Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 32
FERBA-OG FAOANGIIRS KSKUR SuÖurlandstiraut 14 — Sími 38550 ALMENNAR TRYGGINGAR £ PÚSTHÚSSTRÆTI9 SÍMI 17700 FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1968 Ráðstafanir Wilsons auka áhuga á íslandi BREXAR sýna nú mun meiri áhuga á íslandsferðum, en áður, og brezkar fcrðaskrifstofur aug- lýsa ísland meir og víðar í bækl- ingum sínum. Þessar upplýsing- Flngveður gott í gær FLOGIÐ var á alla staði í gær, skv. áætlun, samkvæmt upplýs- inigum frá flugturninum. Veður var hið bezta, og flugskilyrði því víðast hvar ágæt. Fjögur innbrot í fyrrinótt í KÓPAVOGI voru framin fjög- ur innbrot í fyrrinótt, í Tré- smiðjuna, Dúnu, Hurðaiðjuna og verkstæði við Auðbrekku 41. Einskis hafði fólk saknað, er kom til vinnu í gærmorgun, svo þjófur hafði ekki erindi sem erf- iði. — 0 ---------------- Stjórnmúlu- sombund RÍKISSTJÓRNIR íslands og Júgóslavíu hafa nýlega ákveðið að skiptast fram'vegis á ambassa dorum í stað sendiherra eins og gert hefur verið hingað til. — (Fréttatilkynning frá utanríkis- ráðuneytinu). ar fékk Mbl. hjá Ferðaskrif- stofu ríkisins, en í fyrra voru settar i Bretlandi hömlur á ferða gjaldeyri til landa utan sterlings svæðisins. Víða um iönd, sem þessar ráð- stafanir bitna á, lítur fól'k þær hornauga, en lönd á sterlings- svæðinu, s.s. ísland njóta góðs af. Ráðstafanirnar gagnvart lönd- um utan svæðisins hljóða þa.n.n- ig, að Breti fær aðeins um 50 sterlingspund í ferðagjaldeyri og hann má aðeins hafa með sér andvirði 15 punda. Við þessar ráðstafanir hefur Ferðaskrifstofa ríkisins fengið auknar fyrirspumir um ferðir til íslands og ferðaskrifstofur í Brétlandi leggja mun meira upp úr að auglýsa íslandsferðir í bæklingum sínum. 11 hreindýrshausar og 50 lappir við unnið refagreni FYRIR nokkru vann refaskyttan Friðrik Jónsson greni á Lóns- öræfum inni á Víðidal, en sam- nefnt býli er nú í eyði þar. Gren- ið vai" Nkammt frá Kollumúla og voru tófa, refur og 3 yrðlingar í greninu. Við grenið fundust 11 hausar af hreindýrakálfum og 50 hreindýralappir. Ekki er vitað til þess að svo miikiið m.age hreindýiraibeinia hafi fundizt við .greni fyrr, en tailið er, aið skollli ráðist á hreindýra- Á myndinni sést tófa við greni og tveir yrðlingar leika sér við opið. Einn yrlingur er í gnenisopinu. Myndin er tekin af gtteni sem er uppsett á Landbúnaðarsýningunni. (Ljósm. Kr. Ben.) 'kálifana, þegair þeir enu nýborn- iir. Friðrik Jómsson var 11 daga í þessairi veiðiferð ásamt tveimiur piltum, sem aðstoðuðu hann. Fyrir nokkru fannst greni heima við túnið á Reyðará í Lóni og var grenið aðeins um 30 metra frá hænum. f því gireni voru tófa og 4 yrðlingair, en refuirimn hafði verið direpinn áður. Skolli h-ef- ur gengið ljóstuim logiuim þar í sveit á síðustu mán.uiðuim og lík- lega hefur refuirinin sótt meiira á hreinidýrim vegna þess, að e.n.gar kindiuir hafa veirið þaima í vor og siumiar. Sveinn Einarsson, veiði stjóri, tjáði Mbl., að það væri no.kikuð algenigt að finna leifar af hreindýraká'lfiuim hjé gnenjfuim. Lónbúum hefur þótt það fuirðai- lagt að ekki má ei'tira fyrir skoBa, en þaiu lög voru sett tiil friðun- ar erninium. Öm hefur ekki sést í Lóni í ár.airaðir, ag Lónibúar segja, að re.furiinn hafi vaðið uppi siðan 'hætt var að eitra fyrir hann fyrir u.