Morgunblaðið - 05.09.1968, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 05.09.1968, Qupperneq 23
MORGUiNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1968 23 ABA FALLIIM Lagos, 4. sept. AP—NTB SAMBANDSSTJÓRNIN í Lagos skýrði frá því í dag að hersveit- ir hennar hefðu í nótt náð horg inni Aba á sitt vald eftir harða bardaga við hermenn Biafra. Seg ir í tilkynningu herstjórnarinn- ar að hermenn hennar sæki nú fram að borginni Owerri á bökk um Nigerfljóts í hjarta Biafra. Telja fréttaritarar að mjög halli nú undan fæti fyrir Biafra, og stjórnarhermenn sæki nú fast fram á öllum vígstöðvum. 1 dag, fimmtudag byrjar al- þjóða Rauði Krossinn að fljúga með matvæli og önnur hjálpar- gögn að degi til til Biafra næstu 10 daga eftir að samkomulag náðist um slíka loftbrú við sam- bandsstjórnina í Lagos. Aug- ust Lindt svæðisstjóri Rauða Krossins fyrir Biafra flaug í dag til Biafra til vfðræðna við leið- toga stjórnarinnar þar um loft- brú þessa, en nokkur ágreining- - AUKINN Framhald af bls. 2 til ferðamanna styddu þessa skoðun sína. Lúðvíg taldi ferðamennina flesta koma frá sömu löndum og áður. í fyrrasumar hetfðu þeir tflestir verið Bandaríkjamenn, eða 35% af ferðamannastraumn- um, Norðurlandabúar hefðu reynzt 24.2%, Bretar 12% og fÞjóðverjar 10.6%. Svipuð hlut- föll héldust áreiSanlega í ár. Nýting betri. Um nýtingu á hótelum, sagði Lúðvíg, að þær skýrslur sem sér hefðu borizt sýndu að nýting hót elherbergja væri betri nú en í fyrra. Fjölmennar ráðstefnur upp á síðkastið hefðu þar haft sitt að segja. — Á ferðaskrifstotfunni Sögu, varð Jón Lárusson, skrifstofu- stjóri fyrir svörum. — Það hefur orðið greinilegur saimdráttur í ferðurn fslendinga é okkar vegum. Við seljum að- allega I.T. farmiða í einstaklings ferðir og þar hefur orðið greini- legur samdráttur. Jón sagði, að flestir færu fs- lendingarnir til Bretlandseyja, Norðurlanda og Spánar. Tölu- verð aukning hefði orðið í ferð- um manna til írlands og Skot- lands á kostnað Suðurlanda. ■— Guðni Þórðarson, forstjóri Sunnu, sagðist ekki geta kvart- að um samdrátt. Að vísu hefði aðsókn minnkað að dýrari ferð- Bátalisti Lestir: Arnar, Reykjavík 281 Ámi Magnússon, Sandgerði, 516 Ársæl'l Sigurðsson, 'Hafnarf. 361 Ásberg, Reykjavík, 1.176 Ásgeir, Reykjavík, »54 Baldur, Dalvík, 400 Barði, Neskaupstað, 078 Bára, Fáskrúðsfirði, 370 Bergur, Vestmannaeyjum, 209 Birtingur, Neskaupstað, 667 Bjarmi II., Dalvík, 735 Bjartur, Neskaupstað, 1.685 Brettingur, Vopnafirði, 573 Börkur, Neskaupstað, 105 Dagfari, Húsavík, 584 Eldborg, Hafnarfirði, 792 Elliði, Sandgerði, 270 Faxi, Hafinarfirði, »08 Fífi'll, 'Hafnarfirði, 1.236 Fylkir, Reykjavík 1.336 Gígja, Reykjavík, 1.771 Gísli Árni, Reykjavík, 1.206 Gjafar, Vestmannaeyjum, 471 Guðbjörg, ísafirði, 1.238 Guðrún, Hafnarfirði, 572 Guðrún Guðleifsd., Hnífsdal 363 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskif. 369 Gullver, Seyðisfirði,, 564 Hafdís, Breiðdalsvík, 127 Hannes Hafstein, Dalvík, 120 Harpa, Reykjavík, 857 Heimir, Stöðvarfirði, 1.279 Helga, Reykjavík, 191 Helga II., Reykjavík, 801 Helgi Flóventsson, Húsavík, 179 ur er uppi milli styrjaldaraðila um hvaða