Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPT. 1968 21 — Utan úr heimi i« sig og skert heiður lands- ins. Ungverskur verkamaður, á miðjum aldri hafði þetta að segja: Mér hrýs hugur við þeirri tilhugsun, að sonur minn hafi ef tíil vill verið í hófi þeixra sem ruddust inn í Slóvakíu til að hernema Kosice og ná- grannahéraðið. (Það hérað Tékkóslóvakíu þar sem flest- ir íbúanna eru af ungversku bergi brotnir). — Kadar er engu betri en Hitler og Hort hy aðmíráll (fyrrum leiðtogi ungv. fasista), sagði kona nokkur með tárin í augunum. Horthy sendi hersveitir sínar inn í sama hérað, þegar hann tók þátt í hernámi Súdetahér aðank með Hitler. fyrir 30 áruim. Fólkið veit betur. Ég heimsótti þennan hluta A-Slóvakíu fyrir aðeins hálf um mániuði og eyddi þar nokkrum dögum í samræður við þetta óhamingjusama minnihlutafólk í Kosice og fæðingarstað mínum í Levoca í Tatrafjöllunum. í þann tíð hét þar Loese og þangað tii í styrjaldarlok vorum við ung- verskir borgarar. Ég ræddi við fólkið um at- burði síðustu mánaða en eink un . þó síðustu vikna. Flestir sovézku hermannanna, sem skildir voru eftir i landinu, að loknum heræfingunum, til að reyna að kúga Dubcek til hlýðni voru einmitt staðsett- ir á þessum slóðum. Og fólk- ið hafði sannarlega fengið sig fullsadda á þeim Ekki hafði það þó yfir neinu að kvarta hvað viðvék hegðun hermann anraa. Rússarnir fonðuðusit M- deilur og skriðdrekamir höfðu hraðan á, þegar farið var í gegnum þorp og bæi, en það gerðu þeir einungis að næturlagi. Sagt er, að ungverskar lið sveitir hafi nú hernumið hér aðið og framkoma þeirra gagn vart íbúunum mun vera miklu frjálslegri enda mæla þeir á sömu tungu. Enginn þeirra manna, sem ég hitti þama úr ungverska minnihlutanum var sannfærður kommúnisti, enda þótt þeiir bæru fldksskínteini. Tuttugu ára ítroðsla og áróð ur kommúnista hefur greini- 1-ega verifð unninn fyritr gig. Hins sama varð ég var í ung verjalandi fyrir 12 árum þeg ar ég uppgötvaði að yngri kynslóðin þar, stúdentar komn ir af bændum og verkamönn um þekktu sannleikann þó leynt færi. Brostnar vonir. Enginn af hinum nýju vin um mínum í Slóvakíu æskti nokkurs frekar en vináttu við Sovétríkin og nágranna- löndin, þrátt fyrir það, sem á undan er gengið. Þeir þráðu ekkert heitara en nýtt og betra Ííf, og allir og ég endur tek allir treystu Alexander Dubcek og vonuðu að undir forystu hans væri nýtt tíma- bil í vændum. í fyrsta skipti í 30 ár fengu þeir að heyra sannleikann. Flestir vonuðu, að Bratislava samkomulagið mynidi veiita þekn frið með sæmd og það yrði tryggimg betra lífs. Allar þessar vonir hafa nú brugðizt. Mig óair við tiiKhiugs- uninni um hvernig vinummín um í Slóvakíu er nú innan- brjósts. En sagan er ekki öll þar með sögð. Ef dæma skal af þeim fréttum sem borizt bafa uim afstöðiu verkialýðs Júgósliavíu ag Rúmendu, er ljóst að almienn iniguir er að vaikina titl mieðvituiniair uim stað- reyradir lifsi'ns umdi<r (kommún- istískri stjórn. A-Evrópubúair voru seiniir að taka við sér og láta egraa siig tiil reiði. En þeigar fólkið hefur endanlega sann- færzt uim, að kommúmisminn er ekki það, sem hann læzt vera, eru örlög Kremlverja ráðin. Obsorver, öll réttindi áskilin. Winston mest seldu fiíter sígarettur í heímí winston eru framleíddar af Camet verksmtdjunum EITTHVAÐ ER ÞAÐ SEM VELDUR AÐ MENN VELJA WINSTON HELDUR • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.