Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 1
32 SÍDLR OG LESBOK ± m$muWmH^ 189. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins Johnson varar við annarri innrás Rúmenar óttast um öryggi sitt Rússar kref jast upprætingar 40 þús. gagnbyltingarsinna. Tékkó- slóvakíska miðstjórnin á fundi. Ritskoðun aftur komin á — Pnaig, Moakrvu, Wasihitnigitoin og Bútarest 31. áglúat AP—NTB. MIÐSTJÓRN tékkóslóvak- íska kommúnistaflokksins kom saman til fundar kl. 10 í morgun að ísl. tíma. Er bú- izt við að æðstaráð flokksins verði stokkað upp og í það kjörnir að minnsta kosti nokkrir menn úr íhaldsarmi flokksins til þess að friða Rússa. Cernik forsætisráð- herra fyrirskipaði í gær að ritskoðun skyldi komið á á nýjan leik, en það var ein af helztu kröfum Rússa í Moskvuviðræðunum. Talið er að í kjölfar ritskoðunarinnar muni þeir Miroslav Galuska upplýsingamálaráðherra, Vladimir Kedlec menntamála ráðherra og Cestmir Cisar verða settir af. Hinn síðast- nefndi, sem sæti á í æðsta- ráðinu fór með frétta- og blaðamál í stjórn Dubceks, en hann hefur nú farið huldu höfði síðan hann slapp úr haldi Rússa í sl. viku. Talið er fullvist að þeir Josef Pavel innanríkisnáðherra, Jiri Hajek utanríkisnáðherra og Ota Sik aðstoðarforsætisnáðherra verði einnig settir fná völdum, en tveir hinir síðastnefndu voru í sumarleyfi í Júgáslavíu þegar innrásin var gerð og hafa enn ekki snúið aftur heim og vart búizt við að þeir geri það. Moskvublaðið Pravda birtir í dag grein, þar siem krafizt er að 40 þús. gagnbyltingarsinnar í Té'kkáslóvakáu verði upprættir. f greininni, sem skrifuð er af fréttaritara blaðsins í Prag seg- ir að því sé fjarri að átökin í landinu séu á enda. Segir frétta- maiðiu'r aið giagnbyltiinigainsdniniar haíi nú snúið sér að bændum og skori á þá að láta sovézku hermennina ekki flá mat og að sumir gagnbyltingarsinnar hafi skotið á sovézka hermenn. Seg- ir Pravda að um 40 þús. manns standi að þessum aðgerðum og skorar á tékkóslóvakíisku þjóð- fylginguna að uppræta þá. Orðið sem blaðið notar hefur yfirleitt áður verið þýtt sem „útrýma", em hér telja fiesitir að það eigi að Framhald á bls. 24 Áhöfn og farþeg- um var sleppt — Israelska f lugvélin enn í Alsír Alsír, Róm, 31. ágúst. AP, NTB. ÁHÖFN og farþegar ísraelsku farþegaþotunnar, sem rænt var Barizt í Kongó Kinsbasa, Kongó, 31. ágúst. NTB. MIKIL vélbyssuskiotihríð heyrð- ist í Brazzaville í Kongó í morg- un. Þar börffust liðsmenn úr æskulýðssamtökunum J.M.N.R., þjálfaðir á Kúbu, og her Kongó- lýðveldisins. Margir munu hafa fallið og út- varpið í Brazzaville flutti áskor- un til lækna og hjúkrunarfólks um að gefa sig fram til starfa. 1 gaer réðust sveitir úr Kongó- iher á stöðvar æskulýðssamtak- amna og var lýst yfir neyðar- ástandi í landinu. Landamærum Kongólýðveldisins hefur verið lokað og strangur vörður settur við þaiu. og snúið til Alsír 23. júlí síðast- liðinn, fengu brottfararleyfi í dag og fóru til Rómaborgar með flugvél ítalska flugfélagsins Al- italia. Flugvélin var í venjulegu far- þegaflugi frá Róm til Tel Aviv, þegar þrir Arabar neyddu áihöfn ina til að lenda í Alsír. Arabarn- ir kváðust vera félagar í Þjóð- frel'sishneyfiinigiu PaJ'esitiniu, Tuitit- ugu fai-þegar voo-u þegar látnir lausdr, en öllum Gyðingum sera í vélinni voru, var haldið föngum. Fimm dögum síðar fengu nokkr- ar konur og börn að snúa heim. Ekki var getið