flugvöll skuli nota. Nígeríustjóm hefur gefið flug- vélunum leyfi til að lenda á flug vellinum „Annabella", sem er ná lægt Nigerfljóti í vesturhluta Bi afra, en Biafrastjóm hefur boð- ið flugvöllinn Obilago, sem er í norðurhluta landsins. Lagos- stjórn hefur hafnað þessum flug velli á þeim forsendum, að yrði hann gerður að hlutlausu svæði, myndi það tefja sókn stj órnar- hermanna í átt til aðalstöðva Ojukwus hershöfðingja og leið- toga Biafra. Ekki er vitað hvort deilur þessar kunni að tefja eitt hvað fyrir því að flutningar hefj ist. Fimm flugvélar munu halda uppi ferðum milli spænsku eyj unnar Fernando Po og Biafra. Bru þær frá Rauðakrossfélögum Norðurlanda og Sviss. Búizt er við að belgíski Rauði krossinn muni láta . flugvélina í té inn- um, en aukning hefði átt sér stað í hinum ódýrari. Um þotuflugið til Mallorka, sagði Guðni, að þotan flygi þang að vikulega. Hefði hún verið full skipuð farþegum í síðustu ferð- um. - VIKUAFLINN Framliald af bls. 2 f salt hatfa farið 3.218 lest- ir, í bræðslu 33.118 lestir, í fryst ingu 3 lestir og 4.865 tonnum hefur verið landað erlendis. í fyrra hafði svo til ekkert verið saltað á sama tíma, í frystingu höfðu farið 8 lestir, 159.128 lest ir til bræðslu, til innanlands- neyzlu 15 lestir og 6.734 lestum hafði verið landað erlendis. Alls voru þetta 165.885 lestir. Hæstu löndunarstaðir enn sem komið er, eru þessir: Siglufjörð- ur með 17.198 lestir, Reykjavík með 7.915, Seyðisfjörður með 5.242, Raufarhötfn með 2.001 og Eskifjörður með 1.102 lestir. í Þýzkalandi hefur verið landað 2.685 lestum. Vínarborg, 4. sept. — AP — TALSMADUR búlgarska flugfé- iagsins Bulair skýrði frá því í dag, að flugvél af gerðinni Ily- usin 18, hefði farizt skammt frá Borgos í Búlgaríu. Vélin átti skammt eftir til lendingar, þeg- ar hún hrapaði. A.m.k. 50 manns biðu bana. Veðurskilyrði voru afleit, þeg ar slysið varð, en ekki hefur verið birt neitt um nánari til- drög þess. Héðinn, Húsavík, 975 Hólmanes, Eskifirði, 184 Ingib. Ólafsson H. Y-Njarðv 354 ísleifur, Vestmannaeyjum 520 ísleifur IV., Vestmannaeyj. 701 Jón Finnsson, Garði, 166 Jón Garðar, Garði, 400 Jón Kjartansson, Eskifirði, 675 Jörundur II. Reykjavík, 712 Jörundur III. Reykjavík 933 Keflvíkingur, Keflavík, 171 Kristján Valgeir, Vopnaf. 1.569 Krossanes, Eskifirði, 799 Magnús Ólafss., Y-Njarðv. 306 Náttfari, Húsavík, 399 Ólafur Magnúss. Akureyri, 318 Óskar Halldórsson, Reykjav. 121 Óskar Magnússon, Akramesi, 255 Reykjaborg, Reykjavík, 706 Seley, Eskifirði, 341 Sigurbjörg, Ólafsfirði, 596 Sóley, Flateyri, 626 Súlan, Akureyri, 413 Sveinn Sveinbjörnss. Nesk. 913 Tálknfirðingur, Tálknafirði 110 Tunguféll, Tálknafirði, 245 Víkingur, Akranesi, 250 Vörður, Grenivík, 156 Þorsteinn, Reykjavík, 501 Þórður Jónasson, Akureyri, 930 Örfirsey, Reykjavík, 261 Örn, Reýkjavík, 864 Síldveiðarnar sunnanlands Hafrún, Bolungavík, 490 Hrafn Sveinbjamars. III. Gr. 139 Höfrungur III. Akranesi, 259 an skamms. Ástandið í Biafra er nú sagt fara versnandi með hverjum degi og þúsundir manna deyja daglega úr hungri. Um það bil 3500 lestir bíða flutnings frá Femando Po, en talsmenn Alþjóða Rauða kross- ins segja, áð mikið vanti ennþá tii að fullnægja þörfum hinna þjáðu. < -------------------- — Ferðafélagið Framh. af bls. 24 er stutt að fara að Tungnafells jökli og einnig í Vonarskarð. Er margt að skoða í nágrenni húss- ins. Vegurinn um Sprengisand er ágætur nú, en þó aðeins fær fjallabílum frá Bárðardal og suður yfir. — Rdðherrafundur Framhald af bls. 1 Þá samþykkti fundurinn að senda beiðni til framkvæmda- stjóra S.