrabjarg hinn 15. júlí si., og ég átti þess ekki kost að fylgja vini mínum, Gisla Ax- elssyni, þegar hann var borinn t.il hinztu hvilu. í fjaTÍægðinni fannst mér þetta allt svo óraunveirulegt, að ég gat vairla áttað mig á því, að svona væri sköpum skipt í einni svipan. Mér komu strax í huga síðustu samfundir okkar Gísla í vor út í Kaupmannahöfn. Þar var hann kominn til þess að að- stoða sjúkan föður sinn. Gilli, eins og hann var kallaður í hópi vina og venzlamanna, var þá sem fyrr hinn stillti og prúði drengur, fullur ábyrgðartilfinn- Innilegt þakklæti sendum við öllum, sem sýndu okkur sam- úð og hlutteknihgu við andlát og jarðarför dóttur okkar og systur, Sigríðar ólafsdóttur Skólavegl 23, V estmannaey jum, Foreldrar og systkin hinnar látnu. ingar og árveknJT Firamtíðar- horfur voru ræddar, og hann sagði mér, að nú væri skammt undan lokaspretturinn í námi hans og tilhlökkunin leyndi sér ekki. En hún var þó blönduð trega, bæði vegna heilsubrests föðurins og eins hins, að stutt var þá umliðið síðan góður vin- ur hans og félagi í námi 'hafði farizt í flugslysi í Reykjavík. Það hafði honum falílið mjög þungt. Og nú er Gilli sjálfur horfinn jafn sviplega og öllum að óvöru, eins og löngum verð- ur, þegar kallið kemuir. Gísli var fæddur 3. apríl 1947 á Felli í Kjós, yngstuir barna þeirúa Guðrúar Gísladóttur og Axels Jónssona.r. Ungur að ár- um flutti hann ásamt foreldrum sínum í Kópavog, þár sem beim- ili þeinra hefur verið æ síðan. Það var fljótlega eftix kom- una hingað, að kynni okkar Gilla tókust. Við Þórhannes, eldri bróðir hans, vorum jafn- aldrar og vorum saman í skóla hér í Kópavogi og síðan í Menmta skólanum. Frá fyrstu árunum eru minningarnar aðallega tengd ar glaðværum leikjum okkar hér í holtum Kópavogs. Æsku- árin liðu áhyggjulítiil en þó bundin námi og starfi, er stundir liðu f-ram. Að loknu landsprófi hélt Gísli utan og dvaldist um eins árs skeið við nám og starf í Englamdi og Danmörku. Áður vair hann ekki fullráðinn í því, að hvaða námi han,n sneri sér. Bn eftir þessa dvöl erlendis hafði hann tekið ákvörðun sína. Flugið og allt er því var tengt hafði tek- ið hug hans fanginn. Því hóf Framhald á bls. 23 Bálför eiginmanns míns, Sigfúsar Halldórs frá Höfnum fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. ágúst kl. 3 e. h. — Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Fjrrir hönd vandamanna, Þorbjörg Halldórs frá Höfnum. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Michael Hassing Háaleitisbraut 48. Sérstaklega þökkum við h.f Hval og prófasthjónunum á Reykhólum sem heiðrúðu hinn látna með óvenjulegri rausn og aðstoð, í sambandi við útförina. Guðbjörg Hassing, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.