neitt um það, hvort flugvélinni yrði skilað, en í síðustu viku var hún yfirfarin og gerð tilbúin til flugs. Flugvélarránið vakti reiði ísraelsmanna og alþjóðasamtök flugmanna mótmæltu því harð- leiga. Um táimia var áfortmað að samtökin bönnuðu öllum félags- mönnum sínum að fijúga til Als- ír, en eftir viðræður við ráða- menn í Alsír var hætt við það. Svona var umhorf í Prag eftir innrásina. Nú óttast Rúmenar mjög um öryggi sitt, enda hafa Rússar verið með stórfelda liðs- flutninga við austurlandamæri Rúmeníu. Hjartaflutning- ur í Kanada Montreal, 31. ágúst — AP — ÞRIÐJI hjartaflutningur í Kan- ada var gerður aðfaranótt föstu diaigs. Hjiaintatoieginin er Elie Zaoir, 58 ára að aldri, og sögðu læknar í dag að hainn væri á góðHiim batavegi Hann fékk hjartað úr Aime Lamote, 38 ára járnsmið. Hermdarverk kommúnista i Vietnam Óeirðir í Saigon á morgun? Saigon, 31. ágúst. AP, NTB. HERSVEITIR kommúnista réð ust í morgun á bæ í Suður-Víet- nam, um 600 km norðaustur frá Saigon og brutust inn í tvennar flóttamannabúðir. Fimmtán Stjórnarherinn sækir fram í Nigeríu Lagos, 31. ágúsit. — (AP). STJÓRNIN í Biafra hélt því fram í útvarpsfrétt í dag að sambandsstjórnin í Lagos hefði á nýjan leik hafið loftárásir á borgir í Biafra og sagði að m.a. hefði sprengjum verið varpað á s.iiikrahús með þeim afleiðing- um að 22 biðu bana. Heimildir í Nígeríu herma að stjórnarher- menn hafi átt í miklum erfið- leikum í lokasókn sinni inn í Biafra. Segir að stjórnarherinn hafi í mörgum orustum beðið mikið afhroð fyrir Biaframönn- um. Þá segja áreiðanlegar heim- ildir í Nígeríu að stjórnarher- menn vinni nú að því öilum stundum að ryðja og hreinsa þjóðveginn milli Enugu, áður höfuðborgar Biafra og borgar- innar Onitsha við Nígerfljót. Þjöðvegur þessi er talinn mjöig mikilvægur þáttur í framsókn stjórnarhermanna til að f lytja vopn, menn og vistir inn í hjarta íbóhéraðsins. Fréttaritar- ar segja að fregnir af vigstöðv- unum bendi ti'l þess að ekki sé langt þangað til Biafra verði á valdi stjórnarhermanna. Útvarpið í Biafra sagði í gser að boð Lagosstjórnar til Samein- uðu þjóðanna um að senda eft- irlitssveit til vigstöðvanna sé ekkert anna'ð en svik og hræsni og að hér sé um að ræða sam- særi Breta og Nígeríustjórnar. óbreyttir borgarar féllu, 22 særð ust og 85 hús brunnu til grunna, að sögn talsmanns stjórnarinnar i Saigon. Þetta var sjöunda áirás komm- únista í nyrztu héruðum Suður- Víetnam á síðustu þremur dög- um. Fyrir tveimur döguim réðust hermdarvenkamenn inn í tvö vanrarlaus smáþorp og drápu 18 manns, særðu 5 og tóku 66 höndum, sem sennilega verða settir í nauðungarvinnu. Heirsveitir Suður-Víetnam hafa fundið fangabúðir komm únista í óshólmum Mekong-ár- innar og leyst úr haldi 45 stjórn- anhenmenn. Bandarísk herflugvél var skotin niður yfir Norður-Víet- nam á fimmtudag. Bandaríkja- menn hafa þá alls misst 887 flug vélar yfir Norður-Víetnam. Lögreglan í Saigon handtók í morgun tíu manns og gerði upp- tækt mikið af' vopnum. Þar á meðal voru þrjár konur úr Viet- kong, sem höfðu komið sér fyrir i húsi rétt við forsetahölldna og höfðu undir hönduim sex kín- verskar vélbyssur og nokkrar sprengjuir. Lögreglan hóf mikla leit að skæruliðum í Saigon, eftir að stjórnarhermenn fundu skjöl með áætlunum um hermdarverk í tilefnii hátíðardags Víetkong nú á mánudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.