Þ. U Thants, um að gera ráðstafanir til að hjálpa nauðstöddu fólki , Nígeríu og Bi afra. Samþykkt var að Norður- löndin hefðu samstöðu um hjálp araðgerðir fyrir Vietnama þegar styrjöldinni þar lyktar. Meðal annarra mála, sem tek in voru til meðferðar voru Grikklandsmálið, ástandið í S- Afríku og löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Næsti utanríkisrá’ðherrafund- ur Norðurlands verður haldinn í Kaupmannahöfn dagana 23. og 24. apríl 1969. — Frakkland Framhald af bls. 1 undrunar og ánægju með þessa ákvörðun, þar sem búizt hafði verið við því, að reglumar mundu verða að minnsta kosti í gildi til ársloka. Á fundinum var og lögð fram fjárhagsáætlunin fyrir næsta ár. Þar er gert ráð fyrir halla á fjár lögunum, sem nemur rösklega 11.5 milljörðum franka, og er þetta langmesti halli frá því de Gaulle tók við stjórnartaumun- um í Frakklandi. AFP fréttastof an franska segir að stórlega muni dregið úr útgjöldum til her mála svo og fjárhagsaðstoð við erlend ríki. Einnig megi telja víst, að mun minna fé verði veitt til kjarnorku- og geimrannsókna Frakka en undanfarin ár. * * * k - SJÖMENN Framh. af bls. 24 við síldiina á miðunum? — Hún hefur verið ákaflega erfið viðureignar. 1 fyrstia lagi stendur síldin mjög djúpt á dag- inn,' en hún kemur upp atf þessu dýpi á miklum hraða örskamma stund yflir Iágnættið. Þá er eigin lega eini möguledki'n'n að veáða hama, en hún er þá ákaflega stygg, þanniig að ef styggð kemst að h'enni, ainnað hvort frá skip- inu eða nótinni, þá þá er hún á sannri stundu komin niður fyrir 100 faðma dýpi aiftur. — En hvernig er yfirleitt hljóð ið í sjómönnum á miðunum? — Heldiur er það n-ú dautft, enda aðstaðan þannig að varla er hægt að segja að það borgi sig að stainda í þessu. Þó eru menn held ■ur bjiarsýnir núna eftár að frétt- ist, að síld'in væri farin að mjak ast suður á bóginin, enda þótt engin trygging sé fyrir því að hún komji upp að landinu. Og eins og stefna hennar er nú, virð- ist húm heldur fara austur á bóg- inn en tdl vestans — í átt að fs- land'i. Samt sem áðiur er það strax bót að vita atf henni á leið- inni suður, því að þá fáum við meira myrkur til að eiga við hana, en á móti vegur svo, að þegar dregur að hausti getur véður spillzt og hamlað veiði, sagði Haraldur. r r — Akvörðun Framhald af bls. 1 lagsians verður jafinframt stöðuigt endunskoðaður í Ijósi breyttra stjórnmálalegra og hernaðarlegra aðstæðna og verður tekinn til endurskoðunar á næsta ráðherra fundi bandalagsríkja. f ----- — Tékkóslóvakía Franihald af bls. 1 málafréttaritarar telja að þetta bendi til, að sovézku leiðtogarn- ir séu engan veginn nógu ánægð ir með ráðstafanir Dubceks og þyki hann ekki hafa brugðizt nógu snarlega við að uppfylla kröfum