Morgunblaðið - 18.08.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.08.1968, Blaðsíða 20
20 MORGTJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1968 Pegar farið er í gegn um þró- unardeild vefcur það strax at- hygli hvað ör vöxtur hefur orð- ið í ýmsum griiinum landbúnað- ar eftir 1960 og hvað gnuindvöll ur lamdbúnaðar virðist hafa feng ið styrkari rekstrargnundvöU fjárhagslega, þrátt fyrir það að bændum hefur faekkað þó nokk- uð. Þorsteinn leiðsögumaður í þróunar- og hlunnindadeild heldur þarna á reipum úr hrossháfi. Ljósm. Mbl. Ól.K.M. í hlunnindadeild var gdrt bjarg úr steinum og í það settir Stoppaðir lundar og langvía. Fyrir ofan í bjarginu sést slgmað- nrinn, sem væntanlega er að síga eftir eggjum, en eggja og fugla tefeja hefur viða verið mikil búbót á íslandi. Ræktun jarðar er auðvitað sá grundvöllur sem laindbúnaður byggist á og þar sem meðalhiti á ári hérlendis er frekar lágur og veðurfar mjög breytilegt hlýt ur grasrækt að vera sá gróður sem bændur verða að sinna sér- staklega. Árið sem er að líða er glöggt dæmi um það að gras- spretta er ekki árviss hvað þá önnur jarðrækt sem þarf betra tíðarfar, en framtíð landsins byggist á vinnu, vihnu til sjáv- ar, sveita og í þéttbýli. Hinn 20. júní 1923 gengu Jarð ræktarlögin í gildi, og þá var stórmerkum áfanga náð í rækt- unarmiálum. Hið opimbera lagði í fyrsta sinn fram fé til ræktun- ar, svo nokkru næmi. Þetta var í áttina, en ræktuninni miðaði þó hægt áfram til að byrja með, enda vantaði bændur eftir sem Skyggnst um í hlunninda- og þróun- ardeild Landbúnaðarsýningarinnar — Landbúnaði hefur fleygt fram á siðustu árum “kÍSnda.vélar U1 Land- búnaðar r • A LANDBÚNAÐARSÝNING- UNNI er sérstök deild, swm sýn- ingin sjálf hefur sett upp og nefnist þróunar- og hlunninda- deild. Þar er að finna mjög fróðlegar og greinargóðar upp- lýsingar um íslenzkan landbún- að fyrr og síðar og eru hinir fjölmörgu þættir landbúnaðarins útskýrðir á myndrænum línurit- um með einföldum og skýrum textum. Þar eru einnig sýnd fom tæki úr landbúnaði, sem langflest eru heimaunnin. í hlunnindadeildinni er sitthvað sýnt af hlunnindum bænda í náttúrunni, en tilheyrir ekki jarðyrkju. Þar eru uppsett- ír fuglar í bjargi, endur á heiði, rekaviður, uppsettir selir og fl. Við könnuðum þróunar- og hlunnindadeild Landbúnaðarsýn ingarinnar og tókum saman helztu atriði, sem þar var að sjá, en sem fyrr segir var um geipilegan fróðleik að ræða í mjög stuttu máli, tölum og mynd nm. í hlunninda- og þróunardeild- inni er komið fyrir uppsettu refa greni, með tófu, ref og yrðling- nm. Þar er einnig veiðikort veiði stjóra yfir veidda minka og refi í landinu frá 1958. Ýmis veiði- tæki eru sýnd og sútuð refa og minkaskinn. í hlunnindadeild er þáttur um laxa- og silungaveiði í ám og sýndHr uppsettir laxar og silung ar, en öll uppsett dýr í deild- inni eru sett upp af Jóni Guð- mundssyni kennara. Fyrsta laxastöngin, sem kom til landsins er sýnd á sýning- unni, en hún er alheil og tilbú- in til átaka, ef vildi. Stöngina kom Andrés Fjeld- sted á Hvítárvöllum með til lands ins 1852, þá 17 ára gamall, en hann lærði skipa- og blikksmíði 1 Skotlandi og kynntist þar lax- veiði og síðar mun hann hafa veitt mikið í Hvítá. Hann átti stöngina til 1894, en gaf hana þá Jóni Jónssyni, sem kallaður var veiðimaður. Jón býr nú á Hrafnistu, en hann gaf Byggða- safni Borgarfjarðar stöngina fyr ir tveim árum. Með stönginni fylgir veiðihjól og aukatoppur og er hjólið gert úr tré styrkt með látúni og er í fullkomnu standi til veiða. Frumstæð verkfaari, gömul, eru þarna sýnd og <ír þar töluvert