Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPT. 1968 Ég held aö Benfica vinni á heimavelli — sagði hinn heimsfrægi knatt- spyrnumaður George Best í samtali við IViorgunblaðið ÍÞRÓTTASÍÐA Mbl. náði nú fyrir skömmu símasambandi við hinn heimsfræga knattspyrnu- mann George Best, og spurði hann um ýmislegt varðandi hann sjálfan, liðið heimsfræga, Ben- — >að er leikurinn, sem við lékum við Benfica í fjögurra liða úrslitunum í Evrópukeppni meistaraliða 9. marz 1966 í Lissa bon. Við höfðum unnið fyrri leik inn á Old Traffard 3:2 og vor- es, Aston og Denis Low. Sjálfur hef ég líka verið slæmur í fæti. — Hvert er álit þitt á fram- kvæmdastjóra félags ykkar, Matt Busby? — Við þessu er ekki til nema eitt svar, hann er tvímælalaust sá bezti sem nokkurt félag getur hugsað sér. — Nú hefur verið dregið í Evr ópukeppni meistaraliða, og hef- ur ísl. knattspyrnufélagið Valur Benfica að þínuim dómi? — Nr. 1 er Esuebio, nr. 2 Graca, sá sem skoraði markið á móti okkuj í úrslitaleiknum á Wembley og nr. 3 Coluna, fyrir- liðinn. — Hefur þú eitthvað heyrt eða lesið um Val? — Já, ég hef lesið um það, en því miður aldrei séð þá leika. — Hverju vildir þú spá um úrslit leiksins Benfica:Valur? Dæmigerð mynd af George Best í leik, hann er með knöttinn og 3 leikmenn Chelsea eru viðbúnir, þeir Harris, Boyle Thomson. — Eg hugsa að Benfica vinni á heimavelli. Annars sá ég í fyrra leik, milli írska áhuga- mannaliðsins Glentoran og Ben- fica. Allir höfðu spáð því að Benfica ynni með yfirburðum. Þó fór svo, að fyrri leikurinn í Belfast fór 1:1 oA í Lissabon fór 0:0. Komst því Benfica áfram í keppninni því þeir höfðu skorað fleiri mörg á útivelli. — Við höldum nú flestir hér heima að Valur tapi þessum leik. — Já, en er það ekki öruggt, að það verði 11 á móti 11 .... ? — Þú ert mikið dáður hér hjá ungum knattspyrnumönnum, því þú ert með sítt hár, og hefur verið þó nokkuð í Pop fréttum. Hver er þín uppáhalds hljóm- sveit og hljóðfæraleikari? — Kinks og Ray Davis. Við sögðum 'honum að þeir hefðu komið hingað og vakið mikla hrifningu. Þá varð hann hissa og sagði að lokum, að hann hefði áhuga á að koma hingað og kynnast landi og þjóð og is- lenzkri knattspyrnu. Geoirge Best er aðeins 21 árs og er einn vinsælasti knattspyrnumaður Englands í dag. Hann var kosion af brezka blaðinu Football Morthly bezti knattspyrnumað- ur Englands 1968. Þá rekur hann 3 tízku.verzlanir, 2 í Manchester og 1 í London. Bajó. fica, o.fl. Fer hér á eftir hluti af samtalinu. — Hvenær byrjaðir þú að leika knattspyrnu? — Ég byrjaði mjög ungur og lék með unglingaliðum á írlandi þangað til ég var 15 ára, en þá þá fór ég til Manchester United og hef verið með þeim síðan, eða í rúm 5 ár. — Hvenær lékst þú þinn fyirsta leik með M.U.? — Þegar ég var 15 ára. — Hver er þér eftirminnileg- astur þeirra leikja sem þú hefur leikið með M.U.? um því ekki mjög vongóðir um að sigra í Lissabon. Eftir tólf mínútna leik höfðum við skorað 2 mörk og vár ég sérstaklega ánægður, því ég hafði skorað bæði. Eftir það