Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPT. 1968 7 Frú Jóna Jónsdóttir, fyrrverandi Ijósmóðir, til heimilis að Lauga- teigi 54 verður áttræð á morgun mánudaginn 2. september. Sjötíu ára er í dag frú Elínóra Guðbjarisdóttir Sogavegi 194. Hún verður í dag stödd á heimili sonar sins að Hátröð 5, Kópavogi. Þann 24. ágúst voru gefin saman 1 hjónaband i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki GuSjónssyni, ungfrú Cuðrún Jóhannsdóttir og Ásgeir Helgasorn múrari. Heimili þeirra er að Ljósheimum 163 Reykjavík. (Studió Guðmundar). Þann 10. ágúst voru gerin saman i hjónaband í Háteigsfkirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Margrét Kristjánsd. Barmahlíð 28 og Jón Svavar Friðjónsson stud. polyt, Grettisgötu 63. Heimili þeirra er í Kaupmannahöfn. (Studio Guðmundar.) Þann 20. júlí voru gefin saman 1 hjónaband i Laugameskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Erla Kjartansdóttir forosrgselev, og Carl Aage Poulsen Stud Techn. Heimili þeirra er að Steen Billes Gade 17 Álaborg. (Studio Guðmundalr. Gefin voru saman í Noregi hinn 31. ágúst Hjördis Ravn Hrafnsdótt ir og Terje Hansen. VÍSUKORN Ég var mig í útlöndum lengi: mér gaf ekki byrinn á braut. Þreyr mín lund. og það hlaut ég af henni. (Gamalt). GJAFABRÉF F H A SUNOLAUGARSJÓOI SNlLATONaNBIMIUOINS PETTA BRÉF ER KVITTUN, EN BÓ MIKIU FREMUR VIOURKENNING FYRIR STUON- INO VID GOTT MALEFNI. UYKJAVlR, » O Lk fEHidtaugattlóöt OÓMtnthtlmnUUn 6ENGISSKRANING Nr. 96 - 26. agúst 1968. Skráð f rá Elnlng Kaup Sala 27/11 '67 ) Bandar. dollar 56,93 57,07 22/8 '68 1 Sterlingspund 136,04 136,38. 19/7 - 1 Kanadadollar 53,04 53,18 26/8 - 100 Danskar krónur 757,95 759,81^ 27/11 '67 ÍOO Norskar krónur 796,92 798,88 26/8 '68 100 ÖMnskar krónur 1.103,75 1.106,45^4 12/3 - 100 Flnnsk mörk 1.361,31 1.364,65 14/6 - 100 Franskir fr. 1.144,56 1.147,40 26/8 - 100 Belg. frankar 113,72 114 ,00 !f“ 22/8 - 100 Svissn. fr. 1.323,26 1.326,50 6/8 - ÍOO Oyllini 1.569,92 1.573,80 27/11 '67 100 Tókkn. kr. 790,70 792,64 6/8 '68 100 V.-þýzk mörk 1.416,50 1.420,00 1/8 - 100 LÍrur 9,16 9,18 24/4 - 100 Austurr. sch. 220,46 221,00 13/12 '67 100 Pesetar 81,80 82,00 27/11 100 Reiknlngskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 - 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,97 ýf. Broyting frá síðustu skráningu. S Ö F IM Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júni, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. Bókasafn Kópavogs í Félagiheim ilinu. Ú+lán á þriðjud., miðvikud. fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl. 4.30— 6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Barnaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknlbókasafn IMSÍ — Opið alla virka daga frá kl. 13—-19, nema laugard. frá 13— 15. (15. mai — 1. okt. lokað á laugardögum). íllt. Bókasafn Sálar- rannsóknafclags íslands sími 18130, er op- kl. 17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS" opin á sama tima. Bókasafn Kópavogs I Félagsheimilinu. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka útlán 1 Kársnesskóla og Digra- nesskóla auglýst þar. LÆKNAR FJARVERANDI Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Björn Guðbrandsson er fjarver- andi 21. ágúst til 7. september. Björn Júlíusson fjarverandi allan ágústmanuð Björn Þ. Þórðarson fjv. til 1. september. Eggert Steinþórsson fjv. frá 23. ágúst til 2. sept. Stg.: Þorgeir Gests son. Engilbert Guðmundsson tannlækn ir verður fjarverandi þar til í byrj un september n.k. Eirikur Bjarnason fjv. til 5. sept. Erlingur Þorsteinsson fjav. ágúst mánuð. Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð- ið. Friðleifur Stefánsson fjv. til 15. 9. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 'lákveðið. Stg. Ólafur Xngibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Gunnlaugur Snædal fjv. sept- embermánuð. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 23. sept. Valtýr Albertsson fjv. september. Stg. Guðmundur B. Guð mundsson og fsak G. Hallgríms- son, Fischersundi. Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg Guðsteinn Þengilsson, símatími kl. 9.30- 10.30. Viðtalstími: 10.30-11.30 alla virka daga. Ennfremur viðtals tími kl. 1.30-3 mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jakob Jónasson fjv. frá 15. 8. —3. 10. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 26.8 til 9.9. Stg.: Þorgeir Gestsson. Jósef Ólafsson, Hafnarfirði verð- ur fjarverandi um óákveðinn t íma. Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Kristján Sveinsson augnlæknir fj fram yfir næstu mánaðarmát. Stg. Heimilislækningar, Haukur Jónas- son, læknir Þingholtsstræti 30. Ólafur Jónsson fjv. óákveðið. Stg Magnús Sigurðsson, Fichersundi (Ingólfsapóteki) viðtalstími alla virka daga kl. 1011.30. Símatími kl 9-10, nema þriðjudaga: viðtalst. kl. 4-6 og símatími kl. 34. Símanúm er 12636. Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv. ágústmánuð. Stg. Kristján T. Ragn arsson sími á stofu Strandgötu 8- braut 95. Ragnar Arinbjarnar fjv. septem- bermánuð. Stg. Halldór Arinbjaxm- ar, sími 19690. Jón Hjaltalín Gunn- laugsson fjv. 2. sept til 17. okt. Stg. Halldór Arinbjarniar. Stefán Björnsson fjv. til ágúst- loka. Stg. Karl Jónasson. Stefán Ólafeson sumarleyfi til ágústíoka. Sæmundur Kjartansson er fjarv. frá 19. ágúst til 1. september. Viðar Pétursson fjv. til 2. sept. Þórður Möller fjv. frá 18. ág- Þórhallur B. Ólafsson fjarverandi frá 3.-10. september. Staðgengill Magnús Sigurðsson, Ficherssundi 2. Athugasemd Á fimmtudaginn var birtist í Morgunblaðinu „viðtal" við und- irritaðan í tilefni af dálítilli út- stillingu 1 Morgunblaðsgluggan- um. Enda þótt blaðamanni virðist það hugleikið tjáningarform, að Skálda viðtöl við fólk og prenta síðan sem trúverðugan sannleika fyrir granda lausa lesendur, sýnist mér óþarft 1 þessu máli að rugla saman lífsspeki „Storksins" og lífsferli manns sem málar myndir sér til ánægju. Guðbjartur Gunnarsson. Ökukennsla Góður bíll Kenni a'kstur og imeðferð bifreiða Gunnar Kolbeinsson, sími 38215. Ohevrolet ’58 í góðu lagi til sölu af sérstökum ástæð- um. Sindri, Hverfisgotu 50. Sími 17570. Athugið Matvörubúð Get tekið að mér 'utanhúss. viðgerð. Bíll, eldra módel í góðu standi getur komið sem gr. Uppl. gefur Vdð- gerðarþjónustan, s. 42449. Til sölu fremur lítil mat- vörubúð í ejgin húsnæði. Áhugamenm leggi nöfn sím á afgr. blaðsins fyriir 5. þ. m., merkt „Hagstætt 6994“. Herbergi óskast Öknkennsla M'enmtaskólahema vanfar herb. frá 1. okt. helzt nál. Hlíðunium. Fæði á sama stað æ-skilegt. Uppl. í sím'a 92—2110. Taunus Card. m. kenmslu- tækjum. Útvega öll gögm varðandi okupróf og endiur nýjiun. — Reynir Karlsson, símar 20016 og 38135. Fíleraðir dúkar Hey — hagagangar matardúkar, kaffidúk'ar, sófaborðsdúkar og eldhús- dúkar. Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. Höfum nok'kiurt magn af iheyi óselt. Fæst vélbundið og heim'keyrt. Tötoum hesta í haig'agöngu. Brautarholt, símj 66111. Einstaklingsíbúð, 2ja—3ja herb. íbúð 1—2ja herb., eldhús og bað með húsgöginum og síma, óskast 1. okt. Til'b. merkt: „6486“, óskast send fyrir 15. sepbember. óskast til leigu fyrir reglu- söm en bamlaus hjón, skólafól'k, nú þegar eða 1. okt. Uppl. í sím'a 83930 eft- ir kl. 17.00. íbúð til leigu Honda 50 4ra herbergja á göðum stað frá 1. ok't. Tilb. sendist til Mbl. merkt: „íbúð 2309“. ásamt varahlutum, til sölu. Uppl. í síma 32559 milld kl. 7—8 á kvöldin. Keflavík Buxnaterelyne Rýmingarsala, Gallabuxuir á fullorðna og drengi. Peys ur, nærföt o. m. fl. Opdð aUa dag til kl. 11,30. Hatfn- arbúðin, sími 1131. stretsefni, telpnaúlpur, telpnagolftreyjur og sokka- buxiur. Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. íbúar Breiðholtshverfis Keflavík Tek börn í tímakienmsLu f vetur. Kennsla hefst 15. sept, Uppl. £ síma 38215, daiglega. Nýjar vörur, skólapeysiur, skólaúlpur, regnföt. Stærð- ir 1—4. ELSA, Keflaví'k. Jörð — leiga Skópokar óska eftir að leigja jörð á Suður- eða Suðvesturlamdi. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir 10 sept. merkt: „Jörð 6953“. hettur yfir hrærivélar, hett ur yfir brauðristar, gardínu bönd og krókar. GARDÍNUBÚÐIN, Ingólfsstræiti. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Til leigu forstofuherbergi í Miðbæm- um. Uppl. í sima 42256. Einbýlishús til leigu Nýtt 5 herbengja 130 ferm. eimibýUshús í Hafniamfiirði t£ leigu frá 1. okrtóber næsbkomiaindi. BíLskúr fyQigir með. FyniirtfraimigneiðsJia og igóð umigeingni skilyxði. Tilboð sendiist afgre i'ðslu Mongumiblaðsins mieirikt: „Ný íbúð — 6955“. Laxá í Dölum Eftirtalin veiðileyfi eru til sölu. 2/9 til 5/9 einstöng. 5/9 til 8/9 ein stöng. 14/9 til 17/9 4 stangir. ITpLýsingar í FÍAT UMBOÐINU Laugavegi 178 ____________sími 38888 eða 32427. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur Ný námskeið hefjast nœstu daga. SÍMI 33292

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.