þ.b. 4 áruim. Smygl í Gullfossi í GÆR fundiust í Gullfossi 100 fl'öskiur af smyglluðu áfengi. Er blaðið hafði satmband við toll- gæzlustjóra í gærkvötldi, áðiur en það fór í prentun, hafði enginn eiigandi að smiyglitniu ennlþá gefið sig fram. í vilkuinini höfðiu þrír kassar af áfenigi f.undizt í Seilfossi og um 20 þúsurnd vindliinigar, og höíðu tveir eigendur að smyglimiu gefið silg fram. BROTIZT var inn í Gömlu sendi bílastöðina að Borgartúni 21 í fyrrakvöld og stolið Grundig- segulbandstæki og stórum magn- ara af gerðinni Gjim Marshall Super PA Amplifier. Rannsókn- arlögreglan biður þá, sem kynnu að geta gefið upplýsingar í máli þessu, að gefa sig fram. FORSETI Islands, herra Kristján Eldjám, heimsótti og skoðaði Landbúnaðarsýning- una í gær ásamt konu sinni, frú Halldóru Ingólfsdóttur. Forsetinn er verndarj sýning- arinnar. Mynd þessi var tekin er forsetahjónin stigu út úr bifreið sinni, en þar tóku á móti þeim þeir Halldór Páls- son, búnaðarmálastjóri, og Sveinn Tryggvason, fram- kvæmdastjóri Framleiðsluráðs iandbúnaðarins, ásamt konum sínum. (Á bls. 10, 11, 12 og 14 er greint frá nýjungum í búvél- um, sem sýndar eru á sýn- ingunni, og á bls. 24 er brugð- ið upp svipmyndum frá sýning. unni. Yfir 40 þús. gestir Ihöfðu séð sýninguna í gærkivöldi. Forsælisrúð- herro í sjón- vnrpinu í ÞÆTTINUM í brennidepli, sem sjónvarpað verður í kvöld mun forsætisráðherra, Bjarni Bene- diktsson, ræða ástand og horfur í þjóðmálum. Fornleifafundur í Qrkneyjum Gröf frá 900 og Kafði konu verið fórnað FRÁ er skýrt í norska blaðinu Afilenpostem, að norskir forn- leifafriæðingar hafi g«rt mjög merlkan fornleifafund i Orkneyj- um. Var það gröf manms og í 'benni ýmisir hlutir. Mlerkast er þó, að konu hefur verið fórnað á gröfina. Á beinaleifum sést að hún hiefur verfið á fimmtugsaldri og bera beinin merki beinkram- ar. Er ætlun fornleifafræðing- anna, að konan hafi verið amb- átt, er ekki hafi verið lengur fær til vinnu. Egíl Bakke, dósent í Bergen, sem var við uppgröftinn, sagði um þennan fund, að hann væri mjög merkilegur, ef til vill einn sá merkasti eftir stríð. Fyrir ut- an þetta dæmi um maniníórn., gefi gröfturinn góðar upplýsing- ar um greftrunarsiðina, sem enu einkennandi fyrir víkingabyggð- irnar í Orkneyjum og Suður- eyjum. Uppgröfturinn var gerður í Hrólfsey, í nesi sem heitir Vest- urnes. Gröfin er talin frá því um 900. Er gröfin vönduð, hell- ur bæði í botni og hliðum. Mað- urinn hefur verið nokkuð á þrí- tugsaldri. Ekki hefur verið margt 1 gröfinni, en m. a. skjöld- ur, og er bólan ein eftir. Einnig fannst ta-fl úr beini í gröfinnd, auk nokkurra smámuna. Ekki eru mörg dæmi um mannfórnir við greftrun í forn- Framhald á Ms. 31 Bílslys skammt trá Skálholti: Sendiherra slasast f GÆR hvolfdi bíl frá Bílaleiig- unni Fal skammt austan Spóa- staða í árekstri. Voru í honum fimm manns, sennilega allt Frakkar og meiddust a.m.k. 2 þeirra og voru þeir fyrst fluttir til héraðslæknisins í Laugarási, en síðan með sjúkrabíl frá Sel- fossi í La.ndsspítailamm. Vair ann- ar þeirra franski sendiherrann. Líðan hans var talin eftir atvik um góð, þegar Morgunblaðið hafði samband við spítalann i gærkvöldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.