safn tækja, sem koma landbúnaðinum við. Þar má sjá t.d. pál og taðkvísl, en taðkvísl- in var notuð til þess að mylja taðið og róta. í hríðum, þegar menn voru að fara til kinda og þurftu kannski að moka sér leið notuðu þeir oftast rekublað til þess að skýla andlitinu, en þarna eru sýndar haglega gerðar trérek ur. Hrosshársiðnaðurinn íslenzki er gullfallegur og væri synd ef hann legðist niður. Á Landbún- aðarsýningunni er t.d. sýnt band- beizli úr hrosshári, bönd og hinum endanum er leggur af kind Þegar dýr er heft með hnapp- heldu er bandið krossvafið um aft urfæturnar og leggnium krækt í lykkjuna, enda hljóðar gátan svo: Hún hefur auga aðeins eitt, ekki er henni sjónin veitt, fótlegg einn, en engan fót, annarra göngu tefuj- snót. Þá eru einnig sýnd reiptögl úr hrosshári og ullarreipi, sem gerð voru árið 1910 og hafa vetr ið í brúki síðan og láta ekki á sjá. Nautajárn eru sýnd, en þau voru notiuð þegar naut voru leidd tiil hins kynsins á milli bæja að vetrarlagi og farið var yfir hjarn eða ís. Nú er þetta fyrir- komulag falrið að riðlast og nauta sæðið er sent í póstkröfu. Á árunum 1950-1960 er m:ðal- ársræktunin 3050 ha. Stærsta Fyrsta laxveiðistöngin, sem sýnd á landbúnaðarsýningunni og er í fullkomnu lagi. m Eíri myndaröðin sýnir þróun íslenzks landbúnaðar árið 1967, en sú neðri árið 1900. hnapphelda úr hrosshári. Hjalti Jónsson bóndi á Hólum í Hornafirði gerði ágæta gátu um hnappheldu, en á öðrum enda hnappheldunnar «r lykkja og á Meðal fornra tækja í landbún aði er talinn breinnivkiskútur Guðmundar ísleifssoinar á Há- eyri nálægt Éyrarbakka. Guð- mundur var tengdasonur Þor- leifs á Háeyri og var haft eftir Þorleifi að það væri aðaiins einn bóksta fsmunur á Guði og Guð- mundi, eða eins og Þorleifur sagði: „Guð gerði allt af engu, en Guðmundur gerði allt að eongu“. Öruggari grundvöilur landbúnaðarins. skrefið í ræktunarmálum er þó stigið af bændum 1965, en það ár rækta þeir 6100 ha. og næstu tvö árin eru ræktaðir 5000 ha. hvort ár. Síðaistliðið ár er stærð túna tal in vera 104.700 ha. og hefur túnastærðin allt að því sjöfald- aist frá aldamótum. Á síðustu áratugum hefur fram ræsla stöðugt aukist, en mikið framræsiuland bíður þó eftir plóg og herfi. Á tímabilinu frá 1942-1957 hafa verið grafnir kom til landsins árið 1852 efr Hún er úr tré, en látúnslegin 16488 km. af skurðum og lætur nærri að ‘þesisir skurðir hafi þurrkað um 120 þús. ha. lands. Einnig hafa verið gerð 15460 fcm. löng plógræisi, sem talið er að þurrki um 12 þús. ha. Fjárfesting í ræktun og girð- ingum miðað við verðlag 1960 var 92 milljónir 1967, en t.d. árið 1946 var fjárfestingin 27,6 milljón ir. Betri nýting túna Með aukinni tækni og þekk- ingu hefur bændum tekigt að efla til mikilla muna magn hey- fengs og það er ekki vegna van- kunnáttu að töðufall af ha. hefur lækkað nokkuð síðustu árin. Það er heldur ekki vegna þess a'ð hér sé um afturför að ræða, heldur hefur meðalhiti síðustu ára ver- ið nokkuð lágur, kal um norðan- og austanvert landið hefur vald- ið geysilegum grasbresti og nú hafa bændur tekið upp þá bún- aðarhætti að beita meir en áður á ræktað land og þykir það hafa reynst vel. Árið 1965 er mesti töðufengur, sem nokkum tíma hefur verið, eða 3 millj. 763 þús. hestburðir og úthey 93 þús. hb. Nautgripir — nythæS — mjólkurmagn Árið 1901 voru naútgripir landsmanna 25674, 1941 voru þeir 39778 og 1967 voru þeir 54530 og þar af er um helming- ur stofnsins á SuðurlandL Naut- gripum hefur fækkað nokkuS siðustu ár, en aftur á móti hefur nyt kúnna stöðugt hækkað frá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.