sovézku stjórnarinnar. Óstaðfestar heimildir í Moskvu segja, að stjórnmálaráð sovézka kommúnistaflokksins hafi hald- ið fund á hverjum degi í þessari viku og viðstaddir hatfi verið ýmsir sérfræðingar í hemaðar- og efnahagsmálum. Meðal þeirra manna, sem Pravda gagnrýndi mjög í dag var ritstjóri æskulýðsblaðsins Mlada Fronta, Migoslav Jelinek. Er honum borið á brýn a'ð hafa far- ið með lygar og haft uppi ögr- anir fyrir innrásina. Pravda seg ir, að fréttir vestrænna blaða um að Kreml-leiðtogar hafi látið stjórnina í Washington vita, áður en innrásin v£ir gerð, svo og að bandaríska stjórnin hafi fyrir sitt leyfif ullvissað að Sovét- stjórnina um, að hún myndi ekki hafa afskipti af málunum, upp- spuna frá rótum. Þó er enn haldið uppi hörð- um árásum á dr. Ota Sik, fyrrv. aðstoðarforsætisráðlherra Tékkó- slóvakíu, sem lét af embætti í gær. Enn er ekkert vitað um fyrirætlanir utanríkisráðherrans, Jiri Hajek, sem er í mikilli ó- náð hjá Sovétstjóminni. í skrifum sovézkra blaða er og borið eindregið til baka, að Sovétríkin hatfi haft í hyggju að ráðast inn í Rúmeníu. Samtímis eru rúmanskir leiðtogar gagn- rýndir fyrir afstöðu þeirra til innrásarinnar í Tékkóslóvakíu. Fréttaritari Pravda, sem fjallar um málið segir, að vestræn blöð hafi farið með þvætting og rang túlkað staðreyndir, þegar þau skrifuðu um herflutninga sov- ézku 'hersveitanna við landamæri Rúmeníu. Fréttaritarinn gerir lít i'ð úr liðsflutningunum en segir að þetta sé þörf áminning til rúmönsku þjóðarinnar um að „láta dyrnar falla að stöifum.“ Téfekneska sjónvarpið hóf út- sendingar í kvöld í fyrsta skipti síðan irmrásin var gerð í latndið. Daigsferáán hóíst með því að leilk- ið var ættjarðarlag. NTB-frétta- stofan segir ,að sjónvarpsþulan hatfi verið í mifedilli geðs'hræringu, er 'hún fevaðst fyrir hönd starfs- liðs vdlja þiafeka öllum þá stdlM'nigu og sjálfes'tjóm, sem þeir hefðu sýnt til að koma atvimnu- lífinu atftur í eðlilegt horf. Síðam sýndd sjónvarpið statta kvik- mynd afDubcek, er hanin feom tdl fundar í aðailstöðum flokksins og fylgdi það tfréttmnd, að Dubcek hafi verið mðurdreginn að sjá. Forsætisnefnd júgóslavneska kommúnistatflofeksins birti í kvöld skorinorða yfirlýsdngu um síðustu atburðina í Tékkóslóvafe- íu. Þar segdr, meðal amnars að júgóslavneskir félagair í kommún istaflokfenium hafi nú rekið sig óiþyrmiilega á þá staðreynd að stjómarkerfi sósialismans sé svo úr igarði gert, að enjgin trygging sé fyrir því að sósda'listarí'ki verði efcki fyrir árás annarxa sósialista ríkja. Þá er farið lofsamlegum orðum um framgöngu Tékfeós'lóv aka fyrstu dagana eftir innrás- ina og saigt er að með bernámi Tekkóslóva'kíu hafi fu'llveldi landsins verið fótum troðið. — SÝNDU OG SEGÐU Framhald af hls. 13 stöðugt fluttu sig úr stað, svo að hernámslfðið gæti ekki mið- að þær uppi. Þá hafði útgáfu bláðanna ver ið haldið áfram svo snurðu- laust þrátt fyrir hemámið, að ekki féll niður einn einasti dag ur í útgáfu þeirra. Starfslið þeirra hafði horfið á fyrsta degi hernámsins „undir jörð- ina“ og þaðan var útgáfu blað aitina haldíð áfram viðstöðu- laust, þrátt fyrir það að her- námsliðið gerði aUt, sem í