Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 32
SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1968 Forseti Islands kominn heim 1 FRÉTT ATILK YNNIN GU frá forsætigráðuineytiiniu í gær segilr að forseti íslands, herma Kristján Eldjánn hafi komið í gser úr för sin,ni til útlanda og hafi á ný tekið við stjórnarstörfum. Heytjón i Kjós Valdastöðum 26/8 ’68. SUMIR bændur urðu fyrir hey- tjóni hér í sveit í óveðrinu, sem gekk yfir um helgina. Telja sum ir, að þetta veður hafi verið eitt með því versta sem komið hefur á þessum árstíma. Framan af vik unni var allgóður þurrkur, var þá þurrkað mikið af heyi og sett upp í galta og einnig náðu sum- ir bændur allmiklu af heyi inn í hlöður. Töluvert tjón varð á því heyi sem ekki náðist inn svo að jafnvel skipti nokkrum tugum hestburða hjá sumum bændum. Áður en þetta veður skall á, leit allvel út með heyfeng bænda, og sumir bændur fengið meira en meðal heyfeng. Gerir heytjónið strik í reikninginn hjá þeim, sem litlu voru búnir að ná inn af hevjum áður. Þeir, sem fyrst byrjuðu slátt í sumar, eru farn- ir að slá í annað sinn, og er spretta allgóð. En mest hirt að jafnóðum og verkað, sem vot- hey, en nokkuð verið þurrkað. Nokkur engjasláttur er hafinn, en þær eru yfirleitt illa sprotn- ar. - St. G. Stórþjófn- aður upp- lýsist AÐFARANÓ’TT 11. ágúst var brotist inn í Verzlunina Stapa- fell í Keflavík og stolið þaðan segulbandi, útvarpi, rafmagnsrak vélum, gaskveikjurum o.fl. að verðmæti liðlega 80 þús. kr. Þýfið fannst 23. ágúst í gömlu bílflaki gkammt frá Keflavík, en í fyrrinótt voru handteknir 3 pilt ar úr Keflavik og hafa tveir Iþeirra viðurkennt þjófnaðinn. Þeir snúa heyinu með gamla laginu þessir tveir heiðursmenn sem voru í heyskap við Kleppsveginn í gærmorgun. Það má segja að það sé orðið sjaldgæft að sjá fólk nota hrífur við heyskap og sérstaklega þar sem nýtízkuleg háhýsi eru í næsta ná- grenni. Þeir eru að heyja fyrir hestana sína tvimenningarnir. — Ljósm. Mbl. Árni Johnsen. Síldin þokast suöur á bóginn er mjög stygg og stendur djúpt SÍÐUSTU daga hefur verið mjög gott veður á síldarmiðunum norður í hafi um 800 mílur frá landinu. Töiuvert hefur fundizt af síld, en hún er mjög stygg og heldur sig á miklu dýpi mestan hluta sólarhringsins. Mbl. hafði samband við Jakob Jakobsson fiskifræðing á Árna Friðrikssyni, gær og innti frétta af síldar- miðunum. Jakob sagði veður vera mjög gott, logn otg blíðu síðusftu tvo daga, en að imdanfömu hefuir verið teiðindaveðuir með kvilku- slætti og rudda. Jakob sagðli töibu- vert miagn af vænni síld hafa fundizt síðustu daga, en sáldin væri sityggciri, en dæmi enu tiJ áður. Á daigimn hieldur sildin sig á 250—400 metra dýpi, en kemur uipp með kvöLdinu og kikukikam 10—11 á kvöldin er hún venjiulega komin upp undiilr yfinborð, en helduir sig þair alidrei lengiur en hálfa kiiuikikusitumd og brunar þá niðuir fyriir 200 metra dýpi. Rátarmir geta aðeims kastað einu sinni á þessum situitta tímia og þar sem síldin er eimBtaklega ljónstygig hefur afli verið mjög rýr. Ve'Bisvæðið