höfðum við al- gera yfirburði og unnum 5:1 og meira að segja skoraði Brennan þetta eina mark þeirra. — Hvers vegna hefur M.U. gengið svona illa í ensku deildar- keppninni? — Ég held að það sé vegna þess, að 3 af okkar beztu mönn- um geta nú ekki leikið með vegna meiðsla, þeir Bobby Stil- lent á móti Benfica. Hvað mynd- ir þú vilja segja um þann leik? — Ef þeir geta stöðvað Esue- bio, þá er það „ Vz sigur“. Við höfum Nobby Stiles, og hann er líklega sá eini sem getur stöðvað þennan frábæra leikmann. — Hvað eiga áhugamannalið að S?ra til a§. ná sæmilegum ár- angri. gegn svo frábærum at- vinnumönnum sem Benfica er? — Það eina, sem hægt er að gera, er að gefa þeim aldrei frið með knöttinn, því ef þeir kom- ast af stað, eru þeir óstöðvandi. — Hverjir eru beztu leikmenn KR bezta frjálsíþróttafélagið SÍÐASTLIÐINN miffvikudag og fimtudag lauk Meistaramóti Reykjavíkur í frjálsíþróttum á Mclavellinum. Keppt var í 3000 m hindrunarhlaupi á miffvikudag Haukoi-Keilvik- ingoi d moigun ANNAÐ kvöld fer fram á Laug- ardalsvelii lei/kiur miMá Haiuika og KeWvíkinga um það hvont liðilð fái sæti í 1. deiild að áiri. Akur- nesiogar, sem eiru þriðja Mðið í (keppninmi u mitvö sseti í 1. deiild hafa þegar unnið sér rétt til setu í 1. deild og Haukum næigir í ‘kvöld j'afntefli til að öðlast rétt þair. Siigri Keflavtkingair hins veg- ar, verða þeir áfram í 1. deiild. og 10000 m hlaupi á fimmtudag. Úrslit urffu sem hér segir: 3000 m hindrunarhlaup: min. Reykjavíkummieisitari 1968: Halildór Guðbj örnsson, KR 10:19,1 2. Ólafuir Þansteimiss., KR 10:52,3 3. Hauikiur Sveimsisom, KR 10:59,2 4. Þorst. Þorsteinsson, KR 11:42,0 5. Aignar Levý, KR 11:55,5 10000 m. hlaup: mín. Reykjavíkiurmieistari 1968: Haltldór Guðbjörmsson, ÖR 36:10,2 2. Ólaifur Þarsteimss., KR 36:46,6 nýtt íslenzkit sveineimjet. Gamia mietið átti Viigfús Ólafsson, Tý, 37:32,2 mín., sett 1934. Stig&hæstu einstakldmgar móts- ins uirðu: 1. Valibjönn ÞorOlákssom, KR 59 2. Ólatfur Þonsteimssom, KR 37% 3. Enlemiduir Valldimiariss., ÍR 34 4. Hallidór Guiðbjörnss., KR 33 5. Guiðrún Jómsdóttiir, KR 29 6. Þórarimm Raigmiarsson, KR 27% 7. Vallg. Guðimiuindsd., KR 25% Lokastigatalan í mótimiu hefur því orðið: Kniattspyr.nufélag Reykjaivikur 294 stiig og hefiur þar mieð hlotið sæmdarheitið „Bezita frjális- íþróttaféLag Reykjavkiur“. íþróttafélag Reykjavítour 267 stig. Gliimiufélagið Árimann 50 stág. Best fyrir framan eina af verzlunum sínum. Hann er mikiff gef inn fyrir klæffnaff og er hér búinn aff fá sér eitthvaff nýtt. Valsmenn leika í DAG kl. 4 fer fnam á Seifossi leikor milli Valsmiamma og heima- mianma. Leiikið verður í 1. sitnn á nýjum grasveili. Þetta mum í 1. simm sem 1. deildarlið leitour á Seltfosisi. Fjölbreytt úrval sem fyrr af bús- áhöldum frá Rubbermaid svo sem: Rubb ermai 9 J. Þorláksson & Norðmann Hringbakkar í skápa Uppþvottagrindur Bakkar f. uppþv.grindur Borðmottur Bollahringekjur Dyramottur ísbox Hnjápúðar Taukörfur W.C. burstar o. m. fL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.