þess valdi stóð, til þess að hindra útgáfu þeirra. Það var furðulegt að sjá, hvernig blöðunum var dreift. Það gerðist venjulega þannig. Bifreið, sem ekkert óvenjulegt var við, kom akandi eftir göt unni, nam skyndilega staðar, kastað var út bunka aí blöð- um og síðan var bifreiðin horf in eins og örskot fyrir næsta götuhorn. I blöðunum eins og í sjón- varpi og útvarpi var fólk stöð- ugt hvatt til þess að koma fram sem einn maður gagnvart her námsliðinu og gefa hvergi eft- ir í stuðningi sínum við leið- toga landsins. Ýtarlega var skýrt frá því, sem gerðist á hverjum degi jafnt í Prag sem annars staðar í landinu. Nöfn þeirra, sem áttu að hafa geng ið til samstarfs við hernáms- liðíð, voru birt og almenninig- ur beðinn að forðast þá sem föðurlandssvikara. Þrátt fjrrir alvöru þesíara daga var óspart hæðst að hemámsliðinu og her námsríkjunum og fara hér á eftir nokkur dæmi: „Tilkynning til hernámsliðs- ins! Eftirfarandi er nauðsynlegt til þess að geta framkvæmt fullkomlega hemám Tékkósló- vakíu: a. Það þarf að láta hermann útbúinn byssu með byssusting gæta hvers einasta íbúa í land inu. b. Á hverri klukkustund þarf áð skipta um hermann, því að ellegar kann hann að verða fyrir áhrifum af endurskoðun arhugmyndum okkar, sem gætu tekið bitið úr byssustinig hans. c. Þið þurfið að fcálla til minnst 28 millj. hermanna (Ihelmingi fleiri en fbúana). og þið vertiið að reikna með því, að hver einasti hermaður verði eftir þrjú vaktaskipti að gangast undir heilaþvott“. „Drykkjumannasöngur: Hvar er sú gata, hvar er það hús? Þetta er söngur NKVD (rúss nesku leynilögreglunnar) nú nótt sem dag í Prag“. (Með þessu er skírskotáð til þess, að skorað hafði verið á fólk að rífa niður skilti með götuheitum og því víða fylgt svo rækilega eftir, að nær ó- mögulegt var fyrir ókimnuga að rata um borgina). „Lenin, vaknaðu. Breshnev er orðinn ær“. Þá birtu blöðin tilkynningar eins og eftirfarandi: „Bróðir Drahomir Kolders tilkynnir, að hann muni ekki framar tala vfð bróður sinn og ekki framar viðurkenna hann sem bróður sinn vegna sam- starfs hans við hernámsliðið". „Fæðingarbær Alois Indra til kynnir, að hann sem samstarfs maður Rússa sé gerður brott- rækur úr fæðingarbæ sínum og megi aldrei koma þangað aft- ur“. Þeir Drahomir Kolder og A1 ois Indra gengu strax eftir her námið til samstarfs við Rússa, en þeir áttu báðir sæti í for- sætisnefnd kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu. Þá mátti sjá myndir í blöð- um af rússneskum skriðdrek- um innan um hóp af fólki me'ð texta eins og „Hér fer útfar- arganga vináttu Sovétríkjanna og Tékkóslóvakíu". Auðvelt er að gera sér í hug arlund, hvílík áhrif allt þetta hafði til þess að stappa stálinu í fólk. Árangurinn kom líka fljótt í ljós. Enginn vildi ganga til samstarfs við hernámsliðið fyrir utan örfáa menn, sem i senn voru svo áhrifalausir og fyrirlitnir meðal þjóðarinnar, að Rússar treystu sér ekki til þess að koma á fót nýrri stjórn skipaðri leppum síntirn. Stór- kostleg pólitísk mistök sov- ézku stjórnarinnar og fylgi- ríkja hennar urðu öllum heimi ljós. Síldveiðiskýrslan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.