núna er uim 74,30° og á milli 7 og 8° austlægrar lengdar. Jakob sagðist voma að síldin fær.i að faira af stað í ailrvöru í hauigtgöngunia suður á bóginn og bamn sagðist vonast til að þá væri hægaina að veiða hana. Síð- ustu tvo daga hefur síldveiði- svæðið þokast 40 miíkir suður á bóginn, en veiðsvæðið nær yfir um 50 miíilna svæði 800 mílur ítú íslandi. Að sögn' Jakoibs eru f jöknenniir ílotar rússneskira og nonsikra síldveiðiskipa á söimu miðum og íslenzku skipin, og er saima afla- tiregða hjá þeiim vegmia djúpstöðlu síldaninnaT og hversu stygg hún er. Alls eru nú 30 skip íslemzk á miðunum og 10 skiijp sem eru ýrnist á lamidleið eða útledð. NÝTT SKIP FÆREYINGA EinkaSkeyti til Mbl. frá Þórshötfn í Færeyjum. SKIPASMÍÐASTÖÐ Þórshafn ar hleypir í dag atf stokkun- um nýju strandferðaskipi, sem byggt er fyrir útgerðar- félagið Kenn Glyvrum í Fær eyjum. Skipið er 299 brúttó- lestir, nokkur hluti lestarrým is er með kæliútbúnaði. Burð arþol skipsins er 810 tonn og vélin er 660 hk diesel vél. Meðalhraði skipsins er áætl- aður 11 mílur á klukkustund. Skipinu verður gefið nafnið „Norðvíkingur“. Barnaskdlar byrja á morgun Á MORGUN, 2. september, hefja bamaskólar Reykjavíkur vetrar starf að nýju, en kennsla í gagn fræðaskólum hefst 24. þ.m. AIls munu á 15. þúsund nemendur stunda nám í þessum skólum WœSmwmm®. t GÆR var hér í höfn pólskt skólaskip. Var það hingað komið til að sækja nokkra pólska vísindamenn, sem hafa verið við rannsóknir á Vatna- jökli í rúmlega mánaðartima. Skipið fór héðan í gærdag. og þar af eru um 9000 í baraa- skólunum. AUir 6 aldursflokkamir í barnaskólunum hefja nám á mánudag í um 350 bekkjum í 14 skólum. Börn í nýju hverfun- um, Fossvogshverfi og Breiðholts hverfi munu sækja skóla utan hverfisins. Fossvogsihverfisböm munu sækja Breiðagerðisskóla, en börn í Breiðlholtshverfi verða flutt í skólabílum í Austurbæj- arskóla, þar sem þau munu fá kennslu í öllum greinum. f byrjun slrólaiárs verður hinn nýi áfangi Árbæjarskóla tilbú- inn, en það eru alls 12 kennslu- stotfur og einnig verður unglinga deild í skólanum í fyrsta sinn. Sem fyrr segir hefst kennsla 1 gagnfræðaskólum 24. september og nemendafjöldi verður um 5400, sem skiptist í 200 bekkja- deildir í 15 skólum. Nemendum í barna- og ungl- ingaskólunuim hefur fjölgað lit- ið undanfarin ár og hefur aukn- ingin að jafnaði verið um 100 börn á barnaskóla, en nokkuð meiri á gagnfræðaskólana. Bœndaþing hafiÖ á Skógum ÞING Stéttarsambands bænda hófst á Skógum í gærmorgun. Þingið hófst kl. 10 f. h. og er f jölsótt af bændum víðsvegar að af landinu. í fundarbyrjun var Bjarnj Halldórsson bóndi að Upp sölum kjörinn fundarstjóri. Þeg- ar Mbl. safði samband við þing- fulltrúa í gærmorgun var formað ur Stéttarsambandsins, Gunnar Guðbjartsson, að flytja skýrslu stjóraar og var búizt við að því lyki laust fyrir hádegi. Á dag- skrá þingsins var m. a. Umræð- ur um skýrslu stjóraar, ávarp landbúnaðarráðherra og nefnda- skipan. Fundinum lýkur væntanlega í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.